Vísir - 12.12.1950, Síða 6

Vísir - 12.12.1950, Síða 6
6 V T S I R Þriðjudaginn 12. desemljer 1950 Mjög skeinmtileg saga-um telpu,85 sem ekki er beint lagleg, en ávinn-85 ur sér traust og aðdáim allra. 83 Skemmtileg og viðburðarík saga frá tímum landafundanna miklu. Ævintýraleg saga frá steinaldar tímunum um hreysti og göfug- lyndi ungs ofurkappa. Sága um í'átæka telpu, sem fyrir fórnfýsi og ósérplægni kcmst vel áfram í lífinu. (Kemur í búðir um miðja vikuna). D A G B L A Ð Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa Austurstræti 7. Ctgefandi: BLAÐAOTGÁFAN, VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1(5(50 (fimm linur). I.ausasala 75 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f fc' Ekki alls fyrir löngu flutti fræðimaður úr hópi kommún- ista erindi um Tibet í Ríkisútvarpinu, og komst þár að þeirri niðurstöðu, að landið væri svo nauðaómerkilegt, að hvorki væri „spanderandi á það púðri né blýi.“ Ein- hverjar vöflur voru þó á fyrirlesaranum, er hann var að koma þessu út úr sér, með því að samvizkan mun hafa sagt honum, að innrásarher kínverskra kommúnista spar- aði þar hvorki púðrið né blýið, en hyggðist miklu frekar að leggja landið undir sig með báli og brandi, þannig að J>eir hefðu að lokum sæmilegt útsýni yfir Indíand frá þessu „þaki heimsins“, sem Tibet hefir stundum verið nefnt. Um- mæli fræðimannsins, þau er að ofan greinir, eru í sjálfu sér ekki merkileg, enda meinleysismaður, sem að þeim stóð. Hinsvegar er þetta gott dæmi þess, hvernig kommún- istar reyna í tíma og ótíma að réttlæta ofbeldisaðgerðir flokksbræðra sinna, h.var sem er í heiminum. Hefði kunnug- leiki fræðhnannsins af Tibet verið nokkur, umfrarn það, sem greinir i alfræðibókum, og hefði hann fylgst að ráði með atburðarásinni síðustu vikumar, hefði honum vafa- laust verið Ijóst, að Indverjar lita öðnun augum á atburð- ina í Tíbet og meta þá á annan veg en fræðimaðurinn. Hafa stjórnendur þeirra jafnvel lýst yfir því, að þeir verði að endui'skoða afstöðu sína til kínverskra kommún- ista eftir hernám Tílæts, og virðast telja (iryggi lands síns stafa voði af. Þrátt fyrir ofl>eldi kommúnistanna um allan heim, og þótt þeim hafi ekki tekizt að ná völdum í nokkru landi nema með blóðsúthellingum, láta flokksbræður þeirra í vestrænum löndum sér sæma, að hafa friðarsókn að yfir- skyni, til þess að greiða kommúnistum leiðina til valda í þeim löndum heims, þar sem áhrif þeirra eru óvendeg. Vissulega er slikt framferði í samræmi við stefnuna að öðru leyti, sem er aldrei sjálfri sér samkvæm, en mótast af hentisemi á hverjimi stað og stundu, og miðast við það eitt, sem hentar lokamarkinu og hraðar endanlegu upi> gjöri innbyrðis hjá hverri þjóð. Friðarþingið í Varsjá var gott dæmi starfsaðferðanna, en svo sem vitað er og grein hefir verið gerð fyrir áður hér í blaðinu, stóð það undir beinni vernd og umsjá helztu ráðamanna Kominfonn, og afdrifaríkustu ákvarðanirnar voru teknar í baksölum þing- hússips, en ekki opinberlega franuni fyrir almenningi. Um friðarhug kommúnista að öðru Ieyti ber það Ijós- an vott, að engu er líkara en að blöð þeina fagni stórlega hverju ofbeldisverki, sem flokksbræður þein*a diýgja víðs- vegar um heim, en þá er fögnuðurinn mestur er td. her Sameinuðu þjóðanna i Kóreu verður fyrir verulegum hi*ak- förum og einkum mannfalli. Allt þetta má sjá með því að fylgjast með fréttaburði Þjóðviljans og annarra slíkra mál- gagna. Svo virðist einnig sem kommúnistum sé sú hugsun ekki geðfelld, að vopnahlé komist á i Kóreu, með því móti að 38 breiddargráðan verði sem fyrr látin ráða landa- merkjum milli Suður- og Norður-Kóreu, en við það myndu Sameinuðu þjóðimar sætti sig eftir atvikum. Koínmúnist- ar krefjast að þær verði skilyrðislaust á brott með her sinn úr Kóreu allri, en það væri hið sama og afhenda kommún- istum öll völd í landinu, enda er sýnt, að þeim er ekki að treysta, jafnvel þótt fullgildir samningar liggi fyrir. Þannig mætti rekja mörg dæmi, sem öll sanna, að það stafar ekki af umhyggjp fyrir friðinum, sem kommúnist- ar hafa hann nú mest á orði, en hinsvegar er þetta heppi- legur áróður til þess að veikja andstæðingana innbyrðis og jafnvel skelfa hugdeiga menn. Hér á landi halda komm- únistar því fram, að hættunum sé boðið heim, ef eitthvað sé aðhafst í öryggismálunum, og svo langt hafa þeir gengið, að ógna almenningi með kjamorkusprengjum. Síðast nú í dag talar Þjóðviljinn um, að „valdamenn Islands séu sjálf- ir að reyna að kalla yfir sig öryggisleysi og hörmungar nýrrar styrjaldar.“ En liggi Island á slíku hættusvæði, sem kommúnistar vilja vera láta, ætti af því að mega draga þá ályktun, að allt yrði að gera til þess að tryggja öryggi , þjóðarinnar eftir þvi, sem efni standa til. Hótanir komm- únista hræfet enginn, en öryggi sitt og sinna vilja allir tryggja. J&fyndir gipa?£ns iss se inaflME-* Séra Jón Auðuns dómkirkju; res„ á um útgáfuna og ritaði æf m i: na. Sigurður málari, d. 1874, var einn m listamaour, hugsjónamaður, leiklisíarfrö merlcilegur kapítuli í sögu íslenzkrar : núlifandi mönnum að nokkru kunn og m Þessi jriabók Leifturs mun því kc hluti, sem mönnum var áður ókunnugt ljósprentaoar myndir, flest andlitsi og auk þess er hver lesmálssíða fag rl< Hér er um að ræða fallega bók og m ' hafa yndi af að kynnast. Sigurður Guðmundsson málari er velja handa vinum sínum á jólunum. Bókin kostar aðeins 65 krónur. :;ii maður sinna s : : ðarmanna, áur og fornfræðmgiir. H hans var gar, en listaverk k :.s eru fæstuin ng hans hefir fallið t.r.i of í gleymsku. . ;um á óvart og o .>era merkilega iókin birtir mill 50 og 60 stórar þióðkunnu fólki, ef r " ’ð málara, skreytt með teikningum eftir hann. I stamann, sem ung r o gamlir munu uleg bók, sem hini dátu munu .í. Leiftur .úngholtsstræti 27. Sími 7554.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.