Vísir - 10.11.1951, Blaðsíða 7

Vísir - 10.11.1951, Blaðsíða 7
Laugardaginn 10. nóvember 1051 V I S I R /. S. Fteteher : Lausnargjald Lundúnaborgar. £a$a um eiturbtftlara. 14 Þaö birti yfir ásjónunni á forsætisráöherranum. Þó hann •væri stjórnmálamaður þótti honum vænt uni vísbendingar frá öðrum. „Þetta er góð hugmynd,“ sagði hann, — „þakka yður fyrir! Eg fer inn undir eins og skrifa honum nokkrar lmur, og þá lítur liann vonandi inn til mín þegar-hann kemur úr réttinum á morgun.“ Lesbia spurði, að því er virtist án samhengis við það sem Chenery var að tala um, hvort honum væri alvara að tó-ka heimboðinu, sem hann hafði sagt henni að hann liefði fengið frá Vespucci. „Já, eg hef hugsað iiaér að gera það.“ „En þetta er gerókunnugt fólk?“ „Satt er það. En eg borða svo oft miðdegisverð með ó- kunnugum. Eg geri ráð fyrir að hér verði einhverjir ó- kunnugir í kvöld líka?“ „Nei, hingað koma aðeins fimm gestir, auk þín, og þú þekkir þá alla —- sá er munurinn. Og þó að þú hittir ó- kunnuga þar sem þú kemur þá þekkirðu allajafna hús- bændurna. En þarna þekldrðu engan.“ „Þeim mun skemmtilegra. Maður getur fengið sig full- saddan á þeim sem maður þekkir.“ „Þetta fólk getur verið anarkistar.“ „Það getur vel verið,“ svaraði Chenery hugsandi. Lesbia horfði á liann. „Sagðirðu að unga stúlkan væri falleg?“ „Ljómandi falleg. Yndislegt vaxtarlag, fallegt hár, falleg augu, töfrandi bros, — verulega heillandi stúlka.“ Lesbia virtist hugsa sig um. „Jocelyn,“ sagði hún loks- ins, „kannske er þetta anarkistahreiður og kannske er ungfrú Vespucci það sem kallað er ginnibeita, — annað eins hefir nú heyrst.“ „Já, í skáldsögunum. En eg hefði gaman af að upplifa það i raun og sannleika. Það er ástæðan til að eg er svo fíkinn í að taka þessu boði. Jú, eg held eg fari.“ „Eins og þér þóknast. En þú mátt ekki kenna mér um ef illa fer. Eg mundi aldrei liætta mér inn í hús til fólks, sem heitir nöfnum, eins og þau væru í hlutverkaskrá úr leikhúsi.“ „Frænka hans sagði að hann væri visindamaður,“ sagði Chenery. „Mér er sama hvað hann er. Eg vildi óska að gamli sið- urinn væri enn i gildi, að menn hefðu þjóninn sinn með sér þegar þeir færu í samkvæmi.“ „Hvað er nú þetta — hvers vegna?“ „Þá gætir þú haft Jannaway með þér. Hvað veist þú nema þú lendir í einhverri hættu?“ Nú kom forsætisráðherrann aftur. Hann néri saman lófunum og var hinn ánægðasti. „Eg er búinn að skrifa Blackford,“ sagði hann. „Hann er duglegur. Þökk fyrir ráðlegginguna, Chenery.“ 3. KAP. 1 VILLA FIRENZE. Chenery hvarflaði ekki frá þeim ásetningi sínum að eta miðdegisverðinn hjá Vespucci. Þó ekki væri annað þá langaði hann til að komast á snoðir um liver þessi mað- ur væri, sem var með töskurnar, sem merktar voru V. C. Fíederdale. Hann fékk sér leigubifreið að St. Johns Wood, en lét hana nema staðar spölkorn frá Villa Firenze. Hann vildi ganga síðasta spölinn til þe;s að geta athugað húsið áður en hann hringdi dyrabjöllunni. En þarna var svo mikið af slórum trjáin í kring að hann sá lítið annað en nokkra reykháfa og svo vindhana á mæninum. Iiurðin var með fallegum lömum úr messing og yfir lienni stóð orðið SALVE (velkominn). En annars var ekkert við þetta hús frábrugðið húsunum í kring. En Chenery var alls ekki viðbúinn þeirri sýn, sem hann sá þegar liann kom á þrösk- uldinn hjá Vespucci. Hann kom inn í vetrargarð, voru þar rósir annars veg- ar við ferhyrndan grasteig, mýkri og grænni en hann liafði nokkurn tíma séð áður. 1 einu horninu stóð stór álmur og á miðjum teignum ofurlítil laug með fallegum gosbrunni í miðju. Allt í kring voru blóm, blóm með allskonar litum, og rósirnar fylltu loftið sætum ilm. Húsið virtist vera gamaldags og lágt undir loft. Það var eitthváð sveitalegt við það. Þegar hann fór inn á eftir nettri stúlku, sem hafði komið til dyra, sagði hann við sjálfan sig að hvergi í Lon- don hefði hann séð liús, jafn töfrandi og þetta. Stúlkan fór með hann gegnum lágt anddyri inn i stofu með glerhurðum, en þaðan sást út í garðinn. Chenery horfði hugfanginn kringum sig. IFann liafði komið í mörg íburðarmikil nýtízkuhús