Vísir - 22.11.1950, Blaðsíða 8
MiSvikudagirm 22. nóvember 1950
ar eiga
Byggja þarf rannsóknarstöð á Vatna-
jökli og kaupa 1 eða fleiri beltisbíia.
BreiSamerkurjökli.
— Og kostnaður viö þetta?
— Hann yrði vitanlega
talsverSur. Nauösynlegt er
að byggja þarna hús, og
inni, að íslendingar takist hefu' mer dottlð 1 lluS aö
reisa herskála til að byrja
með. Þótt hann sé hvergi
*FöBí1sívíbbubb mþSí bb ce
ífíleBfj síbþíbícsú
é SiS'fÞSel-
ÞAÐ ER MJÖG á döÞ
sjálfir á hendur rannsóknir
jökla í heimalandinu og
byggi í því skyni rannsókn-
arstöð á Vatnajökli.
Nokkurir áhugamenn um
jöklarannsóknir og náttúru-
fræði hafa ákveðið að gang-
ast fyrir stofnun félgs, er
hefði að markmiði að stuðla
að rannsóknum íslenzkra
jökla. Verður stofnfundur-
inn í kvöld kl„ 8.30 að Tjarn-
arcafé.
Meðal fundarboðenda er
Jón Eyþórsson veðurfræð-
ingur, sem mjög hefir látiö
þetta mál til sín taka, enda
nærri fullnægjandi, er það
þó þak yfir höfuðið, og betri
er lakur 'skúti en úti.,
-— Hvernig yrði rannsókn-
um hagaö og hvað myndu
margir starfa við þær?
— Fyrst um sinn yrðu
rnenn þarna einungis aö
sumrinu, hvað svo sem síðar
yrði. Gera má ráð fyrir að
margir tækju þátt í rann-
sóknunum, m. a. erlendir
fræðimenn og stúdentar,
sem óefað myndu æskja eft-;
ir að dvelja þar lengri eða
skemmri tíma til að kynnast
sóknir á Grímsvatnagosum,
ennfremur við að rannsaka
Kverkfjöllin sem enn eru
nær ónumiö land á sviði
rannsókna, vegna þess hve
erfitt er að komast þangað.
Og enn er fjallíendið austan
Breiðamerkurjökuls, hin svo
kallaöa Þverártindsegg með
öllu órannsökuð, en hún er
ein af hrikajegustu fjall-
görðum þessa lands. Þangað
er stutt úr Esjufjöllum. Loks
yrði mikið öryggi og farar-
léttir fyrir skíðamenn sem
ferðast vilja um Vatnajökul,
að slíkri bækistöð.
ísland er mikið jöklaland.,
Rúmlega tíundi hluti lands-
ins er jöklar.,
sá maöurinn sem mest og jökulrannsóknum. Myndu
bezt hefir unnið að mæling-
um og athugunum á íslenzk-
um jöklum. Hefur Vísir leit-
að frétta hjá Jóni um verk-
efni hins væntanlega félags.
— Um óstofnað félag er
bezt að hafa sem fæst orö,
sagði Jón„ Hins vegar eru
verkefnin mörg, en því mið-
ur of fáir menn, sem líldeg-
ii’ væru til þess að leggja
fram skerf til þessara mála.,
En þannig er þetta einnig
með öðrum þjóöum, þótt
stærri séu, t. d. sitja sja(ldan
fleiri en 30—40 manns fundi
brezka jöklarannsóknafélags
ins. Að vísu hafa *þeir ekki
jökla í heimalandi sínu, en
hafa þó lagt drjúgan skerf
til jöklarannsókna í öörum
löndum og þótt þar liötækir.
— Hver myndu verða hin
fyrstu verkefni í sambandi
við jöklarannsóknir hér á
landi?
— í framhaldi af væntan-
legum rannsóknarleiðangri
á Vatnajökli snemma næsta
vors, sem Rannsóknarráð
ríkisins beitir sér fyrir með
aðstoð Paul Victor’s í þeim
tjlgangi að mæla þykkt jök-
ulsins, tel eg æskilegt að
halda áfram mælingum á
leysingu, snjófyrningum og
hreyfingum skriðjökla á
sumri komanda.,
Til þess að geta unnið
skipulega að þessum rann-
sóknum í framtíðinni er
nauðsynlegt að koma upp
fastri bækistöð á heppileg-
um stað. í því sambandi
hafa mér sérstaklega dottið
A-riðill:
1. Margrét—Ingibj. 434
2. Esther—Elín 432 y2
í hug EsjufjöH norður af 3. Ragnh.—Vigdís 439
þeir þá um leið leggja fram
vinnu við rannsóknarstörf.,
Helzt er ráðgert að leið-
angur Rannsóknarráðs í vor
fari upp Breiðamerkurjökul.
Lána Frakkar 2 beltisvagna
tl\ fararinnar, en þeir hafa
reynzt mjög vel á Grænlands
jökli. Hugsanlegt væri að
þeir gætu létt undir með
flutninga í Esjufjöllin. Ef
beltisbílarnir reynast vel á
Vatnajökli væri vitanlega ó-
metanlegt gagn fyrir rann-
sóknir og ferðalög að eiga
einn eða tvo slíka bíla í Esju-
fjcpum.
Annars yrði rannsóknar-
stöð í Esjufjöllum til margra
hluta nytsamleg., Hún
myndi koma sér vel viö rann-
Maðurinn til vinstri hefir
fengið verðlaun fyrir fyrir-
ntyndarbúskap, en hann býr
búi sínu í Florida. Davis, en
svo heitir bandaríslti bónd*
inn, er nú í heintsókn í Dan-
ntörku á vegum landbúnað-
arráðs Dana.
