Vísir - 06.07.1951, Page 7
Föstudaginn 6. júli 1951
V I S 1 b
IXSQOQQCCQQQCCCOGQQCQCCeQeQOeCCeCOQQCQCQQQCQCOOOj
ILeslei Turner White: |
MAGNÚS MARGRÁÐUGI. |
13 |
c
ÍCCCCCOCCOCCCCOCCCCCCCCCCCCCQCCOCCCCCCCCCCCCCCC!
verið, nema eg viti, að þú sért það líka. Megi alvitur
og góður guð hraða fullum sigri okkar, svo að þú
getir brátt verið hjá þínum.
elskandi föður
Jehtro Maynard.“
Magnúsi vöknaði um augu, hvort sem það var nú
vegna þeirrar föðurlegu ástar og umhyggju, sem bréfið
bar vitni, eða vegna þess hve innilega feginn hann var,
að allt virtist vera að beinast á rétta braut.
Hún strauk hárlokka hans.
„Ö, Magnús, Magnús, nú getur ekkert v.erið því til
fyrirstöðu, að við i raun og sannleika verðum hjón.“
„Já,“ sagði hann hásum rómi.
Hún hallaði sér að honum, lagði kinn sína að höfði
hans.
„Eg hefi engan heimanmund að færa þér, hjartað mitt.“
„Heimanmund, góður guð! lleldurðu, að það þurfi að
greiða mér fé til þess að fá þig?“ sagði hann borginmann-
lega. „Bíddu þar til þú sérð kistil minn fullan af gulli.
Hann er geymdur í Hvíta akkerinu. Þú skalt verða skraut-
klæddasta kona landsins.“
„Ö, ó,“ sagði hún og hjúfraði sig að honum. „Hve nær
getum við gift okkur? Eg hef enga eirð í rninum beinum.“
Þessi spurning heindi huga hans að vandanum, sem þeim
var á höndum.“
„Það er víst bezt, að þú látir mig fá þetta bréf,“ sagði
hann, hugsi á svipl „Eg ætla að safna saman nokkrum
vinum míniim, og heimsækja frænda þinn, verði hann
mjög þrár.“
Hún starði á hann stórum augum.
„1 guðanna bænum, það máttu ekki gera. Hann lætur
handtaka þig fyrir innbrot og stuld.“
„Það er hann, sem er þjófurinn, Rósa. Vissulega til-
heyrir þetta hréf þér eins og þú sjálf mér.“
Hún hrosti til hans dálífið móðurlega, en slík bros
hennar yljuðu honum jafnari um hjartaræturnar.
„Eg veit, að þú óttast hvorki menn né illar vættir,
vinur miriri, en það eru stundum þeir tímar, að betra er
að beita hyggihdum en reyria að knýja úrslit fram með
valdi. Láttu ittig annast þetta — þú getur treyst mér.“
„Hvernig ætlarðu að fara að því ?“
Rósalindá yppti öxlum.
..Eg verð að hugsa málið. En nú, þar sem við höfum
þaÆ svart á hvítu, að við höfum samþykki pabba, getur
frændi ekki hindi'að áform okkar. Nú veit eg hvernig
eg fer að. Eg segi honum, að bréfið hafi kornið í dag.
Hann veit ekki efni bréfsins, því að innsiglið var órofið.“
„Þessi gamli skógarbjörn er hygginn. Hann mun gruna
hvernig í málinu liggur.“
„Eg held hann megi ala hvaða grunsemdir, sem hann
vill. Hann getur ekki sannað, að eg fari með rangt mál.“
Þegar hún sá efasvipinn á andliti hans fór hún vel að
honum og sagði: blíðlega:
„Treystirðn ekki dómgreind minni? Eg er ekki neitt
barn lengur.“
Hann starði á hana svo fast og Iengi, að hún skipti
litum.
„Kannske væn bezt, að þú færir nú?“ hvíslaði hún.
Hann hallaði sér að henni.
„Viltu, að eg fari Rósa?“
„Eg held, að þú ættir að fara.“
„Eg spurði, hvort þú vildir að eg fari?“
Það var eins og augu hennar hefði stækkað og brjóst
hennar gengu í öldiun. Hún hreyfði hendur sínar vand-
ræðalega.
„Já,“ hvíslaði hún.
Hann lagði vanga sinn að kinn hcnnar. Hún lokaði
augum sínum og hann fann, að líkami hennar stæltist.
„Nei, ástvinur minn! Kveldu mig ekki!“
„Við getum verið örugg hér.“
„Nei, Magnús, nei. Við verðum bráðum hjón, og þá. ...“
„Við erum gift — í guðs augiun, Rósa.“
„Nei, Magnús. Það væri ekki rétt af okkur, eg' vil
vera — góð. Hjálpaðu mér til þess.“
„Hvers vegna væri það rangt af okkur? Af því að
prestur hefir bablað eitthvað yfir okkur ? Er það það
sem þú ert að hugsa um?“
Hún fór að gráta, hægum gráti.
„ö, guð minn góður, eg veit ekki hvað eg vil.“
Hún vafði handleggjum um háls liomun og þrýsti sér
að horium, kyssti hann brenniheitum kossi — leit svo
undan skyndilega.
