Vísir - 10.11.1950, Page 8

Vísir - 10.11.1950, Page 8
WISIR * Föstudakinn 10. növember 1950 MMik isú í ruM'pifö : ir daciskráriiði! Skemmtiþættir, skoðanakönnun, málfundir og fleira. Tíðindamaður frá Vísi átti í gær tal við Ólaf Jóhannesson prófessor, formann Utvarpsráðs, og- Andrés jBjörnsson, fulltráa, og’ óskaði eftir að fá nokkrar upplýs- ingar um vetrardagskrá útvarpsins. Formaöur útvarpsráðs Raddir hlustenda. vakti athygli á því, að 1 þá átt heföi færst seinustu ár- 'in, að munurinn á sumar- dagskrá og vetrardagskrá fer minnkandi með hverju árinu. En enn er það nú svo, að almenningur talar um vetr- >ardagskrána, þótt í þá átt sveigist, að munurinn minnki, sem fyrr var sagt. Það er nú einu sinni svo, að vetrarkvöldin löngu hafa menn betri tíma og betra hæði oft og tíðum, til þess að hlusta, og vonast þá eftir fjölbreyttara efni, og þá gera gera menn sér helzt vonir um einhverjar nýjungar. En kannske á þetta líka eftir að breytast og menn megi bú- ast við aukinni fjölbreytni og nýjungum allan ársins hring og þaö vilja að sjálf- sögðu allir, En hverjar eru þá nýjung- arnar að þessu sinni? Og hverjir af gömlu þáttunum halda velli? Á þessa leiö ■ spyr tíðindamaðurinn og svörin eru á þessa leið: Skemmtiþœttir. Ein helzta nýjungin er þáttur sá, sem Pétur Péturs- son þulur annast. Hann hófst í síðastliðinni viku og veröur fluttur hálfsmánað- arlega, að því er ráðgert er. Jazzþáttur verður tekinn upp af nýju og hefst í þess- ari vik.u„ Jazzklúbbur Reykja • víkur annast þennan þátt. Jazzþættirnir verða fluttir liálfsmánaðarlega. — Þáttur Pétur Péturssonar í síðast- liðinni viku vakti mikla at- hygli. Aður langt um líöur kem- ur væntanlega til sögunnar nýr þáttur, „Raddir hlust- Framh. á (i. síðu. Forréttindi af- ititiiii nielai Júgóslava. Belgrad. (U.P.). — ÖU for- réttindi manna við matvæla- kaup hafa verið afnumin frá síðustu mánaðamótum. Opiuberir embættismenn, visindamenn og listamenn fengu aukaskámmt af mat- vælum, en hann liefir vérið felldur niður og fær nú eng- inn stærri skammt en af- lcastamiklir verkamenn, nániamenn og járnbrautar- starfsmenn. Benzín er einnig riaumt skaminlað og nær skömmtunin til æðslu em- bættismanna ríkisins. Höfðinglegt boð Rússa! Berlín. (U.P.). — Föng- um í A.-Þýzkalandi er nú gefinn kostur á að afplána . refsingar í Rússlandi. Hefir blaðið Telegraf, sent gefið er út á hernms- svæði Rússa hér í borg, skýrt frá því, að þeir, sem taki þessu boði, fái tvo þriðju refsingarinnar gef- inn eftir. En þessa boðs njóta þeir einir, sem dærndir hafa verið í 15 ára fangelsi eða meira. Thorez fluttur til Moskvu. Franski kommúnistaleið- toginn Thorez, er verið hefir vc-ikur undanfarið, v erður fluttur lil Moskvu með rúss- neskri flugvél, en þar ntun hann lagður í sjúkrahús. Hefir franska stjórnin gef- ið leyl'i til þcss að rússnesk ílugvél komi til að sækja hann og lendi hún nálægt Pavis. Kona Tliorez og franskir og' rússneskir lækn- ar fara með honurn í flugvél- inni. Tliorez féklc aðkenn- ingu af slagi í liaust og befir legið rúmfastur. Sagt er að hann treysti aðeins rússnesk- um læknum um að lækna sig, en frönsk stjórnarýökl rnunu feginn að losna við ltánn. Viðreisn Dunkirk langt komið. Unnið er af miklu kappi að því að endurreisa borgina Dunkirk í Frakklandi, sem kunnust er frá stríðsárunum, vegna þátts liennar, í orust- unni um Frakkland. I átökunum, serit þar áttu sér stað, er brezki lierinn lét undan síga, voru flest ntann- virki borgarinnar eyðilögð. Viðreisn borgarinnar hefir tekið udraverða stuttan tíma vegna þess, að Marshallfé hefir óspart