Vísir - 15.06.1951, Blaðsíða 7

Vísir - 15.06.1951, Blaðsíða 7
Föstudaginn 15. júni 1951 V l S I t- SOGGOCiOGtiCCaGOaGGCGCiCGCOGCtiGGGnGGCOGCiCCCGCGOGGC! § Í i Leslei Turner White: i » ii ti # MAGNÚS MARGRÁÐUGI. j I 1 - | fcGGCOOOOOOOOCOGGGCtlCCCGCCGGCOCGGGOCGCGGCGCGCC;” 1. KAPITULI. Uni alla menn, sem farnir eru að rtskjast, mun það svo, er þeír líta um öxl yfir farinn veg', að þeir minnast ein- hvers timabils, sem þeir telja liamingjuskeið ævi sinnar. Það er ef til vill elcki hægt að segja um alla, að þeir kom- ist upp á einhvern hátind hamingjunnar, en því var að minnsta kosti svo varið um Tim Prettyman, að er hann leit um öxl miðaði hann allt við þann tíma, er hann var yfirslcytta í flota Francis Drake. Það hafði að vísu verið skotinn undan honum anriár fóturinn og hann varð að notast við tréfót, en það voru smámunir. Tim lifði i endur- ininningunni um frægðarljóma liðinna daga. Veitinga- húsið hans stóð utan í einni Devon-hæðinni, skanunt frá sjó, og vist var dásamlegt að geta andað að sér hressandi sjávarloftinu, heyrt' gnauðið í öldunum, og liorft út á sjóinn, en hvernig sem maður velti þvi fyrir sér, var ekki hægt að gera sér í liugarlund, að veitingakrá væri orustu- skip, og það þótt haldið væri tryggð við fornar venjur frá þeim tíma, er hann var sjómáður og bardagamaður. En einhvern veginn var það svo, að honum veittist auðveldara að bæla niður þrána eftir að komast á sjó af nýju, með því að livítskúra gólfin eins og þilfar á orustuskipi og íægja látúns, og eiráhöld unz þau gljáðu svo, að það mátti spegla sig í þeim, og þennan morgun, eins og svo oft áður, hafði hann haft úr sér ógleðina með því að fægja bjórkollu úr eir, unz fram gægðust minningarnar um koparlit sól- setursskýin á hafinu við strendur Spánar. Þennan morgun hafði honum verið þyngra i hug en vanalega, enda var komið fram i október — árið 1584 — og veður orðið kalt og hráslagalegt, og hann sárkenndi til í vinstrifótar tánum. Þótt verkurinn væri sár gat hann ekkert gert til úrbóta, þar sem fótur sá, sem um er að ræða, var sagaður af lionuin fyrir mörgum árum á skip- inu Pelican, og varpað í sjávarins djúp. Ekkert tjóaði að nudda gilda tréfótinn með látúnsböndunum, sem skips- smiðurinn hafði húið til handa honum, — Tim verkj- aði jafnmikið í hinn hoi’fna lim. — En þó var annar sársaukinn meiri þessa stundina. Hugsi á svip leit hann út um gluggann, yfir húsaþökin í Plymouth, og út á sund- ið. Yfir því var purpuralitur þokuslæðingur, en hægur vindur stóð af landi og greiddi liann sundur. Ilomtni varð litið til Nikuláseyjar, dularfullrar á þessari stund, er þokunni var að létta, glilrandi i skini haustsólarinnar. Nekkrír fiskibátar voru á sveimi í kringum fjögur gömul, inikilfengleg skip, sem voru bundin við fetsar, en Tim gerði sér í hugarlund, að þau væri gripin óþolinSiæði og vildu líða með útfallsstraumnum út á hina víðu vegu hafs- ins til nýrra ævintýra. Hvilíkur dagur!! Allt svo liag- stætt sem bezt varð kosið til að láta úr höfri og sigla til Indíalanda og klekkja á Filippusi. Og nú var árstið hvirf- ilvindanna um garð gengin. H u r i c a n o s hafði gamli Jolin Hawkins kallað þá. Allur í endurminningunni fór Tim að raula fyrir riiunni sér gamla sjómannavísu, en, æ, þetta var allt um garð gengið, tími fellibylja og ævin- týraskeið lífs lians. Hann var ekkert annað en uppgjafa- sjóliði, sem varð að staulast um á tréfætinum sinum, og hafa i sig og á með því að vinna kvenna verk. En beiskjan stafaði ekki einvörðungu af sjálfsmeðaumkun. Ekkert hinna glæsilegu striðsskipa, sem lágu rotnandi í skjóli við Iloe, mundu leggja suður á bóginn. Frægðardagarnir voru liðnir. Elísabet drottning — guð fyrirgefi henni ein- feldnina — var að reyna að friða spanska drekann. Það var bundið fyrir hlaupin á fallhyssunum ágætu á herskip- um hennar, og Drake, — Drake hinn mildi —- sat á þingi og var hæfileikum lians þar á glæ kaslað