Vísir - 10.12.1952, Side 6
VlSIR
Miðvikudaginn 10. desember 1952
— Húsavík.
(Fram af 8. síðu)
sem á frystihúsinu hvíla, eru
% úr milljón með ríkisábyrgð.
Afkoma þessara fyrirtækja
verður bezt tryggð með sem
lengstum starfstíma. — Eg drap
á, að fiskur er ekki á nærmið-
um vetrarmánuðina. Eini mögu |
leikinn til að ná í fisk er því
að fá togarafisk, en sigling frá
Halanum mun vera álíka löng
héðan og frá Reykjavík, en fyrri
hluta vetrar hafa íslenzkir tog-
arar aðallega veitt á Halanum.
í hraðfrystihúsinu má hrað-
frysta 35—40 smálestir á sólar-
hring, en þessi afköst má auka
um 25 smálestir með tiltölulega
litlum tilkostnaði í samanburði
við stofnkostnað. í hraðfrysti-
húsinu hafa verið frystar síðan
í vor 15.500 kassar.
Eitthvað verður
að gera.
Ljóst er, að eitthvað verður
að gera til þess að bæta of-
komu manna og kaupstaðarins.
Er okkur Húsvíldngum öllum
ljóst, eins og segir í niðurlági
bréfs þess, sem nokkuð hefir
verið sagt frá, að „gera verður
mikið átak til eflingar atvinnu-
lífi staðarins, ef vel á að fara.
Sér bæjarstjórn Húsavíkur og
Húsvíkingar í heild ekki annað
ráð vænna til skjótra úrræða
en að efna til togaraútgerðar,
og er það von okkar hér, að slík
úgerð muni mjög bæta hag ein-
staklinga og fyrirtækja.“
íbúar Iiúsavíkur eru nú á 14.
hundrað. Þar eru gerðir út 3
stórir vélbátar yfir 45 lestir
og eru það þeir, sem fara til
Siðurnesja á vetrum, 5
minni þilbátar og 10—15 trill-
ur. í haust hefir tíð verið ein-
muna hagstæð og talsvert sótt
á sjó, en afli verið tregur þrátt
fyrir hinar beztu gæftir.
Trú okkar er, að togari gæti
orðið atvinnulífi kaupstaðarins
lyftistöng.
*
Eftir atvikum þykir rétt að
taka hér upp 1. gr. fyrrnefnds
frumvarps, eins og það fór til
fjárhagsnefndar hennar:
„Ríkisstjórninni er heimilt að
ábyrgjast fyrir Húsavíkurkaup-
stað og Ólafsfjarðarkaupstað —
eða fyrir hlutafélög, sem kaup-
staðirnir, báðir eða hvor um sig,
eru þátttakendur í — lán til
kaupa á einum togara fyrir báða
eða sínum togara fyrir hvorn.
Abyrgðirnar mega vera fyrir
upphæðum, er nema allt að 90 %
af kaupverði togaranna, enda sé |
kaupverðið ekki óeðlilega hátt
að áliti ríkisstjórnarinnar. Auk
veðs í togurunum skulu set.tar
tryggingar, sem ríkisstjórnin
metur gildar.
Ef ábyrgð samkv. 1. mgr. á
að veita til kaupa á skipi, sem
skrásett er á öðrum stað inn-
lendum, og það hefur veiíð
gert út þaðan, þá skal ríkis-
stjórnin leita eftir því, hvort
sveitarfélag eða félög, sem það
er þátttakandi í, er fúst til að
gera skipið þaðan út, og geía
því kost á sams konar ábyrgð lil
kaupanna. Skal á þann hátt
tryggja, að íbúar þess staðar,
sem skipið hefur verið gert út
frá, verði ekki sviptir atvinnu-
möguleikum með því, að meiri
hlunnindi séu veitt af hálfu rík-
isins til hagnýtingar atvinnu-
jtækjanna annars staðar.“
Norðra-bækur
Gör.gur og réttir IV.
Að þessu sinni eru þættirnir
af Vestur- og Suðurlandi og
Vestmannaeyjum. Göngur og
réttir er nú orðið eitt merk-
asta heimildarrit um þjoölíi'
hér á landi. Fjöldi mynda
prýðir bókina. 344 bls. Heft
kr. 60.00, innb. kr. 80.00.
Langt inn í liðna tíð
Allir eiga þættir þessir það
sameiginlegt, að flytja les-
andann langt inn í liðua tíð
á mælikvarða mannsævinnar
og greina frá mönnum og
málefnum, sem elzta kynslóð-
in ein kann full skil á. Þætt-
irnir eru þessir:
Ari Arason lœknir á
Flugumýri:
Frá Þjóðhátiðinni 1874.
Böðvar Magnússon, Laugar-
vatni: Fjárrekstrarferð til
Keflavíkur 1898.
Guðmundur Björnsson:
Ferðavolk á sjó og landi.
Ingivaldur Nikulásson:
Æskuminningar.
ísleifur Gíslason: Brotabrot
minninga frá. bernsku og
æskuárum.
