Vísir - 15.07.1952, Blaðsíða 2

Vísir - 15.07.1952, Blaðsíða 2
V f S I s Þriðjudagmn 15. júlí 1952. S Hitt og þetta Danskt kvennablað efndi ný- 'lega til samkeppni um það, vhver væri bezta lýsinging á fyr- írmyndar eiginmanni. Eftirfar- • andi lýsing hlaut verðlaunin: „Fyrirmyndareiginmaður er sá, .■sem heldur að hann sé kvænt- ■«r fyrirmyndareiginkonu“. • Hundrað ára gamall maður í Frakklandi sagði frá því nýlega, að bróðir hans hefði dáið á rík- isstjórnarárum Loðvíks 16. — Hann útskýrði það þannig: . „Faðir minn fæddist 1769. Hann kvæntist 1787, þá 18 ára og árið ■ eftir eignaðist hann son, sem varð aðeins árs gamall. 1846 kvæntist faðir minn aftur, þá 77 ára gamall og árið eftir fæddist ég, svo að þið sjáið að ■ eg er ekki að skrökva." • Læknirinn spurði hjúkrunar- I konuna, hvort hún hefði hald- íð speglinum fyrir vit hinnar : slösuðu konu, svo að hún gæti gengið úr skugga um það, hvort : hún andaði. „Já, það gerði eg,“ sagði : hjúkrunarkonan. „Hún opnaði . annað augað og rak síðan upp hræðilegt vein og bað um púð- 'urdós“. • í Rússlandi er bannað að neykja meðan á skákmótum stendur, svo að þegar rússneski : skáksnillingurinn Botvinnik ætlar að taka þátt í skákmóti í V.-Evrópu æfir hann sig á þann : hátt, að hann situr andspænis : svæsnum reykingamanni sein- ustu vikurnar áður en keppnin hefst, og sá púar án afláts reyk S andlit honum. „Annars", segir Botvinnik, „get eg ekki hugsað í V.- : Evrópu.“ • Húsbóndinn leit með fyrir- litningu á vinnukonuna og spurði hana, hvort bað hefði verið bráðnausynlegt að segja konunni hans, hvað klukkan hefði verið, þegar hánn kom heim. „Alls ekki, enda sagði eg Iienni ekki hvað klukkan var. Eg sagði bara, að ég hafi verið : svo upptekinn við að taka til morgunmatinn, að eg hefði ekki; haft tíma til þess að líta á klukkuna.“ Úhu Mmi iw.... í Vísi fyrir 30 árum var sagt : frá komu skozkra knattspyrnu- rnanna. : Knattspyrnumennirnir skozku komu með Gullfossi í ■ dag og eru 16 að tölu. Foringinn heitir A. G. Mitchell. Bretar eru . yfirleitt miklir knattspyrnu- menn og þó þessi flokkur sé • ekki þeirra bezti, þá má gera xáð fyrir að þeir séu fslending- um miklu fremri, og talsvert : anegi af þeim læra. Má því óhætt toúast við góðri skemmtun. — Knáttspyrna er og hefir verið ■ ein allra bezti útiíþrótt okkar. .Keppa munu skozku knatt- : spyrnufélögin hér 4—5 kapp- :leika. Byrja þeir að keppa við 'Víkihg á morgun. urhorfur Faxaflóa Sigargeir Signrjónssoa hœstaréttarlögmaOur. Skrifstofutími 10—12 og 1—9. AðaJstr. 8. Síml 1043 og 80950. Þriðjudagur 15. júlí, — 197. dagur ársins. Jazzblaðið 4.—6. tölublað hefir borizt blað- inu. Blaðið er all fjölbreytt, með forsíðumynd og grein um saxófónleikarann Ronnie Scott, sem sagður er einn bezti jazz- leikari í Evrópu. Þá er þáttur- inn „úr einu í annað“. Grein er ■um Johnny Dankworth, og Svavar Gests ritar um Roy Eld- ridge. Þá eru þankar um inn- lent jazzlíf. „Oddur“ ritar gagnrýni á hljómlistina 17. júní. Minnzt er á hljómsveit Björns R. Einarssonar. Þá er þar „Árna þáttur Elfars“. Birt er í blaðinu yfirlit um hljómlistarþætti í BBC. Eyþór Þorláksson skrifar grein, er nefnist „Nýi jazzinn gefur miklu fleiri tækifæri en eldri jazzinn.“ Að lokum er „fréttir og fleira.