Vísir


Vísir - 06.07.1951, Qupperneq 8

Vísir - 06.07.1951, Qupperneq 8
w« Fösíudaglnn 6. júlí 1951 Málverk héðaei á sýnfaigu tém- stundamálara í Kaupmannahöfn. Sfofnað samband norrænna áhugamanna á þossn sviði. Á miðvikudag' var opnuð í Danmörku sýning- málverka eftir tómstundamálara, og’ voru send héðan 20 málverk eftir 11 málara. Jafnframt verður stofnað samband tómstundámalara þar ytra, og.verða aðilar að stofnun þess frá öllum Norð- urlöndunum nema Finnlandi. Fultrúar Myndlistarfélags áhugamanna (en svo heitir Félag íslenzkra frístunda- málara nú) eru þeir Sæ- mundur Sigurðsson, Jón B. 'Jónasson og Páll J. Pálsson. 1 félaginu eru nú 40 með- limir á öllum aldri frá ýms- um stöðum á landinu. Var upphaf félagsins samsýning ýmissa áhugamanna um mál- aralist, sem efnt var til í apríl 1947, og varð mjög má'lara — olíumálverk, teikn ingar, vatnslitamyndir og höggmyndir. — Var sýning þessi einnig fjölsótt eins og hin fyrsta, sem félagið efridi til. Loks var skóli félagsins gerður að sjálfseignarstofnun á síðasta hausti, og var hann1 i fjórum deildum í vetur — málaradeild, teiknideild, barnadeild og myndhöggv- aradeild. Voru um 230 nem- endur í skólanum í vetur. Bragi aflahæsti togbáturinn. Sex togbátar stunda enn fjölsótt, þvi að hana sáu um togveiðar héðan frá Regkja- 14000 manns. Haustið eftir vík, en afli hefir verið treg- fréðst félagið svo í að setja á ur undanfarið, eins og skýrt ístofn skóla og voru í honum var frá í fréttum í Vísi í gserJ J100 nemendur, þegar komið Aflahæsti báturinn er i lyar fram yfir áramót. Félag- Bragi, en á réttum finnn’ Sð efndi einnig til fræðslu mánuðum hefir aflalilutur fyrir almenning um mynd-^orðið því sem næst 24 þús- 'Jist, og flutti Selma Jóns- und krónur. Hinir Logbát- Jdóttir, listfræðingur, fyrir- J arnir, sem ennþá stunda 'lestra um þau efni í marz'veiðar héðan eru: Drífa, og apríl 1948. Voru fyrir- Hermóður, íslendingurinn Iestrarnir vel sóttir. (litli), Siglunesið og Björn. Þá um haustið tók félagið Þótt veiði séyfirleitt dauf stærra húsnæði — á Lauga-.kemur fyrir róður og róður, veg 166 — þar sem aðsókn sem er ágætur, t. d. aflaði Finnski þ jóðdansaflokk- urinn efndi til fgrstu sýning- arinhár hér á landi í gser- kveldi við mikla hrifningu viðstaddra. Flokkurinn sýndi í Lista- mannaskálanum í gærkveldi og var þar fjöldi áborfenda samankominn, þar á meðal forystuirienn ungmennafé- lagshreyfingarinnar hér á' ,landi. Stefán Runólfsson, for, maður móttökunefndar bauð Finnana velkomna en farar-, stjóri þeirra, Urjö Vasama, þakkaði og flutti m. a nokk- ur ávarpsorð á íslenzku. Þótti það furðu sæta bve vel hann talaði íslenzkuna, enda var honum klappað óspart lof í lófa. | Að því loknu hófst sjáf sýningin og dönsuðu 6 pör við undirleik fiðlu og klarin- elts en dansfólkið söng und- ir. Sýningin tókst ágætlega, dansarnir voru forkunnar fagrir og skemmtilegir og vöktu mikla huifningu áhorf enda. I kvöld sýnir flokkurinn í Tivoli, en á sunnudaginn sýnir hann á rnóti Ung- mennasambándsins Skarp- héðinn að Þjórsártúni og á mánudaginn fer hann i ferðalag í boði bæjarstjórn- ar Rvíkur austur á Þingvöll og jafnvel víðar. íslenzkir skátar sækja 5 mót erlendis í sumar. IH.a. fara 25 fli Ausfiflrríkls i þessieaiB máiUElÍi. Islenzkir skátar hafa í áir fengið boð um að sækja tólf mót og ráðstefnur víðsvegar um lönd. Af boðum þessum hafa þeir séð sér fært að þiggja fimm. Til Austúrríkis fara 25 skátar 21. júlí næstk. með „GulIfossi“. Taka þeir þar þátt í JambÖree-móti, sem standa á yfir dagana 3. ágúst lil 13. ágúst. Skönnnu fyrir mótið verður i Salzburg lialdin 13. alþjóðaráðstefna skáta. Ráðstcfnu þá sækja únaborgar haldið mikið> skátamót í sambandi við Bretlandsbátíðina. Munu. sækja það 400 enskir skátar og 400 erlendir. Sex islenzk- um skátum hefir verið boð- ið, en óvíst er enn hvort þeir sjá sér allir fært að sælcja það. S.l. sumar komu eldri skát: ar á Islandi saman að Úlf- Ijótsvatni og ræddu stofriun. samtaka eldri skáta. I vor var lialdin í Khöfn alþjóða- ráðstefna, þar sem samþvkkt fjórir íslendinganna, þeirjvar að stofna aíþjóðasamtök Sigurður Ágústsson, farar-'eldri skáta. Áttu íslenzkir stjóri