Vísir - 27.06.1951, Blaðsíða 6
V T S I R
Miðvikudaginn 27. júní 1951
nú hátt á annað hundrað.
Vísir vill fyrir sína liönd
og lesenda sinna færa þakk-
ir öllum sem að þessum mál-
um hafa unnið, án þess að
»þyija nöfnin tóm“, en vill
ekki láta hjá líða, að meðal
þeirra eru margir kunnustu
menn í flokki þeirra, sem
hafa haft forystu um stjórn
bæjarmálanna.
Starfsmenn Rafveitunnar
minnast dagsins á fagran og
eftirminnilegan hátt, með
gróðursetningu plantna í Ár
túnshólmum, sem hafa verið
afgirtir, en í þeim eru hin
ágætustu skilyrði, til að
skapa fagra og friðsæla
lundi, sem á komandi tím-
um, eiga eftir að verða í
flokki cftirlætisstaða bæj-
arbúa.
2ja- 3la hérbergja
áskast strax. Fyrirfrám-
greiðsla eftir samkomu-
lagi. — 'Uppl. í sima f205
frá kl. 7 í kvöld.
FRJÁLS-
[»n ÍÞRÓTTA-
DEILD
í. R.
Innanfélagskeppni fyrir
drengi kl. 6.15 í dag. Keppt
í stangarstökki og e. t. v.
fleiri greinum.
LANDSMÓT III. fl. held-
ur átrani í kvöld kl. 19.30 á
Háskólavellinum. Leika þá
Valur og Víkingur og strax
á eftir K.R. og Fram.
Mótanefnd.
FRAMARAR.
IIAND-
KNATTLEIKS-
ÆFING
fyrir kvennaflokka veröur
kl. 7—8 í kvöld.
Knattspyrnuæfingar í dag.
Kl. 3. IV. fl. Kl. 8 I. fl. Kl. 9
I. fl.
ÁRMENN-
INGAR.
FIMMTU-
DAGINN
28. þ. nt. verður farið í HeiS-
mörk til aö gróöursetja fram-
tíðarskóg. Fariö veröur frá
íþróttaliúsinu viö LindargÖtu
kl. 7. Ehgan útbúnaö þarf aö
liafa meö sér, en veriö ekki
of fint-kíædd. — Fimleika-
deildin. Skíöad. Handboltad.
Frjálsíþróttad. Róörard.
Stmdd. Hnefaleikad.
VÍKINGAR.
MEISTARAFL.,
I. og II. fl. Æfing í
kvöld kl. 9 á íþrótta-
vellinum. — Þjálfarinn.
K. R.
KNATT-
SPYRNU-
MENN.
Æfingar í dag. Kl. 6—7 IV.
fl. og kl. 6—7.30 meistafa, I.'j
<>■' n.
FERÐA-
FÉLAG
ÍSLANDS
FER
Heiðmerkurför næstkomandi
fimmtudagskvöld kl. 7 frá
Austurvelli til aö ljúlca viö
aö gróöurestja trjáplöntur í
landi félagsins á þessu
sumri. Farið fram og tii baka
ókeypis. Fjölmenniö.
VJMJF.
U.M.F.R. gengst fyrir
íþróttanámskeiöum fyrir
byrjendur á túninu við
Þvottalaugarnar. — Æft
verður þessa daga frjálsar
íþróttir súlkna: Mánudaga
6—'
/>
miövikudaga 6—7,
fösutdaga 8—9. — Frjálsar
íþróttir, drengir: þriðjudaga
6—7, íinumudaga 6—7, laug-
ardaga 3—4. —• Handknatt-
leiksdcild stúlkna: þriöju-
daga 7—8, fimmtudaga 7—8,
laugardaga 3—4.
Knatt-
spyrna drengja: mánudaga
7—8, miðvikudaga 7—8,
föstudaga 7—8. — Kennarar
veröa I. flokks. Þátttakehdur
gef-i sig frám við kennarana
á æfingunum.
FARFUGLAR. Hjólreiöa-
menn. Hjólferð í kringum
^Akrafjall um helgina. Fariö
með Laxfossi í Akranes.
Gist í tjöldum. Hjólíerö aö
Jaðri á fimmtudagskvölcl. —
Uppl. í V.R., Vonarstræti 4,
kl. 8.30—uo í kvöld.
PURE-SLÆÐA, rósótt,
tapaðist frá stræisvagni inh-
arlega á Hverfisgötu. Skilist
geg'n fundarlaunum á Lind-
argötu 56, miðhæð.
