Vísir


Vísir - 06.07.1951, Qupperneq 1

Vísir - 06.07.1951, Qupperneq 1
11. árg. Fösíudacinn 6. júlí 1931 152. tbl. Nýlega hækkuðu fargjöld með strætisvögnum í Kaupmannahöfn. Ferðast fólk nú meir og meir í og úr vinnu á hjólum. Er oft mikil þröng á götunum, eins og myndin sýnir. JllUUlU ðllLl UVIULUUL- anna, sem rru að veiðum fyrir Norðurlandi, nmnu enn í nólt Iiafa fenyið sæmileg- an afla, en veður hefir verið hagstætt, þótt skollið hafi á lítils háttar þoka í morgun. í fréttum frá Siglufirði segir, að frétzt hafi frá mið- unum, að yfirleitt hafi menn íarið i hátana kl. 11 í gær- kveldi, og hafi síldveiðibát- arnir verið að kasta fyrir síld þangað til kl. 4 í morg- un, er þokan skall á. Ilæg- viðri var samt ennþá á mið- Þórarinsson frá Stykkis- hólmi, sem var á leiðinni til Skagastrandar, með 750 mál. Ennfremur var von á Fann- ey með nokkurn afla, en ekki vitað með vissu hve mikinn. [Þorsteinn frá Dalvík kom með 450 má^til Skaga- strandar í morgun. | Frétzt liafði um afla ein- stakra háta, sem voru á mið- 'unum, en eklci lagðir af slað í land með afla sinn. Edda frá Ilafnarfirði hafði fengið 300 mála kast í morgun. llaagdemistóníiui tiin olíudeilima: Aðeins tveir dómenda skiluðu sératkvæði. Hinir 10 felja, að vernda beri réffindi oðíufélagsins. Morrison utanríkisráðherra Bretlands lýsti yfir því í neðri málstofu brezka þingsins, að horfurnar í Iran væru framkomu Iranstjórnar um að kenna, en Brezk-iranska olíufélagið ætlaði ekkii að láta hrekja sig þaðan. Horfurnar hefðu að vísu batnað við það, að aftur- kallað var lagafrumvarpið um skemmdarverk á olíu- lindasvæðinu, cn vegna ann- arra athafna stjórnarinnar hefði skapast óviðunandi ástand. Nefndi hann þar til dæmis, að æðsli starfs- maður félagsins i Ahadan liefði verið neyddur til að fara þaðan, ýmis skjöl fé- lagsins tekin, og hifreiðar fé- lagsins teknar eignarnámi. Erfitt væri að sjá hvað Irans stjórn hyggðist vinna á með slíkum aðförum, en Brezk- iranska olíufélagið ætlaði sér ekki að láta hola sér hurt þaðan. Vrflmrður- inn í Haag. Aðeins 2 af 12 dómurum alþjóðadómstólsins í Iíaag skiluðu sératkvæði, er felld ur var í gær bráðabirgðaúr- skurður í olíudeilunni. Sam- kvæmt úrskurðinum ber að vernda réttindi félagsins og rekstur þess að vera með sama hætti og áður en þjóð- nýtingin gekk í gildí, þar til fullnaðarúrskurður sé fall- inn. Rétturinn taldi ekki heim- ilt að breyta sjórn félagsins, án samþykkis beggja aðila. Rétturinn lagði til að stofn- að væri ráð, sem hvor aðili um sig skipaði 2 menn í en fimmti maður væri odda- maður, og annarrar þjóðar en deiluaðila, og skipaði rétturinn hann, ef deiluað- ilar geta ekki komið sér sain an. Tveir dóinaranna, amiar egipskur, liinn pólskur, töldu vafasamt, að rétturinn hefði skilyrði til þess að fella úrskurð í málinu. Af hálfu írönsku stjórnar- innar hefir verið lýst yfir, að hún telji úrskurðinn ekk ert gildi hafa. Fékk 400 lestir af karfa. Togarinn Marz kom af karfaveiðum í morgun með ágætan afla. Mun hann hafa verið með um 400 lestir, sem fer ýmist til bræðslu eða í frvstihús. Marz fékk 600 mái út af Jökli. Lagðí síMiaa á land liér