Vísir - 27.06.1951, Blaðsíða 1

Vísir - 27.06.1951, Blaðsíða 1
 Kl. árg. Mípvikudaginn 27. J’á"; IZZl 144. tbl. Sonur flotafor- Ingja Noregs á- kæriur fyrir Það hefir verið tilkynnt, í Noregi, að Per Daniels- son, sonur yfírmanns norska flotans, muni verða ákærður fyrir njósnir í þágu Sovétríkjanna, en hann hefir setið í fangelsi að undanförnu. Danielsson þessi gat sér mikið crð fyrir hugprýði á strúðsárunum, en var jafn- framt svo mikill svallari og óstýrilátur, að faðir hans rak hann úr flotan- um. Lagði hann þá lag sitt við kommúnista, og var handtekinn í síðasta mán- uði, þegar hann var nýbú- inn að afhenda starfs- manni rússnesku sendi- sveitarinnar leyniskjöl. Marshaiifé fii Marshall-stofnunin hefir veitt 65 bús. dollara til end- urbóta á mannvirkjum, sem eyðilagzt hafa : Indo-Kína af völdum kommúnista Verður í'é þessu várið iil að lagfæra áveitukerfi, scm koinmúnistar eyðilögðu á undanhaldi sínu í norður- hluta landsins fyrir fjórum árum. Er þar um 450 km. langa áveituskurði að ræöa, en um 100,000 bændur á frjó- sömum héruðum njóta góðs af. 22 st. hiti í Möðrudal. Enn er hægviðri og góð- viðri um land allt, léttskýjað og sólskin víðast, en þoku- samt við strendur að nætur- lagi. Mestur hiti hér í gær var 22 stig á Möðrudal, en þar næst 20 stig í Síðumúla í Borgarfirði. Mestur hiti í Reykjavík varð 13 stig. KI. 9 í morgun var 10 stiga hiti í Reykjavík, en yfirleitt 7—9 stig á ströndum, en þeg- ar fai’ið að lilýna í innsveit- um, var t. d. 16 stig á Hæíi í Hreppum. Sláttur hefst me§ seinna métf. Sláttur mun víðast hvar byrja með seinna móti. Spretta hefir viðast verið mjög hægfara vegna þurrka, en víða vestanlands, þar sem þurrviðrasamt hefir verið, figndi mikið 2 dága síðari hluta vikumiar seni leið, er brá til sunnanáttar í bili. I Húnavatnssýslu mun slátlur ekki byrja almennt fyrr en viku af júlí, miðað við horfur nú, þótt sumir byrji um mánaðamót. Vísi cr kuniiugt um, að sláttur er byrjaður á einum bæ á Mýrum (Leirulæk), en þó sennilega ekki slegið þar nema það, sem bezt cr sprott- ið, fyrr en eftir nokkra daga. — Sumsstaðar er hæpið að sláttur 'býrji fyrr en 10.—15. Silfurrefur skotinn í Öskjuhlíðinni í nótt. Lárti§ Salómonsson skaut hann. Um miðnættið í nótt skaut Lárus Salómonsson lögreglu- þjónn silfurref í Öskjuhlíð- inni. Laust eftir kl. 11 í gær- kvéldi var lögreglunni til- kynnt að refur hefði sézt á ferli við Fossvogskirkjugarð. Maðurinn sem fyrst hafði séð til hans, sá liann fara úr kálgörðunum, sem eru sunn- an við Fossvogskapelluna, og .víðar þar á næstu grösum. Nokkurir lögregluþjónar ’fóru á vettvang og ])ar á meðal Lárus Salómonsson, sem er afbragðs skytta. Hófu þeir, ásamt fleira fólki leit um kirkjugarðinn og ná- grennið og urðu refsins loks varir sunnan í öskjuhlíðinni, niður undan hitaveitugeym- unum. Þegar refurinn varð var mannaferfa, tók hann á rás, en Lárus var þá kom- inn í skotfæri við hann og viðbragðsfljótur, sem hans er von og vísa, enda lá refur- inn dauður við skotið. Þama var um grenlægju að ræða af silfurrefakvni. Mynd þessi er tekin í Fort Benning í Georgia í Banda- ríkjunum, en þar er skóli til þjálfunar hermönnum, sem eiga að vera í fótgönguliðinu. Á myndinni er sýnd ar nokkrar helztu tegundir vopna, sem fótgöngulið Bandaníkjahers hefir til afnota. Skriðdrekinn er af svo- nefndri Patton-gerð. Albert leikur ekki með! tjespim mr&iö «/- (íriSmrék Stgriv