Vísir - 04.09.1953, Blaðsíða 5
Föstudaginn 4. september 1953
▼ !sir
JÞ
♦ Ur heimi kvikm^ndanna. ♦
Ódysseifskviia
á kvikmynd.
ítalir iiykja snjallir kvik-
myndatökumenn, og 'nú hafa
5þeir ráðizt í enn eitt stórvirkið,
stórmyndina „Odysseifur“.
Myndin mun þó ekki að öllu
leyti fara að fyrirsögn Homers,
heldur verður ýmsu breytt, eins
og venja er til við slík tæki-
færi. Bandaríkjamaðurinn Kirk
Douglas leikur Odysseif sjálf-
an, en Umberto Silvestri, ítalsk-
ur glímumaður, sem þátt tók í
síðustu Olympiuleikjum, leikur
eineygða risann Polyphem.
Penelope leikur Silvana Mang'-
ano.
Idu Lupino helzt ekki
á eiginmönnum.
Hún kvartar um, að sá síðasti hafi
farið án þess að kveðja.
Svona lííur hinn skelfilegi
Polyphem út, hryllilegur, mcð
eitt auga í rniðju enni. Þurfti
ýmsar tilfæringar til þess að
koma auganu svo fyrir, að unnt
væri að renna því lil og vera
sem eðlilegast, en ltíla myndin
sýnir, hvernig augað hefur
verið spennt á Silvestri Dikara.
Ida Lupino, hin fræga brezka
leikkona, sem getið hefur sér
mikla frægð í Hollýwood, botn-
ar ekkert í því, hvers vegna
henni helzt elcki á eiginmönn-
um.
Nýlega labbaði þriðji eigin-
maður hennar, Howard Duff, út
úr íbúð þeirra og kom ekki aft-
ur. Fréttamenn hafa átt tal við
Idu Lupino út af þessu, og sagði
hún þá, að hún liefði ekki hug-
mynd um, hvernig á þessum ó-
sköpum stæði.
Hann hafði farið áður.
„Eginlega vissi eg ekkert um,
að hann kynni ekki við sig,
fyrr en fyrir fáum vikum, er
hann fór frá mér, er eg var að
stjórna töku kvikmyndarinnar
„The Bigamist", sem Joan
Fontaine leikur í. Það er að
vísu rétt, að Howard lék þenna
sama leik í janúar sl. En við
höfðum aldrei rifizt, og allt var
í bezta lagi. Hann stóð upp úr
;æti sínu og gekk út. Hann
sagðist hafa fengið nóg. Svo
ivarf hann í fimm daga, en þá
heyrði eg, að hann dveldi í
klúbbnum hans Charlie Farr-
els í Palm Springs. Eg hafði
miklar áhyggjur af þessu. Eg
íélt, að eitthvað skeflilegt hefði
comið fyrir hann, og varð veik
3f áhyggjum og ótta. Svo kom
lann heim, eins og ekkert hefði
í skorizt.
Eg skal játa, að til eru ástæð-
ir, sem eg get ekki rætt nú, en
?g held, að Howard vilji ekki
vera kvæntur,“ sagði Ida með
tárin í augunum.
Ógurleg tilhugsun.
„Það er ofboðslegt að finna
skyndilega, að eiginmaður
manns er hættur að elska mann
og vill ekki vera lengur í hjóna-
bandinu. Kuldinn gagntekur
mann, og mann langar helzt til
þess að hlaupa eitthvað í burtu.
En eg horfist í augu við veru-
leikann og hefi beðið mái-1
færslumann minn að ananst
skilnaðinn fyrir mig.“
Kunningjar þeirra hjónanna
segja, að Howard Duff þjáist
af minnimáttarkennd vegna
þess, að Ida er eina konan
Hollywood, sem er allt í senn:
Vinsæl leikkona, leikstjóri og
rithöfundur. Hún var áður gift
Louis Háyward, en skildi við
hann í maí 1945, er hann kom
heim úr herþjónustu. Hann
sagði, að hjónabönd þeirra væru
mistök. Þá lá við, að Ida fengi
taugaáfall. Svo giftist hún
Collier Young, en skildi við
hann, vegna þess að þau unnu
10 manan verk, að því er hún
sagði. Þegar hún svo giftist
Duff sagði hún: „Þetta hjóna-
band verður farsælt og varan-
legt, og við ætlum að eiga börn
sem allra fyrst“. Þau eiga dótt-
ur, sem er 14 mánaða gömul.
