Vísir - 22.05.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Föstudaginn 22. maí 1953.
113. tbl„
Skörin færist upp í bekkinn!
.• •
Olva&ur maður hamfsam-
aður á húsþaki.
Ei« það er raunar ekki einsdaenii.
í nótt varð manns vart uppi
á húsþaki á mótum Snorra-
brautar og Hverfisgötu og var
lögreglunni gert aðvart Um
férðir hans.
' Lögreglan fór á staðinn og
hitti þar fyrir ölvaðan mann,
sém var að brölta uppi á þak-
inu. LÖgreglan tók manninn í
vörzlu sína og geymdi hann í
fángageymslunni í nótt.
í sambandi við þetta má geta
aiinars hliðstæðs atviks,sém
gerðist hér í bæ í fýrra. Þá var
háldin veizla uppi í rishæð á
3ja hæða húsi hér í báenum.
Það skal tekið fram, að hús
Loftskeytamaður verður
hefsjúkur í hafl.
í fyrrinótt veiktist skyndi-
lega Gunnar Símonarson loft-
skeytamaður á botnvörpungn-
um Marz, er þá var á Halamið-
um.
Var þegar farið með hann til
ísafjarðar, en hann lézt þar
skammri stundu síðar í sjúkra-
húsinu. Banamein hans var
hjartabilun.
Gunnar heitinn var við
skyldustörf sín, er hann veikt-
ist, og var meðvitundarlaus, er
að var komið. Hann var tæplega
þrítugur, og lætur eftir sig konu
og f jögur börn.
Heimili hans var á Laugateigi
16. Konu hans Elínu Runólfs-
dóttur, barst fregnin er hún var
stödd vestur á Hellissandi, en
þangað hafði hún farið til þess
að vera ^viðstödd jarðarför föð-
ur síns.
þetta er með bröttu risi. Ekki
er annars getið en veizlan hafi
farið virðulega fram og yfir-
leitt hóflega drukkið. Þó skeði
það, er líða tók á veizlugleð-
ina, að einn gestanna hvarf
skyndilega, og var erfitt að gera
sér grein fyrir hvarfi hans, því
yfirhöfn sína skiidi hann eftir.
Var þá leit hafin, en hún bar
ekki árangur, fyrr en einhver
varð mannsins var langt úti á
þaki hússins og lá hann þar
hreyfingárlaus.
Þótti þá sýnt, að maðurinn
myndi hafa komizt út um
glugga á kvistherbergi, fikrað
sig síðan nokkurn spöl eftir
snarbröttu þakinu og lagst til
svefns með því að spyrna hæl-
um í þakrennuna. Og þannig lá
hann steinsofandi, þegar hans
varð vart.
Var þá leitað aðstoðar lög-
reglunnar við að ná manninum
og leizt henni engan veginn á
blilruna þegar hún sá aðstæður
allar. Munaði enda litlu að illa
á staðinn og fekk þær upplýs-
færi, en vegna mikils snarræð-
is lögreglumanns tókst að „inn-
byrða" manninn á giftusamleg-
an hátt.
I gærkveldi var hringt á lög-
regluvarðstofuna frá Kambs-
vegi og kvartað undan því að
drengir væru að kasta sprengj-
um þar í grennd, Lögreglan fór
átsaðinn og fékk þær upplýs-
ingar hjá foreldrum drengjanna
að drengirnir hefðu komizt yf-
ir einhverjar púðurbirgðir og
búið til úr þeim sprengjur, en
þeir myndu hafa verið að eyða
síðustu sprengjunum í gær.
Churchill undirbýr þrívelda-
ráðstefnu á Bermuda.
Eisenliower valdi staðinn.
Einkaskeyti frá AP. — London í morgun.
Tilkynningu Sir Winstons Churchills um væntanlegan
þríveldafund á Bermuda í næsta mánUði, er vel tekið meðal
vestrænu þjóðanna.
Almennt er talið, að slík ráð- | ,_A'uriol hóf viðræður við leið-
stefna kunni að verða forleikur toga stjórnarflokkanna um
að fundi æðstu manna stór-
. veldanna fjögurra, þrátt fyrir
myndun stjórnar í dag, en það
verður ekki fyrr en að þeirri
það, að tilkynnt hefur verið stjórnai'myndun lokinni, sem í
Það er ekki að ástæðulausu, aö
maðurinn á myndinni brosir.
