Vísir - 15.01.1951, Side 7
Mánudaginn 15. janúar 1951
V I S I R
T
6ARNETT WESTÖN:
Arfleifð Óttans
5
var lionum greitt liögg á höfuðið, og liann Imeig niður
meðvitundarlaus.
Þegar hann vaknaði lá hann enn með höfuðið inni í
pokanum. Hann liej'rði, að hreyfing var á vélbátniun.
Hann staulaðist á fsetur og reif strig'ajjokann af höfði sér.
Maður nokkur nálgaðist liann. Moxx flýði sem fætur
toguðu og óttaðst, að sér yrði veitt eflirför. Hann hafði
lilaupið drjúgan spöl þegar hann gerði scr ljóst, að hann
hafði óttast fótatak sjálfs sin. Einhversstaðar í fjarska,
úti á höfiiinni, heyrði hann dvínandi vélarhljóð fiskiháts-
ins. Hann hallaði sér upp að steinvegg og reyndi að kasta
mæðinni.
Nú varð hann þess var, að hann liafði týní hattinum
sinum — og hann mundi vel, að uppliafsstafir hans. voru
á svitabandinu. Moxx bölvaði í hálfum hljóðum. Ilann
yrði að snúa við og leita lians. Meðan hann íhugaði málið
og reyndi að stappa í sig stálinu til að fara og leita að
hattinum, varð liann yar manna i nánd við ljósker skannnt
frá efsta þrepinu á tröppunum. Nú gerði hann sér grcin
fyrir, að þar kynni að vera maður sá, sem kallað hafði
til hans, — og að þessum manni mundi hajiu eiga það
að þalcka, að hann slapp úr klóm árásarmannanna. Ilann
var enn slcellcaður og hugsanir lians allmjög á ringulreið.
Hann vildi fyrjr alla muni ná aftur í haítinn. En umfram
allt var mikilvægt fvrir hami að fá vitneskju ura hvers
vegna á hann hefði verið i'áðizt. Yar hugsanlegt, að ein-
hver vissi hvers vegna hann Iiafði gert sér ferð á hendur
til Seattle — og vissi livað hann hafði verið að reyna að
fá írsku stúlkuna til þess að fallast á? Hann hratt þessarj
Iiugsun frá sér *— og þó hafði Iionum í svip runnið kalt
vatn milli skinns og hörunds af tilhugsuninni um, að
einhver vissi þetta. Hann huggaði sig við það, að aðeins
hann og Hambly gætu nokliuð um þetta vitað. Sennilegast
var, að einhver kínverskur piltur vildi hefna sín á honum,
fyrir að reyna að koma sér i mjúkinn hjá Ettu.
Hann burstaði óhreinindin af fötum sínurn, deif vasa-
klút i sjóinn og Iagði við skeinu, sem hann hafði fengið
á liöfuðið. Ef hana nú aðeins gæti fundið háttinn og
komizt lieijn, án þess að til ferða lians sæist, skipti kann-
ske litlu um það sem gerzt hafði, og vissulega mundi hann
faya gætilegar framvegis. Hann áræddi að snúa við og
leíta að hattinum. Ilann gekk liægt og róleg'a. Augu lians
voru farin að venjast dinnnunni. En hvergi gat hann séð
manninn. Kannske hafði hann dottið í sjóinn. Hann kveikti
á eldspýtu, er hann fikaði sig nær sjónum, — kannskc
var hatturinn á floti þarna nálægt.
„Eruð þér að leita að einliverju?“ var allt í einu spurt.
Moxx varð svo bilt við, að við lá, að hann hentist áfram
og út í sjóinn. Hann sneri áér við dauðskelkaður. Hann
sá lögreglumann hallast fram á steinvegginn fyrir ofan.
Moxx bölvaði í hljóði.
„Ó, lögr.egluþjónn,“ sagði liann og reyndi að mæla í
léttum tón, og vingjarnlega, „cg — eg týndi hattinum
minum.“
Lögregluþjónninn gekk hægt niður tröppurnar. Hann
heindi vasaljósi sínu að andlili Moxx. Moxx gramdist
þetta og sagði:
„Þetta megið þér ekki gera.“
„Afsakið, herra minn. Herra Moxx, e’r ekki svo?‘‘ sagði
lögregluþj ónninn og slökkti á vasaljósinu.
Þegar Moxx gat elclci leynt, hver hann var, kom þegar á
liann bragur liins „betri borgara“ og hann -sagði með
sjálfsvirðingarhreim í röddinni:
„Já, cg týndi liattinuni mínurn. Kannske þér gætuð
hjálpað mér að finna hann, lögregluþjónn, Þér Iiafið
vasaljós.“
„Er það þessi?“ spurðl lögregluþjónninn og beindi
vasaljósinu að þvældum hatti, sem liann hélt á i hcndinni.