Flestir Hollywood-fréttarit-
arar líta svo á, að Ida Lupino
geti ekki samræmt vinnu sína
og hjónaband. Hún sé of tauga-
óstyrk til þess að vera gift.
ffann þurfti
Jane Russel þykir laglegasta
stúlka og fram úr hófi vel
sköpuð.
Einu sinni lagði blaðamaður
nokkur þessa spurningu fyrir
hana: „Eruð þér ánægðar með
að vera kona?“ „Auðvitað,“
Ný ste<ifa iássa í kvlcmyndtim.
IVú má ekki dýrka Péteis- mikla og Ivar grimma
„Lína“ rússneskra konimún-
ista Iiefur löngum verið ærið
reiku!, bæði í kvikmyndum sem
öðru.
Til skamms tíma þótti sjálf-
sagt að tigna Pétur mikla keis-
ara og ívar grimma, þótt báðir
hefðu verið misendismenn og
ívar þó hálfu verri en Pétur.
Þeir voru taldir mikilmenni af
því að þeir hófu útþenslustefn-
una rússnesku, sem haldið er
áfram enn í dag.
Nú hefir helzta ,,línu“tímarit
Rússa, Kommúnisti, ráðist á þá j
kvikmyndastjórnendur, sem'
hafa reynt að upphefja íhalds-
menn, eins og. keisaraj. ,og;
khana, „sem kúguðu ‘sinar eig- !
in og aðrar þjóðir!“
Réðst Komfnunis'ó '.a:-' ale--va |
á þál;sem reyndu að fegra „of-■'
urmenni, Sesara og Napoleona",
en því að slíkt váeru leifar frá
lénstimunum. Á síðustu árum
hefðu rússneskar listir, og
einkum kvikmyndalistin verið
með því marki brennd, að lögð
hefir verið áherzla á að gera
líf einstakra manna dýrlegt en
gieyma fjöldanum, sem væri þó
hinn „raunverulegi skapandi
sögunnar".
„Alþýða manna er ekki eins
blind og sofandi, eins og arð-
ræningjarnir vilja vera láta,“
segir tímaritið. „Jafnvel fyrir
þúsundum ára áttu þrælar í
sinum hópi eins ágæta skipu-
leggjendur og Spartakus. Á-
pauðugjr . bænd.ur í Rússfandi
ólu slíWa foringja byltinga og
bændastríða eins og Ivar Bol-
otnin, Stepan (Stenka) Razin
pg Jemeljan Pugatsjev.“
svaraði hún. Blaðamaðurinn
spurði þá: „Og hvers vegna, má
eg spyrja?“ Jane Russel horfði
meðaumkunaraugum á mann-
inn og' sagði: „Ungi maður,
þér ættuð að fá yður gleraugu."
Dorofhy látin
bera vitni.
Dorothy Lamour var nýlega
kölluð fyrir rétt sein vitni í
barsmíðamáli.
Var Adolf nokkur Sprecltels,
„sykurmilljónaerfingi“, ákærð-
ur fyrir að hafa leikið konu
sína — hina fimmtu í röðinni
— leikkonuna Kay Williams
allilla. Hafði hann náð öðrum
skónum af henni í einni sennu
þeirra, og látið hann ganga á
þöfði konunnar. Dorofhy og
maður hennar voru kölluð heim
til hjúanna, og vottaði hún,
hvernig Kay hafði verið leikin
eftir manninh:
Leikur eftir
15 ára hvíld.
„Aldraðir“ kvikmyndavinir
munu kannast við kvikmynda-
stjörnu, sem heitir Lida Baar-
ova.
Hún var mjög þeklct fyrir
stríð, en hætti að leika í kvik-
myndum árið 1938. Nú hefur
þýzkt kvikmyndafélag fengið
hana til að byrja á ný, og ráðið
hana til að leika áðalhlutverk
í þrem myndum. Er byrjað á
hinni fyrstvL____
Hope og Crosby á
„lelð til tunglsins
Wú þarf engin
brjósfohöld.
Læknir einn í Paris, dr. Gill-
et, segir að hann ætli að ganga
af brjóstahöldunum dauðum.
Hefir hann fundið upp ósýni-
leg „höld“. Með skurðaðgerð
leggur hann nylonbönd um
brjóst kvenna og festir efri
enda bandanna við viðbeinin.
Með þessu móti verða brjóstin,
segir læknirinn, stinn eins og
//
Þeir Bob Ilope og Bing
Crosby eru vafalaust með vin-
sælustu kvikmyndaleikurum í
Bandaríkjunum.
