Vísir - 02.08.1951, Blaðsíða 4

Vísir - 02.08.1951, Blaðsíða 4
4 lV I S I R Fimmtudagimi 2. ágúst 1951 ¥ÍS1R DAGBLA8 Rltstjórar; Kristján Guðlaugsson, Herstdnu Eálssouu Skrifstofa Austurstrætl 7. Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VISIR H.F Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 75 aurax Félagsprentsmiðjan b.J Gagnmerk heimsókn, ffiustræn ævintýri greina frá undratækum, sem einstak- lingarnir fengu í hendur, svo sem Aladdinslampa, sem bjó yfir slíkum fitonsanda, að herra hans og eigandi gat skyggnzt um alla heima og gert sér öll gæði undirgefin. Töfrasproti opnaði lijörgin og auðæfi þeirra blöstu við aug- um. I veikleika sínum og máttleysi hefir mannkynið.ávallt dreymt stóra drauma, en tilbreytingarlitla tilveru hafa þeir draumar sveipað ævintýraljóma og verið í senn krydd Jífsins og salt jarðar. Menn hafa eldíi tekið ævintýrasagn- irnar alvarlega, er þeim hefir aultizt vit og þroski, en þrátt íyrir það gerast cnn í dag ævintýri með þjóðunum, fyrir atbeina einstaklinga, sem opna augu mannkynsins fyrir lcyndardóihum lífsins og glæða skilning þess á tilverunni. I dag stígur hér á land einn merkasti vísindamaður vcraldar, prófessor Niels Bohr, sem alið hefir aldur sinn með smáþjóð, en hefir með starfi sínu aulíið svo á veg hennar, að hún verður ávallt talin til mcstu menningar- þjóða. Danir hafa að vísu verið svo gæfusamir um langan aldur, að eiga ágæta vísindamenn og afreksmenn í mörg- um greinum, en í hópi þeirra, sem þar gnæfa hæst cr pró- ícssor Bohr, sem um skamma hríð mun dvelja hér á laridi að þessu sinni og flytja fyrirlestur á vegum háskólans. Efni það, sem prófessorinn mun ræða um, hefir lítt verið skýrt eða túlkað fyrir ahnenningi hér á landi, enda munu l'Jestir telja það ofraun skilningi sínum að feta leiðsagnar- Jíiið krókaleiðir vísindanna um svið kjarnorkunnar. Mönn- um hefir þó skilizt, að kenningar iirófessors Bohr í þeim Jiæðum hafa valdið slíkri bylfingu, að helzt er líkt við það, er mannkyninu lærðist að taka eldinn í þjónustu sina, svo að valda muni aldahvörfum í lífi kynslóðanna. Prófessor Bohr á langan og mcrkan starfsferil að balci. Að námi loknri í heimalandi sínu, átti hann þess kost að siarfa um hrið undir handleiðslu hins brezka kjarnorku- fræðings Rutherfords, sem uppgötvað hafði atomkjarnann, án þess að leysa gátuna á fullnægjandi hátt, eða setja fram kenningar henni til lausnar. Professor Bohr minntist ný- Jega þessa brezka vísindamanns með mikilli vinsemd og virðingu, svo sem fleiri lærisveinar hans og samvcrkamenn gerðu við það tækifæri, enda var Rutherford brautryðj- andinn, scm lyfti fortjaldi nýrrar aldar, þótt öðrum væri æílað það hlutskipti að lciða mannkynið inn í fordyri bennar og yrði prófessor Bohr þar raunvcrulcgur arftaki hans. Prófessor Bohr skýrði og setti fram kenningar rim íafeindirnai’, senx svejma ximlxverfis frunxcindakjarnann, en kenningar hans stóðust alla gagnrýni, þótt í þeinx færi hann ekki troðnar slóðir og brvti í bóga við ríkjandi kenni- setningar unx eðli Ijóssins og aði'ar á sviði efnafi’æðinnar. A kenningum pófessors Bohrs byggja allir kjarnorku- fxæðingar nútímans tilraunir sínar og starf. Náin sam- vinna hafði lekizt með vísindamönnum á þcssu sviði þegar fyi'ir sti’íð, en af styrjöldinni leiddi einangrun þeirra, þann- ig að vísindamenn unnu í lxverju landi svo að segja sjálf- síælt að tilraunum sínuxn og ranrisóknum. Prófessor Bohr koirist úr landi i tæka tíða og hélt í fyrstu til