Vísir - 10.11.1950, Qupperneq 4
VISIR
Föstudaginn 10. nóvember 1950
¥fiSIE
D • M 1 .4 *>
Hltatjórar: Kristjác 'mðlaugssan, Hersten.
Skrifsn>t Vusturstræí
Otgefandl: BLAÐACTGAFAN VISIB
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 ( fisnm ilniuQi
Lausasala 60 aurar
Félagsprentsmiðjaa bJL
Hvað um Bemarsambandið?
H sínum tima var nokkuð um það deilt, hvort Islendingar
ættu að gjörast aðilar að Bernarsambandinu eða ekki,
en svo ser.i kunnugt er tryggh* sambandið rétt rithöfunda
allra þjóða, sem í því eru, þannig að þeir fá greiðslur fyrir
verk sin, hvar sem út eru gefin. Sá siður hafði tiðkast hér
ura skeið að þýðendur og bókaútgefendur höfðu tekið verk
fjölmargra höfunda ófrjálsii liendi og án þess að bjóða
greiðslu fyrir, gefið þau út hér á landi og hagnast af sæmi-
lega. Við vorum ekki aðilar að Bernarsamþykktunum
og því varð slíku framferði við komið, sem hvorki er þó
stórmannlegt né virðulegt, enda hafa sumir Islendingar
gert nóg að því að lifa á sníkjum og snöpum úti í heimi,
þótt þjóðin geri það eklti í heild, vegna eðlilegs metnaðar.
I þessu efni sem öðru verðum við að reyna að hugsa semj
þjóða, er ber virðingu fyrir sjálfri sér, en stöndumst við
þá þolraun, ætti slík hugarfarsbreyting að gera vart við
sig á fleirum sviðiun.
Nú hefur verið vakið máls á þvi, að eðlilegt væri að
árangur af aðildinni yrði tekinn til nokkurrar athugunar
og er sízt við því að amast. Nokkh* bókaútgefendur teljaj
að hagur þeh*ra hafi versnað sökum þess að nú verða þeir
að virða rétt erlendra höfunda, en jafnframt er sýnt fram*
á að tekjur af verkum íslenzkra höfunda séu náuðalitlar
enn sem komið er. Þessh* menn skírskota svo til hins, að
Ráðstjói’narrikin og Bandaríkin standi utan við ofangreind
alþjóðasamtök og ættum við því að fara að þeirra dæmi. ’
Þar er því til að svara að hókaútgáfa í Ráðstjórnarríkjun-|
um mun vera undir ríkisins umsjá, þar sem tryggt er að
höfundar fái gi*eidd lami eftir samkomulagi hverju sinni,
og er ekki ólíklegt að vel sé gert við höfunda, sem gengið
hafa kommúnismanum á hönd, með því að aðrir hljóta
tæplega náð fyrir augiun valdhafanna. Bandaríkin vh'ða
hinsvegar rithöfundaréttinn samkvæmt eigin löggjöf, og
þar eru bækur ekki gefnar út, nema því aðeins að samið
sé við höfunda og þeim greidd eðlileg þóknun.
Þeir menn, sem til þess hvetja að við göngum úr
Bernarsambandinu, gera það vafalaust í því augnamiði, að
bókaútgáfa hér á landi geti liagnast á sliku, með því að
skjóta sér undan að greiða eðlileg rithöl'undalaun. Vel má
þó vera að framkvæmd samninga varðandi hagsmuni er-
lendra höfunda hafi tekist svo klaufalega, að fidl ástæða
sé til endurskoðunar samninganna að því leyti, en það
réttlætir hinsvegar aldrei að við högum okkur eins og
„sjóræningjar“ eftir að gengið hefur verið úr sámbandinu,
sem vonandi ekki verður. Þótt miklar tekjur af ritverkum
íslenzkra höfunda fljóti enn ekki inn í landið, má gera
ráð fyrir að á þessu verði nokkur breyting er stundir líða
fram. Hinsvegar er lítil eftirsjá í margvíslegri útgáfustarf-
semi, sem mótaðist af peningagræðgi einvörðungu, cn lét
sig engu skipta hverskyns rusl var borið á borð fyrir is-
lenzka lesendur. Slíkt skemmdarstarf þarf aðhald og
eftirlit'
imnna i
iaiist en síðustu árin.
Þrátt fyrír það eru margar ágætar
bækur væntanlegar fyrir jól.
(muitauiv Einars-
sa»aa forstj. scffir
fa't'a ísta fo Itiaat’b óh -
taaat.
I haust eru væntanlegar
allmargar merkar bækur frá
ísafoldarprentsmiðju h.f., en
aftur hafa aðrar orðið að
sitja á hakanum vegna
pappírsskorts.
Vísir átti fyrir skemmstu
tal við Gunnar Einarsson
framkvæmdastjóra fyrirtæk-
isins um útgáfu þess í ár.