(Ó99
TAPAZT hefir brúnt pen-
ingaveski í Nauthólsvík. —
Skilvís finnandi skili því að
Sunnuhvoíi gegn fundarlaun-
um. Guðrún.
fooo
SVARTIR kvenbanzkar
í klemmu tÖpúðust í miö-
bænum. Góöfúslega skilist i
Baðhús Reykjavíkur. (703
„OMEGA“, kven-stálarm-
bandsúr tapaðist 17. júní í
miðbænum. Vinsamlegast
skilist í Reykjavíkur apótek.
(791
ljg||Eæiipp$ fKS/,£MÆk.
HERBERGI til leigtt á
Laugavegi 87. — Uppl. kl.
6—7- (698
ÓSKA eftir stóru herbergi
meö aögangi að síma, helzt
í austurbænum. — Uppl. í
síma 2610 milli kl. 5 og 6 í
k vöUl. (695
STÓR STOFA, með aö-
gangi að baöi og síma, til
leigu í Bólstaöarhliö 8,
kjallara. Gæti verið he]ipi-
leg fyrir tvo. (688
STÓR, sólrík stofa til
léigu fyrir einbleypa. Sími
6398-.... (705,
HERBERGI og' aðgangur
að eldhúsi til leigu, belzt
fyrir einhleypa konu eða
barnlaus hjón. Uppl. í síma
S0238. (709
MIÐALDRA kona eöa
stúlka óskast um 2ja mánaða
tíma á gott nýtízku heimili
í Borgarfirði. Uppl. kl. 5—9
í kvöld og árinað kvöld á
Vitastíg 3. (706
ÚÐUN. Látið ekki dragast
lengur að úöa garðinn yðar.
Pantið í síma 7118. (7!0
VANTAR létta snúninga
fyrir 11 ára dreng. — Sími
5112. (000
STÚLKA óskast í vist um
óákveðhin tíma. Sími 1674.
(« (713
KJÓLAR sniðnir o
þræddir saman. Afgreiðsla
kl. 4—6. Saumastofan, Auð-
arstræti 17. (667
SKRIFA útsvars- og
skattakærur fyrir fólk. Gest-
ur Guömundsson, Bergs-
staöastræti 10. (649
ÐÍVANAR. Viðgerðir á
dívönum og allskonar stopp-
uðum húsgögnum. — Hús-
gagnaverltsmiðjan Berg-
'pórugötu 11. Sími: 81830.
FATAVIÐGERÐIN,
Laugavegi 72. — Vendum,
breytum, saumum kápur,
drengjaföt. Sími 5187. (453
PLISERINGAR, hall-
sanmur, zig-zag. Hnappai
yfirdekktir. — Gjaiabúðin,
Skólavöruðstíg 11. — Sími
2620. (000
RÚÐUÍ8ETNING. Við-
gerðir utan- og innanhúss. -
Uppl. í síma 7910. (547
MÁLVERK, vatnslita-
myndir, innrömmun og vegg-
teppauppsetning. Ásbrú,
Grettisgötu 54. (375
SAUMAVÉLA-viögerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Láufásvegi 19. Sími 2656.
HREINGERNINGA-
STÖÐIN. — Sími 7768.
Ávallt vanir menn til hrein-
gerninga. (656
>C3
6
cá
o
E **
s ^
0 bjO
o
£3
& a
Eá
^ I
« * !
>oS
I
fH ^
C p
3 >
24 °
:0 O
H W
Gerutn við atraujárn og
ftanur heimilistækL
Raftækjaverzlunin
Ljðs og Hiti h-f.
Laugavegi 79. — Síim 5184.
VANUR fjósamaður, sent getur tekið aö sér véla- 0g handmjöltun, óslcast nú þeg- ar í Borgarfirði. Ennfremur óskast thaðttr, Vanur allri jarðvinnshtvinuu með vél- VIL KAUPA gasvél. — Uppl. í síma 80485. (692
TIL SÖLU barnakerra, ný og barnarúm, lítið, með dýnu á Laugavegi 70 B, miðhæð til vinstri. (696
Vitastíg 3. (687 DÍVANAR fyrirliggjándi, 3 breiddir. Húsgaganskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570.
STÚLKA, eða kotia, ósk- ast á veitingastofu. Uppl. í síma 2200 eftir kl. 2 í dag. (689
KAUPUM flöskur, flest- »r tegundir, einnig niður- suðuglös og dósir undan lyftidufti. Sækjum.VMóttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977 og 81011.
