Vísir - 30.08.1951, Blaðsíða 1
Fimmtudaginrt 30. ág'úsí 1951
198. tll.
»1. árg.
uni á Suður- og esturlandi.
UEH
oSiudel
Persakeisari bað dr. Grady
sendiherra Bandaríkjanna að
kcma á sinn fund í gær.
Ræddust þeir við alllengi og
er gert ráð fyrir, að umræðu-
efnið hafi verið olíudeilan.
Dr. Grady mun innan
skaimns finna að máli dr.
Mossadeq, scm liggur rúm-
fastur eins og sakir standa.
n
n
Mynd þessi er frá Amman í Transjordaníu. Verið er að
fara með þrjá af samsærismönnunum, sem stóðu að morði
Abdullah konungs, út úr dómshúsinu. Alls voru 6 dæmdir
til dauða fyrir morðið á konungnum.
Septembermótið fer
fram um helgina.
verður í 14 greinum og 5 féíög
senda þáfttakendur.
Septembermótið fer fram
á laugardaginn og suniiii-
daginn kemur.
Keppt verður í 14 grein-
um frjálsiþrótta og hafa
Reykjavíkurfélögin þrjú, þ.
e. Ármann, I. R. og K. R. og
auk þess Hafnfirðingar og
Vesímannaeyingar tilkynnt
þátttaöku i mótinu.
Mólið hefst kl. 3 á íþrótta-
vellinum báða dagana.
Á laugardaginn verður
keppt í 200 m., 800 m. og 3000
m. blaupi, kringlukasti,
^leggjukasti og stangar-
síökki.
Á sunnudaginn fer fram
keppni í 100 m., 400 m. og
1500 m. hlaupi, kúluvarpi,
spjótkasli, langslökki, há-
stökki og 1000 m. boð-
hlaupi.
í kringlukastinu keppa
’Þoi'steínn Alfreðsson, Á.,
•Þorsteinn Löve, Í.R. og Sig-
urður Júlíusson, F. H.
í sleggjukastinu má geta
melhafans, Vilhj, Guðmunds
scpar. K. R.
I kúluvai-pi keppa m. a.
Þorsteinn Löve og Bragi
Friðriksson. I spjótkasti Jó-
el Sigurðsson og Ármenning
arnir Gunnlaugur Ingason
og Magnús Guðjónsson.
I hástökkinu verða mest
nýliðar, en Skúli keppir ekki
vegna meiðsla. í stangar-
stökkinu og langstökkinu
keppir. Torfi ásamt fleiri
góðum mönnum.
í spretthlaupunum er ekki
fjdlilega víst um þátttöku,
en vitað er þó að Ilörður
Haraldsson, A., keppir.
I 400 m. hlaupi keppa
Guðm. Lárusson, A., Þor-
valdur Óskarsson, Í.R., og
Ingi Þorsteinson, Iv.R. 1 800
melrunum keppir Guðmund
ur einnig og húast menn al-
mennt við að hann hlaupi
vegarlengdina á nýjum met-
tíma. Við hann keppa Vest-
mannaeyingarnir Rafn Sig-
urðsson, Eggert Siguriásson
o. fl. góðir hlauparar.
í 3000 metrunum keppir
Sigurður Guðnason, í. R.
Lófaklapp og
friður á jörð
á hafnarbakkan
um.
Ungkommúnistainii', senr
fóru á „æskulýðs- og friðar-
mótið“ í Berlín, stóuð á aft-
urþilfari Gullfoss og veifuðu
tveim ókennilegum fánum,
auk íslenzkra, er skipið lagð-
ist að bryggju í morgun,
Tvær eða þi'jár lcommún-
ista-stúlkur komu með hlóm,
sem útbýtt var meðal „frið-
arboðanna“, en þeir sungu
einhvern söng, sem fáir könn-
uðust við, og klöppuðu sam-
an Iöfunum til þess að ntarka
hljómfallið. Endaði söngiu'-
inn á orðunum „frið á jörð“,
Vetii tll raffwkii ffer minnk-
andi vecjna iangvarancii þasrrka
S.l. vor og það seni af er sumri hefir verið svo þurr-
viði-asamt sunnan Iands og vestan, að vatn er með lang-
minnsta móti í ám og vötnum. Jafnvel þótt miklar haust-
rigningar komi, er hæpið að virkjanirnar í þessum lands-
lilutum fái nægilegt vatn.