Gunnar sagði að það liefði
stundum viljað liregða við
hjá útgefendum að lofa htlu
af bókum undanfarin ár, en
efndirnar síðan orðið þær, að
allt hefði flóð i bókum þegar
líða tók að jólum. Núna væri
sú breyting orðin á, að bæk-
urnar verða raunverulega
færri í ár. — Ástæðan er
pappírsskortur. Þyð litla sem
útgefendur áttu af pappírs-
birgðum frá fyrri árum er nú
að. öllu lil þúrrðar gengið.
Og leyfi sem fengust fyrir
páppír voru veitt syo seint
að þaú koxnu ekki að fullum
notum, auk þess sem gjald-
cyrishækkunin féll á allan
páppirsinnflutninginn.
Tvö merkisrit,
sem fresta verður.
Ai' þessum ástæðum verður
að fresta útgáfu á sumum
bókum í ár, jafnvel merkis-
rituin. — Það eru áðallega
tvær bækur, sem Gunnar,
kvað sér sárast um, að koma
ekki lit fyrir jól. Eru þær
þó báðar að fullu settar og
búnar til prentunar. önnur
þessara bóka er Lögfræðinga-
tal, sem nær yðr alla íslenzka
lögfræðinga, ásamt myndum
af flestum þeirra. Agnar
Klemenz Jónsson skrifstofu-
stjóri samdi ritið, 'en það
kemur sameiginlega lit á
vcgum 'Sögufélagsins og Isa-
foldarprentsmiðju og telzt til
f elagsbóka Sögufélagsins fyr-
ir árið 1949.
Hin bókin heitir „Garða-
gróður“ eftir þá Ingólf
Davíðsson og Ingimar Ösk-
arsson starfsmenn við At-
vinnudeild háskólans. Er þar
samankomin fullkomin lýs-
ing á öllum erlendum gróðri,
sem vex í Reykjavík, Akur-
eyri og Hafnarfirði, en það
lætur nærri að þær séu
helmingi fleiri en þær blóma-
og trjáplöntur, sem íslenzkái’
eru taldar. Bókiha skreyta á
4. hundrað myndir og af
þeim cru margar litprent-
aðar.
Tvær norðlenzkar
skáldsögur.
Af bökum sem kora'a út í
haust niá m. a. nefna nýja
skáldsögu eftir Guðrúnu á
Lundi, hinn mjög svo vin-
sæla höl und Dalalíl's.' Þessi
nýja bók hennar heitir
„Afdaláharn“.
Þá er væntanleg skáldsaga
eftir annan skagfirzkan höf-
und, Guðmund Friðfmnsson
bónda að Egilsá. Bók hans
heitir „Bjössi á Tréstöðum“
og er sveitalífssaga.
|
Dularmögn
, Egiptalands.
| „Dularmögn Egiptalands“
, er heiti nýrrar bókar eftir
Burnton, en í þýðingu frú
Guðrúnar Indriðadóttur. Eft-
ir sama höfund hefir áður
komið lit bókin „Dulheimar
Indíalands“, sem Björgúlfur
Ólafsson íslenzkaði. Sú bók
varð mjög vinsæl og svo
mun einnig verða með þessa.
Virkið í norðri.
Þriðja liindi af hemáms-
sögu Gunnars M. Magnúss er
væntanlegt fyrir jólin. 1 því
er lýst atburðum ófriðarár-
anna sem gerast á hafi úti og
við strendur landsins, en
fyrri bindin ljölluðu einungis
j um atburði er gerðust á
|landi. Aftast í bólcinni er
jStutt æviágrip allra þeirra
sem fórust af völdum ófrið-
■ arins á sjó og birtar af þeim
myndir.
[Ix>"■-
Snorrahátíðin.
| Snorraúefnd hefir hlutazt
lil um að gefin yrði út bók
um Snorrahátíðina 1947—48,
þar sem lýst er tildrögum og
síðan sjálfum hátíðarhöldun-
um. Þar eru og birtar ræður,
ávörp og kvæði innlendra og
erlendra manna, sem flutt
voru við þetta tældfæri. —
Jónas Jónsson frá Hriflu
hefir séð um útgáfuna og
skrifar sjálfur meginþátt
bókarinnar. I bókinni er
fjöldi mynda af hátíðarhöld-
unum og þeim mönnum ei*
að þeim stóðu.
Litli dýravinurinn.
