Vísir - 02.07.1951, Side 6
i
V I S I R
Síldarstúikur
vantar til Siglufjarðar og Þórshafnar.
Uppl. á skrifstofu
INGVARS VILHJÁLMSSONAR,
Hafnarhvoli 4. hæð.
A u g I ý s i
nr 9/1951
frá skömmtunarsfjófi'a
Samkvæmt héimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept.
1947, um vöruskömmtun, takmörk'im á scVlu, dreifíngu
og afliendingu vara, hefur verið 'ákveðið að úthluta
skuli nýjurn skömmtunarseðli, er gildir frá 1. júlí 1951.
Nefnist hann „Þriðji skömmtunarseðill 1951“, prent-
aður á hvitan pappír með svörtum og ljósbrúnum lit.
Gildir hann samkvæmt þvi, sem hér segir:
Reitirnir: Smjörlíki 11—15 1951 (l)áðir meðlaldir)
gildi fyrir 500 grömmum af smörliki, hver reitur.
Reitir þessir gilda til og með 30 september 1951.
Reitirnir: SKAMMTUR 10, 1951 gildi fyrir 500 grömm-
um af smjöri. Skamm fa-reitur þessi gildi til og með
31. ágúst 1951.
„Þriðji skömmtunarseðill 1951“ afhendist aðeins
gegn því, að úthlutunarstjórum sé samtímis skilað
stoí'ni af „öðrupi skömmtunarseðli 1951“, með árituðu
nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins
og form hans segir til um.
Allir aðrir skömmtunarreitir fyrir smjöri og smjör-
líki en þeir, sem hér hafa verið nefndir, falja úr gildi
frá og með degiíium í dag. — Geymið vandlcga
„SKAMMTA 11—13 af þessum „Þriðja skömmlunar-
seðli 1951“, ef til þess kærni, að þeim yrði gefið gildi
síðar.
Reykjayík, 30. júní 1951.
Skömmtunarstjóri.
KARLMANNS armbands-
ár fannst vi<5 Hvannagjá á
Jónsmessnnótt. Vitjist aö
Tungu við Laugaveg eftir kl.
20.— ' (893
EYRNALOKKUR, gull-
litaður með hrafntinnu-
steini, tapaðist á leiSinni frá
Mánagötu um Rauðarárstíg
að Skúlagötu. Vinsaml.
skilist á Skúlagötu 74, III.
hæð, hægra megin. (904
8 PASSAMYNDIR af
dreng og telpu töpuðust síS-
astl. þriöjulag. Finnandi vin-
saml. geri aðvart í síina 3726.
(18
BRÚÐUFÓTUR
(gúmmí) tapaðist í strætis-
vagni eða á leiS frá MeSal-
holti á Laugaveg. Finnandi
geri aSvart í sima 80311 eSa
3M<5- ______________(31
BRÚN peningabudda, meS ■
70 kr., tapaSist á laugardag- |
inn frá BarónsbúS niSur i
KjötbúSina á RauSarárstig.
Skilis vinsamlegast í Skála
3 viS Fláteigsveg. (21
LÍTIL borðbjalla, bundin
viS barnahringlu, tapaSist
viS húsiS Hringbraut 73 á
laugárdag. Vinsamlegást
skilist á Hringbraut 73. —
Sírni 4807. (28
LYKLAR hafa fundizt á
Landakotstúni. — UppÍJ í
':°4- (T9
FERÐA-
FÚLAG
ÍSLANDS
RÁÐGERIR
aS fara 12 dagá skemmtiferS
til NorSur og Austurlands-
ins. Lagt af staS laugardag
7. þ. m>Jr EkiS þjóSleiSina
norSur á Akureyri um Vagla-
skóg, Laxárfossa, Húsavík
til Kelduhverfis. Ásbyrgi
skoSaS, Grettisbæli og Ax-
arfjörSur. Þá hakliS austur á
FljótsdalshéraS og dvaliS þar
1 eSa 2 daga. Líkléga verSur
fariS til NorSfjarSar og
VopnafjarSar, sém eru nýjar
lei.Sir. Þá verður farin hring-
ferS um VatnsnesiS, sem er
ný leiS. í bakaleiS fariS um
Mývatnssveit. DvaliS 1 dag
á Akureyri. KomiS aS Hól-
um i Hjaltadal. Þettta er
glæsileg ferS. FélagiS leggur
til tjöld. FargjaldiS er ódýrt.
