Vísir


Vísir - 27.06.1951, Qupperneq 5

Vísir - 27.06.1951, Qupperneq 5
Micvikudaginn 27. júní 1951 v i s i a Horfnar hersveitir. ItsfíiB* komið fiyrir, að mörg. ItuatdrKið manna filol&l&ar laafia liorfiið- og ekkert spursí tif þeirra franiar. I hverri styrjöld koma fyrir atburðir, sem ekki er unnt að skýra. 1 styrjöldinni miklu 1914—18 hvarf heill flokkur Norfolk-manna og vissi enginn hvað af þeim varð. Á Spáni týndist herfylking'. Frakkland hefir misst flokka úr útlendingaher sínum og svo mætti iengi telja. i ; íi Það virðist ómögulegt a.ð aiokkur þúsund hermenn, sem •eru vel vopnaðir og bera á sér öll tákn um stöðu sína í hernum geti horfið gersam- lega af yfirborði jarðar. Það gteur hugsast að litl- um flokki manna sé alger- lega eytt, að líkamir þeirra sé brenndir eða grafnir af fjand- mönnunum. En þegar 3000 manna lier, sem er í firðsam- bandi við aðalstöðvar hersins, hefir auk þess fullkominn út- búnað, stórskotalið, skrið- dreka, hesta og allt sem til þarf — þegar slíkur hópur hverfur blátt áfram þá er ekki furða þó að mönnum þyki það ótrúlegt. Það þykir ótrúlegt að eng- inn bafi komist undan og geti :sagt frá afdrifum hópsins. Eða hafi svo farið að þeir hafi verið vegnir allir, þá er •ótrúlegt að sigurvegarnir hafi .farið að stauta við að greftra 3000 menn, í stað þess að halda áfram sókninni til frek- ari sigra. Og ef þeir hefði verið greftraðir, þá myndi sigurvegararnir vissulega segja frá viðureigninni, eða þá að eitthvað hefði fundist sem bæri vott um liina horfnu menn. Það er ekki hægt að grafa 3000 menn, án þess, að ein- hver merki þess sé sjáanleg. Þó er það sannreynd að herir hafa horfið af yfirborði jarð- ar, án þess að unnt væri að finna livað af þeim hafi orð- ið. Allt hefir týnst — menn, skepnur, byssur, skriðdrekar, útbúnaður allur — og bvorki tangur né tetur eftir. Ilvernig? í Spánarstyi’jöldinni bai’ðist 4000 manna hei’flokkur, vel ])jáífaður, alvopnaður, allt duglegir bardagamenn. Þessi flokkur hvarf allur í ís og snjó Pyreneafjallanna. Á sömu lund hvarf heil Itölsk herfylking í Abessínu. Flokkurinn fór í bardaga og kom aldi’ei aftur. Leiðangur var gerður út til a?)' leita mannanna. Skriðdrekasveit var cg send út til að hafa npp á þeirn. Flugvélaflokkar sveimuðu og leituðu víðsveg- ar, en árangur varð enginn. Mennirair voru horfnir. Þetta var þúsund manna sveit, sem hafði vélbyssur og var studd af stórskotaliði og flugvélum. Er hugsanlegt að landsbúar, sem vora illa að vopnum búnir, hafi getað sigi’að þetta lið og gi’afið síðan líkamina? Ef svo hafði vei'ið, hefði Abessíníubúar vafalaust í'eynt að hagnýta sér fatnað og útbúnað þeirra, þar senx þeir voru sjálfir svo illa útbúnir? Og vissulega liefði einhvei’ntíma fundizt eitthvað af fatuaði eða tækji um hermannanna, senx sakn- að var, á einhverjunx af Abessíníumönnum, senx tekn- ir vora til fanga. En aldi’ei fannst neitt, senx þeinx til- heyi’ði. Þegar Kínvei’jar áttu í bar- dögunx við Japani, var þar 3 þúsund manna lið í bai’daga við bina síðarnefndu og sigr- aði þá. En liið sugursæla lið hvarf algei’lega. — 