Vísir - 11.01.1952, Blaðsíða 2

Vísir - 11.01.1952, Blaðsíða 2
2 V í S I R Föstudaginn 11. janúar 1952: Hitt og þetta Hótelgesturinn: Þjónn, fær- íð mér buff og hafið það stórt. Læknirinn hefir bannað mér að ergja mig yfir smámunum. Frú A.: Eg hef sagt manni mínum allt, — bókstaflega allt. Frú B.: Eg dáist að hugrekki þínu. Frú C.: Og eg að minni þínu. Ferðamaður kom að húsi í byggingu, og var húseigandinn að festa járnrimla fyrir glugg- ana. — Hvers vegna setur þú rimla fyrir gluggana? spyr hann. — Það er af því, að eg hefi ekki fengið byggingarleyfi, og 'Ru'gsa mér að sækja um að fá að taka út refsinguna heima. A. : Hefirðu héyrt um ekkjuna á fsafirði, sem gekk í hjóna- band með trésmið úr Vest- mannaeyjum? Ekkjan átti '9 börn og trésmiðurinn 7. B. : Það er ekki hjónband. Það er hlutafélag. í vitnastúkunni: Dómarinn: Hversu gömul er- uð þér? Vitnið, ungfrú Petra, sem komin var af blómaskeiði, svar- aði ekki, og dómarinn varð ó- þolinmóður. — Flýtið yður nú. Því lengur sem þér dragið svarið, því eldri verðið þér. Louis Lithmann á stærðar svínabú og hefir tekið upp þann sið að láta útvarpa sönglíst í svínastíunni, svo að svínin séu ánægðari og safni fyrr holdiun. Hann fullyrðir að gylturnar sé lang hrifnastar af Bing Crosby og Guy Lombardo. Qm Aimi Va?.:. Vísir birti m. a. þetta í bæj- arfréttum sínum hinn 11. jan- úar 1922: Fágæt skemmtun. Engin nýung er það, að kvöld- ekemmtun sé haldin í Reykja- vík, en skemmtiskrárnar eru tnisjafnlega góðar og fjölbreytt- ar. í dag er auglýst fágæt skemmtun, sem haldin verður í Nýja Bíó næstk. laugardags- kvöld og byrjar stundvíslega kl. 7. Þar ætla fimm menn að Ekemmta, sem hver um sig er 6vo eftirsóítur til skemmtana, að skemmtun þykir þá vel borgið, ef einn þeirra er á ekemmtiskránni. Þessir menn1 tru söngmennirnir Símonj Þórðarson og Guðmundur j Thorsteinsson, skáldið Davíð Stefánsson, sem nýkominn er úr Ítalíuför og margt hefir ort í þeirri ferð — hann les kvæði, Árni Pálsson bókavörður flyt- Ur ræðu og Sigurður próféssor Nordal les upp líklega eitthvað eftir sjálfan sig. Loks er þess að geta, að ágóðanum verður Varið handa fátækri, veikri konu, sem komast þarf hið bráðasta á sjúkrahús. Vænta! forgöngumennirnir þess, að þeir sæki samkomu þessa, sem .efni hafa á því. Föstudagur, 11. janúar, — 11. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 4.55. — Síðdegisflóð verður kl. 17.15. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 15.20—9.50. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjud. kl. 3.15—4 og fimmtud. kl. 1.30—2.30. Næturvörður er í Lyfjabúðini Iðunni; simi 7911. Kveldvörður L. R. er María Hallgrímsdóttir, Læknvarðstofunni, sími 5030. Næturvörður L. R. er Eggert Steinþórsson, Læknavarðstofunni, sími 5030. Flugið. Loftleiðir: í dag verður flog- ið til Akureyrar, Hellisslands, Sauðárkróks, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Hjónaefni. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Bára Frið- leifsdóttir frá Sandi á Snæfells- hesi og Halldór Halldórsson, Úthlíð 10. - Heilsuvernd, tímarit Náttúrulækningafé- lags íslands, 4. hefti 1951, er nýkomið út. Efni: Hvers vegna verða menn veikir? og Berkl- ar og krabbamein eru vaneldis- sjúkdómar, eftir ritstjórann, Jónas lækni Kristjánssón. Sam- setning fæðisins í hressingar- heimili N.L.F.