Vísir - 09.01.1952, Blaðsíða 2

Vísir - 09.01.1952, Blaðsíða 2
42. árg. Mið'vikudaginn 9. janúar 1952 6. tbl. Drátturinn á eríendu skipun- um hefir gengið erfiðiega. Búizt er við, að varðskipið I»ór kömi hingað með enska Jínuveiðarann Hetty Milne síð- degis í dag. Varðskipið fór fyrir Reykja- nes kl. rúmlega 10 í morgun, og miðaði þá sæmilega, en veð- ur var enn slæmt, þungur sjó, en þó tekið að lygna. ■— Áður höfðu akkerisfestar línuveiðar- ans, sem clráttartaugin var fest í, slitnað tvisvar. Um þýzka togarann Buxta, sem Fylkir er með í eftirdragi, er það vitað, að þar miðar hægt, enda mjög illt í sjó í nótt. Um kl. 8 í morgun voru skipin um 40 sjómílur frá Reykjanesi. Hafði ferðin gengið vel til þessa en Fylkir varð að fara varlega, enda voru um 7 vindstig í nótt á þeim slóðum. Ekki er unnt^ að segja með vissu, hvenær skipin eru væntanleg til Rvík- ( ur, fer auðvitað eftir veðri. I Sigurjón Stefánsson, 1. stýri- j maður Fylkis, er með skipið í þessari ferð, en annars er skip- stjóri á því Auðunn Auðunsson. í morgun kom hingað brezk- ur línuveiðari, Vale of Clyde, sem einnig hafði orðið fyrir á- falli í fárviðrinu fyrir sunnan land. Skipið hafði brotnað tals- vert ofan þilja og misst björg- unarbátinn. Skipverjar telja sig tæpast hafa lent í öðru eins veðri og telja mildi, að þeir skuli allir heiiir á húfi eftii veðurofsann. Þá eru á leið hingað 2 tog- arar frá Grimsby. Er annar brotinn björgunarbát, en hinn hafði misst björgunarbátinn. Kommúnistaþingmaður sakaður um morð. Róm (UP). — ítalskur kom- múnistaþingmaður, Francesco Moranino, er flúinn til Tékkó- slóvakíu. Er hann sakaður um að hafa látið skjóta fimm menn, er voru í skærusveit hans á stríðs- árunum, og síðan myrða konur 2ja þeirra. Hefir hann verið sviptur þinghelgi. Vítisvélar grandá 3 mönnum. . .Þrír menn biðu bana í morg- un en yfir 30 særðust af völd- um vítisvélar, sem hermdar- verkamenn skildu eftir nærri sendiráðsskrifstofu Bandaríkj- anna í Saigon. Lögreglan skaut á bifreið hermdarverkamanna. Tveir menn hafa verið teknir hönd- um/ láti Sþ. her- afla í té. Stjórnmálanefnd allsherjar- þingsins hefir sambykkt með 51 atkvæði gegn 5 (Rússa og lepp- ríkjanna) tilloguna um, að liver Sameinuðu þjóðanna um sig hafi tiltækilegan nokkurn her- afla, ef samtök SÞ. þurfi á hon- um að halda, til bess að ofbeldi. Þrjár þjóðir sátu hjá við kvæðagreiðsluna: Indland, Indonesía og Argentína. Fellt var að nefnd, sem liefir fjallað um þessi mál, hætti störfum. — Fara þesi mál nú til umræðu á allsherjarþinginu. Frestað var að greiða atkvæði um tillögu Rússa um, að Örygg- isráðið verði kvatt saman til aukafundar til þess að ræða vopnahlé í Kóreu og hvað gera megi til að bæta sambúð þjóða milli, og framkomna breyting- artillögu við tillögu Rússa. Rafmagnslauist dögum saman. Kópavogsbúum þykir þeir hafa verið afskiptir um raf- magn undanfarið. Einn úr þeirra hópi átti tal við Vísi í gær, og sagði, að þar hefði ekki verið rafmagn síðan á föstudag, enda fær Kópa- vogur orku frá Vífilsstaðalín- únni. Kírkja fátin víkji fyrir Stalín. Vín (UP). — ýtvarpsfregnir frá líudapest herma, að þar hafi verið reist 25 feta hátt líkneski af Stalin. Stendur líkneskið á 30 feta háum stalli, svo að það sést víða, að en til þess að það sæist enn lengra, var kirkja rifin og fleiri byggingar, til að mynda torg fyrir framan það. Fyrir nokkru voru jarðsettir í Egyptalandi nokkrir mcnn, sem fallið höfðu í skærum við Breta. Útförinni var snúið upp í mótmælagöngu með veru Breta í landinu, og sýnir myndin hluta af mannfjöldanum. hurchilt og Truman ræddu hernaöarraál Irfið stjórnarmynduEi í Frakklandi. Auriol Frakklandsforseti fór þess á leit við jafnaðarmann- inn Pinaud í gær, að liann þreif- aði fyrir sér um möguleika til myndunar samsteypustjórnar. Pinaud skýrði frá því, er