Vísir - 06.07.1951, Page 4

Vísir - 06.07.1951, Page 4
4 V I S I R Föstudaginn 6. júlí 1951 DA6BLAÐ Ritfitjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson, Skrifstofa Austurstrætl 7. Dtgefandi: BLAÐADTGÁFAN VIS3R H.E, Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1060 (fimm línur). Lausasala 75 aurar, Félagsprentsmiðjan hi. Avazp sem Irelsi uima. Allir sendiherrar Tékka, settir síðan 1948, hafa sagt af sér. Nítján sendiherrar Póiverja og lingverja hafa faríð aS dæml þeirra. sr Allir þeir menn, sem skip- skipulegan flótta úr fylking- aðir voru sendiherrar Tékkó- slóvakíu víða um heim eftir valdatöku kommúnista 1948, hafa nú sagt af sér'embætti. Hinn síðasti var sendiherra Tékka í Indlanái. er flýði Pruman Bandaríkjaforseti flutti ávarp til „allra, sem sendisveitarl)ústaðinn með * frelsi unna“ á fullveldisdegi Bandarikjanna, en eitt fjölskyldu sinni og er kom- hundrað sjötíu og finun ár eru nú liðin frá því, er forvígis-J úm til Bretlands, þar sém rnenn frelsishreyfingar Bandaríkjanna lýstu yfir sjálf- { liaim liefir leitað hælis sem slæði þeirra. Truman forseti lagði áherzlu á þau ummæli pólitískur flóttamáður. Á sjálfstæðisyfirlýsingarinnar, að það væri auðsætt og ótví- þeim þrem árum, sem liðin rætt, að allir menn væru fæddir jaí'nir, að skapari þeirra eru fná valdalöku kommún- hafi veitt þeim ákveðin og óskoruð réttindi til að lifa, ista, hafa 80 aí hverjum njóta frelsis og leita að lífshamingju. Þessum hugsjónum hundrað starfsmönnum télck- hefðu Bandaríkin reynst trú frá upphafi óg svo væri enn. jneskra sendisvcita sagt störf- Þar í landi væri lítið svo á, að allir menn, hvar sem eru um lausum í móímælaskyni og meðal þéirra eru 10 sendi- herrar með ambassadör- í heiminum, ætlu að njóta ofangreindra réttimla. 1 sumum hlutum heims byggi almenningur við öryggisleysi og ótta, cg annarsstaðar væru réttindum einstaklingsins ógnað gráðu. Ber þess að gæta í með nýrri og grimmilegri stefnu kúgunar og ófrelsis. Taldi. þessu sambandi, að ílestir j prsetinn þegna Bandaríkjanna finna til samúðar og bræðra- j þessara manna voru taldir lags með öllum þeim, sem berjast gegn ofbcldisstefnunum, Jtryggir stuðningsmenn Gott- en vildu vinna með þeim að því að uppræta cymd og .twalds og stjórnar hans. lcúgun í heiminum. | Nokkurn veginn sama sag- Forsetinn mælti því næst á ])cssa lcið: „Eigi leitumsl (án hefir gerzt að því snertir vér við að þröngva öðrum þjóðum til þess að taka upp (ónmir lönd- að baki járn- háttu vora. Eigi leitumst vér heldur við að auka auð vorn tjaldinu. Níu búlgarskir á kostnað annarra. Vér höfum heitið því að' starfa með f sendiherrar og tíu pólskir öðrum frjálsum og fullvalda þjóðum, að því að koma á sendiherrar hafa sagt skilið og viðhalda friði í heiminum, er hyggist á lögum og al-. v'-ð stjórnir sínar, en að því þjóðalegu samstarfi. Vér erum þess fullvissir að sameigin- er Pólland snertir sögðu 30 leg átök allra frjálsra þjóða munu færa heiminum frið. háttsettir menn í sendisveit- Vér munum standa fast gegn öllum þeim öflum, er skerða um erlendis af sér a síðasta lrelsi mannkynsins, á sama hátt og vér höfum áður fyrr íU’i einu saman og höfðu lisið gégn ofheldi. Þetta er hlutverk allra frjálsra manna, kommúnistar skipað marga hvar sem er i heiminum.