Vísir - 10.12.1952, Side 8
1ÆKNAS ÐG LYFJABÚÐIR UMLipOf /gBWq—fc LJÓSATÍMI
Vanti yður lækni kL 18—8, þá hringið í W/F!■ w W |K. bifreiða er 15,00 til 9,35.
Læknavarðstoftma, siml 5030. | ? rJ oal fJM rl8m Næst verður flóð í Reykjavík kl. 23,45.
Vörður er í Lyf jabúðinni Iðunn, sími 7911. *■ \3Wmm LHHB UHH *
Miðvikudaginn 10. desember 1952
10. dagur verkfaflsins:
Reykjavík verður ekki
myrkvuð.
3MjjóiBiinn£ heltt niður.
Frá því var skýrt hér í blaðinu í fyrradag að verkfallsnefnd-
'5n, sérstaklega Hannibal, hefði hótað á útifundinum að láta
loka fyrir rafmagn til bœjarins, svo að bæjarbúar yrði ljóslausir
og gæti ekki eldað mat sinn. Við eldhúsumræður á Alþingi í
.gærkveldi iýsti Hannibal yfir því, að orð sín hafi verið mis-
skilin. Hann hefði aldrei ætlað sér að myrkva Reykjavík né
liindra bæjarbúa í því að elda mat sinn. Þá vita menn það.
Hannibal hefur nú Iofað að enginn þurfa að sitja í myrkrinu —
jþótt bæði skorti kaffi og smjörlíki.
★
Forstjóri mjólkursölunnar hefur lýst yfir því, að verkfalls-
nefndin hafi gengið á gerða samninga um mjólkina. Leyft var
nð selja 12000 lítra á dag til barna og sjúklinga. Nú heimtar
nefndin að þessi mjólk sé aðeins tekin úr nágrenni bæjarins
l>rátt fyrir það, að henni hefur verið gerð grein fyrir því að
jþetta mjólkurmagn FÆST EKKI í NAGRENNI BÆJARINS.
Ýmsir bæjarbúar hafa reynt að ná sér í mjólk í iiærsveitunum.
Verkfallsnefndin hefur nú sett vörð við Elliðaárnar og er sagt
■að talsverðu hafi verið hellt niður af mjólk, sem tekin hefur
verið með vaidi af fólki er hafði hana í fórum sínum. Þetta er
'ofbeldi. Verkfalismenn fara hér ekki að lögum.
★
Við umræður á Alþingi í gærkveldi talaði Einar Olgeirsson
með titrandi rödd og varaði ríkisstjórnina við því að láta
varnarliðið skipta sér af verkfallinu. Slíkt hefur að sjálfsögðu
nldrei komið til tals. En einkennilegt er að kommúnistafor-
ángjanum kemur þetta fyrst til hugar. Gæti það verið vegna
þess, að í kommúnistaríkjunum eru verkföll bönnuð og því
íbanni er fylgt fram með hervaldi?
★
Verkfallsmáiin voru að sjálfsögðu ofarlega á baugi við
•eldhúsumræðurnar. Kratar og kommar reyndu að koma allri
ábyrgöinni af verkfallinu yfir á ríkisstjómina en hún varðist
vasklega og hopaði hvergi. Héidu ráðherrarnir því fram hik-
laust, sem nú er á flestra vitorði í bænum, -að verkfallið sé
pólitískt og eingöngu ætlað að rétta við vígstöðu rauðu flokk-
anna fyrir kosningarnar næsta vor. Er ætlun þeirra að skapa
Jhér upplausnar ástand fram að kosningum, sem neyði stjórnina
til ýmissa óvinsælla ráðstafana, er verði flokkum hennar að
íalli í kosningunum. En hinn kokhrausti Hannibal, sem tekið
Iiefur að sér að leiða Alþýðuflokkinn út úr eyðimörkinni, ber
•sér á brjóst og segir að verkfallið sé frumburðarréttur fólksins.
Þess vegna sé það ekki pólitískt. En þegar menn fara að svelta,
•spyrja þeir hvorki um frumburðarrétt né pólitík. Þá spyrja
jþeir hvert sé verið að leiða þá.
★
Verkamennirnir og fólkið það sem dæmt er til vinnustöðv-
unar, hefur fæst nokkur áhrif ‘á verkfallsmálin. Þeim er ráðið
af fáum mönnxun og í félögunum ræður oft fámennur hópur
:sem ieggur það á sig að greiða atkvæði. Fólkinu er skipað að
niður vinnu og það verður að hlýða. En þeir eru margir
nú meðai verkamanna og anuara starfsmanna, sem litla þökk
gjalda fyrir það, að þeir eru sviptir öllum tekjum sínum rétt
fyrir jól, í verkfalli sem illa var undir búið. Virðist óánægja
■vera nokkuð almenn meðal verkamanna út af þessu.
Vetrarhjálpin tekin ti! starla.
Aldrei meiri þörf fyrir aðstoð og nú.
