Vísir - 05.01.1951, Blaðsíða 2
2
y i s i r
Föstudaginn 5. janúar 1951
Eöstudagur,
5* janúar, ;— 5. dagur ársins.
Sjávarföll.
Árdeg'isflóö var kl. 3-05. —
SíSdegisflóö veröur kl- 15.33.
Ljósatími
bifreiöa og annarra ökutækja
er kl. 15.00—io.oo-
Næturvarzla.
Næturlæknir er í Læknavarö-
stofunni; sími 5030. Nætur-
vöröur er í Reykjavíkur Apó-
teki; sími 1760.
Happdrætti Sjálfstæðisfl.
Þeir, sem fengitS hafa happ-
drættismiSa til sölu, eru beönir
aö gera skil hiö allra fyrsta, þvj
aö dregiö veröur hinn 15. þ- m-
og drætti alls ekki frestaö.
jSSgF
Málaskólinn Mímir.
Ný námskeiö hefjast um helg-
ina. Innritun fer fram daglega
kl. 5—7 í skrifstofu skólans í
Túngötu 5; sími 4895.
Aðalfundur
esperantistafélagsins „Aur-
oro“ veröur haldinn í kvöld- —
Hefst fundurinn kl. 8-30 í Aöal-
stræti 12. Rætt veröur um fé-
lagsstarfið og gagnsemi al-
þjóðamálsins.
Útvarpið í kvöld-
Kl- 20.30 Útvarpssagan: „Viö
Háasker" eftir Jakob Jónsson
frá Hrauni; VIII. (höfundur
les). — 21-00 Tónleikar: Tríó í
G-dúr, óp. 9 nr. <1 eftir Beet-
hoven (Björn Ólafsson, Jón
Sen og Einar Vigfússon leika)-
— 21.25 Erindi: Manneldi á ís-
landi og tannskemmdir; fyrra
erindi (Baldur Jónsson læknirj.
— 21-50 Tónleikar (plötur):
Píanósónata í D-dúr eftir
Haydn (Solomon leikurj. —
22-00 Fréttir ög veðurfregnir.
— 22-10 Vinsæl lög (plötur). —
22.30 Dagskrárlok.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss er í
K.höfn. Dettifoss fór frá Súg-
andafirði í gær til Hólmavíkur.
Fjallfoss fór írá Lysekil í fyrra-
dag til Hamborgar. Goðafoss
er í Rvk- Lagarfoss fór frá
Rotterdam í gær til Gdynia og
Rvk. Selfoss fór frá Imming-
ham 3- jan- til Rvk. Tröllafoss
fór frá'New York 28. des. til
Rvk.
Ríkisskip: Hekla fer frá Rvk.
á morgun austur um land til
Siglufjarðar. Esja fór frá Ak-
ureyri í gær austur um land til
Rvk. Herðubreiö er í Rvk og
fer þaðan á mánudaginn til
Vestfjaröa- Skjaldbreið fór frá
Rvk. kl. 22 í gærkvöldi til Snæ-
fellsneshafna, Gilsfjarðar og
Flateyjar. Þvrill er í Rvk. Ár-
mann fór frá Rvk. síðdegis í
gær til Vestm.eyja.
Skip S.Í.S-: Arnarfell lestar
saltfisk á Húnaflóahöfnum-
Hvassafell er væntanlegt til
Akureýrar í dag frá Stettin og
K.höfn.
Veðrið
Alldjúp lægð, en nær kyrr-
stæð, milli íslands og Skotlands.
Plorfur: Austan og norö-
austan gola. Léttskýjað.
Missögn
var þaö í AGsi í gær, er sagt var
að v.b- Víðir veiddi nú fisk
fyrir nokkra fisksala bæjarins,
er greiddu kr- 0.75 fyrir l<g. af
óslægðum fiski. Víðir fær kr.
i.jo fyrir kg. Leiðréttist þetta
hér með.
ingimar Bragi
ingimarsson
F. 9/12 ‘39. D. 24/12 ‘50.
sem birtir af í skyndi en fölnar
aftur skjótt.
Þá von oss Drottinn gefur að
aftur ljómi ljós
og lifni upp að nýju hin
fölnaða rós.
Kveðja foreldra og systkina.
K.H.B.
Stóreigna-
skatturinn
nemur 52
lilli. kr.
Ekki einstefnuakstur.
Lögreglustjóri hefir ritaö
bæjarráði bréf, þar sem segir,
að umferöanefndin mæli ekki
með einstefnuakstri um Kára-
stíg.
Bifreiðastæði við Skúlagötu.
Umferðarnefnd bæjarins tel-
ur fyrir sitt leyti unnt aö leyfa
bifreiöastööur báðum megin
Skúlagötu á tímabilinu kl- 22—
8. —
„Bændaglíma“
í badminton fer fram í íþrótta-
húsinu við Hálogaland á sunnu-
dáginn kemur og hefst hún kl.
1.30.
Er sól skein á vori og laufi
skrýddi lund
og lífi gseddi blómin um heiða
morgunstund.
Þá sá eg vaxa fífil, sem einn af
öðrum bar,
svo yndislega heillandi blómið
þetta var.
Svo óx það og dafnaði og yndi
færði mér
og öllum þeim sem fundu þess
nærveru hér.
En hret á vori koma svo óvænt
einatt hér
og ömurlegan bera þá
feigðargust með sér.
En fífillinn mihn fagri —
hann þelans mæddi þraut
hann þunga meinsemd hreppti
og hneig í móðurskaut.
