Vísir - 22.06.1951, Blaðsíða 7

Vísir - 22.06.1951, Blaðsíða 7
Föstudaginn 22. júní 1951 r í» n 1 Leslei Turner White: íf o MAGNÚS MARGRÁÐUGL o _ o 7 g SOOOOOOOOOOOOOOOCWOeOOOOCÍÍOOOOÖÍÍÍÍOÍÍCOCOOOÍiOOGOO! sundið glitraði í sólskininu. En fegurðin, sem l'yrir augun bar, virtist engin áhrif hafa á Magnús. „Það er ekki von að vel fari, þegar heilinn er eins og stropað egg. Hvers vegna gat hann ekki haldið sér saman? Nú verð eg að fara til Frakldands.“ Tim glennti upp augun. „Þú ætlar þó ekki að fara að leggja lag þitt við pápista, Magnús ?“ Óþolinmæði gætti í svip Magnúsar. Hann yppti öxlum. „Eg læt mér í léttu rúmi íiggja, þótt hann hlypi upp um hálsinn á sjálfum myrkrahöfðingjanum. En mér er ekki sarna um Rósalindu dóttur hans. Eg er kominn lieirn til þess að kvænast henni.“ Tim studdi höndum að gagnaugum sínum. „Lengi getur vont versnað,“ andvarpaði hann. „Þú kemur of seint, Magnús, stelpan er sama sem gift þegar.“ „Gift?“ „O-já, svona liggur í málinu, drengur: Þegar Maynard komst á snoðir um það fyrir ellefu mánuðum, að menn drottningarinnar voru lagðir af stað til að taka hann höndum, varð hann að hafa svo hraðan á, að hann gat ekki tekið stúlkuna með sér, svo að hann varð að skilja hana eftir hjá mági sínum, Sir Gregory Duane, sem á höfuðbólið við Tavistock þjóðveginn.“ Magnús hló þurrlega, en auðheyrt var, að honum hafði létt. „Af hverju gastu ekki lcomið þessu út úr þér strax. Eg fer á fund hennar þegar í stað.“ „Hægan, drengur, hægan, sagði eg þér ekki, að hún væri í þann veginn að giftast.“ „Þú skýtur ekki fjarri markinu, hvað þetta snertir,“ sagði Magnús háðslega. „Hún er i þann veginn að giftast, því að Maynard lofaði mér henni.“ Hann setti á sig fellingakraga sinn og hagræddi honum. „En Maynard getur engin afskipti haft af þessu nú,“ hélt Tim áfram í mótmælatón. „Sir Gregory hefir tekið að sér umsjá með stúlkunni, og það er á allra vitorð að hann ætlar hana Sir Peter Beckles, hirðsnáp, sem Beta drottning, guð blessi hana, hefir miklar mætur ú.“ „Megi Sir Gregory og liirðsnápar hans fá hinn versta kvilla,“ sagði Magnús háðslega. „Við Rósalinda höfíim verið elskendur frá barnæsku, og það eru meira en tvö ár síðan er faðir hennar lagði blessun sína yfir áförm okkar. Fram að þessu stóð að eins á því, að eg hefði iiijéfjt gull lianda milli, og ....“ „Og nú er komin óln’æsis pólitík í spilið,“ greip Tim fram í fyrir honum. „Hlustaðu á íjnig, drengur, þótt eg botni ekkert í síjórnmáliun, og viti ekki hvað Sir Gregory ætlar sér, en sumir segja, að hann hafi verið í einhvcrju makki við pápisía-svikara, og að hann ætli að gefa Beckles þessum Rósalindu, til þess að koma sér inn iindir við hirðina. Það hefir margt og mikið gerst síðan þú fórst að heiman og þú getur verið viss um, að gamall, seigur víghani eins og Sir Grcgory lætur ekki vaða ofan í sig, ef einhver reynir að hindra áform hans.“ „Fjandinn hirði hann og öll lians áform,“ sagði Magnús. v I s i h „Geturðu lánað mér góðan hest, Tim?“ „En þú hefir ekki matast, piltur?“ „Þú hefir troðið i mig méiru en eg get melt i bili,“ sagði Magnús kaldranalega og gyrði sig sverði sínu. „Náðu mér i hest.“ Tim, er hafði sezt, stóð upp treglega og með nokkrum erfiðismunum." „Eg ælla að ná í tvo reiðskjóta. Eg ætla með þér.“ „Eg vil fara einn, Tim.