3 þúsund menn höfðu gufað upp. Það er óhugsandi, að svo nxikið lið hefði gei’st liðhlaup- ar og gengið í lið með Japön- unx, án þess að það hefði orðið öilum heinxi kunnugt. Þi’ír menn hefði getað gei’st liðhlaupar án þess að það kænxist upp — en þrjú þús- und ekki. Sé hoi’ft lengra aftur nxá nxinnast herfylkis sem týndist er Bolivíunxenn áttu í svo kölluðu Gran Chaco-sti’íði. Þá hélt einu sinni 2 þúsund nxanna lið inn í fi'unxskóginn. Enginn maður konx aftur. llvað varð af Norfolklið- inu? Það var sent í bar- daga ásamt liði, sem kennt var við Lancashire og Anson. Áttu þessir flokkar að lxreinsa til á fjallahrygg við Gallipoli og áttu í höggi við Tyrki. Noi’folkliðið var luxxkringt, en Ansonliðið og Lancashire- flokkurinn létu undan síga fyrir gífurlegri vélbyssuskot- hríð. Þegar loks var hreinsað til á fjallhryggnum var gerð fyi’irspimi unx Noi’folkliðið. „Þeir féllu allir”, sögðu tyrk- neskir fangar. Þegar svo Bretar heimtuðu að sér væri vísað á líkami þeirra, gátu Tyi'kir ekld svar- að. Norfolkliðið hafði verið greftrað, en Tyrkir gáhi ekki sagt hvar mennirnir væru gi'afnir. einkenni, enginn hnappur fannst nokkui’u sinni. Furðulegast er þó að liugsa sér hvarf franskrar útlend- ingahersveitar ásamt riddara- lið, en það var árið 1904. Út- lendingasveitin var 500 menn en i’iddaramir 150. Þeir hófu gönguna frá Saigon og áttu að bæla niður uppi’eisn lands- búa, scm virtist geta orðið skæð. Mennirnir voru 650 í allt. Þeir voru seigir og miskunar- lausir bardagamenn og álitið vai', að þetta væri nægilegt lið til þes að fást við íbúa landsins, sem voru illa vopn- aðir þó að þeir væi'U liðfleii'i. Hersveitin hafði léttar fall- byssur, mikið af skotfærum og matai'birgðir, sem voru nægilegar fyrir langan leið- angur. En þessir 650 menn sáust þó aldrei aftur. Þeir gengu út úr Saigon og komu ekki aft- ui'. Aldrei fréttist að þeir hefðu átt í stórum bai’dögum. Og enginn landsmaður fekkst til að kannast við að útlend- ingahersveitin hefði sézt þar. 30 ár eru í dag frá vígslu Elliðaárstöðvar. UÚO hús vfÞB'sa tem^d írú úfgúst fratn til /ólíi. HINN 27. JÚNl 1921 var í’afveita Reykjavíkur vigð og' opnuð til almennra nota af Kristjána konungi X. og drottn- ingu hans. Eru því 30 ár liðin í dag fi'á þessunx merku tínxanxótum. Leitarflokkar voru nú send- ir af stað. Þeir leituðu ræki- lega að einhverjiim menjunx eftir liðið. En ekkert fannst, ekki einu sinni tala af flík. Þrjú hundruð menn vora horfnir. En ekkert sást senx þeir höfðu meðfei'ðis. Engin húfa, enginn riffill, ekkert Ef til vill er það ekki kiinn- ugt almenningi, að þegar fyr ir aldamótin seinustu var farið að ræða um rafveitu fyrir Reykj avíkurbæ, senx þá hafði unx 4000 íbúa, og þá einnig að virkja Elliða- árnar, en það var Frímann B. Arngrímssson (siðar á Akureyri) senx þegar árið 1894 bai’ðist málinu og lagði frani tilboð um rafvélar og raftæki frá firxnunx í Eng- landi og Bandaríkjunum, en nxálið datt niður unz bæjai'- stjórn tók það fyrir 1906 og kaus nefnd til að íhuga það. Sögu nxálsins er ekki unnt að rekja hér,en 6. des.l919,að