Vísir - 22.04.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 22.04.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 22. apríl 1953. VÍSIR 3 Leiibeiningar vegna gfldistöku laga um tilkynningar aðsetursskipta. Reglur, sem almenningur verður að kynna sér vegna tilkynningarskiidu. Manntalið 16. október s.l: Jiaust var tekið vegna vél- spialdskrár þeirrar yfir alla landsmenn, sem Berklavarnir ríkisins, Bæjarsjóður Reykja- víkur, Fjármálaráðuneytið, Hagstofan og Tryggingarstofn- unin hafa bundizt samtökum um að stofna. Er nú lokið fyrsta áfanganum því að koma spjald- skránni á fót miðað við 16. okt. 1952. og hefur hún þegar verið xeynd með því að láta skýrslu- vélarnar g'era eftir henni skrár undir iðgjaldaskilagreinar sveitarfélaga til Trygginga- stofnunar ríkisins á þessu ári. Skrár þessar ná til alls lands- ins nema Reykjavíkur, og eru á þeim allir íbúar á aldrinum 16—67 ára, með nafni, aðsetri, fæðingardegi og fleiri upplýs- ingum. Aðalvandinn i sambandi vio allsherjarspjaldskrána er ekki sá að koma henni á fót í byrjun, heldur að tryggja stöðugt við- hald hennar í framtíðinni, þannig að hún segi á hverjum tíma sem réttast til um sér- hvern einstakling. — Prestar landsins senda Hagstofunni reglulega skýrslur um allar 1 gtM9 t átanari H.f. Eimskipafélag íslands. Lleat óiunarl Jón Jóhannesson & Co. Austurstræti 1. Cjfecjií'ecjt óamarí Verðandi, veiðarfæraverziunin h.f. y Liegt óLLinar! Iílæðaverzlun Andrésar Andréssonar. ,WAVViA/AWV’JWVWJVWV’/Aft/VV í eg d áutnar: !■ Efnalaugin Glæsir, > Hafnarstræti 5, Laufásvegi 19. > >: : *. ,-.-.-.-.-.-.-.-.-.-.-.---»-----.-.-.-,-^•.-.-.-.-.-.-.-.-----------.-.“----------.-.-----1 ■ et t óiunar ! 'í \ r Lúllabuð. wv-v-%wav-w-vw-%--w-%vv-v---%vjw«v-vavv-, I ecjL óutnar: Verzlunin Bdinborg. ' - - - Heildverzlun Ásgeirs Sigurðssonar. Veiðarfæragerð islands. eöilecjt óiunar! ! í fæðingar, skírnir, (þar með nafngiftir), hjónavígslur og mannslát, og nægir það til viö- halds spjaldskránni að því ér snertir þessar breytingar. En hinsvegar hefur ekki fyrr en nú verið komið á fót tilsvar- andi öflun upplýsinga um fólksflutninga innanlands og milli landa, en það er skilyrði þess að unnt sé að starfrækja spjaldskrá eins og þá, sem hér um ræðir. Eldri lagaákvæði um tilkynningar búferlaskipta hafa ekki komið til fram- kvæmda, nema í Reykjavík og' su'mum kaupstöðum, og auk þess eru þau ófullnægjandi fyr- ir rekstur spjaldskrárinnar. Reglur í stuttu máli. Skal nú gerð stutt grein f-yrir reglunum um tilkynningar að- setursskipta. Eitt mikilvægasta atriði hinna nýju ákvæða er það, að tii- kynna ber aðsetursskipti, ekki einungis þegar skipt er um lög'- heimili — hvort sem það er innan sveitarfélaga eða miili sveitarfélaga — heldur líka þegar maður liefur dvalið á- kveðinn tíma, þ.e. 2 mánuði, í öðru sveitarfélagi en þar, sem hann telst eiga lögheimili. Þeg'- ar skipt er um aðsetur innan sveitarfélaga — hvort sem aðili á þar lögheimili eða ekki — ber ávallt að tilkynna það innan 7 daga, og sama gildir þegar menn flytja í annað sveitar- félag í því skyni að taka þar lögheimili. Og þegar maður verður tilkynningarskyldur vegna 2ja mánaða dvalar í öðru sveitarfélagi en lögheimilis- sveit, skal tilkynning um það látin í té í síðasta lagi 7 dögum eftir lok 2ja mánaða frestsins. Þegar tilkynnt er acúetur í sveitarfélagi, þar sem aðili er ekki heimilisfastur, skal lög- heimilið ávallt tilgreint jafn- framt. — Nýju ákvæðin snerta ekki á neinn hátt reglur giid- andi laga um lögheimili og réttindi og skyldur manna í því sambandi. Nokkrar undantckningar eru frá reglunni um, að menn verði tilkynningarskyldir, ef þeir dveljast a.m.k. 2 mánuði í öðru sveitarfélagi en heimilissveit. Barn, sem dvelst sumarlangt eða annað takmarkað tímabil á barnaheimili, í sveit eða ann- ars staðar utan heimilissveitar sinnar er ekki tilkynningar- skylt. Sama máli gegnir um námsfólk, þó ekki um iðnnema. Þeir, sem dveljast utan heimilis sveitar sinnar við árstíðar- bundin störf, eru ekki heldur tilkynningarskyldir. Hér er aðal lega átt við störf eins og fisk- veiðar á vertíð, sveitarstörf að sumarlagi, vegagerð utan kaup- staða, og tímabundna vinnu við byggingar. Undantekning- arákvæði laganna eru tæm- andi. Þeir, sem til landsins koma, eru tilkynningarskyldir eftir sömu reglum og þeir, sem ílytja aðsetur sitt milii sveitar- félaga. . í spjaldskránni á sérhver ein-. stáklingúr húsettur hér á laridi sitt spjald, og ber því að tii- eóLlegt óiunar! Verzlunin Brynja. % Verzlunin Málmey. jí S. Árnason & Co. ^ — i Heildverzlunin Landstjarnan. p 5 eóilegt óutnar: J \ \ • Marteinn Einarsson & Co. i> : ^ , '-■-■--.-.-.-----------.---.--v-.-----.-----------------------------------. ‘i : £ eóitegt ótunar! Þökk fyiir veturinn. Verzlun B. H. Bjarnason. itegt óutnar! Verziun Axels Sigurgeirssonar, ^ Bármahlið 8, «5 Háteigsveg 20. J - WJ-.W.WWVW^A*^-V-JWVWWLWV^WWW."V“VWW

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.