Vísir - 06.07.1951, Síða 6

Vísir - 06.07.1951, Síða 6
'8 V I S I R Föstudaginn 6. júlí 1951 GLERAUGU hafa fund- izt í vesturbænum. Uppl. i síma 81349. (132 þeir til hinum svonefnda „nýja slcóla utanríkisþjón- ustunnar.“ Fyrr á dögum voru þaö einkum ungir menn af þeirri tegund, er þóttu liðtækir íþróttamenn og gátu drukkið „coktail“ án þess að verða ruglaðir í koll inum, sem réðust til starfa í utanríkisráðuneytinu. Það, sem þeir urðu að geta. Engar kröfur voru til þeirra gerðar um þekking á hag- fræði, og menn létu sér nægja, að þeir gætu talað er- lend tungumál með áberandi enskum framburði. Þessir menn léku golf, voru við- skiptavinir beztu klæðsker- anna í Westend, lásu tíma- ritin „Field“ og „Country Life“, og þeir höfðu hvar- vetna á sér enskt yfirbragð og snið. Þeir voru kyrfilega varðir gegn „hættulegum“ skoðunum og öllum víxl- sporum „fjandans útlending inganna“. Þeir voru án æðri rnenntunar en áreiðanlegir og heilbrigðir, eins og góðir Englendingar. En alþjóða- samskipti eru orðin flókin. Stjórnmálakænskan er orð- in fræðigrein sérmenntaðra manna. Utanríkisráðuneytið getur ekki lengur látið sér nægja vel uppalda pilta með „góðum samböndum“. Þekk- ing er þýðingarmeiri í dag en hæfileikinn til þess að spila golf og þamba „coek- lail“. Maclean og Burgess eru háskólaborgarar, sem sköi- uðu fram úr í Cambridge. Þeir tala frönsku og dvöldu langdvölum í París. Burg- ess var í einlægri andstöðu við hina opinberu og yfir- lýsfu stefnu. Hugsanlegt er, að þessir menn hafi viljað hafa meii’i áhrif á sljórnmálin, en vex-- ið bundnir af stefnu, sem þeim var ógeðfelld, og reið- ir yfir stefnuleýsi Banda- J'ikjamanna, en þeir hafi ekki fengið sínu framgengt. iil eru menn innan brezku stjórnarinnai’, sem Iiafa ekki með öllu hreinán skjöld gagnvart konnnúnistum. — Aneurin Bevan hefir sagt af sér með þvi, að hann ætlaði | að brjóta „hlekki hins am- j • eríska kapítalisma“. Strach- ey vinur hans er fylgjandi stefnu, sem miðar að vin- samlegri skiptum við liinn kommúnistiská heim. Vinir Bevans j’æða ekki einungis um vigbúnaðinn og skaðleg áhrif hans á þjóðarbúskap- inn, Ixeldur líka grundvöll- inn sjálfan undir vígbúnað- inum. Allt þetta skapar and- rúmsloft óvissunnar. Flótli þeirra Macleans og Burgess er kallaður landráð vegna þess, að þeir eru grunaðir mn að hafa misnotað cm- bætti sín til hagsbóta fyrir óvinina. Flótti þeirra er mikhi þyngri á metunuin en uppsögn Bevans, og þó er ' ' ' ' is um stigmun að ræða en ekki eðlismun. — Flótti þessara manna eða uppgjöf hefir djúptækar af- leiðingar, þess, að þetta lamar traust liins vest- ræna lieims, senx spyr ótta- sleginn: Ilvers vegna flýja þessir menn? Hveijum get- um við treýst? TAPAZT hafa útprjónað- ir ullarvettlingar, hvítir og’ brúnir, á leiöinni Barmahlíö :— knattspyrnuvöllurin.n viö Háskólann — Tripolibíó. Finnandi vinsamlega hringi í sima 6640. (225 GRÁR regnírakki tapaö- ist úr bíl á Njaröargötu, 29. júní sl. Finnandi vinsaml. beöinn aö gera aövart í síma 1948. (X27 ÁRMENNIRGAR. SJÁLF- BOÐA- VINNA