Vísir - 26.10.1951, Blaðsíða 4

Vísir - 26.10.1951, Blaðsíða 4
V 1 S I R Föstudaginn 26. október 1951 f* DA6BLAÐ Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Dtgefandi: BLAÐAGTGÁFAN VISIR H.F, Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 1 krónu. Félagsprentsmiðjan h«f. Vofa atvinnuieysisins. j umræðunum um viðskiptamálin, sem úfvarpað var á dög- unum, komst viðskiptamálaráðherra svo að orði, að „hér“ hefði ekki orðið vart verulegs atvinnuleysis, svo vit- að væri, en hinsvegar hefði atvinnuleysi legið í landi á Siglufirði um margra ára bil, af þeim sökum, að afla- hrestur hefði verið sjö síðustu árin, en fyi’ir slíkan afla- Li’est væri ekki unnt að ásaka í’íkisstjórnina. Stjórnai*- andstaðan hefir talið við eiga að túlka ummæli ráðherrans svo, að hann hafi fullyrt, að atvinnuleysis hefði ekki orðið yart hér á landi ennþá, eii ummæli ráðhei’rans um at vinnuleysið á Siglufirði í þessu sambandi, sanna, að hér er um útúi’snúning einn að í’æða, sem vafalaust stafar öðru frekar af málefnafátækt og rökþrotum í ádeilunum. 'Hér í Reykjavík hefir atvinna verið sæmilega stöðug á undan- förnum árum, þannig að um varanlegt atvinnuleysi hefir ekki verið að í’æða, og breytir þár engu um, þótt dagur og dagur hafi fallið úr hjá hafnarverkamönilum. Atvinnu- leysisskráning, sem fram hefir farið, svo sem lög standa til, hefir sýnt og sannað, að atvinnuleysi hefir ekki verið tilfinnanlegt, en ekld er óeðlilegt, að einhvei jir atvinnideys- ingjar komi til ski’áningar, þegar þær fai’a fram, t.d. vegna eðlilegrar tilfærslu rnilli atvinnugreina. Islenzkt veði’áttufar er með þeim hætti, að alvinna reynist víðast hvar óstöðug og óti’ygg yfir veti’ai’mánuðina, enda var þeim thna varið til að undirhúa „hjargræðistím- ann“ og innivinna stunduð fyi’i’ á ái’um öðm fi’ekax’. Þegar hehnilisiðnaður og slík ihnivinna hefir lagzt niður að mestu, er heldur ekki að imdrá, þótt atvinna í’eynist óstöð- ug yfir þennan tírna árs og væntanlega fæst ekki að fullu úr því bætt, fyrr en iðnaður er kominn á það stig, að hann getur svai’að til aukins framboðs vinnuafls og lagað sig nokkuð eftir því rniðað við ái’stíðir. En yfir atvinnuvegun- tnn vofir sú hætta, að þar kunni að gæta tilfinnanlegs samdráttar, sem stafar af því, að þeim hefir verið ofboðið með síáuknum ki’öfum og kaupstreitu. Hágnaðarvonin ei’ engin orðin en áhættan eykst stöðugt og er þá lieldur ekki að undra, þótt menn gerist ragir við að leggja í nýmæli í atvinnúrekstri og þykist góðii’, geti þeir varizt áföllum í þeim rekstri, sem þeir kunna að hafa nxeð liöndum. Stjórnarandstaðan hefir ekki af rniklu að státa í sanx- bandi við afskipti hennar af atvinnumálununx, og víst ei’, ao ef hún hefði fengið að x’áða, hefði atvinnuleysi barið Jiér fyrr að dyi’um en raun liefir á orðið. Þannig er kunnugt, að algjör stöðvun atvinnureksti’ar stóð fyi’ir dyl’um, er stjórn Alþýðuflokksins lét ,af völdum fyrir tveimur árum, en með gengislækkuninni reyndist unnt að afstýra þeim voða og halda uppi stöðugi’i atvinnu allt til þessa. Margs- kyns ei’fiðleika hefir þó verið við að sti’íða, sem i’éynzt hafa þungir í skauti, svo sem aflaleysi á vetrai’- og sildar- vertíð, en þá hefir gjört gæfunnininn, að fiskiskipaílotinn hefir ýerið eúdurnýjáður og getur sótt á fjai’læg mið, þar sem íslenzk skip hafa ekki stundað veiðar áður. Til þess svo að auka atvinnuna og skapa öryggi ahnenningi til handa, hefir verið haldið uppi stórfelldum opinberum framkvænxdum, svo senx virkjun Sogs og Laxái’, auk þess sem bráðlega mun haí'izt handa unx framkvæmdir við hvggingu áburðarverksmiðju. Allt þetta miðar að því að afstýra atvinnuleysi, meðal annars hjá þejnx, senx