Mat mætti hafa meS sér aS
einhverju leyti. Áskriftarlisti
liggtir frammi á skrifstof-
unni í Túngötu 5 og séu far-
mÍSar teknir fyrir hádegi á
föstndag.
FRAMARAR.
HAND-
KNATTLEIKS-
ÆFING
fyrir kvennafl. kl. 7—8 í
kvöld á Framvellinum.
DUGLEG stúlka, vön
eldhússstörfum, getur feng-
iS atvinnu nú þegar. Mat-
stofan Brytinn, Hafnarstr.
17. — (27
STÚLKA óskast hálfan
daginn í HöfSaborg 27. (17
MAÐUR óslcast til aS
vinna sjálfstætt við hænsna-
bú rétt utan viS Reeykjávik.
Uppl. í Von. Sími 4448. (000
PLISERINGAR, hull-
saumur, zig-zag. Hnappar
yfirdekktir. — GjatabúSin,
SkólavöruSstíg 11. — Simi
2620. (000
DÍVANAR. ViSgerSir á
dívönum og allskonar stopp-
uSum húsgögnum. — Hús-
gagnaverksmiSjan Berg-
þórugötu 11. Sími: 81830.
FATAVIÐGERÐIN,
Laugavegi 72. — Vendum,
breytum, saumum kápur,
drengjaföt. Sími 5187- é4S.8
SAUMAVÉLA-viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi 19. Sími 2656
MÁLVERK, vatnslita-
myndir, innrömmun og vegg-
teppauppsetning. Ásbrú,
Grettisgötu 54. (375
ÚRSMÍÐA vinnustofa
mín er flutt á SkólavörSu-
stig 44. Opin fimmtudaga og
föstudaga kl. 4—6. Sigurjón
Jónsson. (0000
NÝJA fataviSgerSin. —
Saumum úr nýjum og göml-
um efnum- Vesturgötu 48. —
Sími 4923.
PLATTFÓTAINNLEGG,
létt og þægileg, eftir máli—
Sími 2431. (36$
RÚÐUÍSETN.ING. ViS-
gerSir utan- og innanhúss. —
Uppl. í síma 7910. (547
SKRIFA ; útsvars- og
skattakærur fyrir fólk. Gest-
ur Guðmundsson, Bergs-
stáSástr’æti 10. (649
'C3 t vi
a ■*-* 0
& >
d »04
& -*-» bJ)
ö O
:o a
0
v» bJ> J
Gcrom viS •traujárn og
Önaur heimiliatæfei.
Raftæk javerzlunin
Ljós og Hltl h.t
Laugavegi 79. — ShM 5184.
Mánudaginn 2. júlí 1951
1—2 HERBERGI og eld-
hús óskast nú þegar. Uppl. í
síma 81583. (897
HERBERGI, í risi, til
leigu í DrápuhlíS 48, lcl.
6—8. ' (900
TIL LEIGU herbergi
(13 m.2) í nýju húsi. TilboS
sendist afgr. fyrir þriSju-
dagskvöld, merkt: „Hita-
veita". (903
ÓSKA eftir herbergi. —
Uppl. í síma 5847. (905
GOTT forst'ofuherbergi
til leigu. Sími 5221.
(907
FORSTOFUHERBERGI
til leigu í MáváhííS 13. Uppl.
eftir kl. 6 í kviild. (22
TIL LEIGU fyrir ein-
hleypinga stór suSurstofa.
Eldunarpláss getur fylgt. —
TilboS, merkt: „HlíSar-
hverfi 281“, sendist Vísi
strax. (30
VEGGTEPPI og lcoddi
til sölu í Fishersundi 3. (906.
BÆKUR. Til sÖlu tals-
vert af bókum; þar í marg-
ar fágætar. TilboS sendist
blaSinu, merkt: „Bækur —
279“ (T3
VIL KAUPA 2 hjólhesta-
dekk, 28Xt%.- — Uþpl. í
’ síma 81975 eftir kl. 5—7.
. . .(14
MJÖG gott baSker og
eldhúsvaskur til sölu. Uppl.
