Vísir - 18.02.1952, Blaðsíða 8
Másmdagmn 18. febrúar 1952
50 ára starfsafmæii
Paul Reumerts.
Poul Reumert leikari átti
fimmtíu ára starfsafmæli í gær,
en leikstarfsemi sína hóf hann
17. febrúar 19.02 við Konung-
lega leikhúsið. Var þessa minnst
á viðeigandi hátt, bæði í Dan-
mörku og einnig héf á landi,
en svo sem kunnugt er hefur
Poul Reumert bundið tryggð
við ísland og unnið íslenzku
leiklistarlífi mikið og mafg-
víslegt gagn. I Danmörku höfðu
stjórnendur Konunglega leik-
hússins áformað að sýning
dagsins skyldi helguð Poul
Reumert og konu hans Önnu
Borg, þannig að þau léku aðal-
hlutverk á sviðinu, en af þessu
gat ekki orðið sökum veikinda
frúarinnar.
Er Poul Reumert hóf nám
við Konunglega leikhúsið voru
kennarar hans þeir Olaf Poul
sen, Karl Mantzius og Peter
Jerndorff, allir ágætir leikhús-
menn og kehnarar, sem Reum
ert telur sjálfur að hafi tæpast
átt sihn líka. Reumert var þá
ekki með öllu ókunnur leiklist
inni, enda var faðir hans ágæt-
ur leikari og upplesari á sinni
tíð. Strax vakti Reumert at-
hygli kennara sinna, sem duld-
ist ekki hvílíkt leikaraefni bjó
í honum og lögðu því sérstaka
rækt við nám hans og hvöttu
hann síðar til að ráðast hjá
„Folketeatret“, þar sem hann
vann sína fyrstu sigra, ásamt
Betty Nansen og öðrum ágæt-
um leikendum. Árið 1908 réðist
Reumert til Det nye teater og
starfaði þar fram til ársins
1914, er hann gerðist leikari
við Konunglega leikhúsið. Þar
vann Reumert stærstu sigra
sína, einkum í samleik með
Bodil Ipsen, sem hann dáir
mjög, enda var hún afbragðs
leikkona, sem átt hefur fáa eða
enga sína líka á dönsku leik-
sviði.
Poul Reumert er vafalaust
kunnasti og raunar frægasti
leikari Dana um þessar mundir,
enda hefur hann leyst þrautir
af hendi, sem ekki væri á ann-
arra færi. Má þess minnast er
Afmæli
Heimdallar.
Heimdallur, félag ungra
Sjálfstæðismanna hér í bæn-
um, minntist aldarfjórðungs-
afmælis síns á laugardaginn
var, með hófi, sem lialdið var
í Sjálfstæðishúsinu. Var jjiar
margt manna saman komið og
ýmsir af fofystumönnum Sjálf-
stæðisflokksins þangað boðnir,
en héiðursgestir félagsins voru
frú Ingibjörg Þorláksson, ekkja
Jóns heitins Þorlákssonar, og
VerBur geitgið frá gmi
dvdarheifnilisins i ár?
Fulltrúar sjómanna sækja fast að
fá að hefjast handa nú í vor.
hann var boðinn til Frakklands formaður Sjálfstæðisflokksins
og lék Tartuffe í Le Théátre
Francais mjög nýstárlega, en
fékk einróma lof franskra
gagnrýnenda. Hefur hann þrá-
faldlega dvalið í París við leik-
Ólafur Thors.
Samkoman hófst með því að
Lúðrasveit lék, þar til full-
skipað mátti heita, en þá setti
formaður Heimdallar, Ásgeir
starfsemi, enda frönskumaður .pétursson lögfr., skemmtunina
mikill. ! með nokkru vel völdum orð-
Reumert hefur leikið í all-
mörgum kvikmyndum við á-
gætan orðstír, en auk þess ferð-
ast víða um heim og sýnt list
sína við frægðarorð. Hefur
hann þráfaldlegá komið hingað
til lands, ásamt frú sinni Önnu
Borg og auðgað íslenzkt leik-
listarlíf stórlega með sýningum
og upplestri, sem er fádæma
fágaður og glæsilegur.
Umræðufundur
Stúdentafélagsíns
r
8
Stúdentafélag Reykjavíkur
gengst fyrir umræðufundi í
Sjálfstæðishúsinu í kvöld, en
þessir umræðufundir félagsins
hafa ávallt vakið mikla eftir-
tekt og þótt bæði skemmtilegir
og fróðlegir í alla staði.
Að þessu sinni verður fundar-
efnið eldhúsumræður um menn
ingarmál og hafa sex kunnir
menn verið valdir til þess að
verða framsögumenn. Fram-
sögumennirnir eru: Hendrik
J. Ottósson, Ingimar Jónsson,
Jóhannes úr Kötlum, Krist-
mann Guðmundsson og Tómas
Guðmundsson.