Frú Guðrún Erlings hefir
♦ ■ B-E R
Hitt er sjálfsagt og rétt, að löggjafinn og ríkisvaldið
láti sig nokkru skipta framkvæmd þéssara mála hér á landi,
einkum þegar opinberar stofnanir eiga í hlut, sem sætta
sig við afarkosti og greiða riflegai* -fjárfúlgur í skatt til
fyrirhyggjulausra milliliða. En livorki löggjafinn né þjóðin
má búa svo um hnútana, að aðeins sé h.ugsað iim aurana,
en ekki vansann, sem leiðir af siðlausri umgengni við er-
lenda höfunda. Það væri versta auglýsing um ómenningu
þjóðarheildarinnar, enda mymju rithöfundar og þing þeirra
láta sig málið skipta*’og ei’lend blöð ræða ósómann, svo:
sem gért yar áður eri við genguny í Bérnarsambandið. Sjálf-
stæð þjó$ verður að halda uppi virðingu sinni, jafnvel
þótt getai| sé írtil, og minnast þess að ekki er vert að veita
sér annað, en það, sem efni eru til að kaupa. Ólögleg og
siðlaus sjalftaka og umsigslátlur að striðsgróðahætti eiga.
ekki við á bókamarkaðinum.
í fyrradag birtist hér í
Bergmáli bréf frá ,.J. F. F.“,
þar sem bréfritarinii furðar
sig á auglýsingum margra
heildsala í sambandi við út-
veganir á ýmsum vörum
gegn leyfum. Kaupsýslumað-
ur, kunningi minn, hefir bent
mér á, að hér misskilji „J. F.
F.“ þessar auglýsingar- „J-
F- F-“ heldur sem sé, að aug-
lýsingar þessar séu einkum
ætlaðar einstaklingum (al-
menningi), en svo er ekki.
Þær eru fyrst og fremst ætl-
aðar smákaupmönnum.
Þessar auglýsingár séu að
Sjálfsögðu til þess ætlaöar, aö
vekja athvgli smákaupmanna
á þvi, aö viðkomandi heilclsal-
ar hafi samhönd (umlioö), og
geti því boðiö hagstæð kjör í
^ambaiKÍi Ytö útvegup. hins aug-
lýsta, varjú.ti.gý.::,Ej;'.s.jál'fs'agt aö
geta þessá, yegna þessá mis-
skilnings ,.J. F. F.“. Kaunar,
var ef ■tií ’ vill óþarft að taka
þetta fram.-en éf fleiri kvnnu
að hafa misskiliö þetta tilskrif.
viðkómandi þréfritara, þá- er
yakin- atlivgli á þessú, þótt ef
til vill skipti ,.það ekki miklu
niáli. Aöalatriðið er, að ekki sé'
.liallað...réttu .máli eöa .vakiun
misskilningur að nauðsynja-
kiu.su-
:{c
Annars vildi eg víkja að
dálítið öðru þessu sinni. Mál-
gagn Rússa hér { bæ hefir
undanfarna daga vikjð að
mér, einkum í bæjarpósti
sínum. Skal það strax tekið
fram, að mér er frekar vegs-
auki að því en hitt, ef reynt
er að gera mig tortryggileg-
an í málgagni fimmtu her-
deildarinnar. Hitt væri verra,
ef mér yrði hrósað. Sjálfsagt
reyna Þjóðviljamenn að snúa
út úr þessu og öðru, eftir því
sem efni standa tii, en það
er skaðlaust.
í gær fer „Þjóöviljinn” enn á
stúfanna út af gagnrýni, sem
hér hefir komið fram í Berg-
nuili út af nefndum og nefnda-
nefndum og öðru slíku, sem svo
mjög heíir auðkennt verzlúnar-
og viðskiptamál þessarar þjóð-
ar, og virðist telja, að illa sitji
á .Visi, eða. Bergmáli Vísis aö
taia mji slíka liluti. Það er eðli-
k'gt, aö ,,Þjóðviljinn“ skilji
ekki slíkt- Hér í Bergmáli hefir,
inér vitanlega, ekki verið borið
iofsorð á nefndafargan í néinni
myml, og oít haldið nppi gagn-
rýni á ýmislegt, sem betur
mætti fara hjá okkur. Því hefir
víst. aldrei verið haldið fram, að
okkar skipulag hér á íslandi
væri riein Paradís. Hins vegar
skal því haldiö fram, að hlutur
okkar er, þrátt fyrir allt, miklu
betri en þar, sem því skipulagi
hefir .verið komið á, s'em hand-
bendi hins erlenda kúguriar-
valds við „Þjóðviljann“ berjast
fvrir með öllum tiltækilegura
ráötun.
*
Það er einnig eðlilegt, aS
„Þjóðviljamenn“ skuli furða
sig á því, að mér og öðrum
skuli leyfast að hafa skoð-
anir og halda uppi frjálsri
hugsun, án þess að bisa við
að <yera í fyrirskipaðri línu-
Sem betur fer er þessu þann-
ig farið um þetta blað, sem
eg vinn við. Vinnubrögð
þau, sem „Þjóðviljinn" er
vanur áð viðhafa, tíðkast
ekki hér, óg Bergmál er enn
sem fyrr vettvangur, þar
sem rædd eru hin margvís-
legustu mál, óttalaust, línu-’
laust---Bjálfalegan skæting;
,,Þjóðviljans“ um, hvernig
eg skrifa nafnið mitt, læt.eg:
liggja milli hluta- Hvað á;
annars slíkur aulaháttur að