hefst í Jósefsdal um helgina. Fariö veröur frá Iþróttahús- inu viö Lindargötu kl. 2. - Flafiö meö ykkur skóflur og hrífur. — Stjórnin. RÓÐRAR- DEILD ÁRMANNS. ÆFING í kvöld kl. 8 í Nauthólsvik. Stjórnin. LINDARPENNI, Parker- 51, grár, meö gylltri hettu, tapaöist miövikudaginn 4. þ. m. Skilvís finnandi geri svo vel og hringi í síma 4369. (142 VALUR. SJÁLF- BOÐA- " ; VINNA viö skíöaskálann um helgina. Fariö frá félagsheimilinu kl. 2. — FERÐA- FÉLAG ÍSLANDS RÁÐGERIR aö fara í Þjórsárdalinn unx næstu helgi. Lagt af staö á laugardaginn kk 2 e. h. frá Austurvellj og komiö heim á sunnudagskvöld. Ekiö aö Ásólfsstööum (ti8 km.ý’ og gist þar. Á sunnudagsmorg- un veröur fariö aö Hjálpar- fossi itpp í Gjá og ýfir Stang- arfjall aö Háafossi og niöur meö Fossá aö Stöng! Allt hiö merkasta skoöaö í dalnum. Aögöngumiöar séu teknir fvrir kl. 6 á föstudagskvöld í skirfstofunni. K. R. KNATT- SPYRNU- MENN. Æíingar i dag: Kk 6—7 IV. fl., kl. 7—8 III. fk, kl. 8—9.30 meistara, I. og II. fl. K.R. Handknattleiksdeild. Kvennaflokkar: Æfing í kvöld kl. 8 á Klambratúninu. H. K. R. ÍSLANDSMÓTIÐ í I. fl. verður áfram í kvöld kl. 8.30 á íþróttavellinum meö leik milli Vals og Akurnesinga. Mótanefndin. SUNDMÓT III. fl. heldur áfram á Háskótavellinum kl. 7.30 og leika þá Fram og Þróttúf: GOTT risherbergi til leigu i Hlíöarhverfinu. Uppl. í síma 81462. ' (223 STÚLKA óskar eftir her- bergi, helzt með eldunar- plássi. Uppk í síma 7768.(143 EINHLEYP kona, sem vinnur xiti, óskar eftir einu herbergi og eldhúsi. Get tek- ið hreingerningar eftir kl. 5. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Reglusemi — 292“ fyrir mánudagskvöld. (133 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. — Vendum, breytum, saumum kápur, drengjaföt. Sími 5187. (453 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656. PLISERINGAR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. — GjatabútSin, Skólavöruöstíg ix. — Sími 2620. (000 SKATTAKÆRUR og út- svars. Lág þóknun. Lúðvík Gizurarson, Nesvegi 6. — Simi 2580. (73 HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 7768. Vanir menn til hreingern- inga. — Álcvæöisvinna eöa tímavinna eftir samkomu- (109 lagi. SKRIFA útsvars- c skattakærur fyrir fólk. Gest- ur Guðmundsson, Bergs staðastræti 10. (649 S 3 > M ° :© 0 H W Gerum viö straujám og ftnnnr heimiUstæki. Raítækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. L&pgavegi 79, - Sír»i 5184. • Wiwna • SIÐPRÚÐ 15 ára stúlka óskar eftir einhverskonar at- vinnu í sumar. Ekki vist. - Uppl. í sima 81074. (148 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til léttra heimilisstarfa. Lóa Sigtryggsson, Miklu- braut 48. Sími 6402. (134 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til húsverka hájfan dag- inn í 1—2 mánuði. Uppl. í síma 6272. (136 UNG STÚLKA getur fengiö atvinnu viö afgreiöslu á dagvakt. Brytinn, Hafnar- stræti 17. (140 STÚLKA óskast til úti- og inniverka í nágrenni bæj- arins. Uppl. í síma 4746.