Vísir - 16.02.1952, Blaðsíða 7

Vísir - 16.02.1952, Blaðsíða 7
Laugardaginn 16. febrúar 1052 V I S I R r 32 »9 ÖO „Hann kom hérna um kvöldið, herra — og hótaði — að ganga af yður dauðum.“ „Jæja, hann hefir þá verið drukkinn í meira lagi, ha, John?“ „Drukkinn var hann, en ekki svo drukkinn, að hann vissi ekki vel hvað hann sagði. Hann var með tvær einvígisskamm- toyssur, og vildi óður og uppvægur ríða heim til yðar, og knýja yður til þess að heyja við sig einvígi. Til allrar lukku var mark- greifinn hér —“ „Þér eigið vitanlega við Twiley markgreifa.“ „Já, eg efast ekki um, að Ralph mundi hafa framkvæmt hót- un’ sína, ef márkgreifinn hefði ekki komið í veg fyrir það.“ „Ætlið þér að telja mér trú um, að Twiley markgreifi hafi raunverulega komið í veg fyrir, að hánn færi?“ „Það gerði hann.“ „Segið mér gerla frá þessu, John.“ „Nú, jæja, frændi yðar kom hér, krafðist þess að fá að fara upp til markgreifans, en er þangað kom veifaði hann skamm- byssunum, hótaði að ganga af yður dauðum, og fór fram á, að markgreifinn færi með honum og yrði einvígisvottur. Markgreifinn neitaði, — fyrr en þeir hefðu skálað — og með því að fá Ralph til að drekka, gat hann afstýrt þessu, því að hann þurfti ekki mikið til viðbótar til þess að verða út úr drukkinn og hjálparvana. Þar næst var Ralph háttaður ofan i rúm og þar svaf hann á annað dægur. Þér eigið því Twiley markgreifa að þakka, að allt fór sem bezt var kosið.“ „Þetta er furðulegt, John,“ tautaði Sam. „En fleira furðulegt átti eftir að gerast, lávarður minn. Þetta gerðist í vikunni sem leið, en í morgun — áður en menn voru risnir úr rekkju — kom lafði Scrope hingað ríðandi og var mikið niðri fyrir. Eg hafði þotið niður, þegar eg heyrði hófa- dyninn. ,,Ó, John,“ sagði hún, „lofið mér að koma inn, og skrifa bréf.“ Vitanlega var ekkert því til fyrirstöðu. Hún var mjög áhyggjufull og í hugaræsingu, vesalings konan, og öll grát- bólgin. Eg færði henni blek, penna og pappír, og svo skrifaði hún nokkrar línur og bað mig að afhenda yður bréfið, með leynd, og ekki neinum öðrum. Og hér er það.“ Sam veitti því þegar athygli, að bréfið var ekki dagsett. Það var auðsjáanlega skrifað í mesta flýti. „Ó, kæri Sam, gerðu það fyrir mig að hitta mig í skóginum klukkan fimm, því að eg þarf nauðsynlega að tala við þig um það, sem eriginn má vita, ekki einu sinni Andromeda. Sjálfs þín vegna og mín verðurðu að ----koma. Eg verð komin klukkan fimm og bíð þangað til þú kemur. ------ C e c i 1 y.“ Sam braut saman bréfið og stakk því í vasann og horfði því næst framan í John, sem var mjög hátíðlegur á svipinn. - „Þér hafið þekkt lafði Scrope lengi, John?“ sagði hann með spurnarhreim. \ „Frá þvíihún var lítil telpa, lávarður minn. Hún var elsku- legt barn og hamingjusöm var hún, þar til hún misti foreldra sína, en eftir þáð varð hún að þræla hjá frændfólki sínu, en nú er hún mikilsvirt aðalskona — og þó hefði kannske verið betra, ef hún hefði ekki gifst.“ „Laukrétt,“ sagði jarlinn, „laukrétt, John, og þó byrjaði þetta vel, — Ralph og hún urðu ástfangin hvort í öðru, og allt virtist ætla að fara vel.“ „Já, lávarður mi'jn, Ralph var efnispiltur, en það var fáðir bans, Julian lávarður, sem kenndi honum að drekka. Frændi minn var þjónn á heimilinu, og hann var margsinnis vitni að því að faðir hans knúði hann til að drekka, þar til hann var ekki með sjálfum sér. Ef það hefði verið vilji forlaganna, að Julian lávarður hefði verið myrtur fyrr, hefði kannske allt farið öðru vísi.“ „Já, það var ekki von að vel færi — þegar drengurinn átti slíkan föður.