Stefanía Ferdínandsdóttir:
Frá Margréti í Stafni. —
Um daginn og veginn fyrir
60—70 árum. — Hafnar-
heimilið um 1890.
Þorbjörn Þórðarson lceknir:
Sumaratvinna.
Þorvaldur Sveinsson: Frá
Baldvini skálda.
Þóra G. Guð'mundsdóttir frá
Unaðsdal: Einn ógleyman-
legur dagur bernsku minn-
ar.
Hér fá hálfgleymdar sagnir
lit og líf á nýjan leik úr
penna sögufróðra manna. —
205 bls. með myndum. —
Heft kr. 48.00, ib. kr. 68.00.
Austurland IV.
Þar segir m. a. frá verzlu.n-
arháttum um aidamótin,
fjárkaupum útlendinga, bún-
aðarháttum, fjárpestum og
harðindum, þjóðhátíðinni
1874, öskufallinu 1875, land-
flótta, fjárskaðaveðrinu
1896, sjósóknum, hvalveiðum
Ameríkumanna við Austur-
land 1863 og Hollendinga
1870, húsmæðrafræöslu í
Möðrudal, snjóflóðinu mikla
á Seyðisíirði 1885 og víðar um
Austfirði, frá hjónunum í
Eskifelli, Jóni Markússyni og
Valgerði Ólafsdóttur, og
mörgu fleira. — Halldór Stef-
ánsson hefur séð um útgáfu
ritsins. — 260 bls. Heft kr.
45,00, ib. kr. 65.00. —
HUGUB OG HÖND
eftir Poul Bahnsen í þýö-
ingu dr. Brodda Jóhannes-
sonar. — Bók þessi á gott er-
indi til allra. Hún er einkum
ætluð verkstjórum, en hún á
einnig erindi til kennara, og
hún er þarít námsefni í
ýmsum skólum, svo sem iðn-
skólum og verzlunarskólum.
í bók þessari er m. a. fjall-
að um námsgetu manna, for-
sögn verka og verktækni, —
þreytu, öryggi, vinnugleði og
vinnuleiða, samskipti manna
og fleira.
Þörfin er auðsæ á að eila
verkmenningu með breyttu
atvinnulífi. Þó er ekki öllum
ljóst, hversu að því skuli far-
ið. Þessi bók mun auðvelda
ýmsum að sjá það. — 239 bls.
með fjölda skýringamynda.
Heft kr. 70,00 innb. kr. 85,00.
Send gegn póstköfu
burðargjaldsfrítt.
BOKA-
ÚTGÁFAN
Pósthólí 101. — Reykjavlk
Pappírspokagerðin fíi
I Vitastig 3. AZlsk. pappírspokatí
MARGT Á SAMA STAÐ
LAUGAVEG 10 - SlMl 3367
Dósahnífar
Hnetubrjótar
Kranaslöngur
Tappatogarar
Flöskuhettur
Steinktappar
Mjölausur
Búrvogir margar teg.
Citrónupressur
Hakkavélar og varahlutir
Rífjárn
Skjólabúar.
Það er drjúgur spölur inn
í Miðbæ, en til að koma
smáauglýsingu í Vísi,
þarf ekki að fara
lengra en í
Bfesbúði*
IVesvegi 39.
Sparið íé með jiví að
setja smáauglýsingu í
Vísi.
EGGEIIT CLAESSEN
GÚSTAF A. SVEINSSON
hœstaréttarlögmenn
Templarasundi 5,
(Þórshamar)
Allskonar lögfræðistörf.
Fasteignasala.
Þúsundir vita að gœfan fylgir
hringunum frá
SIGURÞÓR, Hafnaxstræti 4.
Margar gerðir fyrirliggjandi.
—L0.G.T.—
ST. FRÓN NR. 227
25 ára í dag.
Afmælisfagnaðurinn hefst
í Góðtemplarahúsinu í kvöld,
miðvikudaginn 10. des., kl. 8.
Dagskrá:
1. Samkoman sett: Jón
Ilafliðason, fulltrúi.
2. Minni stúkunnar Fróns:
Ludvig C. Magnússon, skrif-
stofustjóri.
3. Gamanþáttur um daginn
og veginn: Alfreð Andrés-
son leikari.
3. Ávörp gesta.
5. Tvísöngur: Guðrún Á.
Símonar og Guðmundur
Jónsson, með aðstoð Fritz
Weisshappels.
6. Dans.
KRISTNIEOÐSHUSIÐ
Betanía, Laufásvegi 13. —
Kristniboðssamkoma í kvöld
kl. 8.30, er Kristniboðsflokk-
ur K.F.U.M. annast. Fórn til
hússins. — Allir velkomnir.
— Sunnudagaskóli kl. 2 á
sunnudaginn.
MÆÐGUR óska eftir tveim
herbergjum og eldhúsi. Hús-
hjálp kæmi til greina. Til-
boð skilist á afgr. Vísis fyrir
12. þ. m., merkt: „Reglu-
samar— 328“. (160
UNGUR, reglusamur mað-
ur í fastri atvinnu, óskar
eftir góðu herbergi með sér-
inngangi, lielzt í Vogahverfi.