é inor^ii se Y.b. Marz landaði fyrstu síldinni, er hingað berst í sumar, hér í Reykjavík og var hún lögð í Faxa til bræðslu. Vísir átti stutt viðtal við skipstjórann, Erlend Pálmason í morgun. — Kvaðst hann hafa fengið síldina út af Jökli í gær og fyrradag. Sáu þeir á Marz tcrfur, en þær voru þunn- ar. — Síldin er stór og feit, og höfðu menn orð á því, að hún hlyti að vera söltunar - hæf, en vafalaust verður fitumagn hennar rannsak- að í dag'. Aflinn nam 600— 650 málum. Hvalveiðabáturinn Hval- ur II. gaf Marz bendingu um, að síld værii á þess- urn síóðum. Sækja vistir tii Noregs. Tveir togarar Bæjarútgerð arinnar eru að veiðum við Bjarnaregjar og veiða í salt. Fór Þorsteinn Ingólfsson 9. júní, en Pétur Halldórsson þ. 14. sama mánaðar. Sam- kvænit fréttum, er Bæjarút- gerðinni hcfir borizt af tog- urunum, muriu þeír fara bráðlega til Noregs til þess að afla vista. En síðan halda þeir aftur á miðin. unuin í morgun. Nokkur síld barst á Iand í gærkveldi og nólt til Siglu- fjarðar og Skagastrandar, og von á nokkrum hátum síðar i dag. Til Siglufjarðar kom Garðar frá Rauðuvík í morg- un með 500 mál síldar, er landað var hjá Rikisverk- smiðjunum. Flosi var að koma inn með um 300 tunn- ur og fer sú sihl í salt. Skagaströnd. Allmargir bátar komu með sild til Skagastrandar i nótt og í morgun, og eru þessir helztir: Mummi, er kom í gærkveldi með 69(5 mál til bræðslu og 60 tunnur til beitufrystirigar. I morgun komu Hannes Ilafstein mcð 320 mál í bræðslu, Bjarmi 300 mál, Fróði 350 mál, Pétur Jónsson 300 niál, Ilelga 1300 mál, Víðir Su. 950 mál, Von TH. 750 mál, Vörður (Grenivík) 800 mál og Agiist fíÓB'Mi Samkomulag uin tilhögun viðræðna Fregnir frá Tokgo herma, að samkomulag hafi náðst um tilhögun alla, er fulltrú- ar hershöfðingjanna koma saman á undirbúningsfund á sunniidag. Hvor aðili um sig hefir heitið hinum fyilsta öryggi. — Fulltrúar Ridgways og túlkar þeirra munu fara landleiðis á funclinn, en ekki í helikopter, eins og fyrst kom til orða. Djúpavík. Samkvæmt fréttum frá Allianee hafa þegar borizt liðlega 2200 mál til síldar- verksmiðjunnar á Djúpavík. Illugi, sem beztan afla féldc i gær, lagði þar upp 1100 málum, Sæfinnur kom með- 350 mál, Páll Pálssori með 400 mál og Grindvíkingur 400 mál. Engar fréttir höfðu i morg- un Iiorizt frá Hjalteyri. -----4.---- Ágóði af starfi LR í vetur. Leikfélag Regkjavíkur hélt aðalfund sinn í gær, en frant halds-aðalfúndnr verðiu* haldinn í haust. í skýrslu stjórnarinnai*' kom fram, að nokkur ágóðt hafði orðið af sýningum fé- lagsins i vetur. Leikrit þau,. sem til meðferðar voru tek— in i velur voru: Marmari,. Anna Pétursdótlir, Elskní Rut og Segðu steininiun. —- Elsku Rut sýndi félagið á' Akureyri í vor við ágæta að- sókn. Stjórnarkosning fór franri á fundinum, og er stjórnin nu þannig skipuð: Einar Pálsson formaður, Ilaukur Óskarsson, ritari, Jón Leós, gjaldkcri. í varastjórn voru kosnir: Brynjólfur Jóhanri- esson, varaform., Hjörleifur Hjörleifsson og Klemens Jónsson. í leikrilavalsnefnd voru kosnir Lárus Sigui’- björnssou og Þorsteinn Ö. Stephenscn. j

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.