htstin. Knattspyrnumaðiirinn frægi, Albert Guðmundsson, kom hingað í stutta heim- sókn í gærkveldi, en mun fara aftur - næstkomandi þriðjudag. Yísir álti slutt viðtal við Albert í morgun, til þcss að Hugsar um framtíðina. Albert stendur nú í samn- ingum við 3—4 knattspyrnu- félög í Lottdon og myndi það geta orðið afdrifaríkt fyrir hann, ei' hann t. d. meiddist í keppni hér á landi. Það gæti bjóða hann velkominn og orðið lil þess, að-hann ýrði'að spyrja liann frétta. Skýrði j fresta öllum samningum og Albcrl svo frá, að hann væri yrði atvinnulaus um ófyrir- hér aðeins í einkaerindum, in. a. lil þess að sækja konu sína og börn, en kona hans hefir dvalið Iiér á laudi s.I. tvo máttuði. Leikur ekki hér. Þegar Alhert var inntur eftir því, hvort hann myndi leika hér, — en menn hafa verið að bollaleggja uni það, að hann myndi verða ómet- anlegur sluðningur fyrir framlinuna i væntanlcgu landsliði Islendinga gegn landsliði Svía, — svaraði hann því, að það kæmi ekki lil mála. Hann er að vísu sjálfs sín herra um þessar mundir, þvi að samningur hans við Pai’ísarfélagið er útrunninn og nýr hefir ékki verið gerður. sjáanlegan tíma. Ennfremur er það ekki vcnja ])ótt Svíar samþykklu það, að atvinnu- maður leiki með áhuga- mannaliði. Frh. a 8. síðn. Bætur fyrtr spjöi! kommúnista. Um þessar mundir er alls verið að flytja um 7000 múl- asna til fjallahéraða Grikk- lands frá Bandaríkjunum. Eru láburðardýr þessi keypt fyrir Marshallfé, og eiga að lcoma í stað áburðardýra, sem drepin voru í horgara- styi’jöldinni eða kommúnist- ar höfðu iá brott með sér lil Albaníu. Verndi íranstjórn ekki líf og eignir Breta, gera þeir þaö sjálfir. MSrezh heB'.shsp bísssSíbsb ÆSffee eleMaa- Morrison utanrikisráð- herra tók jxið skýri fram í þingræðu í gær, að ef Irans- stjórn reyndist þess van- megnug, að vernda líf og eignir Breta í Iran, mundi brezka stjórnin taka að sér þetta hlutvcrk. Jafnframt var boðað, að beitiskipið Maun'lius liefði fengið fyrirskipun um að leggja af stað þcgar til Iraiis og bíða frekari fyrirskipana undan Abadan. Morrisón kvað frekari ráðstafanir bafa verið gerðar, en neit- aði að gera grein fvrir þeim. Ahnennt er litið svo á, að allt sé reiðubúið til að selja lið á land, til þess að vernda líf og eignir Breta. Tankskipin farin. Brezka stjórnin hefir fall- ist á þá fyrirskipun Brezk- iranska olíufélagsins, að öll tankskip þess fari þegar frá Abadan, og affermi jafnvel olíuna, sem í þeim kann að- vera, ef nauðsyn krefur. — Þessi fyrirskipun er fram komin vegna þess, að Brct- ar neita að verða við kröf- um Irans um, að skipstjór- arnir undirriti skjöl varð- andi eignarrétt á olíunni. Morrison ræddi einnig. frumvarpið um skemmdar- verkastarfsemi, sem er fyrir Iransþingi. Því væri hæglega hægt að beita gcgn starfs- mönnum Brezk-iranska olíu. félagsins, t. d. fyrir slysni eða 'mistök, sem stöfuðu af í'á- 'kunnáttu Iransmanna sjálfra. Þar sem Drake for- stjóra félagsins var borin á hrýn skémmdarstarfsemiy var honum skijiað að fara lil Bazra í Irak og gegna áfram störfum sínum þar. Morrison sagði, að ef Ir- ansstjórn liéldi til streitu á- formum sínum, væri aug- ljóst ,að Brezk-iranska olíu- félagið yrði að hætta störf- um innan fárr.a daga, og gæti ]>að liaft hínar hættu- legustu afleiðingar i Suður- Iran. Bretar reiðubúnir til samninga. Að lokum lýsli Morrison Framh, af 4. eáðu. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.