Vísir - 11.05.1951, Blaðsíða 3

Vísir - 11.05.1951, Blaðsíða 3
V I S I R Föstudaginn 11. mai 1951 S sem birtast eiga í bláðinu á laugardögum t í! i sumar, þurfa að vera komnar til skrif- |í S stofunnar, Austurstræti 7, [ á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sumarmánuðina DAGBLAÐIÐ VlSIR HÁLSMENIÐ (The Locket) | Amerísk kvikmynd frá RKO. AÖalhlutverk: Laraine Day Robert Mitchum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö fyrir börn. Gílfteppakreiasíiaía Bíókamp, Skúlagötu, Sími TJARNARBIO UM. Rigolefcto Hin heimsfræga ópera. Sýnd kl. 9 vegna áskorana. Allra síðasta sinn. ÞEGAR STOLKAN ER FÖGUR Ný amerísk mynd um fagrar stúlkur, tízku- og tilhugalíf. Aðalhlutverk: Adele Jergens Marc Platt Sýnd kl. 5 og 7. SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN þriðjudaginn 15.~inaí kl. 8,30 í Þjóðleikhúsinu. Stjórnandi RÓBERT ABRAHAM OTTÓSSON Einleikari BJÖRN ÓLAFSSON. Á efnisski’ánni eru 'Sinfónía nr. 6 (Pastoralsinfónían). Fiðlukonserlinn og Coríolan forleikurinn. Þetta verða síðustu tónleikar hljómsveitarinnar á þessu starfsári. Aðgöngumiðar bjá Eymundsson, Lárusi Blöndal og Bókum og ritföngum. ■•á sfþM&smgp A morgun laugardag 12. mai kl. 2 e.b. opna eg sýn- ingu í liúsi mínu Sólvallagötu 59 á nokkrum verkum nemenda minna, ásamt vérki, sem eg sjálf liefi unnið. Sýningin cr opin daglega frá kl. 2—10 e.b. Júlíana M. Jónsdóttir. F. S. Almennur Dansleikur í Tjarnarcafé í kvöld kl. 9 e.h. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 8 F. S. Skemmfun i kvöld Framsóknarvistin í Listamannaskálanum i kvöld byrjar kl. 8,30. Síðar verðlaun — Söngur og dans. Félag' S uðurnesjama nna félagsins verður í Sjálfstæðisliúsinu 17. maí n.k. — Til skemmtunár verður revía Bláu Stjörnunnar, „Hótcl Bristof* og svo dans. Félagsmenn verða að sækja aðgöngumiða sina íyrir 15. maí, en þeir eru seldir í Skóvérzl. Stefáns sonar og í Hafnarfirði lijá Þorbirni Klemenssyni. Laugardaginn 26. maí verður skemmlunin í samkomu húsi Njarðvíkur. FLÖTTAFÖLK (So Ends Our Night) Mjög spennandi og vel gerð amerísk kvikmynd, byggð á samnefndri skáld- sögu eftir Erich Maria Remarques. Fredric March Margaret Sullavan, Glenn Ford. Bönnuð börnum innan 12 ára. , Sýnd kl. 5, 7 og 9. „ÐANSKAR SJÓHETJUR (Stöt staar den danske Sömand) Mynd vel leikin og mjög spennandi og sýnir á hríf- andi og áhrifamikinn hátt frelsisbaráttu sjómanna í síðustu heimsstyrjöld og hef- ir hún vakið geysi mikla athygli. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Lína langsokkur Sýnd kl. 5. ÆVINTÝRASÖNGVAR (Sjösalavor) Fjörug og skemmtileg sænsk söngva- og ævintýra- mynd. 20 lög og ljóð eftir Evert Taube eru sungin og leikin í myndinni. Aðalhlutverk: Evert Taube Elov Akrte Maj-Britt Nielsson. Sýnd kl. 7 og 9. --------o--------- Sonur Hróa Hattar Sýnd kl. 5. im rRiPou bio Týnda eMtjalIiS (The lost Volcano) Spennandi og skemmtileg ný, amerísk frumskógamynd. Sonur Tarzan Johnny Shef- field, leikur aðalhlutverkið. Johnny Sheffield, sem Bomba. Donald Woods. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GARÐU 3arðastr*U 2 — Segðu steininum Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 2 í dag. Sími 3191. mm PJÓÐLElKHljSIÐ » Föstudag kl. 20,00: 2. sýning. ímyndunarveikin eftir MOLIERE. Anna Borg leikur sem gestur. Leikstjóri: Óskar Borg. —o— Mánud. kl. 14.00 ímyndunarveikin —0— Mánudag kl. 20,00: Sölumaður deyr eftir Arthur Miller. Leikstj.: Indriði Waage. Aögöngumiöar að mánudags- sýningunni seldir á laugar- dag. OFJARL KÖLSKA Sprenghlægileg „Hal Roach" grínmynd, frá Hitler’s tíma- bilinu. Aðalhiutverk: Allan Mowbray Bobby Watson. KÚBöNSK RUMBA Hin bráðskemmtilega og marg eftirspurða músikmynd með Desi Arnas og hljómsveit hans, einnig ,Kingsystur‘. Sýningar kl. 5, 7 og 9. til sölu. 5 manná Chevrolet móilel '39 í ágætii standi. Skipti á 4ra manna bíl köma til gréiiia.. Pakkhússalan Ingólfsstræti 11. Sími 4663 Stgœrgeir Sigurjónssoa h«8íaréttarli>gm«iSar. Skrifstofutími 10—12 og 1—S. ABaistr. 8. Sími 1043 og 80950. Tilhymmimg Nr. 17/1951 Fjárhagsráð hefir ákveðið eftirfarandi liámarks- vcrð á unnum kjötvörum: I heildsölu 1 smásölu Miðdagspylsur .....kr. 12,80 kr. 15,75 pr. kg. Vínarpylsur og bjúgu .. — 14,00 — 17,25 — •—- Kjötfars ......... ■— 8,40 -— 10,50 — — Rcykjavík, 10. maí, 1951. Verðlagsskrifstofan. Almennur Dansleikur að Hótel Borg í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá ld. 8, (suðurdyr). Slysavarnadeildin Ingólfur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.