“ Kirkjumálaráðuneytið hefir hinn 2. júlí 1952 skipað séra Gísla H. Kolbeins til þess að vera sóknarprestur í Sauð- lauksdalsprestakalli frá 1. þ.m. að telja. Frú Svanhildi Ólafsdóttur, fulltrúa í utanríkisráðuneytinu, hefir samkvæmt eigin óslc verið veitt lausn frá störfum frá 1. júlí s.l. að telja. Samkvæmt tilkynningu frá sendiráði Bandaríkjanna hefir Roland K. Beyer tekið við störfum sem 2. sendiráðsritari við sendiráðið Beyer hefir verið veitt bráða- birgðaviðurkenning sem vara- ræðismanni Bandaríkjanna í Reykjavík. Útvarpið í kvöld. 20.00 Tónskáldakynning. — Minnzt fimmtugsafmælis Mark- úsar Kristjánssonar tónskálds. Sækir svilllugmót í Austurnkt, M&igi JFiiippKSson kymnir sér íyrirk&tnuiay siikrta tmáia erlendis Lárétt: 1 óþýður, 5 tímabils, 17 einkennisstafir, 8 ósamstæð- ir, 9 kall, 11 kona, 13 menn draga hann af sessunaut, 15 drykkjustofa, 16 umstang, 18 greinisending, 19 „lítilla ....“ Lóðrétt: 1 biblíunafn, 2 und, 3 viðar, 4 skammstöfun ríkis, 6 mjólkurmatinn, 8 gamanleikrit, 10 skrifa, 12 næstur, 14 eignar- forn., 17 kaffibætir. Lausn á krossgátu nr. 1664. Lárétt 1 Jónasi, 5 ör, 7 SN, 8 KR, 9 AB, 11 Atli, 13 SOS, 15 máð, 16 alur, 18 rú, 19 rammi. Lóðrétt: 1 Júdasar, 2 nös, 3 árna, 4 Si, 6 friður, 8 klár, 10 bola, 12 TM, 14 sum, 17 RM. a) Erindi: Árni Kristjánsson píanóleikari. b) Einsöngur: Þor- steinn Hannesson óperusöngv- ari. 21.00 Upplestur:„Kona skó- smiðsins“, smásaga eftir Indriða G. Þorsteinsson (Höskuldur Skagfjörð leikari). 21.30 Undir Ijúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja dægurlög. Frá iðnsýning- unni (Magnús Víglundsson ræðismaður). 22.20 Kammer- tónleikar (plötur). Framfærsluvísitalan. Kauplagsnefnd hefir reiknað út vísitölu framfærslukostnaðar í Reykjavík hinn 1. júlí s.l. og reyndist hún vera 157 stig. Eimskip. Brúarfoss er í Grimsby, fer það- an til London, Rotterdam, Dublin og Reykjavíkur. Detti- foss fer frá New York 19/7 til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Ála- borgar, Hamborgar, Hull, Leith og Reykjavíkur. Gullfoss er ó leið til Reykjavíkur. Lagarfoss er í Reygjavík. Reykjafoss er á leið til Hull og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Rotterdam í gær til Antwerpen og Reykjavíkur. Tröllafoss er í Reykjavík. Katla fór sl. laugardag frá Reykja- vík áleiðis til Lúbeck. Ríldsskip. Hekla fer frá Rvk. kl. 20 í kvöld til Glasgow. Esja er væntanleg til Rvk. árdegis í dag að vestan úr hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið fór frá Ákureyri í gær austur til. Þórshafnar. Þyr- ill er á Vestfjörðum. Skaftfell- ingur á að fara frá Rvk, í dag til Vestm.eyja. Skip S.I.S. Hvassafell losar tómar síld- artunnur fyrir Austurlándi. Arnarfell átti að koma til Húsa- víkur í dag. Jökulfell er vænt- anlegt til New York á morgun. VeðrÍS. Víðáttumikil lægð yfir Norð- lægð yfir Grænlandshafi á hreyfingu austur eftir. — Veð- fyrir Suðvesturland, og miðin: V og síðan SV gola og víðast úrkomulaust í dag, en SA kaldi og dálítil rigning í nótt. — Veðrið kl. 9 í morgun: Reykjavík V 3, rign- ing, 9 stiga hiti. Sandur, logn, 9. Stykkishólmur V 3,9. Hvallát- ur, logn. Bolungarvik, logn 9. Hornbjargsviti NV 2, 9. Kjör- vogur, logn, 10. Blönduós SV 2, 8. Hraun á Skaga N 3, 9. Siglu- nes V 4, 7. Akureyri Á 2, 10. Grímsey V 3, 6. Raufarhönf NV 4, 6. Skoruvík NV 5, rigning, 4. Fagridalur N 4, mikill sjór, 6. Dalatangi N 5, rigning, 8. Vest- mannaeyjar NV 6, 8. Þingvellir; logn, 10. Reykjanesviti NV 2, 9. Kefíavikurflugvöllur VNV 3, 9. Helgi Filippusson svifflug- maður er nýlega farinn