Vísir - 04.01.1951, Side 5

Vísir - 04.01.1951, Side 5
Fiimntudaginn 4. janúar 1951 V I S I R S Eftir G. von Uexkull. Þegar Ludendorff og lag árið 1917, náðu BSvtieb tpettt wnenn Iteri af slíhuwn áheiilasantninguwn? Þegar menn fletta blöðum j vildu vinna skjótan sigur á sögunrnar rekast þeir oft á opnur, sem virðast hafa verið límdar saman í sérstökum til- gangi. Sumir menn hirða ekki um það og fletta lengra, en aðrir gera sér einmitt far um að reyna að lesa það, sem á slikum opnum stendur. Við megum ekki gíeyma því, að gyðjan Klio hefir aðeins rit- störfin á hendi, en maðurinn gerir upp á milli þægilegs og óþægilegs sannleika. Vilji svo til, að menn sé einhuga um eitthvert slíkt þægilegt eða óþægilegt sannleiksatriði hægt að kveða upp þann dóm (sem á sér þó sjaldan stað, jyfir undirheimáæVintýri svo er hamingjunni og sann- Ludendorffs og félaga háns, leiksást manna fyrir aðjað það sé einstakt í sinni röð. þakka), getur það komið j Það er aðeins hlekkur í langri íyrir, að einstaka opnur sög- keðju. Við keðju þessa Hitler og ofurseldu Stalin hálfa Evrópu. Stalin vildi „betri sambúð“ Rússa og Pólverja og lét myrða 11,000 pólska liðsforingja. -— Þeir höfðu hver um sig — frá sínu sjónarmiði —- eðlileg takmörk í huga og hvað á- hrærir meðul og leiðir að slíkum mörkum, hafa stjóm- málamenn og hershöfðingjar — með þegjandi samþykki alþýðu manna — lagt sér til ’sérstakt siðgæði. Af þessu sést, að ekki er af sama tagi. Það er annars vita ekki, hversu mikinn þátt ekki ófróðlegt frá sögulegu sendisveit Þjóðverja í Bern sjónarmiði, að aðeins rúml. hefir átt i að undirbúa samn- 22 árum áður en Hitler og ingana milli Lenins og þýzku Stalin gerðu sitt óheillavæn- hershöfðingjanna. Ungur að- lega bandalag, var gert enn stoðannaður í þessai’i sendi- óheillavænlegra bandalag sveit fylgdi Lenin og Radek milli Lenins og Ludendorffs. og félögum þeirra til þýzku landamæranna, en þó má ætla Hverjum ber að þakka? j að æðri menn í sendisveitinni 1 hinu „hvita“ Rússlandi hafi haft einhver bréfaskipti varð mönnum fljótlega ljóst, bæði við herforingjaráðið og hvað var á ferðinni og áhrif Rússana um þessi mál. Það bandalagsins þar urðu mátt- Jvar A.-Evrópudeild herfor- laust hatur á Þjóðverjum. ingjaráðsins, sem liafði samn- ,, „ . v ’ ...v . . ’ .. . , , ,Gegn raði serfræðingsms. Fregnxn um að „Þjoðverjar íngana í þessu efm a hendi ,.v. , , T • ' I ö . ... . , Þratt fyrxr þetta réð sér- hetðu sent Lenin til Russ- og xor miog leynt með, enL ... fA„ ... „„ jfræðmgurum emdregxð til unar. 1 skjölum þessum var frá því gi-eint, að hópur rússneskra byltingai’manna bæi’i fram þá uppástungu við herforingjaráðið, að þeir l'ehgju að fai’a frá Sviss til Svíþjóðar en i staðinn skyldu þeir ti’yggja fall rússnsku stjórnarinnar og friðarsamn- inga við Þýzkaland. Það virt- ist báðum í bag,að samkomu- lag yrði gert um þetta. Lenin og félagar lians gátu að vísu kornizt til Rússlands með öðru móti og teldð þátt í bylt- ingu þeirri, sem jiegar var hafin þar i landi. Luden- dorff var hins vegar fai’hm að liugleiða „siðustu rotliöggs- sóknina á vestui’vigstöðvun- um“, en til hennar þarfnað- ist hann herdeilda af austur- vígstöðvunum. lands“ fór eins og eldur í auk þess sá þessi deild ráðs- sinu meðal