í London, en ekkert þeirra hafði heillað liann eins og þetta. Yndisþokki livíldi yfir öllu, eitt- hvað sem ómögulegt var að lýsa, en samt var þarna. Þessi rólega, stóra stofa með útsýn yfir garðinn var eins og kjörin til þess að sitja i henni á sumarkveldi og láta sig dreyma. Allt sem þarna var innanstokks voru úrvalsmun- ir, — ævagömul silkifóðruð húsgögn, skápar fullir af sjaldgæfu postulíni, fallegar vatnslitamyndir á veggjunum -- allt fegurð og skraut. Og allstaðar voru blóm og i'ósa- ihnurinn þarna inni var engu minni en frammi í vetrar- garðinum. „Hei’ra Chenerv, veitist mér sá lieiður að bjóða yður velkominn?“ Chenery sem slóð og var að dáðst að umhverfinu, leit við undir eins og hann lieyrði kveðjuna. Forviða hoi’fði hann á mann, sem sat í einkennilegum sjúkrastól. Honurn hafði verið ekið inn í stofuna af sömu stúlkunni sem hafði hleypt honum inn. En nú gleymdi Chenery alveg umhverf- inu, — hugur hans var allur kringum húsbóndann. Chenei-y var alveg eins hissa á að sjá Yespucci eins og liann liafði áður vei’ið er hann sá heimilið. Eiginlega hafði liann aldrei reynt að gera sér í liugarlund hvernig þessi ítali liti út, — hann hafði liugsað sér að hann væri eins og fólk í ítaliu er flest. En maðurinn sem hann horfði á núna, var andlistfríður, en líkaminn allur vanskapaður. Hann var á a'ð gizka 45 ára, með herðakistil og að þvi er virtist vantaði á hann neðrihluta búksins. Hann var skraut- lega klæddur frá rnitti og upp úr, en að neðanverðu var silkidúkur breiddur yfir hann og liuldi allan stólvagninn. Manni gat ekki fundist annað en þessi maður væi'i aðeins fallegt höfuð og vesæll líkami. Chenery tók sérstaklega , eftir liöfðinu. Það var stórt í lilutfalli við kroppinn, ennið mikið, andlitið sporöskjulagað, nýx-akaður var liann og hörundið eins og gamalt fílabein. Augun hvöss og leiftr- andi, nefið beint og þunnt, kjálkarnir stórir og þunnarvar- ir. En þegar Chenery rétti lionurn höndina lcom alúðlegt bros á andlitið. „Mér þykir leitt að geta ekki staðið upp, lierra Chenery,“ sagði liann, og röddin var jafn hrífandi og brosið. „En þvi Ovænlegar horf- ur á SiglufirðL JVefntl rteðsB' eiffi stgémÍMseB. Að undanförnu hefur dval- ið hér syðra nefnd manna, kosin af bæjarstjórn Siglu- fjarðar og með bæjarstjór- ann, Jón Kjartansson, og for- seta bæjarstjórnar, Bjama Bjarnason, L fararbroddi ti! að ræða vandamál Sigluf jarð- arkaupstaðar við ríkisstjórn- ina. Nefndin telur atvinnu- ástand og horfur nxeð slikum eindæmum, að ef ekki verði. ráðin bót á þegar í jstað,. komi til neyðarástands þar á staðnum og íbúarnir flykkist burtu í aðra landshluta að> leita að arðvænlegri atvinnu. Sildveiðin hefir nú brugð- izt í 7 ár samfleytt þar nyrðra, atvinnuleysi er mik- ið og hagur bæjarfélagsins er slíkur, að bæjarsjóði er unt megn að leggja fram fé til! atvinnuaukningar. Yelta flestra verzlana liefir mink- að til muna, kaupgetan hjá almenningi sára lítil, tekjur* hafnarsjóðs minni en ætlað var og þar af leiðandi ekki liægt að vinna að hafnar- framkvæmdum svo teljandi sé. Taprekslur hefir orðið á sildarvei’ksmiðju bæjarins og skortur er oi'ðinn a rafmagni: svo nauðsyn ber til viðbótar- virkjunar. / Nefndin hefir borið franx ýmsar tillögur til úrbóta, xn. a. að verulegt fé fáist til hafnai'framkvæmda, að kom- ið verði á stofn mikilvirku lxraðfrystihúsi i húsakosti Sildai'verksmiðja riliisins, a?? I Sildarverksnxiðjurnar verði: starfræktar lengur ár hvert en nú er, að bátakostur Sigl- firðinga verði endurnýjaður og aukinn, og loks að tunnu- verksmiðjan á staðnum verði starfrækt einnig á veturna með fullum afköstum. KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfaviðskipt- anna. — Sími 1710. c a. Sun’tufhi! _ TARZAN mt Tarzan t.ólc nú að klifa upp naer lóð- „Hér er silla, og liéðan er gangur,“ „Komdu, Betty,“ kailaði Tarzan, „eg Tarzan kom stúlkunnl fyrir - á sill- réttan hellísvegginn, en það var érfitt. kallaði Tarza.n niður til hinna. skal bera þig upp á sillúha.“ unni, en hvarf síðan niður aíi sælia West.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.