(224 GÚMMÍSTÍGVÉL. Sjó- V. ’GcJciLiyp ■UU3LUIQI3ApjIS LILT31LI eg nokkur pör af ensku, sterku hástígvélunum. Verð- iö aðeins kr. 123.60. Sjóbúö- in viö Grandagarð. SínÍí 6814 W** (131 MÁLVERK, vatnslita- myndir, innrömmun og vegg- teppauppsetning. Ásbrú, Grettisgötu 54. (375 DÍVANAR. Viögerðir á dívönum og allskonar stopp- uöum húsgögnum. — Hús- gagnaverksmiöjan Berg- þórugötu 11, Sími: 81830, NÝ KÁPA með lausuni skinnkraga, til sölu. Tæki- færisverö. Uppl. á Mánagötu 21.— (128 TIL SÖLU barnak erra, ný og barnarúm, lítiö, með dýnit á Laugavegi 70 B, miöhæð til vinstri. (696 KVENREIÐHJÓL til sölu frá kl. 4—6 í dag. Skóla- vörðitstíg 26 A. (137 TRÉULL til sölu. — Simi 4762. (138 GÓLFTEPPI, Axminster, 3X4, til sölu. Verzl. Grettis- götu 31. Stmi 3562. (13Ó GASVÉL, í góðtt lagS, til sölu á Hverfisgötu 104 C, (141 KLÆÐASKÁPAR , þri- settir, til sölu kl. 5—6. Njáls- götit 13 B, ^kúrinn. (25 TIL SÖLU á Hverfisgötu 104 C, kjallaranum, tvisettur klæöaskápur, dívan og garö- stóll. (144 GABERDÍN FRAKKI, meö belti, á fremur stóran mann, tit sölu; einnig nýleg útlend barnakerra meö brernsu. Úthlíö 13, III. hæö. (129 BARNAVAGN, á háum hjólttm, til sölu á Ilofsvatla- götu 22. Sími 80667. (226 1 MIÐSTÖÐVARKET- ILL. 2ja fermetra miöstöðv- arketill óskast. Sími 5731, milli kl. 7 og 8 í kvöld. (222 HJÓLHESTAKÖRFUR, 2 stærðir, fyrirliggjandi. — Körfugeröin, Laugavegi 166. Sími 2165. •( 133 GÚMMÍSTAKKAR. Sjó- menn, síldveiöimenn. Veröið á gúmmistökkum, sem hafa reynzt ágætlega og nú eru á boöstólum, er kr. 175.85. Úrvals gúmmístakkar og úr- valsgúmmístígvél, há, hvort- tveggja tæpar 300 krónur. Býöur nokkur betur. Sjó- búðin viö Grandagarð. Sími 6814. (130 ÁNAMAÐKUR seldur í Bragga 5 við Elliðaár. (147 ÁNAMAÐKAR til sölu á Sími 2137. (14Ó Ægisgötu 26. HÚSGÖGN: Dízanar, stofuskápar, kommóður, sængurfatakassar, útvarps- borö, eldhúskollar og fleira. Ásbrú, Grettisgötu 54. (374 KAUPUM flöskur, flestar tegundir, einnig sultuglös. Saekjum heim. Símí 4714 og 80818. DÝNUR í barnarúm eftir máli. Verzl. Búslóö, Njáls- götu 86. Sími 81520. (70 RIFFLA og haglabyssur kaupurn viö og tökum í um- * boössölu. (894 LEGUBEKKIR fyrir- liggjandi. — Körfugerðin, Laugavegi 166. Sími 2165.— ÚTVARPSTÆKI. Kaup- um útvarpstæki, golfteppi, karlmannsföt 0. m. fl. Sími 6682. Fornsalan, Laugavegi 47- .(659 KATJPUM — seljum og tðkum í umboössölu. Seljum gegn afborgun. Hjá okkur geritJ þiö beztu viöskiptin. iVerzlunin, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (246 KAUPTJM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, ki. X—'5. Sækjum. Sími 2195 og §395. Hækkaö verö- ÚTVARPSTÆKI. Kaup- Pm útvarpstæki, radíófóna, þlðtuspilara grammófón- plötur o. m. fl. •— Sími 6861. Vörusalinn, óöinsgötu 1. — KARLMANNSFÖT — Kaupum lítiö slitin herra- fatnaö, gólfteppi, heimilis- vélar. útvarpstæki, harmo- nikur o. fl. Staðgreiösla. — Fornverzlunin, Laugavegi '57. — Sími 5691. (160 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraöar plötur á grafreiti meÖ stuttum fyrir- vara- Uppl. á Rauöarárstíg 3Ö' (kjalíara'

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.