Vísir - 14.12.1950, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 14. desember 1950
V 1 S I R
K& GAMLA BIO tOt
OGIFTAR MÆÐUR
(Diskret Ophold)
Hrifandi og efnisrík dönsk
kvikmynd eftir Leclc Fisher.
Aðalhlutverk:
Ib Schönberg
Grethe Holmer
Lise Thomsen.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Smurt bretið
beilar og líálfár sneiðar
afgreitt út með stuttum
fyrirvara.
HEITUR MATUR
Kalt borð kl. 6—9 e.b.
Veitingastofan Vega
Sími 80292.
Skólavörðustíg 3.
KK rjARNARBlO XK
VEGIR ÁSTARINNAR
(To Each His Own)
Hrífandi fögur ný amerísk
mynd.
Aðalhlutverk leikur hin
heimskunna leikkona
Olivia De Havilland
ennfremur
John Lund og
Mary Anderson.
Sýnd kl. 5 og 9.
Nœst síðasta sinn.
BANANAR
Klapparstig 5u. Simi 1884.
FRÚ MIKE
Áhrifamikil og efnisrík ný
amerísk stórmynd.
Evelyn Keyes,
Dick Powell.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 9.
, ,TÍGRIS‘ ‘Tlu gs veitin
Hin ákaflega spennandi
ameríska stríðsmynd.
John Wayne.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 7.
H.S.H. HS.H.
Almennur d ansleiknr
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar verða seklii. við innganginn:
Nefndin.
E H S
Mfifyndur
félagsíns á þbssum vetri verður baldinn í Tjarnarcafé
í lcvöld fimmtudaginn 14. desember og hefst kl. 8,45
stundvíslega.
'Skemmtiatriði verða þessi:
1. Gamanleikur: „Betwecn the Soup & the Savory“
by Gerlrude Jennings.
2. Mr. R. H. Clark syngur.
Eins og venjulega verður dansað til kl. 1.
Gestakort verða afgreidd við dyrnar áður en fund-
urinn hefst.
Stjórnin.
mm
íWj
WÓDLEIKHÚSID
o
Fimmtudagur:
ENGIN SYNING
Föstudag kl. 20:
íslandsklukkan
Síðasta sýning á þessu leik-
riti fyrir jól.
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 13,15 til 20.00 daginn
fyrir sýningardag og sýn-
ingardag.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 80000.
Leyniskjölin
Mjög skemmtileg amerísk
mynd með hinum vinsælu
leikurum,
Bob Hope og
Dorothy Lamour.
Sýning kl. 9.
Thunderhoof
Sýnd kl. 5 og 7.
eftir
. í fjýðingu Karls Isfeld
mun verSa aðal umræðuefnið á heimilinu um jóíin- — Bókin kemur
ungum sem gömlum í jólaskap, og hun mun verða lesin oft og ávallt
með bros á vör. — Kostar aðeins kr. 38,00 í fallegu bandi.
ÓDYRASTA og bezta jólagjöfin.
„ ML ÖÐ VFELL «
Sími 7385.
TRIPOLI BIO MM
Á tunfiskveiðum
(Tuna Clipper)
Spennandi og skemmtileg j
ný, amerísk mynd.
Aðalhlutverk:
Roddy McDowall
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sköpuð fyrir karlmenn
(Skabt for Mœnd)
Efnismikil og vel leikin
frönsk mynd, byggð á skáld-
sögunni „Martin Roumag-
nac“ eftir Pierra Rene Wolf.
Aðalhlutverk:
Marlene Dietrich,
Jean Gabin.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafið þér leyst
Krossþrautina?
Hún fæst í verzlununum:
Axelsbúð, Barmahlíð 8.
Nova, .Baronsstíg-
Hamborg,
Kron, Bahkaslræti,
Liverpool,
Verzlun Halldórs Eyþórs-
sonar, Víðimel 35.
Músík og teiknimynda
„Show“
9frægar bandarískar
Jazz-hljómsveitir spila
svellandi fjörug tízku-
lög. The Kings Men syngja
rómantíska söngva. Teikni-
myndasyrpa.
Sýning kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur leir
mikið úrval
SKARTGRIPÁYERZLUN
NARSTRÆTI.4
1$
Íhiíð
Góð 4ra til 5 herbergja
ibúð, innan Hringbrautar
eða á Melunum óskast til
leigu, frá 15 janúar n.lt.
Uppl. í síma 7204 frá kl.
4—6 daglega. ■—
Tómas Jónsson,
Hótel Borg.
BEZT AÐ AUGLYSAIVISI
,
I toiinafali
vcröur það tekið úr rcvk næstu daga
— HANGIKJÖTIÐ GÓÐKUNNA —
Jólin nálgast — pantið í tíma.
Reykhús S.Í.S.
Sími 4241.
Leikföng, leikföng
og aftur leikföng
a
HUMUB
Nr. 51/1950.
I’i # h «/ n bí i n tjj
Fjárhagsráð hefir ákveðið að tilkynning Verðlags-
stjóra frá 7. apríl um liámarksverð á föstu fæði skuli úr
gildi fallin.
Bcykjavík, 13. des. 1950,
V erðlagsskrifstofan.