Í. sumarið 1951. Lenging mannsævinnar. Dönsk yísindastofnun reynir að lækna krabbamein með hráfæði. Frá- sögn af lækningu magakrabba. Húsmæðraþáttur, hrásalöt (Dagbjört Jónsd.). Um háls- HwMyáta m. ISZ6 Lárétt: 1 Hlé, 3 hæstur, 5 undir Suttungsmjöð, 6 trjáteg- und, 7 ósamstæðir samhljóðar, 8 smárignir, 9 ! ré, 10 kafli, 12 ónefndur, 13 jurt, 14 aflgjafi, 15 heiðraður, 16 smábýli. Lóðrétt: 1 Sjófugl, 2 fornt, 3 gælunafn (kk.) , 4 spígsporun, 5 fugiar, 6 fátæk. 8 gera hljóð, 9 stefria, 11 amþoðj 12 nýting, 14 éyð! Lausn á krössgátu hr. 1519: Lárétt: 1 bá . 3 SS, 5 ást, 6 sál, 7 RR, 8 Inimá, 9 ala, 10 moJi. 12 MA, 13 óst, 14 sór, 15 tá, 16 bót. Lóðrétt: 1 BSR, 2 at, 3 Sám, 4 slagar, 5 árarriót, 6 smá, 8 ill, 9 alt, 11 ósá, 12 mót, 14 SÓ. eitlaskurði. Frá hressingar- heimili Waerlands í Svíþjóð. Enn um gulrófnarækt (Jón Arnfinnsson, garðyrkjumaður). Krabbamein í endaþarmi lækn- að með hráfæði. Þrautalausar fæðingar. Röng næring orsök ofdrykkju. Spurningar og svör. Þriðja landsþing N.L.F.Í. Á víð og dreif o. fl. Nokkrar myndir prýða heftið, og á forsíðu er vetrarmynd af Esju og Kolla- firði, tekin af Vigfúsi Sigur- geirssyni. Hvar eru skipin? Eimskip: BFÚarfoss fer frá Grimsby á morgun til London. Dettifoss var væntánlegur til Reykjavíkur í dag. Gullfoss er í Kaupmannahöfn, fer þaðan 15. þ. m. til Leith og Reykja- víkur. Lagarfoss er í Antwerp- en, fer þaðan til Hull og Reykjavíkur. Reykjafoss er í Reykjavík. Selfoss er á Akra- hesi. Tröllafoss för frá Reykja- Vík í fyrradag til New York. Vatnajökull fór frá New York 2. þ. m. til Réykjavíkur. Ríkisskip: Hékla var á fsa- jfirði í gærkvöld á norðurleið. Esja er í Áíaborg. Herðubréið er á AustfjÖrðum á norðurléið. Sk j aldbreið er í Rey k j a vík. Þyrill er í Reykjavík. Skip S.Í.S.: Hvassáféll fer frá Stettín í dag áleiðis til íslands. Arnarfell ér í Aabo. Jökulfell er á Akureyri. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Kvöldvaká: a) Árni Kristjánsson cand. mag. flytur frá sögu eftir Einar Árnason: Aldamótahátíð Suður-Þingey- inga að Ljósavatni 21. júní 1901. b) Einar M. Jónsson flytur frá- söguþátt um Glúntahöfundinn Wennerberg. c) Glúntasöngvar: Jakob Hafstein og Ágúst Bjarnason, Egill Bjarnason og Jón R. Kjartansson syngja (plötur). d) Einar Guðmunds- son kennari flytur söguþátt eft- ir Ingivald Nikulásson: Stúlk- an við Litlueyrarána. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Ljóðalestrar: Auðun Bragi Sveinsson, Bragi Jónsson frá Hoftúnum, Helgi frá Súða- vík og Sigfús Elíasson lesa frumort kvæði. — 22.40 Tón- leikar. Veðrið. Norðaustan kaldi eða stinn- ingskaldi. Lægir á morgun. Bjartviðri. Fjögur erlend fiskiskip, sem urðu fýrir ýmsum spjöllum í ofviðrinu á dögun- um, liggja nú hér á Reykja- víkurhöfn: Brezki togarinn Neath Castle, línuveiðararnir Hetty Milne, sem Þór dró til lands, Vale of Clyde og þýzki togarinn Buxta, sem Fylkir kom með. Benjamín Sigvaldason, fræðim., flytur næskomandi sunnudag, 13. jan., erindi í Listamanna- skálanum; er hánn nefnir: Á að gera peningana verðlausa? Að erindinu lokhú munu nokkrir þjóðkuhhir menn taka til máís. Erindið hefSt lcl. 1.30 og ltostar aðgahgurihn 5 kr. Áð sjálf- sögðd múhu inargir vilja hlusta á erindi þfetla, þrí þetta er mél, sem alla rarðar. 