Vísir - 12.12.1950, Síða 11

Vísir - 12.12.1950, Síða 11
Þriðjudaginn 12. deseml)cr 1950 V I S I R 11 Barnaskólar Framh. af 8. siðu framkvænidir var liinn 1. júli 1950 11.4 millj. kr., en áætlaðúr kostnaður 1951 1.3 millj. kr. Töluyerðar endur- bætur liafa farið fraiii á eldri lrúsuin, en kosfnáðu'r við |>að eklci laljnn liér nieð. ■! III. HÚSMÆÐRASKÓLAR. Siðan 1943 liafa verið reist (i ný skólaliús fyrir liús- mæðraskólana; en bætt við tvö hús. Þessar byggingar eru allar nær þvi fullgerðar og byrjað að starfa í þeim ölum. Margt er þó ógert enn. Áfallinn kostnaður við þess- ar framkvæmdir var 7.5 millj. kr. 1. júlí 1950, en á- ætlaður kostnaður 1951 kr. 760 þúsund. : Ungur, reglusamur maður, sém getur unnið sjálf-j stætt, óskar eftir atvinnu við verzlunar- eða skrifstofu-j j störf. Fjárljramlag getur ljomið til greina. Lysthafendur j j leggi nafn inn á afgreiðijljkblaðsins mérkt: „Atvinna ----- • ■ » ■ ■ ■■ ■■■■■■aaasaa — Mæðrafékgið heldur fund miðvikudag- inn 13. des. 1950 i Aðal- stræti 12, ld. 8,30. Dagskrá: Félagsmál, upplestur o.fl. Stjórnin. Hín glæsilega yfirlitssýning íslenzl rar myndlistar í Þjóðminjasáfninu, annarri hæð. Opin í dag og næstu daga frá'-kl. 10—22. Séðtmti tiafjur Enn eru nokkur bréf óséld í B-flokki Happdrættis- láns ríkissjóðs. Þar $em jafnan hel'ir verið allmikiJ .eftirs])inn eflir Imppdræ11isskuldabréfum til, jólag.jafa, héfir verið ákvéðið að hefjá nú aftur sölu bréfanna.. Happtlrættisskuldalwéfin í'ást hjá öllum sf'slumönn- um og bæjarfógetum og í Reyltjavík hjá Landsbauka Islands og ríkisféhirði. Drcgið vcrður næst í B-flokki, 15. janúar. Fjármálaráðuneytið, 11. desember 1950. Píanó og flxgel til -sölu. Hljóðfæravcrkstæði Pálmare Isólfssonar, Freyjugötu 37. Sirni 4926). heilar og hálfar sneiðar afgreitt út með stuttum fyrirvara. HEITUR MATUR Kalt borð kl. 6—9 e.h. Veitingastofan Vega Sími 80292. Skólavörðuslíg 3. I bók þessari segir frá furðulegum og spennandi ævintýrum fjögurra harna. Bókin er svo ske.mmtileg og viðburðarík, að lu'm heillar hvert einasta barn ger- samlcga. Og ekki spilla niyndirnar, þær eru bráð- snjallar og nálcga fjörutíu talsins. ÆVINTÝRAEYJAN hentar jafnt drengjum sem telpum, og stálpuð börn lesa haiia sér til jafn mikillar ánægju og yngri börn. Ævintýraeyjan er fyrsta bók i flokki barnabóka, sem allar'fjalla um sömu börnin, tyenn systldn, ðg ævintýrin,: sem þan rata í. Bækuf þessar hafa verið þýddar á flestar þjóðtunguf, fárið sigurför úr einu landinu i annáðog skapað höfundi sínum, brezlcu skáld- konunni Enid Blyton, beimsfnegð. Ævintýraeyjan er bókin, sem börnin mundu velja sér sjálf, ef þau mætfu kjósa. Safn af gátum, leikjum, þrautum o.fl. Bók þessi gcfur börnum og unglingum verkefni til hollra dægra- styttingar, sem eru af ramþjóðlegum toga spunriar og skemmt hafa íslenzkum börnum öld l'ram af öld. LátiS þessa ódýru bók í jólapakka barnanna. '9st isúííEíkfmm amar Ljósakrónur Vegglampar Borðlamar Gangalampar Margar gerSir af SLÍPUBUM SPEGLUM. Skrautslípaðir HÁNDSPEGLAR og TðSKUSPEGLAR. Góð innkaup á jólagjöfum auka jólagleðina. íslenzkur leir í miklu úrvali Vesturgötu 2. — Sími 2915.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.