Vísir - 10.11.1950, Side 7

Vísir - 10.11.1950, Side 7
Föstudaginn 10. nóvember 1950 V I S I R 7 EDWIN LANHAM: (Stiitt yfirlit þcss, sem áðnr var lcomiS: Valcrie Thompson var ákœrð fyrir aS hafa orðið manni að bana. Um það var George Victor ókunnugt, er hún fyrst kom til Gape August. Hann var fasteignasali þar í bœ, liafði unað þar ve), en kynnin við Valerie gcrðii hann óánægðan, og fráhverfan einkaritara sínum, Mary Lawson, sem augsýnilega bjóst við að verðá konan hans. — Kvölcl eitt ektir George Valerie til gistihúss liennar, eftir að hún hafði deilt harðlega við mann, sem Itafði skrásett sig i gistiliúsi i Cape August sent James Carter frá Camden, New Jersey, en hann livarf fljótlega frá Cape August — og Valerie nokkru síð- ar. — Dag nokkurn sér George mynd liennar í blaði. Honum verður ljóst, að stúlkan Victoria T'ownsend, sem ákærð er fyrir að hafa drepið húsbónda sinn, auðugan kaupsýslumann, er engin önnur en Valerie. George er viðstaddur réttarhaldið. Þar ber vitni James Chester — ekki Carter — scm verið hafði félagi mannsins, sem Valerie skaut. — Valcrie er sýknuð. — Hún vissi ekki, að George var i réttarsalnum. Fer hann nú heim og býst ekki við, áð fundum þeirra beri saman aftur, en viku siðar hringir til hans vinur hans, Joe Short, liðsforingi í ríkislögreglunni, og segir lionum að Valerie hafi verið tekin og flutt á stöðina, fyrir að aka bifreið undir áhrifum áfengis. Og Valcric bað Georgc að koma sér til hjálpar. Hann brá við og fór til hennar og er þau voru að fara úr stöðinni, réð hún ekki við tilfinningar sínar, vafði hann örmum og kyssti hann. Næsta dag leigði hún sumar- liús fyrir milligöngu George. Þar kysstust þau að nýju, en er George bað liana að trúa sér fyrir því, sem fyrir hana liafði komið, vildi hún ekkert um það segja. Þau voru þó góðir vinir áfram og ákýáðu að fara á sjó saman til fiskveiða á Höfrungn- um, báti George). George rétti úr sér allt í einu og eftir andartak opnaði hún augun, horfði spyrjandi augum á liann og hvíslaði: „Hvað er að?“ „Það;— það er eldcert að,“ sagði liann liægt, en rödd hans har nolckrum óstyrkleilc vitni. Plann hvorki gat né vildi útskýra fyrir henni livaða áhrif það hafði haft á laann, að hun kyssti hann svona, — að hún hafði vakið nokkra andúðarkennd, sem við slikar aðstæður hlaut að vakna í hrjósti hvers manns, sem átti sjálfsmetnað. „Jú, það er eittliað að?“ sagði hún. „Hlýðið á mig, Valerie," sagði George. „Þér sögðuð áð- an, að þér vilduð leggja spilin á horðið. Valerie, eg var sveitapiltur — og er kannske enn inn við heinið, þótt eg liafi verið í hernum og slundað fasteignasölu, eftir að eg losnaði úr hernuni. Eg er enginn heimsmaður, en hefi þó Éjokkra lífsreynslu. Eg sé og finn, að fyrir yður eru eklvi allir erfiðleikar að haki. Við ætlum að vera vinir. Hvers vegna segið þér mér elvki allt af létta eins og góðum vini?“ „Eg sagði, að eg vildi taka livert viðfangsefni til með- ferðar jafnóðum og það skyti upp kollinum — eða eitthvað í ]já átt. Og — er ekki hezt að forðast að þýrla upp ryki að óþörfu. Þá sér maður kannske ekki livað maður er að fara.“ „Eg er eldei að þyrla upp neinu ryki,“ sagði hann — og hætti við eftir stundarþögn: „Þegar — þegar þér lcysstuð mig áðan, koma það eins og yfir mig, að þér væruð ekki að kyssa mig. Þér voruð að hugsa um einhvern annan — að minnsta lcosti að reyna að glejnna einhverjum?“ Hún sleit sig af lionum í skyndi, sneri baki að honum. „Ef þér eruð ekki að þyrla upp ryki — hvers vegna spwjið þér þá svona mai-gra spurninga?“ Haim lagði hönd sína varlega á öxl liennar. „Eg veit, að þér eigið við erfiðleika að stríða — og reynið að forðast að horfast í augu við þá? Af hvérju viljið þér ekki trúa mér fyrir þvi — leggja spilin á borðið?“ „Eg liefi ekkert um þetta að segja,“ tautaði hún í hálf- tun liljóðum. George fannst nú, að hann væri styrkari á svellinu en áður, eftir að lionunt hafði tekist að aflra því, að sjálfs- virðing hans biði varaniegan lmékk. Honum fannst nú, að lians aðstaða væri sterkari en Yalerie. Hann sagði lilý- lega: „Gott og vel, ef þér óskið að liafa það svona, er ekkcrt meira um þetta að segja.“ Ilún liorfði á liann stöðuglega um sinn, rixaði svo frarn lijá honum og að vasldnúm, lét renna í hann og mælti um leið: „Sýnið þér þá vinsemd, George, að spyrja mig ekki j neinna spurninga. í rauninni liefi eg elcki frá neinu að ! segja. Þetta er allt um garð gengið -—- tilheyrir liðnum j tíma. Eg ætla að byrja á nýjan leik.