Vísir - 02.07.1951, Page 1
41. árg.
Mánudagiinn 2. jáií 1951
148. tbl.
Það er mikill munur að verða tekiinn til fanga af herjum
S.Þ. eða herjum kínversku kommúnistanna eða Norður-
Kóreumanna. Særðir eða sjúkir fangar S.Þ. fá undireins
beztu aðhlynningu. Á myndinni sést, þar sem verið er að
gera uppskurð á stríðsfanga úr liði kommúnista, en farið
var með fangann flugleiðis til Fusan. Fangar, sem Itomm-
únistar taka, eru yfirleitt látnir afskiptalausir og lítt hirt
um særða menn.
742 þýzkir yfirforingjar týndu
lífi í stríðinu eða eftir þai.
79 réðu sér bana. 56 tcknir af Ii£í.
Bonn (UP). — 1 striðinu
féllu, týndust, frömdu sjálfs-
morð cðci voru líflátnir alls
7)2 þýzkir hershöfðingjar.
Eins og gefur að skilja
galt herinn mest afhroð, en
hann missti alls 584 menn af
hæstu gráðu, en flugherinn
missti 98 svo háttsetta menn
og flotinn 60 flotaforingja.
1 þessum tölum eru taldir
með 79 hersliöfðingjar, senx
réðu sér hana af ýmsum á-
stæum, bæði vegna örvíln-
unar eða voru neyddir til
þess af yfirboðurum sínum,
s. s. Rommel, er það hafði
komizt upp, að hann stæði
að samsærinu um að ráða
llitler af dögum. Tuttugu
hérshöfðingj ar voru teknir
af lífi af Þjóðverjum sjálf,
um, en 36 létu ýmsar fjand-
mannaþjóðir þeirra taka af
Jífi. Þeir tuttugu hershöfð-
ingjar, sem Þjóðverjar tóku
af lífi, höfðu gert sig seka
um þátttöku í samsærinu
gegn Hitler, eða voru grun-
aðir um þátttöku í því.
Á austiirvigstövðunum eða
líyrrt í Siam.
Forsætisráðherra Tliai-
lands (Siam) hefir flutt lít-
varpsávarp og skorað á upp
reistarmenn að gefast upp.
Kvað hann landher, flug-
her og flota slyðja stjórnina,
.og barátta uppreistarmanna
«væri vonlaus.
AJIl er með kyrrum kjör-
um í Bangkok.
á Balkanskaga féllu alls 225
hersliöfðingjar og flotafor-
ingjar, en auk þess eru marg
ir hershöfðingjar enn í haldi
hjá Rússum — eða dauðir
í fangelsum þeirra — og eru
þeir taldir með i þessu.
Til samanburðar má geta
þess, að i stríðinu 1914—18
féllu 63 liershöfðingjar Þjóð
verja, en 104 dóu af öðrum
orsökum á sama tímahili.
----«-----
Bræla á miðum
fyrir vestan.
Fanneij fékk 600 mál sild-
ar vestur af ísaf jarðardjúpi
fgrir helgina og fór með
hana til Siglufjarðar í gær.
Er jjað fyrsta síldin sem
jjangað fer til bræðslu.
Síld þessi er stór og. feit.
Losað var úr Fáhneyju í gær
og fór liún samstundis vestur
aftur.
Bátar eru nú sem óðast að
búast lil síldveiða viðsvegar
á Norðurlandi og fóru marg-
ir út á laugardaginn og í
gær.
S.l. föstudag fengu fjórir
bátar um 1100 mál síldar út
af Vestfjörðum.
í dag er norðanbræla á
miðunum og ekki talið lík-
legt að neitt verði aðhafzt.
Kominúnistar áttu ekki von á
vopnahEéstilboði svo skfótt.
De Valera heim-
De Valera, forsætisráð-
herra Eire, er kominn til
Norður-írlands i heimsókn.
Lagði hann leið sina til
Londonderry. Honum var
tekið með miklum íognuði
við landamærin, en þai’|
hafði margt manna safnast,
saman vegna komu Iians. {
Þetta ,er í fyrsta skipti á 25
árum, sem De Valera kem-
ur til Londonderrv.
Hafnfirðingar
sigruðu.
Sundmcnn frá Hafnar-
firði og Akranesi kepptu í
sundi í sundlaug Hafnar-
fjarðar í gær.
Var keppt í alls 13 grein-
um, og fóru svo leikar, að
hafnfirzku sundmennirnir
báru sigur úr býtum, fengu
67 stig. Akurnesingar fengu
63 stig.
írak slítur
olíuviðræðum
Fregnir frá Beirut í
Líbanon lierma, að sljórn
in í íralc hafi hætt samn-
ingum við Írak-olíu-
félagið, en jjað er að
mcstu enskt félag, jjótt
Frakkar og Bandarikja-
menn sé einnig jmtttak-
endur i jjví. Ekki er Ijóst
af fréttunum, um lwað
samningcir snúist í máli
jjessu, en gera má ráð fyr-
ir, að stjórnin í írak krefj
ist hærri ágóðahlutar, en
hún hefir fengið til þessa.