“ Gamli maðurinn beit á jaxlinn. „Verði það þá svo, en þetta vil eg taka fram: Þú ert eigingjarn, þrár bjálfi, en guð veri með þér, og mun ekki af veita. Það er augljóst mál, að það var enginn annar cn Sir Gregory sem komst yfir bréf þetta og sigaði á þig hundum fógetans. Og Sir Gregory verður vel á vei’ði.“ Magnús, sem var að búa sig til brottfarar, hikaði. CTt í þetta liafði hann ekki hugsað. Thn saug upp i nefið illkvitnislegur á svip um leið og hann bjóst til að opna dyrnar. „Og gleymdu eltki falstrýninu — þú átt líka fjandann niðri.“ 2. KAPITULI. Magnús var griþinn óþolinmæði og reið hratt út úr Plymoutli, en þegar hann var kominn út á heiðina, þar sem svalir vetrarvindar blésu, fór að kólna í honum blóðið, og liann formælti sjálfum sér fyrir óforsjálnina og asann. Hann hafði hagað sér eins og móðursjúk kerling. Hann hefði átt að fara að ráðum Tims og matast, áður en haun fór. Hann kippti í tauminn og fór af baki og tróð gervibúnaði sinum í hnakktöskmia og hélt svo áfram ferð sinni á hægagangi og hugleiddi hvað gera skyldi. Hann reyndi að telja sjálfum sér trú mn, að þetta væri allt á misskilningi byggt, og greiðast mundi úr öllu, að eins ef liann gæti náð fundi Rósalindu. Honum gramd- ist hveniig komið var, en ástæðulaust að komast í upp- nám út af því, sem gerst hafði. Að sjálfsögðu mundi óliyggilegt að vaða inn til manns eins og Sir Gregorys og krefjast þess umsvifalaust, að hann léti af höndum við haim mærina. Slík hvatvísi gat haft hættulegar afleið- ingar, eiukanlega ef það var rétt, sem Tim hugði, að Sir Gregory Duane hefði komist yfir bréf hans og snúið sér til fógetans. Hann var sárgramur yfir að þurfa að beita varkárni, en það varð hann þó að gera, unz honum var orðið allt ljósara. Meðan liann var í þessu skapi rifjaði hann upp fyrir sér allt, sem liann vissi um Sir Grcgory, en það var næsta lítið. Þessi gamli riddari var maður harðlundaður, durts- legur og ómannblendinn, og hafði gengið að eiga: eldri systur Jethro Maynards, er hann var farinn að reskjast. Geðvonska hans var talin stafa af illkynjuðum sjúkdómi, sem var að tæra hann innan, og mörg myrkraverk voru talin undan hans rifjum runnin. Hinrik konungur hafði aðlað hann áður en til samvinnuslita hafði komið milli konungshis og páfans, og nágrannar Sir Gregorys grunuðu hann um fylgi við pápista, en það var hræðilegur glæpur að áliti Devonbúa, sem voru cinlægir púritanar (hrein- trúarmenn), en Magnús stóð gcrsamlega á sama um allt slíkt. Það, sem Magnúsi gramdist rnest og olli honúm mestum áhyggjum, yar útlegð Maynftrds. Því gat þessi erkihjálli ekki trúað og tilbeðið í kyrrþci cins og hugur lians stóð til, og haldið sér saman op'inberlega ? Magnúsi fannst það hámark lieimskumiar að deila um jafn smávægilegt mál og helgisiði, ekki sizt þar scm svo mörg og merkileg 0X0 kjötkraftui í glösum. Marmite súpu og sósuefni. Sinnep lagað í glösum. Rauðrófur í glösum. Sandv.spread Salad Cream M.s. Lagaríoss fer frá Reykjavík miðviku-. daginn 27 júní áleiðis til: ísafjarðar Siglufjaiðar Akureyi-ar Húsavíkur Gautaborgar H.f. EIMSKIPAFELAG ISLANDS. Stuttkápur nýkomnar. 1«. TOFT Skólavörðustíg 5. Kaupi guli og siifur En nú hófst grimmilegur bardagi, þar scm Tarzan ög félagar hans sneru hökiim saman. Tarzan var margra manna maki, og Iíesi-menn féttu unnvörpum á báöa hóga undan Iieljarkrafti hans. Mannfjöldinn, sein barðist, iöaSi fram og aftur í þessum tröllauknu tökmn. Enginn fékk staðizt Tarzail snúning, en svo tókst Hesi-manni að hálfrota hanii meö spjótsskapti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.