hann kom af fundi ríkisforset- ans, að hann hefði tjáð honum, a hann mundi ræða við flokks- menn sína, áður en hann tæki ákvörðun um hvort hann sæi sér fært að verða við tilmælum forsetans. Stjórnmálafréttaritarar segja að á fundunum í gær hafi ver- ið rætt um hernaðarleg mál og vandamál várðandi Austur- og Suðaustur-Asíu og hin nálæg- ari Austurlönd. Þeir hafa heit- ið stuðningi við áformið um stofnun Evrópuhers, í tengslum við Norður-Atlantshafsvarnar- samtökin, og þeir hafa heitið að leitast við að sarnræma stefnu sína varðandi Austur- Asíu. Churchill tók fram, að brezka stjórnin myndi ekki breyta afstöðu sinni til kín- versku lýðstjórnarinnar, og Truman tók fram, að Banda- ríkjastjórn myndi ekki að svo stöddu breyta afstöðu sinni til Þjóðernissinnastjórnarinnar kínversku og kommúnistastjórn arinnar, en afstaðan til hennar hefði harðnað vegna íhlutunar hennar í Kóreustyrjöldinni. Þá lýsa þeir yfir, að þeir geri sér fulla grein fyrir hinni nýju of- beldishættu í Suðaustur-Asíu, en ÉEltÍbnsyý tta* feseim fet frsí. sai&ee.Éej&i&s. Mnrffeerness- Gerð verður tilraun til að koma Eldborg á flot í stór- strauminum seinni hluta þessarar viku, en skipið sleit festar, þar sem það lá við bryggju í ofviðrinu s.I. laug- ardag, sem fyrr hefir verið getið, og liggur nú fáein fet frá aðalgötu í Borgarnesi. Mikil íshrönn er við skipið og er í ráði, að nota jarðýtu til þess að ryðja henni og leirnum frá skipinu, en því næst verði komið fyrir taug- um milli skips og Brákar- eyjar, og vélarafl skipsins notað til þess að koma því á flot. Faxi situr fastur á sandeyr- inni og ætla margir, að þar muni hann sitja, þar til hann liðast sundur. Aðstaða er að minnsta kosti slæm til þess að ná skipinu út, ef til kæmi. iÞ&ir reiíuöw eiumig wmmsim- MttkÍim i iS'S7-* mgi Æ^^Æsim^ Churchill og Trumann forseti héldu tvo fundi í gær ásamt ráðherrum sínum og öðrum ráðunautum og er þar með lokið hinum formlegu viðræðum þeirra, sem hafa staðið tvo daga. Opinber tilkynning verður birt í dag um viðræðurnar. þau mál verða m. a. rædd ítar- lega á fundum hermálasérfræð- inga úr herráðum Bretlands, Bandaríkjanna og Frakklands. Hefjast þær viðræður á föstud. og eru hinir frönsku hermála- sérfræðingar sumir á leið þang- að frá Frakklandi. Talsmaður brezka sendiráðs- ins í Washington sagði í gær, að tilganginum með viðræðun- um hafi verið náð og' hafi við- ræðurnar verið hinar vinsam- legustu. Truman forseti hefir boðið Churchill og Eden utanríkis- ráðherra að vera viðstaddir í dag, er hann flytur þjóðþing- inu hinn árlega boðskap sinn. Sir Oliver Frank, sendiherra Breta og hinir brezku ráðherr- arnir verða allir viðstaddir. Churchill leggur af stað í dag til New York, er Truman for- seti hefir flutt ræðu sína. Frá New York fer Churchill til Ottawa. 20 manns tepptir í Fornahvammi. Hópur fólks situr enn veður- tepptur í Fornahvammi og bíð- ur bess að komast norður yfir Holtavörðuheiði. Er þetta um 20 manns sem setið hefir í Fornahvammi frá því s.l. föstudag, að því undan- skildu að á laugardaginn komst það upp í sæluhúsið á Holta- vörðuheiði, varð þar veðurteppt næturlangt, en snéri að því þúnu suður að Fornahvammi aftur. Bíður það nú færis og veð- urs að komast norður yfir heiði. Að því er Póstmálaskrifstof- an hefir tjáð Vísi hafa póstsam- göngur yfirleitt allar legið niðri síðustu dagana vegna óveðurs og ófærðar nema austur að Selfossi og um Suðurnes. Agæt sala HelgafeUs. B.v. Helgafell seldi ísfiskafla í Grimsby í dag, 2209 kit fyrir 8710 stpd. Er það ágæt sala miðað við aflamagn, hátt á 4. stpd. fyrir kittið. Handtökur í Portógal. Portúgalska stjórnin tilkynn- ir, að nokkrir menn hafi veriS liandteknir. Eru þeir forsprakkar flokka, sem hafði á prjónunum sam- særi gegn ríkisstjórninni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.