“ Ilún liorfði á hann ; og var hreinskilni og einlægni í svip liennar: „Mig langar hara til að fara á sjó og fiska og þess háttar.“ „Við förum á sjó,“ sagði hann. „Sjáðu, Höfrungurinn hiður eftir okkur.“ Hann gekk út að glugganum og liún einnig, nam staðar i við hlið honum: „Hann er rennilegur, George.“ „Yið förum á sjó,“ sagði liann, „hvenær sem þér óskið þess. Eigum við að fara í fyrramálið? Kannske við förum í birtingu?“ „í fyrramáhð,“ sagði hún og hrosti. „Sannast að segja hefi eg engu öðru að sinna i fyrramálið, George. En mig vantar heitu?“ „Það skal eg sjá um,“ sagði George. III. George var kominn niður að höfn fyrir birtingu. Ilann var með ís, sem hann kom fyrir í ísskápnum, og er hann kom aftur upp á þilfar, sá haun að ljós voru kveikt í sumarhúsinu, sem Yalerie liafði leigt. Örstuttri stundú síðar sá hann, að liún kveikti undir kátlinum og fór að greiða hár sitt. Hann stóð kyrr og horfði stöðugt í áttina til sumai'Iiúss- ins. Honum fannst einkennilegt til ]æss að hugsa, að livergi varð vart neinna mannaferða. Það var sem hann og Valerie væm einu manneskjurnar, sem vakandi væru í heiminum. Það var dauðalíyrrð — jafnvel fuglarnir voru ekki farnir að hæra á sér. Ekkert hljóð harst að eyrum nema dálítið öldugutl við liryggjuna. Bjarmann úr glugg- um sumarhússins lagði út á sundið milli þehra og það var scm þessi ljósbrú tengdi þau saman. Nú fannst honum, að hann væri nálægt lienni, og hann hugsaði með tilhlökk- un til samverustunda þeirra, sem framundah voru. Hann tók krenuna og reri yfir víkina og hún mætti hon- um á bryggjunni. „eÞta er vissulega skemmtilcgt,“ sagði luin, „að liverfa á hraut svona að næturlagi, þegar enginn veit, þegar eng- um spurnjngum forvitins fólks þarf að svara. í dag' erum \nð út af fyrir okkur, — og snúum okkur að fiskveiðum.“ Þegar Höfrungurinn skreið út úr Iiöfninni var tekið að birta af degi. Byr var hagstæður. — Valerie kom sér fvrir í skutnum og var allliúgsi. — Georg'e minntist ekki að liafa séð bpna þannig fvrr. Það virtist vera ávani lienn- — Þýzkaland Frh. af 8. síðu. og alþjóðaöryggi og varðandi réttarstöðu Þjóðverja. Þegar niðurstöður Pragráðstefn- unnar voru hirtar, sagðií Aclieson, utanríkisráðherra’ Bandaríkjanna, að eldvert kæmi þar nýtt fram, sem ekldl liefði verið margrætt áður, þótt verið væri að láta líla svo út, að Sovétríkin hefðu, nýjar tillögur á prjónunum. Meðal annars var gerð sú ályktun, . að hernámsveldin lýstu yfir því, að þau muni elcki leyfa Þjóðverjum að lier- væðast af nýju eða að Þýzka- land gerðist aðili að neinu’ lierhandalagi. Aclieson benti á, að Vestur-Þýzkaland væri afvopnað, og að endurvig- búnaður ætti sér hvergi stað i Þýzkalandi, nema á her-i námssvæði Sovétríkjanna* Þar störfuðu nú liergagna- verksmiðjur að framleiðslu liergagna fyrir Ausíur-Evr- ópu og leyfður væri 50 þús. manna þýzkur her. Þess vegna vei'ður að tel.ja, segir talsmaður utanríkis- áðuneytis Bandaríkjanna, að komi utanríkisráðherrar: fjói'veldanna saman á nýjan’ fund, verði fyrsta málið frið- arsamningar við Austurrilvi, en saiukomulag náðist ckki um það mál á fundi ráðherr- anna í Prag i fyrra. -----♦---- 50 lífverlir druklcnulu. TJm 50 menn úr lífverði. Francos, einrœðisherra Spár$ ar, drukknuðu fyrir skömmic. skamml frá borginni Vigo. Lífverðirnir voru í orlofi, er þeir tóku á leigu lít- inn skenimtiferðabát og féU einn mannanna fyrir borð, er skammt var farið frá landi. Þegar félagar hans þustu út að boröstokknum til þess að bjarga honum, hvolfdi bátnum og allir, sem í honum voru fóru í sjóinn. Alls voru 60 menn með bátn- um og tókst björgunarbát, eí kom frá landi, að bjarga 10 þeirra, en hinir drukknuðu. duntugki, TARZAIM — 734 Nú vikur sögmmi lil <ynrborðs .i.arð- Jleð jþcini cr einnig ungur, franskur „Ilaldið þér, að þessi Tarzan geti „Að cr ósk Atan Chirams, Letlia, a3 ar. Hin fagra Helen Warrick situr á liosföringi úr flota Frakka, Paul d’Ar- fundið Robert?“. „Hann getur vafa- þú komizt í kynni við'Warrick og kom- veilingahúsi -iftcð 'föðnr 'sínmn, not !að nafni. laust fundið bróður yðar.“ izt að áformum þeirra.“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.