“ í þessum svifum kom Standish inn og enn með ölkolluna í liendinni. „John, hver er þessi skartbúni heiðursmaður með svarta vangaskeggið — hann er klæddur grænum jakka?“ „Það hlýtur að vera herra Bellenger, herramaður frá Lund- únum, vinur markgreifans.“ „Vinur markgreifans,“ sagði Standish éins og við sjálfan sig, „skrýtinn fugl þetta —“ Og svo bætti hann við og beindi orðum sínum til jarlsins: j. >.Og nú, jarl minn, ölið er af könnunni — og kannske ættum ýið að korría ökkur af stað.“ XVI. KAPITULI. „Danni1* eg Shrig koma til sögunnar. „Sam, kæri vin,“ andvarpaði Standish, er þeir höfðu riðið Íöturhægt langa stund, svo að honum veittist orðið erfitt að ■■■ ■■■ láta hest smn fara stöðugt-á hægagangi, „hví þurfum við að Skríiða áfram sem sniglar — og svo er eins og þú hafir mist málið í þokkabót." _ : |! „Eg vab’að .Húgsa'xííh sitt af ;hyerju,“ sagði.Sam. „Já, jiað var eg líka -- og eg‘hafði komiztí að niðurstöfeu um, að ef við ættum að komast til Lewes í dag væri bezt fyrir okkur að spretfa úf spori\ aefcíninnsta ikosti láta klárana broljjta. Og í öðru lagi héfi eg sannfærst um, að það er eitthvað iílt í að- sigi.“ „Og hvað skyldi það svo sem vera?“ spurði Sam hinn róleg- asti. „Sá í græna jakkanum með hliðarskeggið lá á hleri og veit því að við ætlum til Lewes — og undir eins og hann hafði komist að raun run það steig hann á bak hesti sínum og reið eins og fjandinn væri á hælum hans. Eg hefi illar bifur á þessum náunga, — þessum vini Twileys markgreifa.“ „Vinur markgreifang, já,“ sagði Sam og kinkaði kolli. „Twiley virðist nýlega hafa lagt sig í líma með að koma í veg fyrir, að eg yrði skotinn til bana.“ Og Sam sagði Standish frá, því, sem John gestgjafi hafði sagt honum. „Svei, svei, ekki er allt gull sem glóir, segir máltækið, og annað: Brennt barn forðast eldinn. Hvorttveggja vert að muna. Spurningin er aðeins: Hvern þremilinn er Twiley að brugga?“ „Nei, spurningin er þessi: Af hverju vill Ralph ganga af raér dauðúm?“ „Svarið er það, að hann er fullur dag hvern frá morgni til kvölds —• og þetta er drykkjumannsraus — og annað ekki.“ „Kannske þú hafir rétt fyrir þér, Harry, ef til vill er hon- itm ekki sjálfrátt, veraslingnum.“ „Það vill fara svo stundum, þegar menn gefa sig Bakkusi á vald — en hver þremillinn —?“ Standish þagnaði skyndilega, því að uþp hæðina á móti þeim kom maður ríðandi og knúði hest sinn sífellt sporum og beitti auk þess óspart keyrinu, og allt í einu, án þess að hægja á sér, sveigði hann til hliðar, en hesturinn tók undir sig stökk yfir limgirðingu og á næsta andartaki voru þeir horfnir, hestur og reiðmaður. „Þetta hlýtur að vera brjálaður maður,“ sagði Standish. „Já, eða drukkinn,“ tautaði Sam. „Það getur svo sem vel verið.“ „Tókstu eftir hestinum hans?“ „Hann var grár, en reiðmanninn þekkti eg ekki, enda fjar- lægð nokkur, en — það skyldi þó aldrei —“ Hann þagnaði skyndilega og var nú Standish orðinn eins þungbúinn og Sam — það var eins og glaðlyndi hans hefði fjarað út í einni svipan. Ekki minntist Sam einu orði á bréfið frá Cecily, en hann var staðráðinn í að fara ti| fundar við hana, hverjar sem afleið- ingarnar yrðu — og fara einn. Þegar þeir ltomu til Lewes var þar mikið um að vera, eins og jafnan á markaðsdögum, en síðdegi þetta var eins og and- rúmsloftið væri allt annað en vanalega, það var eins og eitt- hvað lægi í loftinu, og það lagðist í Standish, að þeir félagar myndu ekki eiga von á góðu. „Það virðist sannarlega vera margt um manninn hér í dag,“ sagði hann og var honum sannast að segja ekki rótt, er þeir stigu af baki. „Þú hefir satt að mæla,“ sagði Sam og kinkaði kolli. „Og wflíwuvuvmuvvwwuwwvi' BRIDGEÞATTUR Dulrænav p í’ hí. Eftirfarandi