1000 fræiimenn rita sögo mannkynsins frá öndverðu. Kún verður í 5 bindum og kostar ótgáfan 10 kr. verða í samskonar ritum. Vænta útgefendur (UNESCO) þess, að rit þetta verði lyf tistöng á ýmsum sviðum menningar og andlegs lífs. Menningar- og fræðslustofnun Sameinuðu þjóðanna (UNES CO) hefir gengizt fyrir því, að samin verður saga mannkynsins á næstu árum, og mun þetta verða eitthvert mesta ritverk, sem sögur fara af. Verkið hefir verið í undir- búningi um all-langt skeið, og hafa 1000 fræðimenn um heim allan vérið ráðnir til að miðla af þekkingu sinni við samning bókarinnar. Er ákveðið, að rit- ið verði alls í sex bindum, um það bil þrjár milljónir orðá, Verða fullgert að fimm árum liðnum, og er gert ráð fyrir, að kostnaðurinn verði um það bil tíu milljónir króna. Þegar þessi sex bindi hafa Verið rituð, verður unnið úr þeim styttra rit, sem á að verða tvö bindi, en það verður ætlað háskólum og öðrum slíkum inenntastofnunum. Loks verð- ur þriðja ritið samið upp úr þeim tveim bindum, og verður það ætlað alþýðu manna. Þáð á að verða 700 blaðsíður með aragrúa mynda, svo að hver meðalgreinduin maður geti lesið það sér til fróðleiksauka. Allir helztu fræðimenn flestra þjóða hafa verið ráðnir til að hjálpa við samningu rits- ins, og má geta þess, að í þeim hópi eru til dæmis rektorar há- skólanna í Gautaborg, Kaup- mannahöfn og Oslo, auk fjöl- margra annarra í öllum álfum heims. Hvarvetna verður þess gsett í riti þessii, að þjóðarembingur komi ekki fram eða hallað verði réttú máli, éins og svo oft vill Ekkert óhapp á 13 miBlj. km. fBugleið. Bern (UP). — Flugvélar Swissair flugu samtals um 13 milljónir km. á árinu sem leið. Flugfélagið á aðeins 29 flug- vélar, svo að þetta sýnir góða nýtingu á þeim. Ekkert óhapp kom fyrir flugvélar Swissair á síðasta ári. * HÁLFDAN II. 121528. í slippnum voru í morgun Surprise og Hvalur II, sem strandaði í Hvalfirði fyrir nokkru. H HEKLA i« lustur um land í hringferð hinrt L7. þ.m. — Tekið á móti flutn- ingi til áætlunarhafna milli Djúpavogs og Siglufjarðar í lag og á miðvikudag. Farseðlar ældir á miðvikudag. Til sölu tveir olíufyringsofnar og einn kolaofn. Tripolicamp 23. Auglýsiiiguiii [ , ■ ■ í smáauglýsingadálka blaðsins er framvegis veitt mót-r, taka í eftirtöldum verzlunum: l'J ■ • 1 VOGAR: Verzlun Áma J. Sigurðssonar, Langholtsvegi 1741 ■. KLEPPSHOLT: Verzl. Guðmundar H. Albertssonar,; Langholtsvegi 42.; LAUGARNESHVERFI: Bókabúðin Laugarnes, | Laugarnesvegi 50.1 GRlMSSTAÐAHOLT: Sveinsbúð, Fálkagötu 2. SKJÓLIN: Nesbúð, Nesvegi 39. * ■-,• SJÖBÚÐIN við Grandagarð. I Innilegt þakklætí ’þeim sem sýsuk mér og börmim mífflum vinsemd og samúð við fráfall og útför mannsiiis núns, ©IfflSs Nielsesa Brynbildur Nielsen. Rg-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.