Vegna þess að búist er við
miklum umræðum og vel gæti
farið svo að fundurinn stæði
fram á nótt, ef ræðutími væri
takmarkaður, hefir ræðutími
framsögumanna verið takmark-
aður við 10—15 mínútur, en
annarra ræðumanna við 10
mín. Umræðufundurinn hefst
kL 8.30 e. h. Félagsskírteini
verða.afgreidd kl. 5—7 í dag í
Sjálfstæðishúsinu.
Ky imi Bigerkvöld
Lisftvi nasaiarins.
„Listín og samtíðin“ nvífnist
kynningarkvöld Listvinasalar-
ins sem verður næstkomandi
miðvikudagskvöld í Lista-
mannaskálanum.
Valtýr Pétursson listmálari
verður frummælandi en síðan
verða frjálsar umræður. List-
vinasalurinn býður öllum starf-
andi listamönnum, yngri sem
eldri, til þess að koma og taka
þátt í umræðum en auk þess er
öllum ' styrktarmeðlimum List-
vinasalarins boðið á umræðu
kvöld þetta. Þeir, sem vilja ger-
ast styrktarmeðlimir geta snú-
ið sér til Listvinasalarins, sem
er daglega opinn kl. 1—7.
Umræðukvöldið í Listamanna
skálanum á miðvikudagskvöld
hefst kl. 8.30 e. h.
um. Ræður fluttu Ólafur Thors
fyrir minni Heimdallar, Gunn-
ar Thoroddsen fyrir minni ís-
lands og Jóhann Hafstein fyrir
minni Reykjavíkur. Var gerð-
ur góður rómur að ræðum allra
þeirra, svo sem vænta mátti.
Fjórir menn voru sæmdir
gullmerki Heimdallár, en þeir
voru Sigurbjörn Þorkellsson,
sem á sínum tíma var aðal-
hvatamaður að stofnun félags-
ins, Magnús Jónsson frá Mel,
formaður Sambands ungra
Sjálfstæðismanna, Eggert Þor-
bjarnarson, sem lengst allra
manna hefir starfað í félaginu
og lengst af átt sæti í stjórn
þess, og Gunnar Helgason er-
indreki Sjálfstæðisflokksihs. —
Hafa allir þessir menn unnið
um langt skeið að vexti og við-
gangi félagsins, sem er nú fjöl-
mennasta stjórnmálafélag á
landinu.
Geir Hallgrímssan lögfræð-
ingur, varaformaður Heimdall-
ar stjórnaði hófinu.
Að rséðum löknum var dans
stiginn og skemmtu menn sér
hið bezta.
Fulltrúar sjómanna sækja
nú fast að fá að hefjast handa
um byggingu dvalarheimilis
aldraðra sjómanna, og vænta
þess, að Fjárhagsráð leyfi, að
gengið verði frá grunni bygg-
ingarinnar á þessu ári.
Eins og kunnugt er hefir
Reykjavíkurbær tryggt Sjó-
mannadagsráði fyrirtaks lóð í
Laugarási, og fyrir hendi eru
í reiðu fé um 3 milljónir króna,
en löngu orðin brýn þörf á
þessu heimili. Vænta sjómenn
þess íastlega, að Fjárhagsráð
gefi leyfi sitt til þess, að fram-
kvæmdir verði hafnar.
Er nú verið að gera líkan af
lóð og mannvirkjum í Laugar-
ási, en jafnframt vinnur Ágúst
Örlar ekki á
auðn jorð 1
Flóanum.
Þrátt fyrir hlýindi og Iiláku
undanfarna daga sér enn ekki
á dökkan díl í Flóánum.
Liggur j,öfn fanndyngja yfir
öllu Súðurlandsundirlendinu og
þrátt fyrir þýðuna örlar varla
á auðri jörð nema helzt niður
við ströndina.
Á Hellisheiði er fanndyngj-
an svo mikil að gangandi menn
geta víða náð upp í símalín-
urnar.
Vegir eru yfirleitt færir orðn
ir um Suðurlandsundirlendið,
en seinfærir og holóttir eftir
úrkomurnar.
Benedikt énn efstur.
Fimmta umferð í bridge-
keppninnar var spiluð í gær.
Þar vann Benedikt Ragnar,
Ilörður vann Hilmar, Ásbjörn
vann Einar Baldvin, Gunngeir
vann Zóphonías, Róbert vann
Agnar, en jafntefli gei'ðu þeir
Einar Guðjohnsen og Hermann.
Sveit Benedikts er enn efst
með 10 stig og sveit Harðar
næst með 8 stig.
Vetraleikarnir:
Dagur Noregs
í tvíkeppni.
Norðmenn sigruðu glæsilega
í tvíkeppnistökkinu á vetrar-
leikuinun í gær, áttu þrjá
fyrstu menn.
Fyrstur í stökki varð Simon
Sláttvik, er hlaut 223.5 stig.
Annar varð Stenersen, 223 stig
og þriðji Per Gjelton, 213 stig.
Fjórði varð Austurríkismaður-
inn Eder, sem hlaut 209 stig
og fimmti Finninn Heikki Hasu,
sem margir bjuggust við, að
væri líklegur til sigurs. Hann
hlaut 207.5 stig.