GÓÐ eldhússtúlka óskast um mánaðamótin. Skiptivakt. Njálsgata 49. Smjörbrauð- stofan. (693
VIÐ KAUPUM ávallt harmonikur, klukkur, úr, allskonar listmuni, Parker- penna, kíkira og fleira. — (Hæsta verð .í boði). /Vritik- búðin, Hafnarstræti 18. (178
TEK aö mér aö bika hús- þök. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á afgr. blaðsins, merkt: „Þök — 266“. (697
HÚSGÖGN: Ðv/anar, stofuskápar, kommóður, sængurfatakassar, titvarps- borð, elclhúskollar og fleira. Ásbrú, Grettisgötu 54. (374
SEM NÝTT drengjareið- hjól, í mjög góðu standi, til sölu. — Uppl. á Leifsgötu 4. (676
ÚTVARPSTÆKI. Kaup- um útvarpstæki, golfteppi, karlmannsföt 0. m. fl. Simi 6682. Fornsalan, Laugavegi 47- (659
12 MANNA tjakl til sölu. Uppl. í síma 3956, (648
BARNARÚM, með háum grindum, óskast. — Uppl. í síma 5441. (.712.
BARNARÚM. — Sundur- dregnu barnarúmin, margeft- irspurðu, eru nú komin aftur. Ennfremur rimlarúm og barnakoj ur. Húsgagnaverzl- un Guðmundar Guðmunds- sonar, Laugavegi 166. Sími 81055. (6111
LAXVEIÐIMENN. — í Múlakampi 1 fáiö þið maðkinn á kr. 0.35. Einnig er 5 manna tjald til sölú á 500 kr. (704
NÝ gaberdinedragt, ensk, nr, 42, frekar stórt númer, til sölit í Veltusundi 1, III. hæö. (707 BARNAKOJUR til solu á Sólvallagötu 54, niðri. Uppl. í síma 7329. (708
KÖRFUR og stólar fyrir- liggjandi. — Körfugeröin, Laugaveg 166. Sími 2165. pP . (482
KAUPUM — seljum 0g ■ t8kum í umboðssölu. Seljurn 7 gegn afborgun. Hjá okknr gerið þið beztu viðskiptin. [Verzlunin, Grettisgötu 31. — Símí 3562. (246
BARNAKERRA til sölu. Uppl. í síma 6251 eftir kl. 6. (711
ELDAVÉL, Skandia, lítil, til sölu á Laufásvegi 50.(702
ÓÝKIR borðstofustólar úr ' ieik, með stoppaðri setu kr. íBo.oo. Ennfremur allskonar húsgögn í fjölbreyttu úrvali. JHúsgagnaverzlun Guðmund- ár Guðmundssonar, Lauga- Teg 166. (778
NÝLEGT karlmannsreið- hjól til sölu. —• Uppl. í síma 5210 kl. 5—7. (700
LEGUBEKKIR fyrir- liggjandi. — Körfugerðin, Laugavegi 166. Sími 2165.— ' / qt
KAUPUM flöskur. —
TIL SÖLU barnaþríhjól,
útlent, 10 metra gólfrcnn-
ingur, pluss, 90 cm. breiöur,
á Kirkjutéig 14, II. hæð.(685
ALVEG NÝ 16 nun. kvik-
myiidasýningaryél (Bell &
Howell) til sölu. Mikrófónn
fylgir. Up.pl. í síma 80314
eftir kl. 6 e. h. (686
■p
8 MANNA tjáld, litið not-
að, til sölu á Egilsgötu 28.
(690
SKEKTA, eöa lítill 2ja
rjíma bátur, óskast til kaups.
Uppl. í sítna 6350. (691
40 ÞÚSUNDIR í hita-
veitubréfum til söht. Tilboð,
merkt: „Þörf — 265“, sendist
blaðinu. . (694
X—3- Sækjum. Sími 2195 og
S395. Hækkað verð.
ÚTVARPSTÆKI. Kaup-
ftm útvarpstæki, radtófóna,
þlötuspilara grammófón-
plötur o. tn. fl. — Sími 6861.
Vörusalinn, óðinsgötu 1. —
• KARLMANNSFÖT
Kaupum lítið slitin herra-
fatnað, gólfteppi, heimilis-
vélar. útvarpstæki, harmo-
nikur o. fl. Staðgreiðsla. —
Fornverzlunin, Laugavegi
'57. — Sími 5691. (166
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara- Uppl. á Rauðarárstíg
;6 ';J:iI!ar~v