Vísir - 10.11.1950, Síða 2
2
V I S I H
Föstudaginn 10. nóvember 1950
til Rvk. Laura
Halifax um 20-
'Pólstjarnan fór
v. til Rvk. Heika
n; fer þaöan til
Rvk. Foldin fór
Hungana
rfo«n Ðasli M»il ij
' Vi!5«ri
'I' ‘ ' 1
... ,,í: :
Föstudagur,
to. nóvember, — 313. dagur
ársins.
\
Sjávarföll.
ArdegisflóS var kl- 5-T5* —
SíÖdegisfló'S veröur kl- X7-4°-
Ljósatími
bifreiSa og annarra ökutækja
er kl. 18.05~~0.25.
Næturvarzla-
Næturlæknir er í Læknavarö-
stofunni; sími 5030. Næturvörð-
ur er í Reykjavíkur Apóteki;
sími 1760.
Freyr,
búnaöarblaö, 20. og 21. hefti
XLV• árgangs, er nýkominn út.
Hefst ritiS á ítarlegri greinar-
gerS um aSalíund Stéttarsam-
bands bænda 1950. Af öðru efni
ritsins aS þessu sinni rná nefna
fréttir frá AlþjóSasambandi
•vöruframleiSeifda, Gengisbreyt-'
dngin og landbúnaðurinn, eftir
Sverri Gíslason, FóSurtrygg-
ingar, eftir Gunnar Þóröarson,
Á Klaustri og minningargrein
tim Kristinn GuSlaugsson, Núpi.
Ritstjóri og ábyrgöarmaöur er
Gísli Kristjánsson.
SystrafélagiS „Alfa“.
Til eflingar hinu vel þekkta
Tíknarstarfi sinu heldur Systra-
félagiö Alfa bazar á sunnudag-
inn kemur i Vonarstræti 4 og
verSur þar margt gott á boS-
stólum sem fyrr. HúsiS verSur
opnað ld. 2■
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss var
væntanlegur til SúgandafjarS-
ar og Elateyrar í gær. Dettifoss
kom til Húsayíkur i gær; fer
þaðan .til Aknreyrar. Fjallfoss
fór frá Rvk. 4- nóv. til Leith
og K.hafnar. GoSafoss fór frá
'Svk. í fyrradag til New York-
Guilfoss er í K-höfn. Lágarfoss-
er í Keflavík. Selfoss fór frá
Uleá í FinnTandi 3. nóv. til
Rvk. Tröllafoss för frá New
York 7. nóv.
Dan fermir í
nóv., til Rvk.
frá Leith 7- nóv. til R
er i Antwerpen; fer
Rotterdam og Rvk.
frá Huil 8- nóv. til Leith
Rvk.
Ríkisskip: Helcla er á Aust
fjörSum á nbröurleiS. Esja er
Rvk. og fer þaSan kl. 20 amr
aS kvöld vestur um land til Ak-
ureyrar. HeröubréiS er í Rvk
SkjaldbreiS er á Húnaflóa á
léiS til Rvk. Þyrill er í Rvk-
Straúmey var á Gilsfiröi
degis í gær. Ármann fer
Rvk. síðdegis í dag til Vestm--
eyja.
Katla lestar saltfisk á Faxa-
flóahöfnum.
Útvarpið í kvöld,
Kl. 20.30 Útvarpssagan:
„Við ITáasker"' eftir Jabolx Jóns-
son frá Hrauni; II. (höfundur
les-). -—• 21.00 Tónleikar: Són-
ata nr. 1 í g-rnoll fyrir einleiks-
fiölu eftir Bach (Jón Sen leik-
ur). — 21.20 Frá Hæstarétti
(Flákon GuSmundsson hæsta-
réttarritari). — 21.35 Djass-
þáttur (Svavar Gests). — 22-00
Fréttir og veSurfregnir. ■—-
22.10 Vinsæl Jög (plötur). -—
22-30 Dagskrárlok.
Söfnin.
Landsbókasafnið er opin kl.
10—12, 1—7 og 8—10 alla virka
daga nema laugardaga kl. 10—
12 yfir sumarmánuSina. —
Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og
2—7 alla virka daga nema laug-
ardaga yfir sumarmánuSina kl.