Moxx þekkti undir eins hattinn, en lét sem hann væri í
vafa og skoðaði hattinn vandlega.
„Það er liatturinn minn,“ sagði hann loks, raunamædd-
ur á svip. Hvar funduð þér hann?‘
„Hérna fyrir ofan tröppurnar.“
„Þarna uppi — hvernig —?“
„Já, herra. Bezt, að þér vilduð segja mér allt af létta,
lierra Moxx.“
Moxx hugsaði hratt. Maðurinn, sem komið hafði hon-
urn lil lijálpar hlaut að hafa fundið hattinn og farið með
liann þarna upp.
„Jæja, lögregluþjónn. Eg vcrð víst að vera hreinskilinn.
Það var ráðizt á mig.“
„Ali, ræningi ef til vill?“
„Já, eg heyrði einhvern kalla á lijálp hérna niðri. Eg'
hélt, að einhver liefði dottið í sjóinn og hljóp niður tröpp-
urnar. Þá var eg sleginn í höfuðið. Eg mun hafa misst
meðvitund sem snöggvast. Þegar eg ralcnaði við var mað-
ur að leita í vösum mínum. Eg ypyrn ti á móti og kallaði
á hjálp. Ilann hristi mig af sér — og —- eg býst við, að
eg liafi slaulazt á fætur og tekið til fótanna. Eg liljóp
nokkura tugi metra, en er eg sannfærðist um, að enginn
veitti mér eftirför, fór eg að leita að hatlinum.“
„Alia. Sáuð þér framan í ræningjann, lierra?“
. „Nei, því miður. Það var svo mikill asi á mér.“
„Eðlilega, herra eins og ástalt var. Yeitluð þér því at-
liygli, livernig maðurinn leit út?“
„Nú, eg held, að liann hafi vcrið hærri en eg. Og hann
var í einhvers konar regnverju.“
„í Ijósum lil?“
„Eg hyggi svo, en er elcki viss um það.“
„Eg skil það mæía vel. Þér segið, að yður hafi verið
greitt liöfuðliögg ?“
„Já.“
„Lofið mér að sjá.“
Enn var lögregluþjónninn með vasaljósið á lofti. „Já,
þarna er skeina.“
Hann snerli hana með fingrinum.
„Æ,“ sagði Moxx og kveinkaði sér.
„Þér ættuð að láta athuga þctta. Ivanskc þér komið með
mér. Yarðstofulæknirinn gelur litið á sárið.“
„Nei, nei, liafið engar áhyggjur af þessu. Eg síma íil
læknis míns, þegar eg kem heim.“
Ilann lagði af stað, en lögregluþj ónniim- gekk með hon-
um nokkur skref.
„Það er augljóst, að þér liafið verið sleginn niður. Fötin
yðar eru óhrein.“ • ■'
„Það er liægt að hreinsa þau. Þakka yður fyrir að finná
hattinn minn. Nú verð eg að komast heim. Góða nótt,
lögregluþjónn.“
GUÐLAUGUR EINARSSON
Málflutningsskrifstofa
Laugavegi 24. Sími 7711 og 6573.
Sigurgeír Sigorjónsson
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutimi 10—12 og 1—6.
Aðalstr. 8. Sími 1043 og 80950.
MAGNUS THORLACIUS
hæstaréttarlögmaður
málafluíningsskrifstofa
Aðalstræti 9. — Sími 1S75
RAFT£KJASTÖÐIN H/F ©
, * !
TJARNARGÖTU 39. SIMI 8-15-18. . I
VIOGERÐIR OG UPPSETNING A ÖLLUM !
TEGUNDUM RAFMAGNSHEIMILISTÍKJA f i
FLJOTT OG VEL AF HENDl LEYST.
ÆiémaéúiiH
Garðastrceti 2 — Siml 7299/
Brjóstahöld
margar tegundir.
Gólfteppahremaunin
Bíókamp, JQQQ
Skúlagötu, Sími
Ljónsöskur drundi í frumskóginum, „Ljónið er bara að huga að ferðum „Saiut myndi ég ekki reika um cin „Yertu lijá ungfrú 'Warrick,“ hróp-
og Helen varð. hrædd. „Mikið hlýtur okkar. Síðan fer það sína lcið,“ mælti mins liðs, eins og Letha,“ sagði Ilelcn. aði Tarzan, um leið og hann þaut af
þetta dýr að vera grhnmfc" Tarzan. „Hvar er Letha?“ spurði Tarzan. stað í leit að Lctliu.