Vísir - 04.09.1953, Page 1
<3. árg.
Fösíudaginn 4. september 1953
200. tbl.
3ja ára telpa týndist í
gær frá Hólmavík.
Var leitað fram í myrkur í gær og
frá birtingu í morgun.
Síðdegis í gær týndist þriggja ára stúlkubarn á Hólmavík
og hafði eigi fundist, er síðast fréttist, þrátt fyrir víðtæka og
vel skipulagða leit í gærkvöldi og frá birtingu í morgun. —
Barnið er frá Akranesi, kom þangað árdegis í gær, með for-
eldrum sínum. — Sjúkraflugvélin fór norður í morgun til
þátttöku í Ieitinni.
Faðir stúlkunnar heitir Pétur svæði, en sííkt fyrirfinnst þó.
Jónsson og er hann ættaður frá Leit er erfið í hrauninu, sem að
Hólmavík. Kom hann í heim
sókn til Hólmavíkur í gær á-
samt konu sinni og telpunni.
>au hjón eru búsett á Akranesi.
Samkvæmt viðtali Vísis við
Hólmavík í morgun mun telpan
hafa verið að leika sér i yrir
utan hús systur Péturs nióri á
tanganum um kl. 2 í gær og
virtist una sér vel. En er farið
var að svipast eftir barnir.u
nokkru síðar, eða undir kl. 4,
líkum lætur. Er hald sumra, að
telpan kunni að hafa lagst fyr-
ir, er hún þreyttist, og sofnað.
Síðdegis í gær rigndi nokkuð
I kapphlaupi stórveldauna um stærsta og öflugastar vígvélar
hafa Rússar smíðað þessa risaflugvél, er á að vcra svar þcirra
og í gærkveldi; en stytti upp, við amerísku vélinni B-36. Rússar kalla vélina TUG-75, og er
og í nótt var veður stillt, og ekki af{ hreyflanna samtals 22,000 hestöfl. Hún á að geta flutt
mjög kalt.
vetnissprengju þeirra langar leiðir.
Leitað fram í myrkur
og frá dögun.
Um klukkan 7 var leitin orð-
in almenn og vel skipulögð.
fannst það ekki og var þegar ^ai af fjölmenni fram í
kolamyrkur og 12 menn, er
farið að Ieita að því.
Sást til hennar.
Umferð er allmikil eftir veg-
inum um tangann og út eftir úr
þorpinu, og telja ýmsir sig hafa
séð stúlkubarn rölta þar eftir
veginum, en það er svo algeng
sjón, að ekki mun hafa kviknað
grunur hjá neinum um, að um
ókunnugt barn væri að ræða,
sem ef tilvill rataði ekki aftur
til sinna. Telpan var ekki vel
búin til langrar útiveru, enda
að leikum. Mun hún þó hafa
verið í peysu. Klædd var hún
nankinsbuxum. Að líkindum
hefur telpan labbað í áttina að
Skeljavíkurhálsi, en utan í
honum er hraun og grjóturð.
Lítið er um ár og læki á þessu
Stofan futl af reyk erl
fólkið vaknaði.
Snemma í morgfun var
slökkviliðið kvatt að Steinnesi
á Seltjarnarnesi.
Þegar fólkið vaknaði þar í
morgun var gengið inn í stofu
eina í húsinu, var hún full af
reyk og sófi, sem í henni var,
allur sviðnaður, en ekki hafði
þó verulegur eldur komizt í
hann. Slökkviliðið í Reykja-
vík var kvatt á vettvang til þess
að slökkva. Um skemmdir var
ekki að ræða nema á sófanum,
en hann eyðilagðist.
Talið er líklegt að sígaretta
hafi dottið á sófann og runnið
niður með bríkinni, en eldur
síðan mallað þar í alla nótt án
þess að ná sér á strik.
skiptu sér og voru á verði tveir
og tveir í hóp, vöktu í alla nótt,
þar til í birtingu um kl.- 4, er
almenn leit hófst að nýju.
Leitað var aðstoðar Slysa-
varnafélagsins og Björns Páls-
sonar flugmanns. Flaug hann
norður í sjúkraflugvélinni í
morgun og fór Jón Oddgeir
Jónsson, erindreki Slysavarna-
félagsins, með honum. Þeir
lögðu af stað héðan kl. um 11.
Hershof ði eifja
skifað.
Safnast, er sam-
an kemur.