10—12. — Þjóðminjasafnið kl-
1—3 þriðjudaga, fimmtudaga
og sunnudaga. — Listasafn Ein-
ars Jónssonar kl. 1.30—3.30 á
sunnudögum. — Bæjarbóka-
safnið kl. 10—10 alla virka daga
nema laugardaga kl. 1—4, kl-
1.30—3 og þriSjudaga og
fimmtudaga. Náttúrugripasafn-
ið er opiS á sunnudaga.
1 Pund .............kr. 45-70
1 USA-dollar........— 16.32
1 Kanada-dollar ... — 15-5°
kr.....— 236.30
norskar kr. .... — 228.50
100 sænskar kr......— 3*5-50
finnsk mörk .. — 7-09
1000 fr. frankar .. — 46.63
100 belg. frankar .. — 32.67
100 svissn- kr......— 373-7°
100 tékkn . kr. ....— 32-64
100 gyllini ........— 429.90
Veðrið:
ViS suöurströnd íslands er
djúp og víSáttumikil og nærri
lægö.
Horfur: A- og NA-kaldi, úr-
og víöa léttskýjaS-
Hjúskapur-
í dag voru gefin saman i
hjónaband í dómkirkjimni af
sira Bjarna Jónssyni ungfrú
Ellen Waage, Grenimel 11, ög
Ólafur Jóhannsson, flugmaöur,
BergstaSastræti 86.
, „Hallveig Fróðadóttir“
eign BæjarútgerSar Reykjavik-
ur, mun fara á veiöar í dag eða
á rnorgun. Mun slcipiö stunda
karfaveiSar. — Flestir togar-
arnir, sem liér lágu, eru nú
farnir til veiöa.
neyddu Pontecorvo
til að flýja land.
Grunur leikur nú á því, að
ítalski kjarnorkufræðingur-
inn Bruno Pontecorvo, sem
talið er að sé nú staddur ein-
hvers staðar í ltússlandi, hafi
ekki farið þangað af frjáisum
vilja, heldur hafi hann látið
bugast vegna hótana, er áróð-
ursmenn Sovétríkjanna
beittu við hann.
Brezk og bandaríslc örygg-
islögregla, er unnið hefir að
ranrisókn málsins, og safnað
liefir ýrftsum upplýsirigftm i
sambandi við hvarf prófess-
orsins, er komin á |)á skoð-
un, að þetta muni líklegasta
skýringin á þvi.
Pontecorvo, s/"n >’ r- ‘v-
ingur og varð að flýja land
vcgna ofsókna Mussolinis
hafoi ástæða lil þess að vera
þakklátur Bretiun. Ilann var
í ágfeb'i aivinmi og vann bar
að auki einungis að verkefn-
um er voru í sérgréin hans.
Kona hans og hörn voru mjög
hamingjusörn. Benti ekle-
ert til þess að liann liefði í
liyggju að flytja frá Bret-
landi aftur. En allt í einu virð-
ist hanri hafa skipt um skoð-
un.
Vann méð Fuchs.
Pontecorvo var náinn jsam-
starfsmaður Klaus Fuclis,
sem í marz s. 1. var dæmdur
í 14 ára fangelsi fyrir njósn-
ir. Er talið að rússnesldr
flugumenn liafi liaft í liótun-
um við Pontecorvo vegna
þessa og liafi liótanirnar
verið í þá átt, að Rússar
gætu komið fram með sann-
anir fyrir því, að liann hefði
verið i vitorði með Fuclis og
hans biði því fangelsi, ef
Ijóstað yrði upp um hann.
Hafi rússneslui flugumenn-
irnir liamrað á þvi að liann
myndi verða dæmdur í
margra ára fangelsi, ef liann
fÉri ekki til Rússlands.
Ástæðan fyrir því að
Pontecorvo er talinn vera í
Rússlandi er sú, að liann
flaug ásamt fjökkyldu sinni
til Tlelsinafors í Finnlandi,
en eftÍL' það hefir ekkert til
hans -spurst. Talið er að farið
hafi verið með hann’til Pork-
kala, en það er landsvæði
nokkra kílómetra frá höfuð-
borginni, er Rússar neyddu
Finna til þess að selja sér á
leigu. Þaðan fara reglu-
lega lokaðar járnbrautarlest-
ir til Rússlands og vita finnsk
yfirvöld alclrei neitt um hvaðá
flutningur fer með þeim.