Vér ástmenn þínir kveðjum
nú kalda hjúpinn þinn
og kærleikans tárum því
vökvum legstaðinn.
Og litla systir flytur þér hinstu
hjartans þökk
og hún þín lengi minnist svo
sorgar mædd og klökk.
Svona er lífið sjálft, eins og
bliki blys um nótt,
Álagningu stóréigiíaskatts
samkvæmt lögum um gengis-
skráningu, launabreytingar,
stóreignaskatt, framleiSslu-
| gjald o. fl., er nú lokiö.
j Álagður stóreignaskattur
nelnur samt. kr. 52.002.161.00
Skatturirm er lagður á
1.034 einstáklinga, en skatt-
greiðendur verSa mun fleiri,
þar sem félög greiða skattinn
af eign manna í þeim.
Samkvæmt 20. gr. reglu-
gerðar nr. 33 frá 1950 ber að
tilkynna liverjum einstakl-
ingi í ábyrgðarbrcfi grunn-
skatt hans og félögum um þá
skatthliitá, er þeirn ber að
grei’ða. Verða þessar tilkjmn-
ingar póstlagðar á morgun af
skattstofu Reykjavikur.
(Frá fjármálaráðunéylihu).
Námskeið i
spænskum máS-
vísindum.
Námskeið fyrir lengra
komnar í spænskum málvís-
indum og bókmenntum
verður haldið í borginni
Salamanca á Spáni frá 1.
febrúar til 30. maí n. k.
Námskeið þetta er haldið
að tillllutan yfirstjórnar
menningartengsla við útlönd,
og er einkum til þcss ætlast,
að erlendir fræðimenn, er
stunda spænskukennslu, taki
þátt í námskeiði þéssu.
Styrkir til námskeiðsins
nemur 1500 pesetum á mán-
uði, eða 6000 pesetum alls
fyrir þessa fjóra mánuði, sem
námskeiðið stendur. Ferða-
kostnað fram og aftur greiða
þátttakendur sjiálfir. Einn
eða tveir þátttakendur geta
komizt að frá íslandi.
Umsóknir um þátttölai í
námskeiðinu þurfa að lierast
ræðism an nssk rifsíofu Spánar
bér sem allra fyrst.
líí fjtitjns ag gamans
Wf ViM fytil'
3S ámtn.
Vísir segir m. a. svo frá hinn
5. janúar 1916;
Bæjarstjórnarkosningin.
Eitthvað er verið aö starfa aö
undirbúningi undir bæjarstjórn-
arkosninguna, sem fram á aö
fara síðast í þessum mánuöi.
Verkamenn hafa haldiö marga
fundi og er sagt, að þeir séu
þegar búnir að semja lista með
Jóni Bach efstum á blaöi, en
Jörundi kennara Brynjólfssyni
næstum- Þá ætlar kvenfélagið
Hringurinn eitthvaö aö skifta
sér af kosningunni og hefir
boöiö til fundar í því skyni og
kaupmenn hafa kosnið nefnd í
máliö. Frá stjórnmálaílokkun-
um hefir ekki frétst en víst má
telja, aö heimastjórnarmenn
bafi þá Jón Þorláksson og
Tryggva Gunnarsson í kjöri
aftur og sjálfstæöismenn Geir
Sigurösson.
Agætur,
saltaöur bútungur, 50 kgr. 8
krónur, fæst í nokkra daga í
versl. Ásbyrgi, Hverfisgötu 71-
ttnAAqátœ fír. ÍZZ4
er miðstðð verðbréfavið-
skiptanna. — Sími 1710.
GRETTISGÖTU 31
^JJappclt
rætti
Smælki —
Edgar Bergen, sem er sjón-
hverfingamaður 0g búktalari,
var einu sinni boðið á veiðar og
var bráöin aöallega villikallc-
únar. Þegar lagt var af stað varö
hann samferöa öðrum veiði-
manni og lcomu þeir báöir auga
á villikalkún og hleyptu báöir
af byssu sinni- Þóttist nú hvor
um sig hafa banað kalkúninum.
„Það er aöeins eitt ráð til
þess aö skera úr þessu,“ sagði
Bergen. „Viö spyrjum.“ Hann
gekk aö fuglinum lyfti upp
höföinu á honttm og sagöi:
„Hver skaut þig kalkún “ —
Kalkúninn svaraði; „Þaö gerö-
uö þér, herra Bergen“.
Hvað er afsökunarbeiðni ? —
Kurteisi sem er of seint á ferö-
inní.
^JdásLóta Jóíandá
Yinnistgar 7500
Samtals kr. 4.200.00Q
O
O
O
o
e
l
ft
Lárétt: 2 Bagá, 5 leit, 7 elcli-
viö, 8 steinn, 9 guö, i»o óþekkt-
ur, 11 for, 13 drasl, 15 sækja
sjó, 16 skip.
Lóörétt: 1 Æpa, 3 kraftur, 4
offra, 6 fæða, 7 skal, 11 keyra,
12, efni, 113 eyð, 14 frumefni*
Lausn á krossgátu nr. 1223.
j ÍLárétt: 2 aka, 5 af, 7 ak, 8
gofugur, 9 nr., 10 Ra, 11 smá,
13 seina, 15 kák, 16 ill.
Lóörétt: 1 Magna, 3 krummi,
4 akrar, 6 för, 7 aur, 11 sek, 12
áni, 13 sá, 14 al.
Viðskiptamenn hafa forgangsrétt
að númerum sínum til miðvikudags-
kvölds.
Dregið verður 15. jaöúar.
O
e
©
Hver vili sleppa tækifæri tilj
»9«C«