Vísir


Vísir - 04.09.1953, Qupperneq 2

Vísir - 04.09.1953, Qupperneq 2
1 VISIR Föstudaginn 4. september 1953 Minnisbfað aimennings. Föstudagur, 4. septber, — 247. dagur árs- ins. u _ Flóð verður næst í Reykjavík kl. 16.15. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Post. 28. 1—10. Þrír mánuðir á Möltu. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Sími 7202. Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpssagan: „Flóðið mikla“ eftir Louis Bromfield; XX (Loftur Guðmundsson rit- höfundur). 21.00 Tónleikar: Kvartett í a-moll op. 29 eftir Schubert (Björn Ólafsson, Josef Felzmann, Jón Sen og Einar Vigfússon leika). 21.25 Erindi: Frá söngmóti í Gautaborg (dr. Páll ísólfsson). 21.50 Heima og heiman (Elín Pálmadóttir). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dans- og dægurlög: Danny Kaye syngur (plötur) til kl. 22.30. Gengisskráxdng. (Söluverð) Kr. I bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadískur dollar .. 16.53 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 1 ensktpund............. 45.70 100 danskar kr......... 236.30 100 norskar kr......... 228.50 100 sænskar kr..........315.50 100 finnsk mörk........ 7.09 100 beig. frankar .... 32.67 1900 famskir frankar .. 46.63 100 svissn, frankar .... 373.70 100 gyllini........... 429.90 1000 lírur.............. 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkr. — 738,95 pappírs- krónur. F 1 »l„l.l|i| [MiyjfPtmi Listasafn Einars Jónssonar. Opið á sunnudögum kl. 13.30 —15.30. Náttúrugripasafnið er opi3 sunnudaga kl. 13.30—15.00 og & þriSjudögum og fimmtudögum klð 11.00—15.00. VWWVWUWWWVWVUWAiVUWftíVWlWWWWWlWWyVV I Wk/WWWVrtAWVWWWVWWWWVwwwvwww^vvwvv^ ^wwuvwvw. WWWWW .*V WUWWWi.\% vwwwww www /WWtfy vwww tfWtfWi www BÆJAR- ^éttip wwwuww. ÍVtfWWVWW wwwwww ^vwwwwA^ffwwwwwwwwwwyvwwv^wvtfvww^ VWWVWWWtfVWWVWWWtfVWWVWWWtfWVVWWVV HrQMqátœ nt. ZÚ&i Lárétt: 1 Nestispoki, 3 ræsti- duft, 5 fæði. 6 einkennisstafir, 7 ílát, 8 íþr.félag, 10 heldur tjaldi, 12 að utan, 14 þrír eins, 15 verkfævi, 17 titill, 18 safipn, Lóðrétt: 1 Tákn, 2 flein, 3 gyðju, 4 um hóp, 6 blóm, 9 svara, 11 eyðimörk, 13 snös, 16 regla. Lausn á krossgátu nr. 2001. Lárétt: 1 Hur, 3 H.Í.P., 5 AP, 6 KI, 7 nös, 8 ló, 10 smár, 12 óst, 14 Ile, 15 kal, 17 FK, 18 bakara. Lóðrétt: 1 Halló, 2 UP, 3' hismi, 4 Patrek, 6 kös, 9 óska, 11 álfa, 13 tak, 16 la, Sjálfstæðiskvennafél. Hvöt ætlar í berjaferð á sunnu- daginn kemur. Lagt af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 9. — At- hugið auglýsingu á öðrum stað í blaðinu í dag. Leiðrétting. Misprentast hafði að þátt- takendur Fram í Þýzkalands- förinni hafi verið 50, en átti að sjálfsögðu að vera 20. Þetta leiðréttist hér með. Heima er bezt. Septemberhefti ritsins er ný- komið út. Efni m. a.: Fóstur- barnið, skráð af