30—40 sækja
t»m sftöðuna.
Samkvæmt upplýsingum
frá Sigurði Þórðarsyni út-
varpsstjóra hdfa milli 30—hO
umsækjendur sótt um aug-
lýsingast jórastöðuna við Bík
isútvarpið.
Vegna þess bve margir
hafa sótt er búist við að lát-
ið verði íara frarn hæfnis-
próf umsækjenda til þess að
skera úr með því hver bljóti
stöðuna. Mun ákvörðun um
þetta tekin fljótlega.
SfssteM'evttsfi léhieget §te»$ttts
sisMt frestss tií Sth þ. tss.
Loncíon í morgun U.P. — í höfuðstöðvum S.Þ. I
New York eru menn að vísu alls hugar íegnir yfir því,
hve skjótt kommúnista svöruðú tilboði Ridgways hers-
höfðingja um að ræða vopnahlé, en þó er nokkur óití
í sumum vegna hins langa frests, sem kommúnistar
vilja fá.
Blöð vestan hafs og austan J Tilkynningin er svar við
eru yfirleitt fagnandi í skrif- ^ tillögu Ridgways um fund
um sínum um væntanlegar lil þess að ræða vopnahlé, en
viðræður. Þau ræða málin þó hann liafði lagt til að fund-
I
af gætni og vara við of mik-, urinn yrði haldinn i danska
illi bjartsýni, því að komm- ^hjúkrunarslcipinu Jutlandiu
únistar beri venjulega káp- jí höfninni í Wonsan, sem er
una á báðum öxlum. .á austurströndinni, 160 km.
Bölsýnismenn telja þetla noi’ðan 38. breiddarbaugs.
tákn þess, að kommúnistar í svarinu er lagt til, að
ætli að draga allar tilraunir fundurinn verði lialdinn á
til friðargerðar á langinn, | Kasongsvæð|nu, sem er 48
því að tilboð Sameinuðu km. norðvestur af Seoul, ör-
þjóðanna liafi komið konnn- stutt sunnan 38. br.baugs.
únistum á óvart. Þeir sé ekkijSvæði það, sem hér um ræð-
reiðubúnir til viðræðna ])eg-,ii% má heita alevða (no
ar í stað og ætli ráðameun í man’s land), því að þar hafa
Pyongyang, Peiping og bardagar staðið tíðum og
Moslcvu að bera saman ráð stendur þar nú ekki steinn
3rfir sleini. Svarið er stilað til
sin.
í fyrri fregnum sagði:
Yfirmcnn herja Norður-
Kóreumanna og ldnverskra
hersveita í Kóreu, hafa fall-
ist á tillögur Ridgways hers-
höfðingja, um fund iil þess
að ræða vopnahlé.
Leggja þeir til að fund-
urinn verði haldinn 10.—15.
júlí á Kasongsvæðinu.
Tilkynningu um þetta hef-
ir verið útvarpað frá Peking
og einnig frá Pyongyang,
höfuðborg Norður-Kóreu.
Þá hefir liennar verið getið
í útvarpsfregnum frá
Moskvu.
Laxveiði glæðist
vegna rigninga.
Tglsverður vöxtur koin í
veiðiár suðveslanlands um
helgina, og gat víða að líta
broshýra veiðimehn, eiida
munu margir hafa veilt vel.
Laxveiði fór víðast að
glæðást upp úr seinasta
straum og veiði-frétlir 3rfir-
lcitt góðar upp á síðkastið.
Laxveiði bj’rjaði með seinna
móti sunnanlands, en að
undanförnu hefir verið á-
gætur afli í Norðurá og yfir-
leilt veiðzt vel í laxám i
Borgarfirði og Kjós, sömu-
leiðis í Miðfjarðará og Víði-
dalsá og ágætlega í Laxá í
Þingeyj arsýslu.
Ridgways, yfinnanns lier-
sveita Sameinuðu þjóðanna.
írskir leikarar
tefjast hér.
Óvæntir gestir skoðuðu
Þjóðleikhúsið hér i bæ í gær
— hópur irskra leikara, sem
er á lcið vestur um haf.
Iiöfðu þeir komið með
flugvél frá Sliannon á laug-
ardag, og lialdið áfram fi’á
Keflavík eftir skanuna við-
stöðu. Bilaði þá einn lireyt'-
ill flugvélarinnar, svo að
lnin varð að snúa við og
gista á Keflavíkurflugyelli.
Notuðu leikararnir tímann í
gær lil að skoða Þjóðleik-
húsið, sem l'yrrsegir,kynnast
leikurum hér o. þ. h. Leizt
þeim.vel á bygginguna, og
þótti hún fullkomin í alla
staði.
Vélbilunin reyndist svoal-
varleg, að flugvélin kemst
ekki af stað fyrr en á morg-
un. .
Þessi irski leikflokkur
mun leika írsk leikrit í há-
skólum vcstra næstu 3 mán-
uði.
66 enskir Morrisbilar voru
nýlega flultir loftleiðis frá
Chile lil Kolombíu í S.-Am-
eríku.