Júlímánuður í ár var mjög
votviðrasamm* í London og
anut þar sjaldan sólar.
Samkvæmt úrkomumagni
því, sem mælt var í mánúðinum
á ýmsum stöðum í borginni,
hafa tölvísindamenn komizt að
þeirri niðurstöðu, að þar hafi
alls fallið 28 millj. lesta af
regni.
Kommúnistar í Kóreu skiluðu
í morgun þ eim stríðsfanga í
þeirra vörzlu, sem hæstur var
að tign.
Var það Dean hershöfðingi,
bandarískur, en hann var tek-
inn höndum á undanhaldinu í
júlí 1950. Eigi viðurkenndu
kommúnistar, að hann hefði
verið tekinn höndum fyrr en 17
mánuðum seinna.
20.000 fjár flutt miHí
iaiifkliluta í haust.
Bretastjörn
breytt.
Einkaskeyti frá AP.
London í morgun. í
Nokkrar breytingar hafa ver-
ið gerðar á brezku stjórninni, I
tilefni af lausnarbeiðni ráð-
herranna Leathers lávarðs og
Sir James Arthur Salters. Hef-
ur Churchill þakkað þeim vel
unnin störf.
Eftir að Churchill myndaði
stjórn fól hann Leathers lá-
varði að hafa með höndum sam
ræmingu á störfum þeirra ráðu
neyta, sem hafa með höndum
stjórn flutningamála, matvæla-
eldsneytis og orkumála. Telur
Leathers sig nú hafa lokið hlut-
verki sínu, svo og Sir James
Arthur Salter, sem var efna-
hagsmálaráðherra og hafði með
höndum samræmingu á því
sviði. — Sir Thomas Lionel
Dugdale, landbúnaðar- og fiski-
málaráðherra og Gwilym Lloyd
George matvælaráðherra fá nú
sæti í aðalstjórninni (cabinet).
Enn
Hetmingurinn verftur frá Vestf jörftum.
standa fyrir dyrum þúsund upp á, að bændur geti
miklir f járflutningar í haust.
Er ráðgerður flutningur á um
20.000 fjár, aðallega á svæði
milli Ytri Rangá og Sólheima-
sands, þar sem fjárlaust er nú,
en nokkuð flutt til viðbótar í
Árnessýslu.
Samkvæmt upplýsingum frá
framkvstj. Sauðfjárveikivarn-
anna, Sæmundi Friðrikssyni, er
ráðgert að flytja frá Vestfjörð-
um um 10.000 fjár, og fer það
á fjárskiptasvæðið milli Ytri
Rangár og Sólheimasands, en
6000 úr Þingeyjarsýslu í Ár-
nessýslu, sem að ofan getur. —
Þá munu verða fluttar um 3000
kindur úr austurhluta Vestur-
Skaftafellssýslu, aðallega Síðu,
og í Mýrdalinn, og um 600
kindur verða sóttar í Öræfin.
Bændur háfa beðið um 27—
28.000 fjár og vantar því 7—8
DuHes víttur fyrir afskipti
af þýzku kosningunum.
Ollenhacier veiíir honnm ádi'cpn.
fengið eins margt og þeir óska,
og er orsök þess, að ekki er
hægt að fullnægja eftirspurn-
inni, að öruggast þykir að flytja
að eins inn fé af elztu fjár-
skiptasvæðunum.
Fénu á Króki lógað.
Einkaskeyti frá AP.
Bonn í morgun.
Ollenhauer, foringi vestur-
þýzkra jafnaðarmanna, hefur
liarðlega gagnrýnt John Foster
Dulles, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna fyrir ttmmæli,
er hann viðhafði á blaðaiuanna-
fundi í gær, varðandi Aden-
auer kanslara, flokk hans og
kosningarnar í V.-Þýzkalandi,
sem fram fara á sunnudaginn.
Kvað Dulles svo að orði, að
öngþveiti myndi skapast af bví.
ef Adenauer sigraði ekki í kosn-
ingunum, og afleiðingin, að
dráttur yrði á því um ófyrir-
sjáanlega langan tíma, að sam-
komulag næðist um lausn vanda
mála Þýzkalands. Þessi ummæli
Adenauers sagði Ollenhauer
vera hina freklegustu tilraun
erlends stórnmálamanns sem
hahn vissi um, til framdráttar
Adenauer í kosningunum.