til Austurríkis, en þangað fór hann í boði austurríska flugmálafé- lagsins. í þeirri för mun hann taka þátt í svifflugkeppni, sem háð verður síðari hluta þessa mán- aðar í Zell am Seé í Austurrísku Ölpunum. Jafnhliða því ætlar Helgi að kynna sér fyrirkomu- lag slíkra móta með það fyrir augum að efna til svifflug- keppni hér á landi. En keppni í svifflugi hefir hvarvetna orð- ið til þess að glæða áhuga fyrir þessari skemmtilegu íþrótt. Helgi mun einnig leita til- boða í ferðinni í efni í byrjenda svifflugur, en á þeim er skort- ur hér á landi. Hafa gjaldeyris- erfiðleikar mjög orðið til þess að draga úr framkvæmdum í þessu efni. Með Helga kemur svo hing- að til lands í byrjun næsta mán- aðar þekktur þýzkur svifflug- maður, Herbert E. A. Böhme að nafni. Herbert Böhme er ekki síður 3400 siGciar imerkftar á suimrinu. Unnið er að síldarmerking- um fyrir norðan land einsog undanfarin sumur og er bátuv frá Norðfirði liafður til þess starfs. Á bátnum er sérstakur mað- ur, Jakob Maghússon cand. mag., sem stendur fyrir síldar- merkingunum, en hann hefir fengist við þessi störf. síðan 1948. Árni Friðriksson fiski- fræðingur, sem um þessar mundir er staddur á Siglufirði, skýrir Vísi svo frá að -á þessu sumri hafi alls verið merktar 3400 síldar. Á Siglufirði er einn- ig staddur Oláv Aaásen, norsk- úr fiskifræðingur, sem séð hefir um norsku síldarmerkingarmn- og hafa alls verið merktar 80 þúsund síldar þar. Alls hafa verið merktar 96 þúsund sildar við Noreg og ísland og á hafinu á milli, og vonast Árni til þess að bráðlega verði hægt að halda upp á stórt afmæli síldarmerk- inga. þekktur sem kvikmyndaleikari en flugmaður. Hann hefir leikið í fjölmörgum þýzk- um flugkvikmyndum og hafa sumar þeirra verið sýndar hér á landi. Böhme mun dveljast hér á landi um mánaðartíma í boði íslenzkra svifflugsmanna. Hann hefir einu sinni áður komið til íslands, árið 1937. Grænlandsför. AustfirBingur aflaði ágætlega. Fréttaritari blaðsins á Eski- firði símar um aflabrögð togara og smábáta og grassprettu í héraðinu. Austfirðingur er kominn heim úr veiðiför á Grænlandsmið fyrir viku. Togarinn hafði innanborðs 334 tonn af saltfiski, 74 tonn af fiskimjöli og 12 tonn af lýsi. Austfirðingur er fax-inn aftur á veiðar á Grænlandsmið. Á Eskif irði hefur verið ágætis veður að undanförnu, þar til laugardaginn 5. þ. m., er brá til norðanáttar með kulda. Túnasíáttur er sums staðar byrjaður, eða um það bil að hefjast, en þrátt fyrir það hefur grasspretta ekki vérið góð, og almennt tæpást í meðallagi. Aflabrögð hjá smærri bátum hafa verið sæmileg' á Eskifirði að undanförnu, en tilfinnan- legur skortur á góðri beitusíld, er þó til mikils baga. Biskup vísiterar á Ströndum Herra Sigurgeir Sigurðsson biskup er nú í visitaziuferð um Strandaprófastdæmi. Lagði hann af stað héðan á laugardag, og mun hann ferðast um þrjú prestaköll prófastdæm - isins, en þau eru Árnes-, Hólmavíkur- og Prestbakka prestakall. Hingað er biskuo væntanlegur aftur á föstudags- kvöld. Eg undirrit óska að gerast áskrifandi Vísis frá............að telja. (Sendið miða þenna til afgreiðslu blaðsins — eða hringið í síma 1660). MaSurinn minn og faðir okkar Gnðmnndnr Julíus finðmnndsson, andaðist að heimili simi Herskálacamp 41, þann !4. þ.m. Guðrún Magnúsdóttir, Guðmundur Gúðmundsson, Pál! L Guðmundsson, Kristjana M. Guðmundsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.