verið veitt til endurljyggi ngar á borginni. Höfn borgáririnar hefir verið endtirbyggð og eru nu þegar jafnmiklar siglingar unt bana og fyrir stríð, en um liana fara nu fjórar ntillj. lesta af vörum árlega. Dunkirk er nú orðin fjórða mesta hafnar börg Frakklands. Tliakin Nu, forsætisráðh. Burma, hefir sarnið leikrit iim sjálfstæðisharáttri þjóð- arinnar Ekkert nýtt álitið felast i tillög- um Sovétríkjanna um Þýzkaland. Bandaríkjastjórn hefir nú l athugun orðsendingu Sovét- stjórnarinnar varðandi nýjan fjórveldafund unt framtíðar- stöðu Þýzkalands. Utanríkisráðuneyti Banda- _ rikjanna tílkynnir, að ekkert muni vera ákveðið um hvérn- ig orðsendingu þessari verði syarað’ fyrr en náðgast luefir verið við stjórnir Frakldands og Bretlands. Það hefir þó verið tilkynnt, að í orðsend- ingu Ráðstjórnarinnar felisl ékkert nýtt, sem áður hafði elcki komið franr um afstöðu hennar til framtíðarstöðu Þýzkalands. Ásamt orðsend- ingunni um f jórveldafundinn var sendihen'um hinna þriggja ríkja i Moskvu af- hent afrit af samþykkt Prag- ráðstef nunnar um Þýzka- landsmál. Ráðstefna þcssi var hald- inn í Prag 21. október og sátu liana Rússar og lepprild þeirra. Þar vorti samþykktar 4 ályk lanir til verndunar fviði Framh. á 7. síðu. Þetta er sorgleg, en þó algeng sjón í Kóreu, síðan er kom- múnistar liófu ofbeldisstríð sitt þar. Börn, sem hafa orðið viðskila við foreldra sína á flóttanum undan hersveituni kommúnista. Börn þessi fundu hermenn S.Þ. við vegar- brún eins þjóðvegarins og var ásanit fjölmörgum öðrum kóreönskum börnum komið í fóstur í Suður-Kóreu. Sktík : íslenzkur keppandi í al- þjóðamóti, sem hefst á morgun. Mesta athygli vekur þátttaka stór- meistarans Rubinsteins, sem hefir ekki keppt í 20 ár. Á morgun hefst alþjóða- mót það í skák, sem Guð- mundur S. Guðmundsson tek- ur þátt í fyrir íslands hönd. Mótið fer fram í Amster- dam og eru þátttakendur scm næst 20 að tölu. Rússar, scm hoðið var til mótsins, hafa afþakkað og ennfremur er óvist um þátttöku tveggja skákmanna frá Tékkóslóvak- íu. — Frægastir þátttakendur í móti þessu eru Reshcvsky l'rá Bandaríkjunum, Dr. Euwe frá Hollandi, Najdorf frá Argéntínu og Stáhlberg /frá Svíþjóð (sá er. ætlaði að koma til Islands í haust). Einria mesta athygli vekur þúttlaka stórmeistarans Rub- insteins, sem eklci hefir teflt opinherlega í 20 ár, en var á árabilinu 1907—1927 talinn í hópi frægustu skákmanna heimsins og standa þeim Laslcer, Capablanca og Aljeéhin á sporði. Undan- fárin 1K ár hefir Rubinstein verið taugabilaður, verið í „Bjarnarey“, 1 >;e j a r ú tg e r Sai't o ga r i Vest- mannaeyja, er nú stödd hér í Reykjavík. Fer í slipp til viö- geröar og athugunár. hælum meira eða minna af þeim tíma. Hann hefir þó' aldrei lagt taflið með öllu á hilluna, cnda þótt hann hafií ekki tclcið þátt í meiri háttar mótum. — Ófriðarárin fór Rubinstein huldu höfði í Belgíu, þar eð talið var að nazistar sæktust eftir lífi hans. Síðastliðinn hálfan mánuð hefir Riihinstein teflt cinvígi við stórmeistarann Najdorf, og það sýnir getu Rubiri- steins, að af 3 skákum sem þeir voru húnir að tefla, hafði hann eklci tapað nema einni, cn gert tvö jafntefli. Stærsti loftsteins- gígurinn finnst á Labrador. Toronto (UP). — I Labra- dor hefir fundizt slærsti loft- steinsgígur, sem menn vita um á jörðinni. Er gígurinn hvorki meira né minna en 5 ’ldlómetrar í þvermál, en vcggir hans eru 200 metra haír. Vatn er á botni gigsins, en órannsakaö er enn, hve djúpt það er. Áætlað er, að gígur þessi hafi myndazt fyrir um 3000 árum. ,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.