„Eg hefði ekki átt að gera þetta, eg hata sjálfa nrig.“
„Og hvers vegna?“
„Af þvi að eg þrái þig, þrái þig. Nei, þrá er ekki rétta
orðið, með því er ekkert sagt, eg er á valdi girndar,
losta —“
Aftur vafði hún hann örmum.
„Eg hrenn af löngun, eftir þér,“ hvíslaði hún í eyra
honum. „Blóðið ólgar í æðum mínum, eg vil njóta ástar-
innar í fyllsta mæli, gleyma öllu við nakinn harm þinn —“
„Rósa,“ hvíslaði hann, „eg kvelst líka, bíddu andartak.“
Hann fór að losa um klæði sín, eri hún hallaði sér
aftur á svæfilinn, titrandi, eins og í leiðslu, dró andann
ótt og títt:
„Flýttu þér, hjartað mitt, áður en eg kem til sjálfrar
nrin aftur.“
Hann beygði sig niður til þess að draga skó sína af
fótmn sér, en nú lieyrðist gengið þungum, hægum skref-
urn i göngunum fyrir utan. Rósalinda rák upp örvænt-
ingarlegt vein og slökkti á kertunum.
„Guð veri með okkur! Það er Gregory frændi.“
Magnúsi hraut blótsyrði af vörum.
„Fari hann í helvíti. Jæja, við gerririi upp reikninganna
nú þegar.“
Hún stökk út úr rúnrinu og stóð við lilið horium.
„Hann mundi taka bréfið og láta drepa þig. Néi, nei,
þú verður að fara undir eins. Eg skal fást við hann.“
Sá er var úti í göngunum, hafði numið staðár fyrir
utari dýriiar. Svo var barið allhart að dyrum. Mágnús
gat ekki séð framan í Rósalindu, en hánn fárin, að húri
tiíraði frá hvirfli til ilja.
„Ef þú elskar mig, farðu!“ hað hún.
Þegar aftur var barið, lagði hún hörid að íriurini sér
til þess að rödd hennar hljómaði, eins og' húri væri ný-
vöknuð.
„Hver er þar?“
„Það er eg,“ sagði Sir Gregoxy, „eg þarf að tala við
þig“
„Andartak, fi-ændi minn. Eg skal koma.“
Hún ýtti Magnúsi út að glugganmxx og hann lilýddi
! hikandi.
Svíar 2: Reykja-
vík 0.
Suiarnir kepptu síðasta
leik sinn hér í gær, eins og
til stóð, og sigruðu þeir úr-
valslið félaganna liér með
2:0.
Voru leikar jafnir eftir
fyrri hálfleik, en í honum
höfðu áhlaup skipzt nxjög á,
enda þótt heppnin væri mjög
með heimanxönnum, því að
einu sinni hrökk knötturinn
af annáiTÍ márksúlúrini, og
öðru sinni af þverslánni. -—
Voi’u heimamenn fljótir, en
knattmeðfei’ðin betri hjá
Svíum, en þeir liafa verið
fljótir að venjast nialai’vell-
inurii. Eftir fyrri hálfleik
málti alveg eins gera ráð
fyrir áð fsléndirigar jnmu,
eins og Svíar, þvi að svo
vorú liðin jöfn. í síðari hálf-
leik „áttú“ Svíar þó rneira,
og þegar þeir gerðu xriark
um miðjan liálfleikinn, virt-
ist það draga dug úr heima-
mönnum.
Ðóniári var Hannes Sig-
iii’ðsson, og var talsvei’ð óá-
nægja mcð háriri, og því mið*
ur ekki alveg að ástæðu-
lausu.
MAGNUS THORLACIUS
h æ ■ faréttarlögmaSnr
má iafl»i tningsskrifstofa
Aðalstrxrti 9. — Sími 1875
FAR-
FtJGLAR!
FERÐA-
MENN!
FerSir uin helgina: i. Heklu
ferö. 2. Hjólferð að Trölla-
fossí. 4. Hjólferö í Sæból,
skylduferð Skotlandsfara. —
Sumarleyíisferðir: Vikudvöl
í Kerlingarfjöllum 14.—20.
jxilí. Vikudvöl í Þórsmörk,
frá-21.-20. júlí. HálfsmánaS-
ar ferð unx Austurland í
júlí. Uppl. í V.R., Vonarstr.
4, í kvöld kl. 8.30—IO.
Dyrabjöllu-
spennar
koma eftir helgina. BirgSir
mjög takmarkaðar.
Véla- og raftækjaverzlunin
Tryggvagötu 23. Sími 81279.
»U XclfLT nir, Bulicuchk >M —1Tm X«| V 6|f»l 06
Pistr. by Unltcd Fehture SymHcate, Itoci
Tarzan ávarpaði nú Tirú. „Þú gafst
okkur loforð uin frelsi." Tira svaraSi og
var mjög mjúkmál: „Ykkur verSur gef-
iS frelsi, -en þangað til verður ykkur
vísað í dvalarstað, sem hæfir svo tign-
um gestum."
,,Otamu!“ allaði iTra. „Veittu gest-
um okkar liæfilegan beina. Farðu með
þá i turn sólarinuar.“
m
Atamus snéri sér við, cr hann lxafði
fengið skipun þessa og benti Tarzan
og vinum hans að fylgja scr eftri’.