Bráðskemmti-
leg mynd
í Nýja Bíó.
..Hertoginn leitar nætur-
staðar“ heitir bráðskemmti-
leg frönsk kvikmynd, sem
Nýja Bíó er byrjað að sýna.
Mynd þcssi ltefir fari&sig-
urför um alla Evrópu og fékk
nt. a. í Danmörku frábæra
blaö^dóina. Þetla er ósvikin
fröítsk ntynd, andrík, lifandi
og skemmtileg frá uppliafi
til enda. Auk þess sent ntynd-
in er að efni til ágæt er hún.
rnjög eftirtektarverð frá
tæknilegu sjónarmiSi.
Nýja Bíó sýnir myndina
aðeins í fga daga, því myndin
yerður send út á laugardag.
Það er óhætt að segja það, að
þeir fara á mis við góða
skemmtun, scm verða af
þffssari mvnd.
Hí'idjp® ;
Margrét og Ingibjörg báru
sigur úr býtum.
Tvimemningskeppni
kvenna lokið.
Úrslit í tvímenningskeppni
Kvennadeildar Bridgefélags-
ins fóru pannig, að sigur-
vegarar urðu pær Ingibjörg
Oddsdóttir og Margrét Jens-
dóttir með 434 stig.
Endanjega eru riðlarnir
skipaðir þannig:
4. Rósa—Sigríður 420
5. Guöríður—Ósk 410'/2
6. Guðrún—Jóna 406
7. Júlíana—Ingibjörg 404 V2
B-riðill
1. Ebba—Eggrún 387
2. —3. Stein,—Nanna 384
2.—3. Elín—Karitas 38
4 Dóra—Kristjana 383
5., Guðrún—Ingibjörg 382 Vá
6. Lára—Snjólaug 377
7. Dagbjört—-Viktoría 376 y2
Fjöldi ræðu-
manna á
Varðarfundi.
Á fjölmennum Varðar-
fundi í gœrkveldi flutti
Bjarni Benediktsson utan-
ríkisráðherra framsögurœðu
Kom ráðherrann víða við,
en rakti einkum hin ýmsu
vandamál hins íslenzka
þjóðfélags., Minntist hann
meðal annars á hina lang-
vinnu togaradeilu og þætti
kommúnista til að spilla
sáttum í henni. Sagði hann,
að hér hefði enn komið 1 ljós,
að kommúnistar láta sig
jlitlu skipta hlutskipti þeirra
sem þeir þykjast berjast fyr-
ir. Ráðherrann hvatti til
þess, að bilið milli þjóðfélags
stéttanna yrði minnkað og
skilningur þeirra á milli efld
ur. Loks benti Bjarni Bene-
diktsson á, að þrátt fyrir 6
aflaleysissumur á síldveið-
um, væri samt ráðizt í meiri
mannvirki en nokkru sinni
fyrr, svo sem Sogs- og Lax-
árvirkjunina.
Síöan hófust frjálsar ura-
ræður og tóku þessir menn
til máls: Sturlaugur Jóns-
son, Einar Guðmundsson,
Jóhann Hafstein, Björn
Ólafsson ráöherra, Hilmar
Lúthersson og loks Bjarni
Benediktsson, Tillögu Stur-
laugs Jónssonar um að
minnka opinbera íhlutun og
afnema höft og skömmtun,
var vísað til miðstjórnarinn
ar.
Fyrir nokkru var tekinn
smyglvarningur í bifreið, sem
var á leið frá Blönduósi vest-
ur um Húnavatnssýslu.
Hafði bifreiðin áður haft
viðdvöl á Blönduósi, en
trúnaðarmaður verðgæzlu-
stjóra þar, Jón Jónsson, taldi,
að smyglvörur piundu vera í
henni, svo að hann fékk
trúnaðarmann verðgæzlu-
stjóra í Borgarnesi, sem er
bifreiðaeftirlitsmaður þar, og
Berg Arinbjarnarson, bif-
reiðaeftirlitsmann, til að fara
á móti bifreiðinni. Stöðvuðu
þeir hana í Hrútafirði, cr hún
ætlaði að heygja til Borð-
eyrar. 1 bifreiðinni var ýmis-
konar smyglvarningur, eins
og grunur hafði leikið á og
var hann gerður upptækur.
Rannsókn málsins er í hönd-
um sakadómarans hér og
mun það vera allumfangs
milcið.
Er þctta í annað sinn, sem
þessir sönm löggæzlumenn
— auk Jóns Jónssonar —
finna slilcan varning.
Fengu smásíld
á Viðeyjar-
sundi.
Síldveiðibátarnir Aðalbjörg
og Skógafoss fengu milli 200
og 300 mál smásíldar í Við-
eyjarsundi í gœr, og var liún
sett til brœðslu í Hœring.
Frétzt hefir einnig að
Helga hafi fengið síld inni
í Grafarvogi í gær en ekki
er vitaö hve mikið.
Morgunstjarnan átti að
fara um hádegisleytið í dag
inn í sund til síldveiða.
Síðasti fyrir-
lesturinn.
Martin Larsen sendikenn-
ari flytur í Jcvöld kl. 8 sein-
asta fyrirlestur sinn um
Grím Thomsen og H. C.
Andersen í 1. kennslustofu
Háskólans.
Fyrirlestur þessi er sá
þriðji í röðinni, en þeir tveir,
er Larsen sendikennari hefir
flutt um þetta efni, hafa
vakið mil^la eftirtekt., Hafa
þeir veriö vel sóttir og þótt
mjög fróðlegir.
Þessi þriðji og seinasti fyr-
irlestur Larsens mun fjalla
um Andersen sem sjálfsævi-
söguhöfund. ___j