fóru í hungui’gönguna upp í Amarhvál í gæi’. ÖIl viðleitni stjórnarandstöðunnar hefir beinzt að því á undaixförnum árum, að tox-velda atvinnúirekstur í landinú, svo sem Einar Olgéirsson sannaði nxeð ljósunx rökum í út- varpsræðu sinni vax’ðandi viðskiptamálin. Hann dró ekki dul á, að kaup daglaunanxanna liefði vei’ið hækkað svo, að kaupgeta þeirra hefði verið stórum aukin og hagur Jxeirx-a þannig batnað. Hinsvegar Iáðist þingmanninum að geta þess, að sitt er hvað að halda uppi slíkum liáttum á ófi’iðar- dínxum, þegar öll framleiðsla selzt á hæsta verði, eða á frið- 'artímúm, þegar verðfall hefir orðið á afurðunx og sala þeirra er auk þess erfiðleikum háð. Komnxúnistar kusu að flýja frá alli’i ábyrgð, þegar harðnaði um á dalnunx og hafa 1 írá þeirri stúndu leikið trúðinn í íslenzkunx ftjómmálum. Merkilegt menningarsögulegt rit. Síðara^ bindi af bréfasafni Jóns Árnasonar komið út. Síðara bindið af bréfasafni, Jóns Árnasoijar er komið út á vegum Hlaðbúðar í óvenju smekklegri og vandaði’i út- gáfu. Finnur Sigmundsson Landsbókavörður bjó verkið undir prentun. „Úr fói’uni Jóns Árnasoii- ar“ gej’ixxir merkilegan fróð- Jeik xim hið merkilega starí Jóns Árnasonar í þágu ís- lenzkrar menningar, þar eru nxörg drög til lýsingar á hon- xun sjálfxun, vinum lians og samstarfsinönnum, og ýmsar skyndimyndif úr lífi sanitið- ar lians. Bréfin varpa ljósi á líf og viðfangsefni þeirrar kynslóðar, seixi bréfin skrifar og gefur lesandanum innsýn i nxenningu liennar og andleg viðhorf. 1 þéssú safni, sem samtals er um 700 bls. að stærð er mikill fjöldi bréfa bæði frá Jóni til vina sinna og saixi- starfsmanna, svo og frá þeim til lians. Meðal þeii’i’a eru Jón Sigurðsson forseti, Sig- urður Gunnarsson prófastur, Björn Ilalldói-sson prófastxu’, Skúli Gíslason, Guðbrandur Vigfússon, Benedikt Gröndal, Jón Borgfirðingur, Jón Sig- urðsson Gautlöndum, Árni Iielgason biskup, Eifíkur Magnússon, Gísli Konráðs- son, Steingrínxur Thorsteins- son, Jón Thoroddsen, Matt- hías Joehumsson, Ti-yggvi Gunnarsson, Ólafur Davíðs- son og margir fleiri. En á þessu yfirliti sést að Jón hefir síaðið í bréfasambandi við mai’ga helztu og beztu menntamenn þjóðarinnár og obbann af þeim mönnum. senx staðið hafa fremslir i fylkingu frelsis- og menning- arbaráttu okkar. í bx’éfuni þeirra fæst ofl og einatt bétri Og sannari lýsing á mönnun- uin, heldur en í löngunx ævi- SÖgunx, því í sendibréfumun koma þeir til dyranna eins og þeir eru klæddir. ■ I biéfasafni Jóus fá lesend- ur menningarsögulegt yfirlit og innsýn í þjóðfræði íslend- inga á 'síðari hlúta 19. aldaf, -—Þelta er góð bók og eigu- leg. Erik Arup pró- fessor látinn. Erik Arup, prófessor í sögn við Hafrtai’háskóla, andaðist þ. 24. sept. eftir langa van- heilsu. Ei’ik Arup var einn þekkt- asti sághfræðihgur Norður- landa, einkunx fyrir Dan- mérkursögxi sina. Pi’ófessor Arup átti xim margra ára skeið sæti i stjórn Sáttixiála- sjóða: Hanxx var vel kunnug- ur Islandsmálum, enda átti hann sæti í samninganefnd- jnni 1918. Þegar Ai’up kom hingað síðast — haustið 1946 — lýsti hanxx yfir þvi opin- þerlegá, að hánn teldi eðli- legt, að Islendingum yrði skilað handx’itunum. Líðam forseta Isflands góð. Eins og áður var frá skýrt, tók foi’esti íslands, herra Sveimx Björnsson, sér fari til Énglands lxinn 13. þ. m. til að leita sér lækninga. 