undangengnum rannsóknum og athugunum og lántöku (2 nxillj. kr.), var endanlega ákveðið að bvggj a 1000 hest- afla rafstöð við Elliðaárnar (Ártúnsstöðina). Til að stjói’na verkinu voru ráðn- ir vei’kfræðingarnir Aage Broager Cln-istensen og Guð nxundur J. Hlíðdal. Enn- freniur var Steingrínxur Jónsson vei'kfræðingur feng inn lil að semja lagninga- reglur og líta eftir raflögn- um innanhúss. I janviar 1920 var strax farið að vinna að verkinu. Franxkvænxd vei’ks- ins gelck greiðlega. Liðu 18 mánuðir frá því að bæjai’- stjórn endanlega ákvað að byggja stöðina, þangað til farið var að nota straum frá henni. Var rafmagnið fyrst tekið til afnota í byrjun júní 1921 við „hafnai’bólvirkið nýja“, en brátt bættust nokk- ur hús við. 40 mótorstöðvar áður. Þegar vígslan fór franx var veizla haldin og var veizlusalurinn fagurlega raf- lýstui’. Fánnst nxönnum mik ið til koma. Byrjað var svo að tengja við húsin um haust ið, eða um 800 hús frá ágúst til jóla. Hér er tækifæri til að minna á, að Reykjavik var siður en svo nxeð öllu raf- nxagnslaus áður en stöðin tók til stai’fa, því að um 700 hús liöfðu rafmagn frá ýnxs- um aflstöðvunx í bænum (mótorstöðvarnar munu hafa verið um 40) ^ Nýju húsin fengu aðallega raf- magn árið eftir. Steingrímur Jónsson verk fræðingur var af bæjar- stjórn ráðinn forstjóri raf- veitunnar og hefir gegnt þvi embætti siðan. Spáðu iðnaði framtíðar hér. í niðui’lagi greinar vei'k- fræðinganna, senx sáu um verkið, en greinin birtist í Tímariti Verkfræðingafé- lagsins 1921, segir, að oss- aflið ættum við að taka til sem víðtækastrar notkunar, og sú vissa látin í ljós, að „í skjóli þessarar litlu stöðvar rísi hér upp ýmiskonar iðrn aður, sem menn áður gátut ekki ráðist í og að sú raf- veita, sem nú liefir verið gerð, verði fyrirrennari1 annarrar stórfelldari, er spenni líka yfir stærra svæði Iandsins.“ Og það er þetta, sem gerzt hefir. Bæi’inn liefir vaxið, þanist út, mikill athafna- hugur lxefir fengið framrás, stóistígar franxfarir hafa orðið á öllum sviðum at- vinnulífsins, og jafnframt hefir rafmagnsþöi’fin vaxið, svo að jafnan þegar nýju nxarki hefir verið náð i þró- unarsögu raforkumálanna, vei'ður að setja nýtt mark, og jafnvel með hinni nýju Sogsvirkjun er ekki neinu endanlegu marki náð — þegar er fyrirsjáanlegt, að þar þarf við að bæta. „Við höfunx aldrei haft undan,“ sagði Steingrímur Jónsson rafnxagnsstjóri við tíðinda- mann Vísis nýlega, „og jafn- vel þegar nýja stöðin er komin, sem væntanlega veiður eftir 1% ái', sjáum við fram á, að bæta vei'ður við stöðina.“ Á annað hundrað spennistöðvar. Hér er eigi rúm til að gera grein fyrir þi’óuninni í þessum nxálum undangeng- in 30 ár, Sogsvirkjuninni, varastöð Rafmagnsveitunn- ar o. s. frv., þar til liafizt var handa unx franxkvænxd- ir við nýju Sogsvirkjunina, en vert er að vekja atliygli á því, að um leið og stöðvar liafa vei'ið reistai', vélakost- ur þeirra bættur og þar fram eftir götunum, hefir bæjai'kei'fið vei'ið aukið og endurbætt. Árið 1921 voru spennistöðvar aðeins 8, —-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.