Hann er nýkominn tií Brét-
lands frá Moskvu, þar
frá Hvíta húsinu í Washington,
að þátttöku forsetans í ráðstefn-
unni beri ekki að skilja svo, að
Bandaríkjastjórn skuldbindi sig
tií þess að fallast á fjórvelda-
I hann þorði ékki’ út fyrir húss *un<^ iyrirfram.
dyr í fimm ár, því að hann Átti Eisenhower
hafði verið kærður fyrir að frumkvæðið.
Tveir biðangrar bætast senn
við í Himalajafjötlum.
Bandaríkjamenn ætla að klífa
2. hæsta tind heims.
hafa stigið í vænginn við rúss-
neska stúlku.
Af tilkynningu Sir Winstons
Churchills í gær er ljóst, að
ljós kemur, hver situr Bermuda
ráðstefnuna fyrir hönd Frakk-
lands.
Churehill stakk upp á Ber-
muda, sem lýtur brezkum yfir-
ráðum, en þar hafa Bandaríkja-
menn herstöðvar á leigu, og
virðist henta öllum aðilum vel,
að ráðstefnan sé þar haldin.
Viðbragð Rússa.
í Moskvu hefur tilkynning-
Einkaskeyti frá AP. — i
N. Delhi í morgun.
Enski Ieiðangurinn, sem reyn-
ir þessa dagana að Iriífa Ever-
est-tind, er ekki eini fjalla-
mannaleiðangurinn, sem mun
klífa í Himalajafjöllum í ár.
Tveir aðrir leiðangrar munu
glíma við háa tinda fjallanna í
sumar,. en þó miklu vestar og
að sjálfsögðu reyna þeir við
lægri tinda, þar sem Everest
er hínn hæsti í heimi,
Annar þessara leiðangra er
þýzkur og eru flestir leiðang-
ursmenn komnir. Þeir munu
reyna að klífa Nanga Parbat,
og er áttundi leiðangurinn, sem
reynir við þann tind, en
þótt hann sé „aðeins“ 26,620
fet, hefur aldrei telrizt að
klífa hann, en 31 maður hef-
ur beðið bana við tilraunir
til þess.
Fyrsti maðurinn, er fórst á
tindinum — árið 1895 — var
Englendingurinn A. F. Mumm-
ery, sem nefndur er réttilega
faðir fallamennsku vorra daga.
En leiðangurinn þýzki, er hinn
fimmti, sem Þjóðverjar gera út,
til þess að sigra þenna risa.
Bandaríkjamenn
reyna einnig.
Þá héfur stjórn Pakistans
heimilað amerískum leiðangri
að glíma við Godwin Austen-
tind, sem er 28,250 fet og annar
hæsti fjallstindur í heimi, að-
eins um 890 fetum lægri en
Everest. Hann er stundum
nefndur K2 af fjallamönnum.
Amerísku leiðangursmennira
irnir koma til Pakistans í bvrj-
un júní og. halda þegar til fjalla.
Mossadegh gert
erfitt fyrir.
Einkaskeyti frá AP. —
Teheran í morguu.
Á þingfundi í morgun var á
dagskrá frumvarp um tak-
mörfcun á valdi shahsins. Áttí
að knýja frumvarpið gegnum
deildina
Hafa verið gerðar margar
tilraunir til þess, en ávalit
mistekist, þar sem þingmenn
stjórnarandstöðunnar hafa
gengið af fundi, svo að deildin
hefur ekki verið ályktunar-
fær. Eins fór nú. Tillaga kom
fram um að fresta málinu
fram yfir næstu kosningar, on
forseti neitaði að taka hana
til greina, og krafðist atkvæða-
greiðslu um frumvarpið, eins
og það lægi fyrir. Gengu pá
9 þingmenn af fundi og var
deildin ekki ályktunarfær.
°g
einnig í Moskvublöðunum.
En ekki var látið í ljós neitt
álit, hvorki í útvarpinu né í
ritstjórnargreinum dagblað-
anna.
frumkvæðið að fundinum kom unni um fundinn verið gert það
frá Eisenhower forseta. Chur- jhátt undir höfði, að hennar var
chill hefur unnið af kappi getið í útvarpi í morgun
að málinu og vakti við undir-
búning þess fram undir morg-
un í fyrrinótt og hafði stöð-
ugt símasamband við Washing-
ton og París. Um hádegisbilið
kvaddi hann stjórnina á fund
og fékk samþykki hennar á
gerðum sínum í málinu, gekk
því næst á fund Elisabetar
drottningar og fékk leyfi henn-
ar til þess að fara úr landi, en
að þvi búnu gerði hinn aldni
stjórnmálaskörungur þingheimi
grein fyrir málinu.