Gamanmyndir þeirra hafa
náð feikna vinsældum um all-
an heim. Nú ætla þeir að leika
saman í mynd, sem á að heita
„Leiðin til tunglsins“, en
þetta á að vera skopstæling á
ýmsum vísindaafrekum.
Skilja þau eða
ekki ?
Ástamál kvikmyndaleikara
er efni, sem menn víða um
heim sækjast mjög eftir að lesa.
Skilnaðir og giftingar eru
sérstaklega vinsæl efni á þessu
sviði, og nú er t. d. sagt, að
George Sanders ætli að skilja
við konu sína, Zsa Zsa Gabor,
sem er fögur leikkona. Móðir
hennar ber þetta til baka, og
segir, að þau talist við í síma
þvert yfir Atlantshafið daglega,
og stundum tvisvar á dag!
Snemma byrjað
á ævisögu.
Nýlega birti tímarit eitt í
Róm ævisögu lcvikmyndaleik-
konunnar Gina Lollobrigida.
Þessi fagra, ítalska leikkona
er ekki nema 23ja ára, en menn
líta svo á, að aldurinn sjálfur
sé ekkert aðalatriði, þegar
menn skrá ævisögu sína heldur
það, sem menn hafa lifað um
ævina. Gina Lollobrigida var af
flestum talin fjarska blóðheit,
og lék jafnan slík hlutverk. Þó
ekki heitari en svo, að
Humphrey Bogart nefndi hana
Lollofrigida, (frigida þýðir
köld), en hann kallar heldur
ekki allt ömmu sína, eins og
kunnug't er.______
Brando leikur Na-
poleon í Désirée.
20th Century-Fox-félagið er
að undirbúa töku kvikmyndar
eftir sögunni Désirée eftir
Anne-Marie Selinko.
Ekki hefir verið endanlega
ákveðið, hver á að leika hlut-
verk Désirée, en Marlon Brando
hefir verið valinn í hlutverk
Napoleons, er svíkur söguhetj-
una. Er Brando góður leikari,
en hefir lítinn áhuga fyrir list-
inni, því að hann ætlar brátt að
verða bóndi.
Gene Kelly og Danny Kaye
ætla að leika í músikmynd sem
byggist á sögunni „Huckleberry
Finn“, eftir Mark Twain. Hún
á að heita „Strákarnir frá
Missouri".
á yngismeyjum. Myndin er af
franskri leikkonu, sem Gillet
hefur gert þetta við, og brosir
hún hin ánægðasta.
John Wayne er sagður ást-
fanginn í suður-amerískri
stúlku, Pilar Palette frá Perú.
Annars er hann önnum kafinn
í Mexíkó, þar sem hann hefur
keypt tvö hótel, og hefur í
hyggju að stjórna töku tveggja
kvikmynda þar í landi.
★
Barneignir eru sagðar dýrar
í Hollywöod. Talið er, að það
hafi kostað Elizabeth Taylor
um 60 þúsund dollara, er hún
varð léttari á dögur.um, en
kvikmyndadísir fá ekkert kaup,
meðan á slíku stendur Þess
vegna er sagt, að oft reyni þær
að dylja í lengstu lög, að þær
séu vanfærar.
♦
Nýlega er látinn gamanleik-
arinn Roland Young, sem m. a.
lék í Toppermyndunum, 65 ára
gamall.
Frægur fiugmaður
á ferð hér.
Einn fremsti þrýstiloftsflug-
máður lieims, David C. Sehill-
ing, ofursti í Bandaríkjafluglier,
gisti Keflavíkurflugvöll núna í
vikunni.
Sehilling ofursti flaug í fyrsta
skipti þrýstiloftsorustuflugu yf
ir Atlantshaf í september 1950.
Fláug hann þá frá Englandi til
Limestone í Maine-ríki.
Þá vann hann annað afrek í
júlí í fyrra, er hann stjórnaði
hópflugi 58 orustuvéla frá
Georgíu-ríki í Bandaríkjunum
til Japan á 11 dögum. Var þetta
fyrsta þrýstiloftsflug yfir
Kyrrahaf og jafnframt lengsta
hópflug þess konar véla við-
komulaust yfir haf, en milli
San Francisco og Honolulu eru
4000 km.
Schilling ofursti gx-andaði 23
óvinaflugvélum í síðustu styrjr-
öld, en áx'ið 1948 stjórnaði hann
fyi'sta hópflugi þrýstiloftsvéla,
er flaug yfir A tlanshaf, frá
Bandaríkjunum ífl' Þýzkalands.
1