Uppl. í síma 80182 kl. 3—7.
(203
TIL LEIGU stór stofa og
eldunarpláss fyrir barnlaust
fólk. Uppl. í síma 3616 frá
kl. 2—8. (205
UNG, barnlaus hjón óska
eftir einni eða tveim stofum
og aðgangi að eldhúsi. Hús-
hjálp gæti komið til greina.
Uppl. í síma 81653. (206
HERBEGI óskast, helzt
sem næst bamaheimilinu
Laufásborg. — Uppl. í síma
4920 til kl. 6 í dag og 9—12
f. h. á morgun. (214
1—2 HERBERGI og eld-
hús til leigu í útjaðri bæjai'-
ins. Iientugt fyrir eldri hjón
eða einhleypt fólk. Tilboð,
merkt: „Húsnæði — 332,“
sendist Vísi fyrir laugardag.
(000
umm
LAGTÆKUR maður ósk-
ast strax til að lagfæra litla
íbúð í Kleppsholtinu; aðal-
lega málun. Tilboð, merkt:
„Hagur — 331,“ sendist Vísi.
(211
SAUMAVÉLA-viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja.
Layfásvegi 19. — Sími 2656.
Heimasími 82035.
FATAVIÐGERÐIN
Laugavegi 72. Allskonar við-
gerðir. Saumum, breytum,
kúnststoppum. Sími 5187.
(121
Dr. juris HAFÞOR GUÐ-
MUNDSSON, málaflutnings-
skrifstofa og lögfræðileg að-
stoð. Laugavegi 27. — Sími
7601. (95
FATAVIÐGERÐIN, Ing-
ólfsstræti 6, annast allar
fataviðgerðir. — Sími 6269.
RAFLAGNHt OG
VIÐGERÐIR á raflöngum.
Gerum við straujám og
önnur heimilistæki.
Raftækjaverzlunin
Ljós og Hiti h.f.
Laugavegi 79. — Sími 5184.
WTB Æ K U R
ANTiQOARI/VT.
LÁTIÐ ekki dragast að
lesa hina ágætu bók: EG
KAUS FRELSIÐ. (30
LÍFSGLEÐI NJÓTTU er
bók, sem hverjum manni er
nauðsyn að Iesa. (31
DEKK. Fundizt hefii*
dekk af 4ra manna bíl. Uppl.
í síma 1181. (210
KVENÚR tapaðist síðastl.
fimtmudag í miðbænum. —
Finnandi vinsamlegast beð-
inn að skila því á Barónsstíg
10 B. (212
LÍTIÐ notað armsófasett
til sölu á Sjafnargötu 8,
kjaliara. (213
RAFKIAGNSELDAVÉL,
þýzk, 4 hellur, til sölu. Uppl.
í síma 3459. (209
NÝR, enskur dömufrakki,
lítið númer, til sölu ódýrt.
Uppl. i síma 82065. (207
RAFHA eldavél, í góðu
standi, til sölu. Sími 3298.
(208
STOFUSKÁPUR (lakk-
slípað mahogny), eikar borð-
stofuborð og klæðaskápur,til
sölu. Sérstakt tækifæris-
verð. Sími 2773. (186
GEIRUNGSSÖG, ný
(Hanley) til sölu. — Sími
5394. (201
BARNARÚM (hátt) til
sölu með tækifærisverð. —■
Brekkugötu 16, Hafnarfirði.
(202
VIL KAUPA notaða
saumavél. Tilboð leggist á
afgr. blaðsins fyrir fimmtu-
dagskvöld, merkt: „Nothæf
— 330“. (204
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi Húsgagna-
verksmiðjan, Bergþórugötu
11. Sími 81830. (394
PEDOX fótabaðsalt. —
Pedox fótabað eyðir skjót-
lega þreytu, sárindum og ó-
þægindum í fótunum. Gott
er að lpta dálítið af Pedox
í hárþvottavatnið. Eftir fárra
daga notkun kemur árang-
urinn í ljós. — Fæst í næstu
búð. — CHEMIA H.F. (421
GLERVÖRUR nýkomnar,
lausir diskar 6.85, bollapör
8.75, stakur leir, kaffistell
267,50. Matarstell 584,50. —
Auk þess gott úrval af
postulínsstellum. Ramma-
gerðin, Hafnarstræti 17. —
LEGUBEKKIR fyrirliggj-
andi. Körfugerðin, Lauga-
vegi 166. (Inngangur frá
Brautarholti). (550
KAUPUM flöskur. Sækj-
um. Sími 80818. (390
KAUPUM flöskur; sækj-
um heim. Sími 5395. (838
PLÖTUR 6 grafreiti. Út-
▼egum áletraðar plötur &
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. UppL é Rauðarárstíg
28 (kjallara). — Sími 612«.
KAUPUM yel með farin
karlmannaföt, saumavélar
o. fl.. Verzlunin, Grettisgötu
3L Símí 3582. (469