Vísir - 02.07.1951, Síða 2

Vísir - 02.07.1951, Síða 2
2 SSISIB Mánudaglnn 2. júlí 1951 Hitt og þetta Undarlega gerð er konan. Hún kaupir sé undirkjól dýr- um dómum, en er svo alveg miöur sín, eí eitthvað af honum sést. t LeiÖréttist hér með. Sprengju- árás var yfir Þýzkalandi og herprestur var meÖ í einni flug- vélinni. Loftvarnarbyssurnar geltu og óvinaflugvélar vöru allt umhverfís. Presturinn vildi hughreysta piltana og mælti gegnum taltæki flugvélarinnar: „Þetta fer allt vel, piltar. ótt- ist ekki. Guð er hjá ykkur.“ — Skyttan í skotti flugvélarinnar kallaði til svars: „Það getur verið að Hann sé hjá ykkur þarna fram ., en hér aftur í er hann ekki.“ — Eftir nokkur augnablik skall sprengja á skotti flugvélarinn- ar, reif sig í gegn og út hinum megin, án þess að springa. — Eitt andartak varð þrumulostin þögn. Þá mæíti skyttan af skyndingu: „Leiðréttist hér með! Guð kom hér við.“ Úr erfðaskrá: „Bróðursyni mínum, kommúnistanum Os- vald, gef eg tíu þúsund sterl- ingspund. Á hann að skipta jjeim í jöfnu hlutfalli milli sín og brezkra íélaga sinna." (John Carpenter). Tveir menn íóru á fuglaveið- ar og veiddu ekki neitt. Þegar komiö var fram aö miðaftni stakk annar upp á því, að þeir hætti nú og léti þetta gott heiá. „Já, en við höfum ekki hæft neitt enn,“ sagði hinn. „Jæja, þá skulurri við missa af tveimur í viðbót og fara svo heim,“ svaraði vinur hans. C/hu Mmi Hat.." í bæjarfréttum 2. júlí 1921 •— fyrir 30 árum — var skýrt frá þvi, að skemmtiferðaskip væri væntanlegt til Reykjavík- ur. Segir þar m. a.: Kaisar-I-Hind heitir enska skennntiferða- skipið, sem hingað kemur kl. 2 á morgun með um 500 farþega. Það er 11430 smálestir. Þá segir á öðrum staö: 50 túlkar (enskumælandi) geta fengiö atvinnu á morgun. Menn snúi sér til skrifstofu Viðskiptafé- lagsins, Hafnarastræti 16, í dag eftir kl. 4. Búsáhaldasýningin. í gær var dráttarvél sýnd draga plóga í Gróöarstöðinni. 8j4—10J/2 fyrirlestrar í Bár- unni. jKonungur og förneyti hans kemur hing- "að kl. 8 í kvöld. Margt manna 'fór héðan í gær og rnorgun í bifreiðum austur að Ölvusá til aö mæta konungi. Mánudagur, 2. júlí, — 182. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 5.05. — Síðdegisflóð verður kl. 17.25. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni; sími 5030. Nætur- vörður er í Ingólfs-apóteki; 'sími 1330. Happdrætti K. R. Það skal tekið fram vegna þeirra, sem ekki ennþá hafa sótt vinninga sína í happdrætti K. R., að yinninga má vitja í Félagsheimili K. R. á morg- un, þriðjudag, kl. 5—7 og síð- an ekki fyrr en á laugardaginn á sama tíma. Símar 5500 og 81177. Vegabréf fyrir Þjóðverja. Dómsmálaráðuneytið tilkynn- ir, að það hafi orðið að sam- komulag milli þess og brezka' sendiráðsins, að íslenzlc yfirvöld hætti útgáfu persónuskilríkja fyrir vegabréfalausa Þjóöverja hér á landi, sem ferðast ætla til útlanda, og brezka sendiráö- ið veiti framvegis þeim vega- bréfalausu mönnum hér á landi, sem sannað geta þýzkt þjóðerni og ætla aö feröast til útlanda, ferðaskilríki, sem geri þeim kleift að ferðast til Þýzkalands og annarra landa. Eiga því þeir Þjóðverjar hér á landi, sem ekki hafa vegabréf, að snúa sér til brezka sendiráðsins til að fá útgefin feröaskilríki, ef þeir hafa í hyggju að ferðast til út- landa. Nauðsynlegt er þeim að hafa einhver fyrir þýzku þjóðérni. Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka á ‘morgun, þriöjudag 3. júlí, kl. io—12 f. h. í sima 2781. vísnaþáttur í heftinu. Arinars er heftið aðeins 8 siður að stærð og þannig veröur það í sumar, en þeim mun stærra verður það yfir vetrarmánuö- ina. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.20 Útvarpshljómsveit- in; Þórarinn Guömundsson stjórnar. — 20.45 Um daginn og veginn. (Frú Lára Sigurbjörns- dóttir). — 21.05 Einsöngur: Marion Anderscn syngur (plöt- ur). — 21.20 Erindi: Undra- barniö í Lúbeck; fyrra erindi. (Síra Sigurður Einarsson). — 21.40 Tónleikar (plötur). — 21.45 Búnaðarþáttur. (Páll Zóphóníasson búnaðarmála- stjóri). — 22.00 Fréttir og veö- urfregnir. — 22.10 Létt lög (plötur). — 22.30 Dagskrárlok. LOKAÐ yegna sumarleyfa frá 2.