af Hawkins. — Það lá við að Tim fengi slag, er liann hugsaði til hans, að hann yrði að silja við skrifborð! Ilann var eftiilitsmaður og gjaldkeri flotans. Tim hraut blótsyrði af vörum. Flotans, — England átli ekki neinn flota lengur, sem vert var um að tala. Það voru ekki nema fáeinir ungir, óþekktir, vaskir menn, sem á bátsskeljum sínum ögruðu hinum hrokafullu Spánverjum og héldu þeim í skefjum. — Þetta voru vissulega niðurlægingar- timar. En nú var lokuðum hestvagni ekið inn í húsagarðinn og skröltið kom ónotalega við Tim, sem vildi gjarnan dveljast áfram á sömu hugsanabrautum og áður. Hann lét bjórkolhma síga í kjöltu sér, enn að nokkuru á valdi söniu hugsana og áður, unz skrækróma rödd barst að eyrum hans, þessi rödd, sem alltaf fór í taugarnar á lionum meira en nokkuð annað. „Ti-mo-teus,“ var kallað. Það var svo sem ekki um að villast hver átti þessa rödd. Vagninn hafði numið staðar og þegar Tim hoppaði á trélöppinfti sinni inn i veitingastofuna, var kona hans að bjóða komumann velkominn, hávaxinn, glæsilegan mann, en á hælum hans voru tveir erlendir sjómenn, dökkir yfirlitum, og bártl þeir sjómannskistu mikla, sem þeir varla gátu valdið. Þar seín það kom örsjaldan fyrir, að jafn glæsilega gesti bar að garði sem þennan í Hvíta akkerinu, en svo nefndist veitingahúsið, reyndi frú Pretlyman að hneigja sig sem virðulegast fyrir glæsimenninu, en fórst það ekki betrir en svo, að við lá að hún ryki um koll. „Við erum yðar auðmjúkir þjónar, lávarður minn, ‘ tautaði hún og leit með viðvörunarsvip lil liins orðlivata maka síns. En Tim var eltki í rieinum auðmýktarliam eða dekurs- skapi. Þar að auki leit komumaður út fyrir að vera Spán- verji, og fallbyssuskyttunni fyrrverandi var hölvanlega við alla Spánverja. Hann leit ólundarlega á lliria gild- vöxnu konu sina, en sköpulag hennar minnti liann jafn- an á úttroðinn kartöflupoka með bandi um miðjuna, og sneri sér að komumanni, sem horfðí á hann niéð hroká- svip. Tim bjóst ósjálfrátt til að sýna gestinum tilhlýðilega stimamýkt, en áttaði sig í tíma. Fari í heitasta, ef liarin færi að draga niður fána sinn til að lieilsa fjárans út- lendingi, og ekki var að vita nema þetla væri bölvaður svallari og kariske njósriari í þókkaböt. Tim virti marin- inn fyrir sér. Maðurinn var með fjaðrahatt á liöfði og undir lionuin sá á grænleita hárkollu. Skcgg lians var klippt oddmjótt og litað að meginlandslizku. Tim hugs- aði sem svo, að líldega bæri hann í þao ilmvatn! Jakk- inn var stuttur, úr skarlatsrauðu flosefni, en kraginn úr loðskinni, en undir jakkanum bar maðurinn skrautvesti. Harin var ákaflega limalangur og vár klæddur silkisokk- uin. Hönd mannsins hvíldi á giinsteinaskreyttum sverðs- meðalkafla, en i lrinni hélt liann á vásaldútspjötlu. ilm- M*vtjs uffa ta- satín Kaupi gu!l og silfsr GARÐUR BarSaatrætl 2 — Siml JTBBk Minningarspjöld Krabbameinsfél. ReyJcjavtkur fást l Verzl. Remedia Autt- urstrœti og skrifstofu EUt- og hjúkrunarheimUUtnt Grundar. Ms. Herðubreið austur um land til Siglufjarðar hinn 20. þ.m. — Tekið á móti fiutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Flateyjar á Skjálfanda árdegís á morgun og á mánudag. Far- seðlar seldir á þriðjudag. til Skagafjarðar- og Eyjafjarð- arhafna hinn 21. þ.m. — Tekið á móti flutningi til Sauðárkróks, Hofsóss, Haganesvíkur, Ólafs- fjarðar og Dalvikur á mánu- dag og þriðjudag. — Farseðlar seldir á miðvikudag. l e Surrcuqh* — TARZAAI — ss3 Eftir því sem hnífsblaðið liné og féll, bergmálaði loftið af sársauka- og reiðiöskrum ljónsins. Þeir d’Arnot og Cbiram horfðu hug- fangnir en skelfdir á þennan tryllings- lega leik, sem lauk mcð dauðastunum Núnia. Ljónið ætlaði að snúa sér við og ráðast gegn Tarzan aftur, en það var broti úr sekúndu of seint. Tarzan fleygði sér nú á bak liins risavaxna Núma og nú var sem af hnifi hans gneistuðu eldingar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.