Bi'ctlands, en þaðan lagði hann leið sína til Bandaríkjanna og stai’f- aði þar að rannsóknum sínunx á styrjaldarárimum í sam- vxnnu við ameríska vísindanxenn. öllum er jóst, að lcjai’n- oxkan cr máttur, senx ekkert stcnzl og vopn, senx mann- kynið stendur varriarlítið gegn. Kjamörkufræðin miðar þó að því að byggja upp nýjan heim og bæta lífsskilyrði manna, cn henni má einnig beita til cyðingar lífs og tor- tinxingar mannkynsins, scnx ýmsir telja að búi nú á eld- J jalli, er gosið geti er nxinnst vonunx varir. Háskólanum er mikill sómi að komu prófessors Bohrs ög fyrirlestrunx þeim, senx þessi ógæti vísindamaður held- ur ó vcgum slofnunarinar. Þjóðin í heild fagnar konxu hans og býður prófessorinn velkominn. Slíka gesti er gott að fá, og gleði að kynnast. Megi dvölin hér á landi vei’ða pófessornum til ánægju og hvíldur, áður en hann heldur til fyrii’lestrahalds út í hina viðu veröld, svo sem ætlunin öi’. Fjölbreytt hátíðahöld V.R. hefjast i Tivoli um Verzlunarmannahelgina Síiinnir erlendir og innlendir listamenn skemmta alla daganá Oansað úti og inni öll kvöldin. Verzlunarmannafélag’ Reykjavíkur heldur að venju áilega skemmtun sína í byrjun ágústmánaðar, næstkom- andi laugardag 4. þ.m. verður árshátíð sett í Tivoli og hef j- ast þá 3ja daga Iiátíðarhöld, er lýkur að kvöldi 6. ágústs með dansleik í skemmtigarði Reykvíkinga. Verzlunarmamxahátiðin verður að þessu sinni vand- aðri og fjölbreyttari, en hún hefir áður verið, en nú cr minnst 60 ára afmælis V.R., er var í janúar s. 1. þvi þetta er fyrsta fi’íhelgin síðan. Tivoli alla dagana. Hátíðahöldin fara alla dag- ana franx i Tivoli, slcemmti- garði Reykvíkinga, og vei'ður þá ýmislcgt til skenxmtunar. Dagskránni verður hagað þannig, að einhver skemmti- atriði verða á daginn, er sér- staklega eru vel tilfallin fyr- ir börn. Hinir erlendu lista- menn Tivolis, er hér eru staddir, munu sýna listir sín- ar. Á kvöldin verða síðan einnig skemmtiatriði og deg- inunx lokið með dansleik í Vetrargarðinum. Skemnxtunin hefst. Eins og áður er sagt verður hátíðin sett á laugardaginn i Tivoli og flytur setningar- x’æðu Pétur O. Nikulásson kl. [ 4,30. Síðan sýna loftfimleika- mennirnir „2 Larowas“, , Baldur og Korini skemnxta, j Baldur sýnir margvísleg I töfrabrögð og dýratemjaririn |Flemnxing skemmtir með sæ- jljóni sínu. Unx kvöldið kl. 8,30 hefst skemmtun að nýju og vei’ða þó sönxu skemmti- ati’iði endurtekin en auk þess syngja „Kvöldsfjörnúr“. Loks verður dansað úti og inni til kl. 2. Fyrir dansinunx leikur hljómsveit Jan Mora- veks og syngur Sólveig Thor- ai'ensen einsöng með henni. Sunnudagurinn. Sunnudagurinn hefst með mesSu í Dómkirkjunni kl. 11 f. h. sr. Óskar J. Þorláksson prédikar. Kl. 2,30 leikur 15 manna hljómsveit undir stjórn Kristjáns Ki’istjáns- sonar á Austui'velli, en að því loknu ekur hljómsveitin á vörubíl út í Tivoli og leilcur á leiðinni. Er þá ætlast til að íelagar V. R. og flðrir gesir fylgist með í skemmtigai'ð- inn. Hljómsveit K. K. leikur í Tivoli og síðan sýna sönxu listamenn og daginn óður. Deginunx lýkur með dansleik, dansað úti og inni til kl. 1 eftir miðnætti. breytt, þá verða öll skemmti- tæki Tivolis í gangi, senx fyi-r, erlendir og innlendir lista- nxémx, koma fram. Þá verður upplestur, Guðnxundur Jóixs- son óixerusöngvari syngur, gamanvísur Brynjólfur Jó- hannessön. Um kvöldið verð- ur væntanlega merkileg flug- eldasýning og loks dansað til kl. 2 eftir miðnætti. Bæði Haukur Morthens og Sólveig Thoi'ai’ensen syngja