Hjalmar Andersen, hinn vin-
sæli skautameistari Norðmanna
sigraði með yfirbu-rðum í 5000
metra skautahlaupi á 8.10.6
mín., sem er nýtt Olympíumet.
Annar varð Hollendingurinn
Kees Broekman 8.21.6 mín. og
þriðji Norðmaðurinn Sverre
Haugli á 8.22.4 mín. Hlaup
þetta fór fram á Bislett-leik-
vangi, að viðstöddum um 30
þús. áhorfendum.
Af 88 þátttakendum í svigi
áttu fslendingar 49., 50., 52. og
54. mann, þá Hauk Sigurðsson,
Stefán Kristjánsson Ásgeir
Eyjólfsson og Jón Karl Sig-
urðsson.
SkipiH verÖur
skoÖað bráð-
lega.
Stjórn h.f. Skallagríms kom
saman á fund hér í bænum í
gær, til þess að athuga horf-
urnar á útvegún skips í stað
Laxfoss.
Enn er mikil óvissa ríkjandi
um hvernig rætist úr þessu
vandamála, en hitt mun mega
fullyrða, að mjög bráðlega verði
gerð gangskör að því að skoða
skip það, sem 1 boði er, og áður
hefir verið frá sagt hér í blað-
inu, —. svo og önnur skip, sem
til mála geta komið.
Steingrímsson byggingarmeist-
ari að því að fullgera teikn-
ingu heimilisins í hendur bygg-
ingaryfirvöldunum.
Ráðgert er, að fyrst verði
reist hús, er rúmi með góðu
móti 120 vistmenn, 20 í ein-
staklingsherbergjum, en 30 í
tvímenningsherbergjum, en auk
þess verði rúmgóðar og bjartar
stofur fyrir um 40 rúmfasta
sjómenn. Þá er gert ráð fyrir
vistarverum 40 manna starfs-
liðs heimilisins, en alls verður
þetta hús um 10 þúsund ten-
ingsmetrar.
Þetta hús, sem vonandi rís
af grunni innan tíðar inni í
Laugarási, verður fyrsta bygg-
ingin af fleirum, en ef allt fer
að vonum, mun þarna í fram-
tíðinni rísa upp hverfi, sem
byggt er öldruðum sjómönnum.
Bygging dvalarheimilisins er
mikið nauðsynjamál, sem snert-
ir ekki aðeins sjómannastéttina,
heldur þjóðfélagið í heild. Al-
kunna er, að öldruðu fólki fer
mjög fjölgandi miðað við aðra
aldursflokka, og er hér því um
vandamál þjóðfélagsins að
ræða, en eklci gámla fólksins
eingöngu. Þörfin er mikil og
brýn fyrir sómasamleg og ný-
tízkuleg gamalmennaheimili, og
bygging þessa dvalarheimilis er
nokkur lausn á því máli. Þá er
og vitað, að til eru aldraðir
sjómenn, sem nú búa í rými'a
húsnæði en þeir hafa þörf fyrir,
eftir að börn þeirra eru farin
að heiman, en þeir myndu
gjarna vilja dvelja í hinu nýja
sjómannaheimili á elliárunum,
en þá myndu þeirra íbúðir jafn-
framt losna fyrir ungt fjöl-
skyldufólk.
Vonandi sér Fjárhagsráð sér
fært að vera við umsókn Sjó-
mannadagsráðs um leyfi til að
hefjast handa í þessu máli.
nrnnu hafa
haft h@i&tr.
Kosning síjórnar og fulltrúa-
Tið viðbótar við það, sem að ráðs í Félagi járniðnaðarmanna
ofan greinir, er þess að geta, að
í dag fór fram 18 km. skíða-
ganga, bæði þeirra, er keppa í
tvíkeppninni, og eins í þessari
göngu sérstaklega. Sigurvegari
varð, mjög óvænt Norðmaður-
inn Hallgeir Brenden.
Ekkert samkomuSag enn.
Samningaumleitunum er
haldið áfram um lausn togara-
déilunnar, en ekki mun þokast
í samkomulagsátt ennþá.
Fundur hófst kl. 2 e. h. í gær
og var viðræðum haldið áfram
til hálffjögur í nótt. Ákvörðun
um næsta fund hafði ekki verið
tekin, er blaðið fór í prentun.
fór fram í gær og í fyrradag.
Atkvæðatölur hafa ekki ver-
ið birtar, en Vísir hefir frétt, að
kommúnistar hafi orðið ofan á
að þessu sinni, með 1—2 atkv.
meírihluta. Snorri Jónsson, for-
mannsefni kommúnista, mun
hafa fengið einu atkvæði fleira
en Sigurjón Jónsson, sem lýð-
ræðissinnar studdu, en komm-
únistalistinn sjáilfur 2 atkv. um
fram lista lýðræðissinna.
í þessu félagi hafa löhgum
orðið hörð átök við stjórriar-
kjör, en kommúnistar réðu því
um alllangt skeið. Sl. ár réðu
lýðræðissiimar félaginu, og var
Sigurjón Jónsson förmaður
þess.