“ þeirra í emhætli. Ofangreind orð forsetans voru vissulega i tíma töluð, clski einvörðungu í tilefni fullvcldisdagsins, heldur miklu Hvarvetna hið frekar vegna ríkjandi ástands í heiminum. Samtök hinna1 sama. ifjálsu lýðræðisþjóðá hafa leitt til þcss, að ofbeldisöflin hafa ekki getað þröngvað svo kosti smáþjóðanna, sem þau höfðu í huga, og vel mætti minnast frá Grikklnndi og svo ekki siður í Kóreu. Einmitt þessa dagana henda sterkar líkur til, að vopnahlé verði komið á þar í landi, og sanm- ingar teknir upp um varanlegan frið. Ilver scm árangur þeirra samningaunileitana reynist, er hitt víst, að Sam- einuðu þjóðirnar hafa sýnt þann mátt, sem þær húa yfir cg ástæða er til að óítast fyrir þá, sem vilja fará )neð ófriði öðrum þjóðum á hendur. Það er sennilega ekki að góðum vilja gert, að foringjar kommúnistaherjanna, scin æfltiðu sér að leggja undir sig Kóreu, neyðast nú til að setjast að samningahorði. Þá er það einnig athyglisvert, að einmitt þessa dagana ifeðast stjórnendur hernámsvelda Berlínar við þar í horg, án þess að nokkur fulltrúinn skerist úr lcik en það hefur ekki hent síðustu fjögur árin. Bendir það til að stór- þjóðirnar vilji taka upp nánari og betri samvinnu og hefði vissulega fyrr mátt vera. Hitt er svo annað mál, að ýmsir ótlast að um yfirslcynið citt kunni að vcra að ræða af hálfu einræðisríkjanna, enda lygnir venjulega á undan storminum. Menn vona að viðræður þær, scm fram fara þessa dagana og þá næstu, muni lciða til friðar og sam- slarfs, og sannast þá þau ummæli forsetans, að viðleitni lrjálsra og fullvalda þjóða heinist að ])ví fyrst og fremst að koma á friði í heiminum. Undanlátssemi af hálfu Sam- cinuðu þjóðanna hefði hvatt til yfirgangs og aukinnar ágengni, en cr þær gerðu málstað smáþjóðanna að sínum, sönnuðu þær að þeim var full alvara cr þær hétu smá- þjóðunum að vernda frelsi ])eirra og sjálfstæði, cn auk þess hafa ]>ær sýnt að ]wer hafa mátt til að fvlgja slíkum 'vilja sínum fram. Bandaríkin hafa haft forystuna á hendi og þeim er það öðrum þjóðum frekar að þakka, ef takast má að afstýra ófriði. Næstu vikur leiða ]ætta í ljós, ])ólt ófriðlega kunni að liorfa næstu árin. Dcilumálin eru mörg og alvarleg, scm jafna þarf, en framar öllu öðru vcrður oð tryggja almenn manni'étlindi í öllum löndum heims, —- einoig þeim, sem nú hera öll slík rétíindl fyrir borð. um kommúuista, er menn hafa gert sér hetri grein fyr- ir alræði Stalins. Yonsviknir rnenn. Eftir ofbeldi kommúnista í Kóreu fjölgar þeim hraðfara, sem sjá villu síns vegar, að því er kommúnista snertir og hafa sumir ekki látið nægja að segja af sér trúnaðarstöð- um, heldur hirt tilkynningar, þar sem þeir skýra frá frá- hvarfi sinu. RAFTÆKJASTÖÐIN h/f TJARNARGÖTU 39. SIMI 0-15-18. VlQGERÐiR OG UPPSETNING Á ÖLLUM TEGUNDUM R AFMAGNSHEIMILISTÆK JA FLJÓTT OG VEL AF HENDI LEVST. Leiðrétting frá SR Herra ritstjóri! I blaði yðar í gær hirtist grein um lækkun á greiðslum S.B. fyrir lyf. Eru þar ýmsar upplýsingar hafðar eftir mér og ekki sem nákvæmast. Eitt atriði í greininni vil eg ekki láta dragast að leiðrétta. Þar segir, að öll þýðingar- mikil lyf séu áfram greidd niður. Þaú lyf, sem greidd verða áfram að % hlutum, þ.e. sulfalyfin, penicilin og nokkur önnur hinna nýju lyfja eru að vísu meðal hinna þýðingarmestu lyfja og sum þeirra jafnframt