Vísir - 02.11.1951, Blaðsíða 3

Vísir - 02.11.1951, Blaðsíða 3
Föstudaginn 2. nóvember 1951 V I S I R 3 GAMLA JOHNNY EAGER Róbert Taylor Lana Turner Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn! Bönnuð börmaui innan 16 ára ★ ★ TJARNARBIÓ ★★ Bom verður pabbi (Pappa Bom) Sprenghlægileg, ný, sænsk gamanmynd. Aðalhlutverk: Hinn óviðjafnanlegi Nils Poppe, skemmtilegri en nokkru sinni fyrr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hjartanlega jpökkum við ykkur öllum, sem glöddu okkur á emn eSa annan hátt í sambandi við afmæli okkar í október s.l. GuS blessi ykkur öll. Ölafía Einarsdóttir, Hannes Stígsson. !■■■■■■■■■ ■■ '■■•■•■,•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■ «■■■■■■■•■■■■■■■•■ .....................■■■■ ■.■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Frá Stelndóri: Austanferðir okkar verða frá 1. nóvember þannig • Frá Reykjavík daglega Frá Stokkseyri Frá Eyrarbakka Frá Selfossi Frá Hveragerði Kl. 10,30 árd. Kl. 4,45 e.h. Kl. 5 e.h. Kl. 5,30 e.h. Kl. 6 e.h. Aukaferðir um helgar. Bifreiðastöð SteindSórs Sími: 1585. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS M.s. Gullfoss fe.r frá Reykjavík kl. 12 á hádeg á morguij, 3. nóvember til Leith og Kaupmannahafnar. Tollskoðun og vegabréfaeftirli fer fram ima borð í skipinu viÖ austurbakkann, og skulu farþegai vera mættir þar fyrir kl. 11,30 laugardag. Músínur fyrirliggjandi í 12y> kg. kössum, kr. 117,25 kassinn. O. Johnson ék Kaaber h.f. Sími, 1740. Stolnar hamingjustundir (A Stolen Life) Áhrifamikil og mjög vel leikin, ný, amerísk stórmynd. Aðalhlutverk: Bétte Davies Glenn Ford Dane Clark Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Trigger yngri (Trigger Jr.) Mjög spennandi og skemmti- leg, ný, amerísk kúrekamynd í litum. Roy Rogers, Trigger og nýi Trigger. '■ Sýnd kl. 5. DRAUMAGYÐJAN MÍN Framúrskarandi skemmti- leg þýzk mynd tekin í hinum undurfögru AGFA-litum. Myndin er ógleymanleg hljómkviða tóna og lita ásamt bráðfjörugri gaman- semi og verður áreiðanlega talin ein af skemmtilegustu myndum, sem hér hafa verið sýndar. Norskir skýringartextar. ' Marika Rökk Walter Miiller , Georg Alexander ! Wolfgang Lukschy Sýnd kl. 7 og 9. v 1 Cjlskm 6(jmrs Q 99» ! Sýnd kl. 5. ★ ★ TRIPOLI BIÖ ★ ★ San Francisco Hin fræga sígilda Metro Goldwyn Mayer-kvikmynd, og einhver vinsælasta mynd, sem hér hefir verið sýnd. Clark Gable Jeanette MacDonald Spencer Tracy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Qiioieíac^ i HRFNflRFJflRÐDR Aumingja Hanna Gamanleikur eftir KENNETH HORNE. — Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar í Bæjarbíó frá kl. 2 í dag. Simi 9184. SCOTT SUÐURPOLSFARI Þessi áhrifaríka stórmynd með John M.ills, verður eftir ósk margar sýnd kl. 5, 7 og 9. iíJB' r "-;.. t Raforka. Sími 80946 SPAÐADROTTNINGIN (The Queen of Spades) Hin fræga enska stór- mynd, eftir hinni alþekktu smásögu Áléxnders Pushkin. Anton Walbrook Edith Evans Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 911 iti ÞJÓDLEIKHÚSID ímyndunarveikin Sýning í kvöld kl. 20,00. „DÓRI" SÝNING: Laugardag kl. 20,00. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,Í5 til 20,00. Sími 80000. Kaffipantanir í miðasölu. Sýningar kl. 5 og 9. Aðgöngumiðar eru seldir í skúrum í Veltusundi og við Sundhöllina. Einnig við inn- ganginn, sé ekki uppselt áður. Fastar ferðir hefjast klukku- tima fyrir sýningu frá Bún- aðarfélagshúsinu og einnig fer bifreið merkt Cirkus Zoo, úr Vogahverfinu um Langholtsveg, Sunnutorg og Sundlaugaveg, hún stanzar á viðkomustöðum strætis- vagnanna. Til athugunar fyrir öku- menn: Austurleiðin að flugskýlinu er lokuð. Aka skal vestri leiS- ma, þ.e. um Melaveg, Þver- veg, Shellveg og þaðan til vinstri að flugskýlinu, sem auðkennt er með Ijósum. Slmabúiih GARÐUR Garðastræti 2 — Sím! 7299. Verzl. Olympia flytuf í ný húsakynni á Laugaveg 26 Búðin verður opnuð í fyrramálið kl. 9 : h Laugaveg 26 Sími 5186 Höfum fengið svartan — dökkbláan og brúnan lit. Einnig rauðan, gfrænan og brúnan lit á alls konar gardinutau. Efnalaugin Glæsir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.