einsöng með hljónxsveit Vetrargarðs- ins. Mánudagurinn. Á mánudaginn, sjálfan fi’ídag verzlunarmanna, verða skemmtiatriði mjög fjöl- fslandsmynd Linkers annað kvöld. Hal Linker kviknxyndari sýndi í fyrradag fróðlega rnynd frá Indó-Kína, Balí, Israel, Hong Kong og Japan. Var þarna mikiixix fróSleik að fá unx þessi fjarlægu lönd, enda hefir Linlcer vel telvizt kvikmyndatakan nú senx fyrr. AnnaS kvöld sýnir liann enn hina ágætu Islandskvik- mynd sína í Gamla Bíó, en hún hefir vakið óslcipta að- dáuri þeirra, er séð hafa, og má óhætt telja hana afbragSs laixdkynningu. Guðjón M. á skákmóti í T ékkóslóvakíu. Næstkomandi laugardag 4- ágúst hefzt í Marianske Lasné í Tékkóslóvakiu undir- búningskeppni undir væntan- legt heimsmeistaramót í skák. Undirbúningskeppnin í Tékkóslóvakíu er fyrir svæSi þaS m. a., senx Noi’Sui’löixdin teljast til, auk nokkurra MiS- og SuSur-Evrópulanda. Kepp- endur á þessu móti vei'Sa 20 og einn frá íslandi en GuSjón M. Sigurðsson hefir orðið fyr- ir valinu. Keppt verður í 19 uixiferðum og fá fimnx efstu nxennirnir rétt til þess að taka þátt í framlialdskeppni. Undirbúningskeppnimxi verður lokið 20 ágúst. j Liggja þeir úti? Að undanförnu hafa ó- venjulega margir ferðamenn konxið til Kaupmannahafnar. Hefur verið erfitt að fá hei’bergi á gistihúsum, og nxöi’g kvöld hefur vantað lxerbergi handa allt að því 400 ferðamönnum. Flestir fei’ðamennirnir eru frá Nor- egi og Finnlaixdi. * BERG %L • ÞaS er ekki nema ofur- eSlilegt, að við íslendingar fögnum sóldögum á sumrin, ekki er of mikið af slíku, og flestir nota sólina eftir því sem ástæður leyfa, annað hvort í görðum heima fyrir, ef þeir eru fyrir hendi, á op- inberum túnblettum, í Sund- laugunum eða annars staðar, þar sem slík skilyrði eru fyr- ir hendi. Fyrir fáum dögiim kom til jxiíri hálreiður sóklýrkaridi og skýrði mér frá því, aS y.firvöld- in heföu Sundlaugarnar lokaö- ^ar á föstudögum vegna hreins- unar á þeim. Þótti honum ' þetta hin mesta öhæfa og með / öllu óviöunandi. Auðvitað þarf að tæma laugarnar og hreinsa, I sagði hann, en óþarft er að - banna nxönnum aðgang að steypihöðum þar og -sólbaðs- skýlum,- S. 1. föstudag var ein- muna gott veður hér, sól og hiti eftir því, sem hér gerist. Fjöldi manns lagði leið sína inn eftir og ætlaði að njóta sólarinnar í sólbaðsskýlum Sundlauganna. Þetta var ekki hægt, þar var ‘rammlega læst. * Mér virðast umkvartanir þessa bálreiða vinar míns hafa við full rök að styðjast. Ástæðúlaust er að loka laug- unum með öllu, þó að viku- leg hreinsun þurfi að fara þar fram. Fólk á að geta notað sólbaðsskýlin og heit og köld steypiböð eftir sem áður. Leyfi eg mér að skora á forráðamenn Sundlaug- anna að kippa þessu 1 lag. v Bénda má á, að starfslið Sundhallarinnar hefir ekkert frí á föstudögum, og ekki er hún lokuð neinn dag, þegar allt er með feldu. Virðist auðvelt að leyfa starfsfólki Sundlauganna að taka sér frí frá störfum til slciptis, án þess að útiloka þurfi sólþyrsta bæjarbúa frá þeirri lieilsulind, sern í sólböðunum fel.st, en skilyrði eru, eins og kunnugt er, hin allra Ixeztu inni í Sundlaugum. * Annars langar mig í þessu samhandi að geta þess, að við sjóbaðstaðinn í Waut- hólsvík í Skerjafirði hefir verið komið fyrir þægilegum og smekklegum grasbollum og skýlum, þar sem aðstæð- ur allar til sólbaðs eru sér- lega góðar. Allmargt fólk hefir þegar komið auga á þetta, en fleiri ættu að leggjá leið sína þangað suður eftir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.