Stjórnarkreppa
í Frakklandi.
Þar sem franska stjórnin féll
í gær, verður það ■ næstum ör-
ugglega ekki René-Mayer, for-
sætisráðherra Frakklands, sem
situr íundinn fyrir Frakklanas
hönd. Krafa stjórnar hans um
heimild til þess að ákveða lækk
un ríkisútgjalda- var felld með
328:244 eða 84 atkvæða mun,
enda snerust margir fyrrver-
andi Gaulle-istar gegn stjórn-
inni í þessu máli.
Sjálfstæðtsflokkurinn
býður hvarvetna frant.
Sjálfstæðisflokkurinn
hefur boðið fram menn í öll-
um kjördæmum landsins og'
eru tvö síðustu framboðin
tilkynnt hér í blaðinu í dag,
og eru það framboðin á
Seyðisfirði og í N.-Þingeyj-
arsýslu. Frambjóðendur
Sjálfstæðisflokksins eru alls
61, þar með taldir vara-
menn. — Frambjóðendur
eru 16 í Reykjavik, 21 í
einmenningskjördæmum og
24 í tvímenningskjördæm-
um. Framboðsfrestur rennur
út 28. b.m., en utankjör-
fundaratkvæðagreiðsla hefst
31. þ.m.
buin til Portúgals.
Vísir hefir fregnað, að verið
sé að ganga frá söiu á allmiklu
magni af saltfiski til Portugal. !
Er hér um óverkaðan fisk að
ræða af þessa árs afla. I
Verður væntanlega kunnugt1
mjög bráðlega um þessa sölu.'
Að því er blaðið bezt veit,1
er nú lítil eða jafnvel engin
eftirspurn eftir Grænlands-1
fiski sem stendur, og því mið- 1
ur litlar líkur fyrir, að á því
verði breyting á þessu ári.
Nokkuð er eftir af Græn-
landsfiski frá fyrra ári og er
yérið að verka hann.
Afli glæðist á Halanum.
IjoIcíö Bir. 4 t«&gisa*ííEM í gær.
Eisenhower hefir skipað nefnd
til þess að gera tillögur varð-
ándi meginstefnu Bandaríkj-
anua i riðskiptamálum.
Afli mun nú vera að glæðast
á Halanum og líklegt, að tog-
arar, sem nú eru að fara á veið-
ar, leiti þangað.
Meðal þeirra er Þorkell máni,
sem fer á veiðar í salt. Blaðið
frétti í gærmorgun, að hann
mundi ef til vill fara á Græn-
landsmið, en ekkert er ákveðið
um það, og mun hann fara á
Halann fyrst, sem að ofan seg-
ir. Þess var getið í blaðinu í
fyrradag, að Egill rauði muni
íara á Grænlandsmið, en skips-
menn, er fundu Vísi að mali,
kváðust ekkert hafa um þetta
h'eyrt. Orðrómur var — og er
— á kreiki um, að Egill rauði
kunni að fai-a á Grænlands-
mið, en samkvæmt því, sem
áður var getið, niun ekkert
ákveðið um það enn. Útgerðar
stjóri togarans er hér staddur,
en blaðið hefir ekki getað fund-
ið hann til þess að fá ítarlegar
upplýsingar. Egill rauði liggur
hér með brotið spil, sem verið
er að gera við.
í fyrradag var unnið af kappí
við uppskipun úr fimm togur-
um, og tókst að ljúka löndun
úr fjórum þeirra. Hallveig
Fróðadóttir hafði 265.5 smál.
í herzlun og frystihús og er far-
in á veiðar aftur. Hvalfell hafði.
168.3 smál. saltfisks og nýjan.
fisk, þar af var saltfiskur 14.4
hafði 274.5 smál. í herzlu og
frystihús, og fara þessir tveir
togarar sennilega á veiðar í
dag. Neptúnus hafði 256.4 smál.
þar af saltfisk 25.7 smál. —
Lokið var við að landa úr Geir
.f'g-ær. -