Hráefni til vinnslu á vetrum yrði
atvinnulífi Húsavíkur lyftistöng.
fHikill áhugi fyrir, að fá
keyptan þangað togara.
_ *
Viðlal víð Friðfinn Arnasan
liæjarsíjóra.
Vetrarhjálpin í Reykjavík tek
ur til starfa í dag og verður til
húsa í skrifstofu Rauðakrossins
í Thorvaldsensstræti 6 og liefur
borgarstjóri skiað 3 menn, þá
Jón Auðuns dómprófast, Magn-
ús V. Jóhannesson framfærslu-
fulltrúa og dr. Jón Sigurðsson
borgarlækni, til að veita henni
forstöðu.
Undanfarin tvö ár höfðu beir
Jónas B. Jónsson, Ragnar Lár-
usson og Guðm. Vignir Jósesson
veitt starfseminni forstöðu, en
þeir báðust eindregið undan
því að verða skipað til starfsins
áný.
Nefndin, sem nú mun veita
Vetrarhjálpinni forstöðu, hefur
ráðið sem framkvæmdastjóra
Stefán A. Pálsson, en hann hof-
ur áður gegnt því starfi um
margra ára skei ð að undan-
skyldum tveim seinustu árum.
Um starfsemina er það að segja,
að henni verður hagað svipað
og áður. Skátar munu fara á
milli og safna gjöfum dagana
16., 17. og 18 dsember, en auk
þess verður leitað til fyrirtækja
um að leggja fram sinn skerf.
-----*----
Egypzka stjórnin hefir enn
sleppt úr haldi allmörgum pól-
itiskum föngum.
Þfófnaður í
Þlóðleikhósinu.
í gærkveldi kærði hljómsveit-
arstjóri Synfóníuhljómsveitar-
innar yfir því til lögreglunnar,
að á meðan hún var að lelka
í Þjóðleikhúsinu þá um kvöld-
ið, hafi verið stolið úr vösum
yfirhafna hljómsveitarmann-
anna.
Það sem stolið var, voru eink-
um hanzkar. — Mál þetta er í
rannsókn.
..♦.
Akureyrartogar-
ar stöðvast.
Frá fréttaritara Vísis. —
Akureyri í morgun.
Fyrsta togaranum af þeim
fjórum, sem gerðir eru út héð-
an, var lagt um helgina —
Kaldbak.
Hafði hann verið á veiðum
í salt eins og aðrir togarar, sem
gerðir eru út héðan. Harðbakur
er væntanlegur á næstunni, og
Svalbakur eftir helgina, og
verður þeim lagt um leið og
þeir koma inn. -— Karl.
.... ♦
Aætlunarbílar fara mllli
Rvíkur og ísafjarðar-
djúps.
ísafirði í morgun.
1 nótt kl. 2,30 komu áætlun-
arbílar úr Reykjavík til Mel-
graseyrar við ísafjarðardjúp.
Þykir þetta einsdæmi um
þetta leyti árs. Bílarnir, sem
eru frá Guðbrandi Jörundssyni
í Reykjavík, lögðu af stað þrír
saman frá Reykjavík í gær-
rriórgun kl. 7. Einn þeirra bil-
aði í Dölunum, en bráðlega
tókst að gera við hann. Tveir
bílanna komu svo til Melgras-
eyrar kl. hálfþrjú í nótt, eins
og fyrr greinir, en sá þriðji í
morgun. Færð mátti heita
sæmileg, nema í Dölunum og
á Þorskafjarðarheiði, en þar
var dálítil snjókoma.
Með bílunum voru 40 manns,
og þykir ferðalag þetta næsta
ævintýralegt, miðað við árs-
tíð. Frá Melgraseyri fóru far-
þegar með Djúpbátnum til Isa-
fjarðar.
Handtökum haidið áfram.
Samkvæmt útvarpsfregnum
frá Belgrad er áframhald á hand
tökum stjórnmálamanna í Ték-
kóslóvakíu.
Meðal hinna handteknu eru
fimm fyrrverandi ráðherrar.
í Húsavík í Suður-Þingeyjar-
sýslu er mikill áhugi ríkjandi
fyrir kaupum á togara, þar sem
það er skoðun manna þar, að
það mundi verða til þess að
skapa atvinnu haust- og vetr-
armánuðina í kaupstaðnum,
sem er þar að mestu dauður
tími, enda eru nú fyrir í Húsa-
vík stofnanir, þar sem vínna
mætti úr þeim togarafiski, er
berst á land, og hafnarskilyrði
sæmileg orðin.
