Vísir - 02.07.1951, Síða 3
Mánudaginn 2. júlí 1951
VISIR
3
2. vélstjóra og 1 háScta vantar á lúðuveiðar á mótor-
bátfim Njál. — Uppl. hjá skipstjóra um borð kl. 4—5
við Löngulínu. (Faxagarð).
Aðgöngumiðasata á íþrotfaveliinum frá kl. 14 í dag
Dómari: Hannes Sigurðsson. Móiiöhum&fnd
! H.F. EiMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
N»
.s. Gullfoss
fer frá Reykjavík laugardaginn 21.
júlí kl. 12 á hádegi til Leitli og
Kaupmannahafnar.
Pantaðir farseðlar skulu sóttir
cigi síðar en þriðjudag 10.
skal tekið frain, að farþegar verða
að sýna fullgild vegabréf þegar
farseðlar eru sóttir.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
Sala hefst kl. 1 e.h.
Upplýsingar Ing'ólfsstiræti 21.
Silfur í syndabæli
Hin spennandi litmynd
meö
Roy Rogers
og grínleikaranum
Andy Devine
Sýnd kl. 5.
.s. Laxfoss
fer til Akraness 2 ferðir dag-
lega og til Borgamess alla
dagá nema mánudaga.
M.s. Skégafoss
cr í stöðugum ferðum milli
Reykjavíkur og Vestmanna-
eyja.
Vörumóttaka daglega.
Bifreiðastöðin Stefnfr
á Akureyri, sem annast vöru-
flutninga milli Reykjavíkur
og Akureyrar og
Bifreiðastöð Kaup-
félagsins Dagsbrún
í Ölafsvík, hafa afgreiðslu
hjá oss.
Afgreiðsla Laxfoss
Á vegum úti
(They drive by night)
Mjög spennandi og við-
burðarik amerísk kvikmynd,
byggð á skáldsögu eftir A. J.
Bezzerides.
; Humphrey Bogart,
Ann Shqridan,
George Raft,
Ida Lupino.
ST U t
óskast til hreingerninga.
Sgiiníntfse uh sssifö M ÖM ÍfM Íj
Ensk kjólacrepe |
■
■
■
■
í mörgum fallegum litum komu í dag.
■
- ■
■
Verzl. Björn Kristjánsson
rrapou bio tœ
VerzIaS með sálir
(Traffic in Sóuls)
» Mjög spennandi frönsk
; mynd um hina illræmdu
; hvítu þrælasölu til Suöur-
Ameríku.
Jean-Pierre Aumont,
Kate De Nagy.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
óskast til heimilisstarfa nú
þegar. Sérherhergi. Uppl. í
sima 3984.
vantar Öskar Halldórsson h.f. til Raufarhafnar,
fríar ferðir og kauptrygging, nýtt íbúðarhús, —
4 stúlkur í herbergi.
Á Raufarhöfn mega stúlkur vænta góðrar atvinnu.
nýkomið
Helgi Magnúson & Co.
Hafnarstræti 19. Simi 3184.
wmnav
Utlendur nótnapappír og hefti, guitarstfengir,
liljóðdósir, trommustrengir,, víi’burstar.Maracas,
Dansplötur með Danny Ivay, Ink Spots, Crosby
og fleirum. Nýjustu danslögin á nótum og plöt-
um. Grammófónnálar. Allar fáanlega ísl. nótur
og söngplötur fyi'irliggjandi. Kennslunótur á
boðstólum.
IILJéBFÆMAIIÍJSSe
Bankastríeti 7.
'I
DOLLYS SYSTUR
Hin bráðskemmtilega og I
íburðarmikla stórmynd í eðli
legum litum.
Aðalhlutverk:
Betty Grable
June Haver
John Payne
Aukamynd:
BRASILÍUMYNDIN
Kvikmynd í eðlilegum lit-
um um kaffiframleiðslu.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sala hefst kl. 1 e.h.
Slysavarnafélag Islands
sýnir í Nýja Bíó á morgun
kl. 7
BAK VIÐ BLÁAN
SJÖNDEILDAR-
HRINGINN
(Sérstaklega fallegar
ferðakvikmyndir í
eðlilegum litum).
eftir Robert G. Davis.
Lausir
veiöi-
dagar
Nú er laxinn genginn í
Laxá í Kjós. Nokkrir veiði-
dagar eru lausir fró 3.—10.
júlí á II. veiðisvæði.
wwm
Minningarspjöld
Krabbameinsfél. Reykjavikur
f&st i Verzl. Remedia Aust-
urstrœtl og skrifstofu Elli-
og hjúkrunarheimilisini .
Grundar.