íslenzku Magriús Jónsson skátanna, skátar fulltrúa þar. Var það frá Kefla-j Aðalsteinn Júlíusson, verlc- vík, Maríus Þ. Guðmunds- fræðinemi, sem stundar nánx jókst mjög mikið og hefir bækistöð félagsins verið þar Skógarfoss, seiri er á drag- nótaveiðum, ágællega í fyrri síðan. I maí 1949 var efnt nólt, fékk 6—7 lestir á einni til sýningar þar, og sýnd 415 verk eftir 110 tómstunda- nóttu, sem er ágætis afli. Nokkrir bátar stunda liéð- an dragnótaveiði og munu stunda liana áfram. Eru það Toqarar Ilykkjastbátarnir Happasæu, skogar- " * foss, Valdís, Vísir og Hilmir. austur um a karfamið þar. Noi'ðfjarðartogarinn Egill rauði „kornst í feitt“ nýlega á karfamiðum úti fyrir Aust- fjöx'ðum, svo nefndum Þórs- miðum, og flykktust þangað þá togarar að vestan, því að afli var þá tregur þar. Er sagt, að fimm togarar hafi vei’ið á leiðinni austur á bóginn einn daginn. Nú er kai’faafli sagður hafa glæðst einnig fyx’ir vestan landið. Egill rauði kom inn s. 1. þi'iðjudag, landaði samtals 330 lestum. Fór aflinn í vinnslu á Noiðfirði, Esíd- firði og Seyðisfirði, í bræðslu og hraðfrystingu. Skapast við þetta allmikil atvinna, ef, áframhald vei’ður á löndun,* ien Austfjarðatogarinn Goða- Jies er einnig á kax’faveiðimi. Margir Reykjavíkui’báta eru ýmist að undirbúa sig undir sildveiðar eða farnir norður. Mm fer á síld. Hafnarfjarðartogarinn Maí, sem mi er í slipp, verð- ur sennilega gerður út á síld. Nýsköpunartogararnir eru allir á kai’faveiðum, Júní Júlí, Bjarni riddari, Röðull og Surprise. Bjarni riddari kom af veiðum í morgun. Nokki’ir Hafnax’fj arðarbát ar eru farnir á síldveiðar eins og Vísir hefir sagt frá, og er langt komið að búa þá, sem eftir eru. í Danmörku. son frá Isafirði og Vilberg- ur Júlíusson, sem að undan- förnu hefir dvalizt í Astra- líu, en mun þai’na Iritta landa sina og koma frarn fyr ir þeirra liönd á ráðstefnu þessai’i. Eftir Jamboree-mólið sjálft munu íslendingarnir enn dveljast um vikutíma í Austurríki og þá á einka-* lieimilum. IJeimleiðis koma þeir svo sennilega með „Gullfossi“, sem fer frá Khöfn 25. ágúst, en þó er það ekki að fullu ráðið enn sem komið cr, hvernig heirn- ferðinni verður háttað. Á mót þetta höfðu skátarnir leyfi lil þess að senda 40 þátttakendur, en sem fyrr segii’, sán 25 sér fært að sæltja það. Þá eru nýlega farnir utan tíu kvenskátar til þess að sækja landsmót danskra kvenskáta, en þeir liöfðú boðið ýmsum erlendum gest urn til mótsins m. a. íslend- ingurn. Stendur mót þetta yfir dagana 3.—13. júlí. Far- arstjói’i kvenskátanna er sem Vísir hefir fengið hjá Þorkell ftfáni fullsmíðaður. Botnvörpungurinn Þor- kcll máni, 8. togari Bæjarút- gerðar Reykjavíkur, er nú. að heita mái fullsmíðaður. Óvíst er ennþá hvenær hann kemur hingað til íands vegna þess að eftir er að setja í hann fiskimjölsverk- smiðju, en vélarnar veiða ekki tilbúnar fyrr en í sept- ember. Þegar fiskimjöls- verksmiðjan var sett í Jón. Baldvinsson, tók það rniklu lengri tíma, en búist hafði verið við og drógst afhend- ing togarans af þeim sölcum. . 12 skip landa á Dppavík og Dagverðareyri. Samkvæmt upplýsingum, Hrefna Tynes, vara-skáta höfðingi. Síðar i sumar í ágústmán- uði, verður í útjaði’i Lund- Finnski þjóðdansaflokkurinn, sem sýndii hér í fyrsta sinn í gæi'kveldi í Listamannaskálanum. Sprenging varð í kola- náimu i Durhám í morgun og biðu 7 menn bana, en 2 meiddust aluarlega. 700 menn aðrir voru i nám unni, er sprengingin varð, og kornust þeir allir upp á yfii’- borðið, án þess að þá sak- aði. Sprengingin varð af völdum gasmyndunar. Alliance verða það 'sennilega 12 skip og bátar, sem laiida á síldarvertíðinni á Djúpa- vík og Dagverðareyri. Þcirra meðal et’il Tryggvi gamli, Edda, mótorskip úr Hafnai'firði, sem telcur 1400 -1500 mál, FagrikleUur, Illugi, cinnig úr Ilafnarfirði, Sæfinnur o. fl. Inn hafa kontið Illugi með 1100 mál og Sæfinnur með 350' Jón Sæmuridsson, aflakló- in milcla, cr eklci með Fágra- lclett nú, en bann befir verið mjög aflasælt skip, heldur Óskar Gíslason, formaður úr Eyjum, en liann er einn- ig mikill fiskimaður. Jón Sæmundsson er nú nxeð Ivveldúlfstogarann Þör- ólf.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.