Guðm. G. Hagalín, Áin niðar eftir Skúla Þorsteinsson, Litli hundurinn — Haukur eftir Benjamín Sig- urðsson, Hrakningar á Holta- vörðuheiði eftir Helga Þórðar- son, Þjóðminjasafn íslands eft- ir. Fr. Á. Brekkan, Hvað er vinnusálfræði eftir Ól. Gunn- arsson, Má eg vera í töskunni hjá þér? eftir Elías Mar, Vísna- mál, framhaldssaga o. m. fl. Aðvörun um kartöflukvilla. Þar eð upplýst er, að vart hef- ir orðið við kartöflu-hnúðorma í görðum í Reykjavík; hafa verið gerðar ráðstafanir til að rannsaka útbreiðslu þessa plöntukvilla. — Allir, sem rækta kartöflur, en þó einkum þeir, sem hafa slíka ræktun með höndum á bæjarlandi Reykjavíkur, eru eindregið hvattir til að hafa vandlega gát á því hvort sjúkdómsein- kenni koma fram í görðum þeirra, er bent geta til þess að um kartöfluhnúðorma sé að ræða, og gera Búnaðardeild at- vinnudeildar háskólans, eða ræktunarráðunaut Reykjavíkur aðvart, ef slíkt kemur fyrir. — Það skal tekið fram, að kartöfl- ur úr görðum, sem smitaðir eru af kartöfluhnúðorðum, eru hæf- ar til matar og hættulaust að nota þær á þann hátt. — Land- búnaðarráðuneytið, 3. sept. 1953. Gagnfræðaskólakennarar skipaðir. Fræðsluráð hefur samþykkt, að eftirtaldir kennarar verði skipaðir við skóla gagnfræða- stigsins frá 1. þ. m. að telja: Bjarni Ólafsson, Eiríkur Hreinn Finnbogason, Finnur Einarsson, Guðný Helgadóttir, Jón Guð- mundsson, Sigríður Jónsdóttir og Svanhvít Friðriksdóttir. Settir gagnfræðaskólakennarar. Fræðsíuráð hefir samþykkt að leggja til, að eftirtaldir kennarar verði settir kennarar við skóla gagnfræðastigsins til eins árs frá 1. þ. m.: Ásmundur Kristjánsson, Björgvin Magn- ússon, Gestur Magnússon, Guðmunda Andrésdóttir, Hall- dór Jónsson, Hildur Knúts- dóttir, Hólmfríður Ingjaldsdótt- ir, Hólmfríður Kristinsdóttir, Magnús Guðmundsson, Mar- teinn Sívertsen, Rannveig Sig- urðardóttir, Stefán Ólafur Jóns- son, Sveinn Kristjánsson. Seífir barnakennarar. Þessir kennarar hafa hlotið meðmæli Fræðsluráðs sem sett- ir k.ennarar við bamaskó-la Reyitjávíkur t.il eins árs frá 1. sept: Aðalheiður Magnúsdóttir, Ásdí: Eysteinsdóttir, Einar Kristmundsson, Esther Krist- insdóiilr, Guðrún Þ. Stephen- sen.. Itigi Kristinsson, Jóna Svú'insdúttir-, Kristír. Þórarins- dóttir, Magnús Þórarinsson skólastjóri, Svavar Guðmunds- son, Valgarð Runólfsson, Vil- borg Þorgeirsdóttir, Þörður Magnússon og Þorsteinn Sig- urðsson. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er í Kaup- mannahöfn. Esja er á Aust- f jörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið verður væntanlega á Skagafirði í dag á austurleið. Þyrill er í Reykjavík. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skip SÍS: Hvassafell fór frá Hamborg 31. ágúst áleiðis til Reyðarfjarðar. Arnarfell losar síld í Helsingfors. Jökulfell fór frá Fáskrúðsfirði 1. þ. m. áleið- is til Leningrad. Dísarfell kem- ur til Flekkefjord í kvöld. Blá- fell fer frá Stokkhólmi í dag áleiðis til Kotka. H.f. Jöklar: Vatnajökull fór frá Haugasundi í gær til Rvík- ur. Drangajökull er í Reykjavík. Eimskip: Brúarfoss fór frá Antwerpen 1. sept. til Rvk. Dettifoss fór frá Húsavík í gær- kvöld til Akureyrar, Siglu- fjarðar, Vestfjarða og Breiða- fjarðar. Goðafoss fór frá Len- ingrad í fyrradag til Hamborg- ar. Gullfoss er í K.höfn. Lagar- fos ser í New York. Reykjafoss fór frá Siglufirði í gærkvöld til Lysekii og Gautborgar. Selfoss fór frá Gautaborg í fyrradag til Hull og Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk. 1. sept. til New York. Hanne Sven er í Rvk. Vesturg. 10 Sími S434 ’WwWWWWVVWUWWWWNVVWtfWWJWUVWWUVUVS.VW'l Álagstakmörkun dagana 4. til 11. september frá kl. 10,45—12,30: Föstudag 4. sept. 3. hverfi. Laugardag 5. — 4. hverfi Sunnudag 6. — 5. hverfi Mánudag 7. — 1. hverfi Þriðjudag 8. — 2. hverfi Miðvikudag 9. — 3. hverfi Fimmtudag 10. — 4. hverfi Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti, sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN. «W*WWVWWWWWWW"WVWWVWVWWWWVWVyVWV" ÆÆvm'mm um kartöflusýlákvila. Þar eð upplýst er, að vart hefur orðið við kartöflu-1 hnúðorma í görðum í Reykjavík, hafa verið gerðar ráð- stafanir til að rannsaka útbreiðslu þessa plöntukvilla. Allir, sem rækta kartöflur, en þó einkum þeir, sem[ hafa slíka ræktun með höndum í bæjarlandinu í Reykja-I vík, eru eindregið hvattir til að hafa vandlega gát á því! hvort sjúkdómseinkenni koma fram í görðum þeirra, er I bent geta til þess að um kartöfluhnúðorma sé að ræða,| og gera Búnaðardeild atvinnudeildar háskólans, eða rækt-1 unarráðunaut Reykjavíkur aðvart, ef slíkt kemur fyrir. Það skal tekið fram, að kartöflur úr görðum, semj smitaðir eru af kartöfluhnúðormum, eru hæfar til matar | og hættulaust að nota þær á þann hátt. Gaberdine Popelin Plast Landbúnaðarráðuneytið 3. september 1953. J WWW^VWWtfVWWWWVVWWPWPLVWWVVWVUVVVWVWI WbW^WW/WAVWVAWWAWW-WVWWUVVWWW orskanet G.etum útvegað nylon þorskanet frá Bretlandi fyrir næstu vertíð. Verð og gæði óviðjafnanleg. Talið við oss sem fyrst. gjfrj &J4 & Co J4.f. ~J\LrljuLuoti, iíml 5912 WWWVWIVWWVWWWWVWUWVWlWWWWVVVWVWtfV1 ®Ts*ju ie r ð Sj álfstæðiskvennaf élagið Hvöt eínir til berjaferðar n. k. sunnudag, 6. sept. Gott berjaland hefur \ erið tryggt. Lagt verður af stað frá Sjáíí- stæðishúsinu kl. 9. Upplys- ingar í síma 4252 og 4075. limilegt þakldæti fyríi- anðsýnda vinátiu og samúo viö análáí og iarðaríör, \ A Eniioh's Arnasonar Vandamenn. MaÖurinn mínn, Fkar Benediktsson Softskeytamaöur lézt á sjúkrahúsi í Kaupma?;nahöfn aÖfaranótt s.I. fimpitUsdag&i. Hnii iji/- !•!);.jj Þórumi Þorsteinsdóttir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.