Vísir hefir fundið að máli
Friðfinn Árnason, bæjar-
stóra í Húsavík, sem dvalist
hefir hér í bænum að undan-
förnu, og spurt hann um þetta
mál. Kvað hann m. a. að orði á
þessa leið:
,,Við eigum nú nýtt og
vandað frystihús, tekið í notkun
1951. Enn fremur höfum við
stórt hús, sem er ætlað til
þurx-kunar á saltfiski. Þá er
þess að geta, að Síldai-verk-
smiðja ríkisins hefir sett þarna
upp 1, flokks beinamjölsverk-
smiðju og í síldarverksmiðjunni
mætti taka karfa til vinnslu,
ef til kæmi. Tæknilega eru því
skilyrði fyrir hendi til þess að
hagnýa þann afla, sem togarar
legðu á land, og hafnarskilyrði
sæmileg orðin, þar sem togarar
geta lent við bæjai’bryggjuna
og hafnargarðinn.
í árslok 1951 og í ársbyrjun
1952 reyndum við í Húsavík
mikið til þess að fá togara til
að landa í Húsavík, en það tókst
ekki. Flaug okkur þá í hug, að
lausnin á því vandamáli, að fá
hráefni til vinnslu á haustin
og veturna, væri að komast yf-
ir togara.
Togari var
fáanlegur.
Sendi bæjai'stjórn þá menn til
Rvíkur s.l. vor, eftir að sam-
þykkt hafði verið á borgara-
fundi, að í'eyna þessa leið. Voru
til þess valdir bæjarstjóri, Sig-
tryggur Pétui'sson bakarameist-
ari og Stefán Pétursson skip-
stjóri. I þessari ferð komumst
við að i'aun um, að unnt mundi
að fá togara keyptan, og jafnvel
fleiri en einn, sem mundu kosta
5-—6 xnillj. króna. Farið var
þegar frarn á það við ríkis-
stjórnixxa að fá ríkisábyrgð, en
hún var ófáanleg til þess að
veita slíka ábyrgð, nema málið
væri lagt fyrir Alþingi og sam-
þykkt þess lægi fyi'ir. Varð því
að biða þar til Alþingi kæmi
saman, og flutti þá þingmaður
Suður-Þingeyinga, Karl Krist-
jánsson, frunivarp til laga um
heimild fýrir ríkisstjórnina til
þess að ábyrgjast fyrir Húsa-
vík lán til kaupa á togara. í .
greinargerð var tekið fram, að
f rumvarpið' væri flutt að beiðni
bæjarstjórnar Húsavíkurkaup-
staðar. í greinargerð var tekið
fram m. a.:
Á íslandi eru nú 13 kaupstað-
ir. Ríkið hefir þegar veitt meiri
og minni aðstoð til þess, að
togarar fengjust til tíu þessara
kaupstaða. Nokkur kauptún'
hafa einnig notið slíkrar að-
stoðar.“
Líf snauðsyn
að fá fisk.
Með frumvarpinu var f arið
fram á, að ríkisstjórninni vei'ði
heimilað að veita Húsavík á- ,
byrgðaraðstoð í líkum mæli og
ýmsum hinna áðurnefndu staða.
— í.bréfi til þingmannsins, sem
prentað var sem fylgiskjal, var
gerð grein fyrir þörf kaupstað-
arins fyrir togara, og var það
undirritað af bæjarstjóra Húsa-
víkur og þremur fulltrúum úr
bæjai'stjórninni, sínum frá
hverjum stjórnmálafl. Frum- -
varpið hefir farið gegnum 3 um-
ræður í efri deild og eina í neðri
deild og var þar samþykkt með
áorðnum breytingum til 2. um-
ræðu og fjárhagsnefndar.
Eg vil leggja á það áherzlu,
að lífsnauðsyn er fyrir okkur
að fá fisk þann tíma, sem út-
gerð verður að falla niður hjá
okkur, þegar ekki er fiskur á
nærmiðunum og stærri bátar
fara á vetrarvertíð. Vikið hefir
verið nokkuð að atvinnuleysinu
á vetrum, sem menn hvoi'ki geta
né vilja una lengur við. Fyrr-
nefnt fylgiskjal ber það með
sér, að í febrúar s.l. voru skráð-
ir rúmlega 100 atvinnuleysingj-
ar og í marz rúmlega 90, en
vitanlega eru alltaf nokkrir
verkamenn óskráðir. Og þetta
er þrátt fyrir burtför stóru bát-
anna á vetrarvertíð (til Suður-
nesja) og annað í atvinnuleit.
Þegar hraðfrystihúsið starfar
vinna þar 30—60 stúlkur, ri aðra
tíma hafa þær enga vinnu. —
Vikið hefir vei'ið að frystihúsinu
og saltfiskþui'kunai'húsinu. Þau
kostuðu 2.350.000 kr. Af skuld,
Framh. í 6. síðu.
2,© MaillJ. í ksíssi®
íM ic sa lokká
ItaSíii.
Róm. (A.P.). — Ííalski
kommúnistaflokkurinn segist
hafa 2.588.351 meðlim.
Þegar ritari flokksins, Pie-
tro Secchia, tilkyrxnti þetta,
lét hann þess getið, að meðlima-
tala hefði alltaf verið milli
2.5—2.6 millj. síðan 1948.