spil var spilað í meistarakeppni í bridge í Kaupmannahöfn og sýnir það, að jafnvel meisturunum geta verið mislagðar hendur. Þetta spil var spilað á 20 borðum, en á engu borðinu voru sögð grönd, sem þó er bezta spilið, eða það, er gefur flest stig. Á aðeins þremur borðum var sagt alslem og þá í lit. Á tveimur í laufi og einu í tigli, þar sem Norður hafði sögnina. Austur var gjafari og báðir í hættu. A Á, 6, 4 V Á, 9 ♦ Á, D, 8, 5, 4, 2 * 10, 6 K, 10 V 8, 7, 5, 4, 2 ♦ 10, 7, 3 4» 9, 8, 7 N. V. A. S. A D, G, 8, 7, 5, 3, 2 V K, G, 6 ♦ G, * 5, 4 A 9 V D, 10, 3 4 K, 9, 6 * Á, K. D, G, 3, 2 Spilið sjálft þarf ekki mikilla útskýringa við, en þess er getið hér til gamans, svo bridgeunn- endur geti spreytt sig á því að bollaleggja, hvernig þeir. hefðu /iljað haga sögnunum. Á fimm aorðum komst- sognin í 6; ým- st í tígli eða laufi, en á sjö borðum vöru spiluð 3 grönd og íátið þar staðar numið. Á ginu borði fekkst sæmileg útkoma vegna þess, að Austur spilaði 6 spaða og fór 6 tvöfaldað; niður. Á einu borði spiluðu Norður og Suður 4 tígla og var það talið einna lakast, þar sem ekki náðist „game“ á þessi sterku spil. Hefnd Ónnu Walker Framh. C , _ , ‘ ,T Serjeants Hutton í Golds-^ borough), og undir öllum rétt-f arhöldunum hefði -sér fundist- andrúmsloftið þyngjandi og: eins og eitthvað hefði óhugnan— leg áhrif á alla. — Hinir á-' kærðu voru sekir fundnir og teknir af lífi. — Conan Doylejr segir, að svo óhrekjandi sann- anir hafi verið lagðar fram, acf erfitt mundi að leggja fram.. nokkrar sannanir í máli jafní óhrekjanlegar og í þessu, og' ætti það, sem þarna gerðist ac$ geta sannfært hvern mann,’ sem ekki fyrirfram dæmir allar slíkar sannanir ómerkár, uú það, að menn halda einstak- lingseinkennum sínum ■ ef tip dauðann, og það er ekki órjúf- andi veggur, sem aðskilur okk- ur frá þeim sem látnir erm ,,Þá nótt kont rö&inn að mér Viðvörun, sem ekki var skeytt. Hefir nokkurn tíma lagst i yður, að eitthvað ógurlegt væri. í þann veginn að gerast í lífi. yðar? — Hér er frásögn heims- frægs brezks hershöfðingja um draum, sem virtist boða feigðí hans og samferðamanna hans.; Draumurinn fól í sér viðvörun,. sem ekki var skeytt, og afleið- ingin varð sú, að tíu menn og: kona bjuggu við hinar mestuf. skelfingar í tólf klukkustundir. Þessi frásögn sýnir, að furðu- legir hlutir gerast enn í dag —*• og styrkir það ekki þá skoðun,. að frásagnir um furðulega at- burði á liðnum öldum, sem okk— ur hættir til að ypta öxlum. yfir, vegna hjátrúar og hindur- vitna þeirra tíma manna, séu þrátt fyrir allt sannar að meira. eða minna leyti? Sá, er frá segir, er enginn. annar en Sir Victor Goddard,. sem var yfirmaður nýsjálenzka. flughersins í síðari heimsstyrj- öldinni 1942 og 1943. Frásögix. hans er mjög löng og verður hér að stikla á stóru. Sir Victor getur þess í upphafj. að MacArthur hershöfðingi hafi. verið þátttakandi í síðari heims styrjöldinni frá byrjun til enda. Þeir væru ekki margir, sem það; yrði um sagt, en hann væri. einn þeirra, og þess vegna hefði. hann tekið í sig að koma við í Tokio á lieimleið til þéss að; heilsa upp á MacArthur og votta honum virðingu . sína.’. Styrjöldin var um garð gengin.. Segir höfundurinn í höfuðat- riðum frá starfi sínu í styrj- öldinni — og er því vax lokið; var hann í Singapore (í janúar 1946). Að lokinni -ráðstefnu þar dag nokkurn flaug það í Mount- batten flotaforingja, yfirhers- höfðingja bandamanna á Suð-- austur-Asíu svæðinu, að stofna. til veizlu, vegna burtferðar Sir; Victors, sem fyrirhuguð var- eftir nokkra daga. Ræddu þeir- um ' heimferðaráætlun Sir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.