hermanna Kolt- ins um flutninga byltiiigar-t sjaks, Denikins og Ki’asnovs, manna frá Sviss til Sassnitz. en í rauða herum var hún Þessi deild herforingjaráðs- sthnpluð lygi og „upprætt“, ins var undir beinni stjórn unnar sé límdar sarnan eða gerðar ólæsilegar með öðru móti. Hér er ætlunin að kanna eina slíka opnu og ráða í sem kalla mætti keðju við- vaninga stjórnmálánna — erum við alíir hlekkjaðir, eins og þrælar við árina á galeiðu. Og við getum aðeins rúnir hennar eftir þvi sem gert okkur i hugai’lund, hvert hægt er. Fjallar hún um'för galeiðunnar muni heit- ferðalag Lenins, Radeks og ið.......... um það bil 30 annarra félaga I þeiira fi’á Sviss til Svíþjóðar voi’ið 1917. Kemur það nxönnum í koll? Stjórnmálareíir vorra daga láta sér í léttu rúnxi liggjá, þótt siðgæðið rísi upp á aftur- fætimia gegn þeirri í’eglu, að Þeir sáu ekki afleiðingarnar. Ein og íit af fyrir sig virð- ist för þessi ekki annað en! tilgangurinn helgi meðalið. einkennilegur sögulegur at-jÞað eitt getur haft prlitil á- Jburður. Hún verðskuldar því hrif, ef hent er á það, að nxeð- nokkurn stað á spjöldum sög-1 ulin geti komið þeinx sjálfunx unnai’. Annars liefði Lenin í koll, ef fai’ið.er xit fyrir kannske getað fax’ið þessa för sónxasamleg takmörk. Oft, án aðstoðar þýzka hex’fox’- en ekki alítaf — þvi að sag- ingjaráðsins, en víst ex% að an er yfirleitt elcki með siða- þýzku hershöfðingjarnir sáu prédikanir — sanna atbui’ð- -ekki fyi’ir, að bölsivisnxinn irnir þetta sjálfii’, en okkur, mundi verða að heinxssýki. áhoi’fendunx eða ]xolöndunx Þeir ætluðu lika eimmgis,](yfirlcitt hvort tveggja), ber eins og Rantzau gréifi, sendi- hinsvegar ekki skvlda til liei’i’a, lét í Ijós, „aðeins að þess að nefna slílc hliðaX’- gefa hinum deyjandi“ — það stökk réttu nafni, fyrr en þau þar senx þurfa þólti. Það er Rantzau gi’eifa, þá sendihei’i’a Þjóðverja i Kaup- mannahöfn, sem ber hið vafa- sanxa þakldæti fyrir að koma í kring samkomulagi Luden- doi’ffs og byltingarmannanna rússnesku. Hann varð síðar meðlimur samninganefndar Þjóðvei’ja i Versölum og loks sendiherra í Moskvu. Þegar Þegar hermenn honum var hallmælt fyrir að fágt yið stjórnmál. eiga upptökin að þessu, svar- aði hann ofboð rólega: „Hvers vegna ekki — Piúss- land var þegar í dauðateygj- ununx.“ yfirforingjaráðsins, en for- seti þess var Ludendorff. For ingja þehn, senx falið var að fylgja Rússunum, var afhent skipun um þetla, þar sem honunx var tjáð, að þetta væri gert samkvæmt fyrinnælum með undirskrift Ludendorffs sjálfs. I þess, að boði byltingarmamx- ^ anna væi’i hafnað, enda i þekkti Iiann Rússa mætá vel. Ilann taldi, að Jxeir mundu fyi’st og fi’enxst vera Rússar, þótt hjálp Þjóðverja gæti komið að góðu haldi að þessu sinni. Málið var því látið kvrrt liggja — að því er virt- ist — um hrið eða franx að páskunx 1917, en þá fékk þessi sanxi Rússlandssérfxæð- ingur skyndilega fyrirmæli unx að halda tafarlaust til Gottmadingen við svissnesku landamærin, til þess að sjá unx móttöku flokks rúss- Undir handleiðslu Ludendoi’ffs. <er veldi Rússakeisara hvei’fa svo lítið beri á „stryknin, til þess að hann aðalbókunx sögunnar. Dóm- færi fyrr en ella.