22. þ. m. var forseti skorimi upp við kvilla, sem hefir þjáð hann nokkur ái’. Liðan fox- seta er góð eftir aðgei’ðina. Forsætisráðuneytið, 25. okt. 1951. Tvær Æsku- bækur« Bókaútgáfa Æskunxiar hef- ir seiit frá sér tvær barnabæk- ur, báðar ætlaðar telpurn. Önnur þessai’a bóka lxeítir „Todda fi’á Blágaiði“ eftix* Margréti Jónsdóttur. Segir þax* frá úngri stúlku, senx kölluð er Todda, og er fædd og uppaþn í Kaupnxanna- höfn. Hún er islenzk í aðra ættina og lýkur sögunni er hún kéinxtr hingað heinx. Gefist mai’gt skemnxtilegra atvika í frásögniniii og er lík- legt að bókin verði viiisæl telpnabók. Hiri bókin er úr flokki Öddubókanna eftir þau Jennú og Hreiðar Stefánsson á Akureyri: Húu lxeitir ,;Adda í ilienntaskóla“ og segir frá ungri stúlku á menntabraut. Bælcur þeiri’a Jennu og Hreið- ars hafa náð miklum vin- sældum ungxi lesendamia og svo mun einnig verða xxxeð þessa bók. Kommúnistar tor- velda viðskiptalíf Þýzkalands. Viðskiptasamniixgar vorir fyrir nokkrxi undirritaðii* niiiíi Austúr- ög Vestur- Þýzkalands, og var tekið fram af vestur-þýzku stjóril- inni, að undirrituii fyi’ir hennar hönd fæi’i fram meö því foroi’ði, að hætt yrði öll- unx tilraunum til þess að tor- velda viðskipti milli Vestur- Berlínar og Vestur-Þýzlca- lands. Lítið hefir ox’ðið um efnd- ir af liálfu austur-þýzku stjórnarimxar í þessu efni, enda hefir vestur-þýzka stjórnin nú tilkynnt, að fram- kvæmd . viðskiptasamning- aririá sé fféstað, þar til um- ræddum afskiptum og trufl- uiittiii verði liætt. Allir vita, að á hinum síð- ari árum hafa risið upp fé- lög hér á landi, er hafa það markmið að vinna gegn krabbameininu, að sínu leyti eins og fyrirmyndarsamtök- in SÍBS berjast gégn berkla- veikinni. Margir ágætis- menn hafa þegar gengið fram fyrir skjöldu og tekið að sér forystu í þeim málum, en mikið skortir enn á, að al- menningur taki þann þátt í þeirri baráttu er skyldi. 't' Fyrir skenunstu var frá því skýrt hér í Vísi, að hingaö væri jcÖlniS nýtt og fullkómið rönt- gen-tæki, sem væntanlega verS- ur tekiS í notkun viS r.öntgeií- cleild Landspítalans um áramót- in. Er tækiS bingað komiö á vegum Krabbameinsfélags Reykjavíkur, og er þetta eírin liSur í skeleggri baráttu þessa félags gegn krabbameinimi, þessum óhugnanlega vágesti. JaÍFnframt var þes's getiS, að fé- Íagíö skorti enn nokkurt fé til þess að innan af hendi loka- greiðslur fyrir tækið, en nú er vita’ð, að bæjarbtYar hafa brugð- izt drehgilega við og þegar eru fjárhæSir teknar að berast fé- laginu í þésstt skyni. Ér þetta þakkar vert, en betur má ef duga skal. íslendingar hafa oft sýnt, hvers þeir eru megnugir, þegar þeir snúa bökum sam- an og vinna að sameiginlegu og göfugu markmiði. Við þurfum að herða stórlega sóknina gegn krabbamein- inu, og það gerum við bezt með því að styrkja öfluglega Krabbameinsfélagið, sem bezt getur sameinað kraft- ana og skipulagt starfið. Þetta félag þarf meira fé en til þessa tækis, sem að fram- an getur. Það þarf að verða öflugt fjárhagslega, til þess að geta á hverjum tíma hag- að baráttunni með sem bezt- um árangri. Alnxenningur veröur aö taka virkan þátt i þesstt starfi, þ.ví aö án hans skilnings' og fyllstu samúSar er hætt viS, að árangur veröi litill af starfinu. Sent bet- ur fer má heita, aS berklávarna- málin sétt nú komin í gott horf, vegna eindæma dugnaSat’ for- ráöamanna SÍBS og undirtekta almennings. En við þurfum liká að ltlúa að því starfi, seni KrabbameinsfélagiS beitir sér fyrir. Fleiri og fleiri Islendingár falla í valinn á ári hverju fyrir ltinttm váíega sjúkdómi, og öll- ttm hugsandi mönnum er Íöngtt ljós þörfin á því að reyna að reisa rönd viS jxessttm hölvaldi.. * Enginn getur verið me6 öllu óhultur fyrir þessum ó- vini, þegar komið er yfir vissan aldur, eins og al- kunija er, en bezt reynumst við okkur.og þjóðinni allri í þessum efnum með því að styrkia og efla krabbameins- varnir þær, sem Krabba- meinsféiag Reykjavíkur og systrafélög þess beita sér fyrir.---- ThS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.