—15. júlí. MATARBÚÐIN, Laugaveg 42. KJÖTBÚÐIN, Sólvallagötu 9. Á meðan er viðskiptavinum vorum vinsamlega bent á að beina viðskiptum sínum til Matardeildarinnar. Hafnarstræti 5 og Kjötbúðarinnar, Skólavörðustíg 22. SLÁTURFÉLAG SUÐURLAND. ;; Veðrið. Veðurhorfur, Faxaflói: Norð- an kaldi eða stinningskaldi í dag, en norövesetan kaldi í nótt. Léttskýjað. Af karfaveiðum eru nýkomnir Hvalfell eftir 10 daga útivist með um 350 smál. (ágizkað) og Askur. — Aflabrögð eru stöðugt fremur treg. Utvarpsblaðið, 9. tbl., er komið út. Það segir frá Eýþóri Stefánssyni leikara og birtir skrána yfir tímabilið 8.—14. júli. Auk þess er lausa- Hí'cM/fáta m. /364 Krossgáta nr. 1364. Lárétt: 2 Hyskinn, 6 for- sögn, 7'tónn, 9 kaupstaöur(erh), 10 ætla, 11 kl. 3, 12 f. h.., 14 skammstöfun, 15 mannsnafn (stj’tt), 17 saumur. Lóðrétt: 1 Ljósgjafi, 2 sjá 14 lárétt, 3 skógardýr, 4 á fæti, 5 raun, 8 vesæl, 9 fleti, 13 mjög, 15 vó, 16 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 1363. Lárétt: 2 Skolt, 6 urg, 7 ef, 9 af, 10 ill, 11 ull, 12 ný, 14 al, 15 óra, 17 rámur. Lóðrétt: 'i- Steinar, 2 su, 3 krá, 4 óg, 5 tafllok, 8 flý. 9 ala, Flugferðir Loftleiða. í dag er ráðgert aö fljúga til Vestm.eyja, ísafjarðar, Akur- eyrar, Hellissands og Keflavík- ur (2 ferðir). Á morgun er á- ætlað að fljúga til Vestm.eyja (2 ferðir), ísafjarðar, Akureyr- ar, Hólmavíkur, Búðardals, Patreksfjarðar, Bídudals, Þing- eyrar, Flateyrar og Keflavíkur (2 ferðir). Frá Vestm.e^’jum verður flogið til Gardínustengur Gardínubönd m ■ ■ ■ • ■ j Nýkomið patent gardínustengur og gardínubönd, j : gardínugormar, krókar og hringir. M ■ ■ LUDVIG STORR & CO. : ■ ■ : Laugaveg 15. MMehMuíerö 4 farseðlar til Glasgow 4. júlí fram og baka til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 2178. Lítið notaður 8 HK Albin landmötor ásamt HUSKVARNA-kvörn er til sölu. Ilentugt fyrir svína- og hænsnabú. Upplýingar i síma 3605. Skógasands. Hellu og Til Strandarkirkju, afhent Vísi: Fjögur gömul á- heit (ásamt vöxtum) kr. 175 frá Agg. Súðin, „járnbrautin" garnla, er nú að klæöast riýjúm búningi. Er ver- ið að mála hana gráa, svo að hún líti sem bezt út, þegar hún fer í sína síðustu för í eigu ís- lendinga. Er ætlunin að selja hana úr landi. Mikil blessun hefir mönnum þótt vætan ttndanfarið, þótt sólskinið sé gott. Gróður hefir tekið fjör- kipp við þetta, svo að bóndi einn úr nærsveitunum þótist sjá dagamun á túni sinu við þetta, að því er hann tjáöi Vísi. 13 eru, 15 óm, 16 ar. Hvar eru skipin? Skip S.Í.S.: Hvassafell kom til Akraness í gær frá Spáni. Arnarfell kemur til Eyjafjarð- ar í dag frá Rvík. Jökulfell er á leiö frá Ecuador til New Or- leans. Þeír kaupendur Vísis, er hafa bústaðaskipti að þessu sinni, eru góðfúslega minntir á að tilkynna það afgr. í síma 1660 nú þegar, svo komist verði ^ ihjá vanskilum. Sölumaður óskast til að fara út á land nú þegar. Allur ferða- kostnaður greiddur og eftir umtali ákveðið kaup eða umboðslaun. Um aðeins ca. 10 daga er að ræða og verður vel greitt fyrir þann tíma. Aðeins vandáður og velkynntur sölumaður kemur til gréina. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir hádegi á morgun, mérkt: „Flugferð — 280.“ SópliMs U. Ifiolrn andaðist að heimili sínu 1. júlí, 94 ára gamall. Börn og tengdabörn hins látna. Jarðarför, Önnn Albcrisilóttur, er andaðist að Elliheimilinu Grund 26. júní, fer fram frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 3. júlí kl. 1,30 e.h. Vinkonur hinnar látnu. Hjartkær litli sonur okkar og hróðir, Páll fililmar andaðist á Landspítalanum aðfaranótt sunnu- dagsins 1. júlí. Jarðarförin fer fram n.k. mið- vikudag kl. 1,30 e.h. frá heimili okkar Eiríksgötu 13. Paula Jónsdóttir, PáU Guðnason, Guðni B. Pálsson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.