■ (15
1 sima b
ÍBÚÐ TIL SÖLU. í.búS-
arskúr — 2 herbergi og
eldhús — til s’ölu í Klepps-
holti. Laus til íbúSar nú
þegar. Uppl. í síma 80349 i
kvöld og næstti kvöld. „(20
LJÓMANDI fallegt sófa-
sett til sölu. Uppl. Bólstr-
araverkst. Áfrarn, Laugavegi
55, bakinis. . . . . „(24
VINDUTJÖLDIN eru
konpn, BólstraraverkstæfeiS
Áfram, I.augavegi 55, bak-
hús. .(24
KLÆÐASKÁPAR, þrí-
setir, til sölu kl. 5—6. Njáls-
götu 13 B, skúrinn.
(2 -
SUMARÐÚSTAÐUR til
sÖIu: Uppl. í síma 81872. (26
NÝLEG barnakerra til
sölu á Laugateig 5, lcjallar-
ánum.' . (.869
GÓÐ ensk I>arnakérra til
sölu á Miklubraut 70, kjall-
(29
ara.
STÆKKUNARVÉL fyrir
6Xó óskast. TilboS, merkt:
„120 — 276“, sendist afgr.:
<874
LAXVEIÐIMENN. —
Stórir, nýtindir ánamáSkar
til sölu í MiStúni 13 (niSri).
Sími 81779. 901
LAXVEIÐIMENN. —
Bezta maSkinn fáiS þið í
GarSastræti 19. PantiS í
síma 80494. (S99
TIL SÖLU ódýr sumar-
kápa og sundurdregiS barna-
rúm. Þverholt 18 F- (898
LÍTIÐ barnaþríhjól til
sölu á Grenimel 3. (896
TIL SÖLU enskur barna-
vagn, á liáum” hjólum. VerS
1100 kr. Uppl. ÁlfaskeiS 29,
HafnarfirSi. (895
RIFFLA og haglabyssur
kaupum viS og tökum í um-
boSssölu. (894
VERZL. Vesturgötu 21 A:
Kaupir — selur ;— tekur í
umboSssölu: LítiS slitinn
herrafatnaS, gólfteppi, héim-
ilisvélar, útvörp, plötuspilara
o. m. fl. (218
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir, einnig sultuglös.
Sækjum heim. Simi 4714 og
80818.
MÁLVERK og myndir til
tækifærisgjafa. Fallegt úr-
yal. Sanngjarnt verS. Hús*
gagnaverzl- G. SigurSsson,
SkólavörSustíg 28. Sími
80414 /321
HÚSGÖGN: Di/anar,
stofuskápar, kommóSur,
sængurfatakassar, útvarps-
borS, eldhúskollar og fleira.
Ásbrú, Grettisgötu 54. (374
STUTTKÁPA, draplit-
uS, alveg ónotuS, til sölu og
sýnis í Meðalholti 10, uppi i
vesturenda eflir kh. 5. .,(16
LEGUBEKKIR fyrir-
liggjandi. — Körfugerðin,
Laugavegi 166. Sími 2165.—
ÚTVARPSTÆKI. Kaup-
um útvarpstæki, golfteppi,
karlmannsföt o. m. fl. Sími
6682. Fornsalan, Laugavegi
47- (659
KAUPUM — seljum og
tSfeum í umboðssölu. Seljum
gegn afborgun. Hjá okkur
gerit) þiB beztu viðskiptin.
[Verzlunin, Grettisgötu 31. —
Sími 3562. (246
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl*
pf—5. Sækjum. Sími 2195 og
S395. HækkaS verS*
ÍTVARPSTÆKI. Kaup-
im útvarpstæki, radíófóna,
þlötuspilara grammófón-
plötur o. m* fl. — Sími 6861.
Vörusalinn, ÓSinsgötu I* —
KARLMANNSFÖT ~
Kaupum lítiS slitin berra-
fatnafi, gólfteppi, heimilis-
vélar. útvarpstæki, harmo-
nikur o. fl. StaSgreiSsla. —
Fornverzluniu, Laugavegi
57. — Sími 5691. (166
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áíetraðar plötur á
grafreiti meS stuttum fyrir-
vara* Uppl. á RauSarárstíg
•’6 •'V-jalláraN -