“ Gavi’ilojur sjálfra okkai’, þ. e. dóm- Princip gat heldur ekki séð urinn yfir hverju siðleysi, fyrir heinxsstyrjöldina, sem sem nefnt er stjórnkænska hann konx af stað með morð-Jcða „raunhæf stjórnnxál“, er inu á Franz Ferdinand, cn eins óviss „boonxerang“ og æsku hans og skammsýni var syndagjöldin.------------Nú eru til itnx kennt (því að hann var ekki myndugur), en þá af- sökltn höfðu hvorlu Rantzau né Ludendorff. Pxincip ætl- aði -ciaungis að liraða sjálf- stæði Serbíu........ Ekkii einstakt í sinni röð. HiOer ætlaði að hrinda í dæmis liðin rúnx tíu ár frá hryðj uverkununx í Katvn og hvar eru syndagjöldin? Riimlega 33 ár eru liðin, síðan Lenin fór unx Þýzka- land í „innsigluðum vagni“ og á þeim hafa ægileg synda- gjöld komið vfir sýkna og seka. Þrátt fyrir það er þess frainkvæmd nýskipun'arar fcrðar hvergi getið í Evrópu og konx þannig af ^ þýzlcum sögubókum og stað -annarri heimsstyrjöld- (hvergi er heldur á hana Lenin inni. Roosevelt og Churchill.minnzt í nissneskum bókum Utanríkisi’áðuneytið þýzka neskra manna. Málakumiáttu virðist ekki liafa átt beinan sína átti maður þessi einung- þátt í samningum þessunx — is að nota til að lilýða á tal senx er sönnun þcss, hversu ferðamnnnanna en eklci átti frjálsar hendur herforingja-Jhann að ræða neitt við þá. En ráðið hafði til að skipta sér þeir voru lxax’la fáorðir, því aí stjórnnxálum — enda þótt að hann licyrði engin leyndar- það sé ekki útilokað, að þau'mál af þeirra vörum, ein- Trotski var unx þetta leyti skjöl viðvíkjandi þessu, sem ungis lof umfegurðlandsins! (veturinn 1916—17) á Norð- til eru í London og Washing-j Herforingjaráðið hafði ui’löndum og er mögulegt, að ton og komin frá utanríkis- einnig misréiknað sig aðöðru Rantzau hafi veitt honum ráðuneytinu í Berlín, geti leyti, því að Rússarnir vildu atlxygli frá sjónarhóli sín-(varpað nýju ljósi yfir þcssi eklcert þiggja, þótt allur beini unx í Kaupniannahöfn. — stjórnmálaævintýr herfor- stæði þeinx til boða — þeir Að öði’u leyti voru skvld- ingjanna. forsmúðu gestrísni herfor- ur hans vilanlega meðal ann-' Svo mikið er víst, að áhend ingjaráðsins. Er þeir höfðu ars í því fólgnai* að hafa ing Rantzaus greifa íell í góð- snætt kvöklverð í lestinni í gætur á öllu, senx Rússland an jarðveg í hei’foiiiigjaráð- Gottnxadingen, æsktu þeir snei’ti. Hann kannaðist vitan- inu þýzka. Unx áranxótin 1916 einungis eftir heitu vatni tit lega einnig við nöí'n annarra —17 var Rússlandssérfræð- að geta bruggáð sér te, en býltingarmanna — svo sem ingi þess fcnginn skjalabunki annars vildu þeir fá að vei’a Lenins, Radeks o.s.frv. Menn niikill til nákvæmrar atlxug-t í friði. Þjóð þeirra átti í stríði við stjói’n Vilhjálms wmmm keisara og þeir voru auk þess . andvígir stjórnarí'ari hans, svo að þeir vildu sem minnst hal'a saman við Þjóðverja að sælda. Að þessu leyti sýndu ferðalangai’nir meiri háttvísi cn heimamenn, scm liöfðu undirbúið veizlur bæði í Ber- lin og Sassnitz, þár sem krás- ir voru á borðuin eftir þvi sénx þá var unx að í’æða í Þýzkalandi. „ínnsiglaði vagnim».“ I emkayagni þeim, sem byltingarmönnunum var fenginn, voru aðeins ,50 manns og á öllum stæn-i við- konxustöðum reyndi granxur og fávís mannfjöldf að kom-« (lil yinstri) ræðir við þýzka herforingja á þýzlti’i landamæi’astöð.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.