Dulles sagði og á fyrrnefnd-
um blaðamannafundi, að áfram
hald á skiptingu Þýzkalands
væri hneyksli og glæpur, sem
ráðstjórnin rússneska ein bæri
ábyrgð á.
Þá ræddi hann Kóreu og
stjórnmálafundinn, sem hefst
15. október samkvæmt vopna-
hléssamningunum. Sagði Dulles
það rangt, að hann hefði nokk-
urn tíma þvertekið fyrir, að á
ráðstefnunni yrðu rædd önnur
mál en þau, sem beint vörðuðu
Kóreu, en þau yrðu að sjálf-
sögðu að sitja í fyrirrúmi. —
Bandaríkjastjórn gæti vel fall-
ist á, að önnur mál væri því
næst rædd, svo sem Indókína,
ef að skoðun hennar gæti orðið
til þess að draga úr öryggis-
leysi og ófriðarhættu í heim-
Ihum.- !
Eins og áður hefur verið get-
ið kom upp garnaveiki í sauðfé
að Króki x Norðurárdal í Mýra-
sýslu, en þangað hafði verið
flutt- fé af Svalbarðsströnd. Var
féð einangrað og haft í tvö-
faldri girðingu, er grunurinn
kom upp, þar til því var slátrað
fyrir hálfum mánuði. Reyndist
það vera talsvert sýkt af garna-
veiki. Ekki hefur komið upp
gi’unur um garnaveiki annar-
staðar á fjárskiptasvæðunum.
— Ekki hefur verið tekin fulln-
aðarákvörðun um, hvort fé
verður flutt aftur að Króki í
haust, en liklegt, að öryggis
vegna verði að ráði að hafa
þar fjárlaust um sinn.
Brefar auka
framleiðslifiita.
London (AP). — Iðnaðar-
framleiðsla í Bretlandi jókst
um 4% á fyrra misseri þcssa
árs, miðað við sama tíma í
fyrra.
Framleiðsla jókst allmjög á
vefnaðarvörum, tilbúnum fatn-
aði, matvælum o. fl., en í nokkr-
um greinum dró úr framleiðsl-
unni, svo sem á sumum véla-
tegundum og málmvörum ýms-
um.
Marokkómálið
ekki tekið fyrir.
N. York (AP). — Óryggisráð
SÞ. felidi í gær (5:5, en 1 sat
hjá), að taka á dagskrá Mar-
okkómálið, að kröfu Arabaríkj-
anna.
Áður hafði ráðið hafnað
beiðni Arabaríkjanna um, að
fulltrúi frá þeim talaði fýrir
tillögunni:
Nóg af síld - en of lítilli.
Þnr f jórftu hlutar Faxasíldarinnar eru stnásíld
Frá frcttaritara Vísis.
Akranesi í gær.
Undanfarna daga hefur ver-
ið mokafli af síld hér syðra, en
síldiu er yfirleitt mjög smá.
Samkvæmt samningunum við
Rússa og Pólverja má Faxa-
síldin, er þeim er afhent, vera
Vi smásíld, en láta mun nærri
að af landaðri síld sé % smá-
sild.
Mun verða erfitt, að fá nægi-
legt magn af stórsíld, ef þessu
heldur áfram, en þó er bót í
máli, isið ágætlega aflast, og
veiðisi síldin að því er virðist
hvar sem reynt er allt frá
Grindavík í Kolluál.
Til dæmis um hlutföllin milli
stórsíldar og smásíldar er veið-
in í gær. Af 654 vigtuðum tunn-
um hjá Har. Böðvardsyni og Co.
voru 240 tn. smásíld, en 134
stórsíld, en hjá Fiskiver.af 302
vigtuðum tn. 104 stórsíld, en.
86 smærri síld.
Svanur hefur fengið
1553 tn. á fáum vikum.
Alls hafa verið saltaðar hjá
Haraldi Böðvarssyni og Co.
3500 tunnur, en þar af er stór-
síld aðeins um 1000 tunnur.
í gær var landað 1572 tunn-
um á Akranesi af 20 báturn.
Til dæmis um það hve vel
bátar hafa aflað er það, að bát-
ar sem byrjuðu um miðjan júlí
hafa fengið hátt á þriðja þús-
und tn. — Svanur, sem byrjaði
um miðjan áúgst, er hann kom
að norðan, en þar aflaði hann
sæmilega, hefir nú aflað 1553
tn. hér í flóanum.