Til sölu litil 3ja her-
hergja íbúð í Austur-
hænum. — Góðir
greiðsluskilmálar.
Brandur Brynjólfsson,
hdl.
Austurstr. 9. Sími 81320
TiS
% Vtii fyrfa
3S dfutni
Vísir seg'ir m- a. svo frá hinn
To. nóvember 1915:
Sorpliaugar bæjarins. Und-
anfariS hefir veriö boriö alls-
konar sorp í garöinn, sem geng-
ur út í Tjörnina frá Fríkirkju-
veginum. Nú er þessu liætt
vegna' ötullar frámgongu heil-
brigöisneíndarinnar og hefir
garöiirinn veriö afgirtur- Von-
andi íætur heilbrigSisnefndin
- hér ekki staöar numiS, því aS
víSar munu slíkir sorphaugar
Vera í hæmun, bæjarbúum til
.skamraar og skapraunar. Ætti
'aö ákveða einn staö fyrir allt
.sorp úr bæiium og helst, fá ofn
til aS brenna þaS í.
Frá bókauppboðinu. í gær
Voru seldar: Arbækur Espó-
jlíns fyrir kr. 171.00, Alþingis-
liðindi frá 1840 fyrir nær 130
kr., íslendingasögur allar fyrir
4úniar 50. kr-,. Lýsing íslands
fl>. Th.) 20 kr., ÞjóSspgur Jóns
■ Arnásonar o. fl.
Öiyiur línan til SeyöisfjarSar
er biIuS, og er illt aö tala þang-
aS tægna annaríkis á hinni.
— Stnœiki
Llann bróSir minn var tekinn
fastur af því, aö hánn hafSi
vanrækt aö fá sér leyfi til þess
aS hafa hund. - .
Nú, en hann á engan hund.
Nei, þaS veit eg, en bíllinn
hans urrar svo undarlega, aö
nágrannarnir kærSu hánn fyrir
liuiídahald.
FærSu þér aldrei sumarfri?
Eg kemst ekki í burtu.
Getur húsbóndinn ekki kom-
ist af án þín.
Jú, þaö getur líarin vel. En
eg vil ekki aS hanri komist aS
því!
Flann er læknir og líann er
afskapiega utan viS sig- ITann
þvæntist. nýlega ungri stúlku
héöan úr bænum og þegar hann
átti aS setja giftingarhringinn
á hönd henni tók hann hönd
hennar og þrcifaöi á JifæSinni,
sagSi hárin Tjenní svo aS reka
út úr sér tunguna, svo aS hann
gæti skoöaö hana.
HnMfáía HK H$4
Lárétt: 2 Brezka útvárpiö, 5
hljóm, 7 forsetn., 8 liættulegt,
9 á reikningum, 10 tveir eins,
11 efni, 13 fyrirtæki, 15 rönd,
16 þ.jófnaSur.
LóSrétt: 1 Skáld, 3 forbýöur,
4 kvöld, 6 veit, 7 téirija, 11
kveikur, 12 aur, 13 leyfist, 14
handsama.
Lausn á krosjígátu nr. 1183.
Lárétt: 2 aka, 5 al, 7 má, 8
rÓsaviS, 9 fa, 10 ru, 11 yss, 13
skapa, 15 kúi, 16 áta.
LóSrétt: 1 Karfi, 3 klausa, 4
máöur, 6 lóá, 7 MIR, u yki,
12 spá, 13 sú, 14 at.
Héi* birtist mynd af nokkrum þekktum kjarnorkufræð-
ingum, sem síðar hafa a.m.k. reynst vestrænum þjóðum
óþarfir.. Myndin var tekin á vísindaráðstefnu, er haldin
var í Edinborg í Skotland í fyrra. Efst til hægri má sjá
dr. Pontecorvo, sem nú er talið dvelja í Sóvétríkjunum og
hafi flúið England vegna þvingunar af hendi rússnesltra
flugumanna. — Á miðri myndinni neðst sést dr. Klaus
Fuchs, sem dæmdur var í 14 ára fangelsi fyrir að veita
Rússum upplýsingar um kjarnc«r'kurannsóknir. Neðst til
vinstri er Janossy prófessor, sem vann að geislarannsókn-
í Dublin á Trlandi, en hvarf þaðan og spurðist síðar til
hans í Ungverjalandi, þar sem hann nú dvelrir.