Tíðindamaður frá Vísi bakka sína, en sunnanlands
liefir fengið eftirfarandi upþ- var vatnsþurrð mikil. Óveru-
Iýsiiígar Iijá Ruforkumála- legax' hausti’igningar komu
ski'ifstofunni og geta menn sunnanlands í október og s.l.
af þeim glöggvað sig nokkuð nóv., "er hætlu þó að vísu
á þessum málum. nokkuð úr skák.
Nú .'iuá mjög vatnslitlarj Vetui' lagðist snennná að
á Suður- og Véstui'landi og voraði seint. Umferð hindr-
fara stöðugt þverrandi. Hvað aðist oft í hyggð hér sunnan-
ycldur? Til þess, oA glöggva lands vegna snjóa, svo að
sig á ástandinu r r ekkí nægi-j veturinn hefii' vérið talinn
legt að hafa fylgsi með veðr- snjóþungur. En slíkt er á
inu í gær og dag, heldui' nokkrum misskilningi hyggt.
verðum við að athugá allt
síðastliðið ái* og jafnvel enn
»ra aftur í tímann.
A þessu sumri (1951) hef-
ir verið norðaustlæg átt ríkj-
andi nín allt land, með stöð-
ugum rigningum á norð-
austurlanöi, en sól, og blíðu
sunnanlands.
Ár austanlánds flóðu yfir
3 mörkum gegn einu og varð
sem gæti verið hæfilegt kjör- með því Reykjavíkurmeistari
orð kommúnista í sambandi í knattspyi'nu 1951. Þetta er
við aðgerðir þeirra í Kóreu. í 11. sinn, sem Valur vinnur
Höfðu menn, sem safnazt meistaratitilinn í knatt-
höfðu sáman á bryggjunni, spyrnu. Leikurinn í gær var
gaman af hinum ókennilegu frekar þófkenndur, en Vals-
fánum, „friðarsöngnum“ og menn léku mun betur c. voru
lófaklappinu. vel að siarjnuni Immnn
Crkoman var ínjög lítil, en
hún féll sem sirjór en ekki
sem í'egu.
Rafoi'kumálaski'ifstofan
innti af höndum snjómælingu
víðsvegar um landið s.l. vet-
ur, og í þeirn skýrslum er
snjór talinn óvenjulítill á há-
lendinu upp af sveitum Suð-
uxjjands. Sarna átti sér stað á
Vatnajökli. Á suður og vestur
jöklinum var snjómagn vetr-
arins mjög lítið eða að vatns-
gildi til 400—600 mm., en á
norður jöklinum afíiu* á
móti 2000—2600 mm. Þetta
er öfugt við þá reglu, sem
segir: „Crkoman er mest á
suðui'jöklinum og liálendi
Iahdsins snnnan til.“ Réglan
Vánii Valur Fram í gær nieð (mun vera rétt, en á sínar
undanlekningai'. Og érin
Framhald á 6. síðu.
Valur Reykja-
víkurmeistari.
Reykjavíkurmótinu lauk í
gærkveldi með sigri Vals, en
úrslitaleikurinn var milli Vals
og Fram.
Rússneskur gaddavéi
og samskipti þjóða.
Morrison, utanríkisiáð-
herra Breta, sem dvelst í
sumarleyfi sínu í Noregi, hef-
ir gengið á fund Hákonar
Noregskonungs og rætt við
norska ráðherra.
Morrison hefir farið til
Noi'ðui'-Noregs og kom m.a.
að norskrússnesku landamær-
unum, en þar liafa Rússar
komið fyrir gaddav i rsgirð-
ingum sín megiu, svo að vart
verður yfir séð.
Morrison, sem í gær ræddi
við fréttamenn, kvað þetta
táknrænt um afstöðu Rússa
til anriárrá þjöða. „Hvernig
eiga þjóðir“, sagði hann,
„sem mega ekki einu sinni
sjá hvor aðra, að skilja hvor
aðra ?“
Morrison kvað véstrænu
þjóðirnar til neyddar að efla
varnar-vígbúnað sinn, sem
mesf vegna afstöðu Rússa.
Góður síldar-
afii í Eyjum.
Vestmannaeyjabátar fengu
ágætan síldarafla í gær og
munu hafa landað þar sam-
tals um 2000 tunnum.
í nótt var talið að aflinn
hafi einnig verið sæmilegur,
en þó líklega heldur minni en
í gær. Þó var ekki vitað rim
það með vissu í mörgun, því
bátarnir voru ekkí komnir
inn þegar blaðið háfði sam-
band við Eyjar.
Cm 20 bátar stunda nú
síldveiðar frá Vestmannaeyj-
um. Skortui’iá tunmun crþar
nú vfirvofandi.