meðal hinna dýrari, en vissulega er ekki hægt að segja, að öll þau lyf, sem greidd verða að hálfu séu þýðingarlítil. Greinargerð um þessar ráð- stafanir verður send blöðun- um til hirtingar næstu daga. Beykjavík, 6. júlí 1951. Gunnar J. Möller. Styrintsntat vantar á góðan síIdveiiSibát frá Akranesi. Landsambagid isL útvegsmasina Þetta eru ekki einangruð tilfelli, því að úr nær öllum löndimi berast fregnir um hreingerningar og hefndir gagnvart þeim, sem kunna ekki við algera stjórn Rússa í kommúnistaflokkum ann- arrá landa. Er ckki of djúpt tekið í árinni að tala um Síldarsfúlkur sem ráðnar eru til Óskar Halldórssonar h.f. Siglufirði fari strax norður. Söltun um það bil að hefjast. — Síld- arstúlkur sem ráðnar hafa verið til Raufarhafnar, farí í næstu viku. — Nánar tilkynnt á laugardag. Sérstaklega hentug'ar þvottasnúrugrindur nýkomnar. SIGHVATUR EINARSSON & CO. Garðastræti 45. ♦ BERGMAL * Upp á siökastiö hafa IsleiKl- ingar veriö sigursælir á sviöi íþrótta, og er mönnurn í fersku minni framniistaða frjálsíþrótta- rnanna okkar i Osló, þar senr Danir og Norðnrenn fengu nokkura tilsögn í því, hvernig ka.sta skuli kálu örugglega sextán og hálfan metra, jafn- framt því, að þeir fengu tæki- færi til að sjá Islending svífa léttilega yfir slá í 4.30 m. hæð frá jörðu. * Þetta er þó engan veginn sagt í ofmetnaði, heldur gríni, sem þó fylgir nokkur alvara, eins og gengur. En nú er s.ú keppnin eftir, sem er margíalt méira virði en sigrarnir i Osló og hin ó- vænta og glæsilega frammi- staða knattspyrnumannanna, sem sigruðu Svía á eftirminni- legan hátt um daginn, og er hér að sjálfsögðu átt við norrænu sundkeppnina, sem senn er á cnda. Ilér liöfum við mjcig mikla möguleika, ef syndir Reykvíkingar gera nú skyldu sína. Ef við sigrum í þeirri raun liöfum viö fulla ástæðu til að miklast af þjóð okkar, því að hér ræðtir ekki tilviljun eða heppni, heldur raunverulegt at- gervi Islendinga, kunnátta í hinni fögru sundíþrótt og þrek. * Mér er ekki grunlaust um, að Reykvíkingar hafi enn ekki tekið á því, sem þeir eiga til, og að mörg bæjarfélög, sem við erfiðari aðstæður eiga að búa, hafi til þessa reynzt hlutskarpari. Sums staðar á landinu verða menn að fara hópferðir langar og torsóttar leiðir til þess að komast í sundlaug, en gera það samt. * Hérna um daginn var eg staddur við Kolviðarneslaug í Hnappadalssýslu. Stóð þá svo á, að þangað voru komnir um 30—40 menn úr Stykkishólmi til þess að þre) ta 200 metrana. Þangað mun vera um tveggja stunda akstur úr Hólminum og er þetta næsta sundlaug við þorpið. Þarna syntu konur og karlar, piltar og telpur, og eitt var þeim sameiginlegt, áhuginn fyrir því að gera hlut Hólmara sem beztan, leggja sinn skerf til væntanlegs sigurs Islendinga i merkilegustu íþróttaraun, senx við höfum tekið þátt í. Þetta var ánægjuleg stund, táknræn . íyrir þann áhuga, sem víða rík- ir úti á landsbyggðinni fyrir þessari keppni. Nú dugar ekki lengur að draga þetta á langinn, og óhætt er að hvetja menn til að taka þátt í sundinu NÚ ÞEGAR. Hver einasti mað- ur, sem á annað borð er syndur, getur synt 200 metra, ef hann gætir þess eins að fara rólega af stað. Sem sagt: Syndið 200 metrana nú þegar, og gerið sigur ís- lendinga sem glæsilegastan. ThS.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.