Vísir - 04.09.1953, Side 6

Vísir - 04.09.1953, Side 6
' TSpg?*' VlSIR Föstudaginn 4. september 1953 sem birtast eka í blaSinu á iauffardöíruro í suraar, þuría að vera komuar til skrif- stofunnar, Ingólfsstræti 3, eigi siðar en kl. 7 á föstndögum, vegna breytts vinnutíma sumarmánuðina. CDWIN ARNASON LINDARGÖTU 25 SÍMI 3743 Kaupum gamlar bækur og tímarit hæsta verði.— Bóka- bazarinn, Traðarkotssundi. Sími 4663. (491 J3aufásuegi25; sími láóð.elieshtr® i5{ilar ® fHœfir/gare-fáýSingar—a BILKENNSLA. Gárðar S. Jónsson. Sími 5885. (589 ÞROTTUR. KNATT- SPYRNU- MENN. Æfingar í dag: Kl. 6.30— 7.30 meistara, I. og II. fl. KI. 7.30—8.30 III. fl. Mjög áríðandi að kapplið III. fl. mæti vegna Vestmannaeyja- farar. FAR- FUGLAR. BERJA- FERÐ um helgina. Skrifstofan er opin í Aðalstræti 12 milli kl. 8.30—10 í kvöld. (625 FAR- FUGLAR. FARIÐ VERÐUR í berjaferð um heigina. Uppl. í Aðalstræti 12 kvöld kl. 8.30—10. ENSKUKENNSLA, einka- tímar. Áherzla lögð á að lært sé að tala málið. Oddný E. Sen, Miklubraut 40. Sími 5687. (597 PENINGAVESKI tapaðist í gærkvöld frá Gamla Bíó að Lindargötu. Vinsamleg- ast skilist á Lindargötu 26. Fundarlaun. (621 í SL. VIKU tapaðist köfl- óttur hanzki við Austurbæj- arbíó eða á leið þangað. — Uppl. í síma 3857. (617 PARKER 51 lindarpenni, merktur, tapaðist. í austur- bænum í gærkvöld. Finn- andi vinsaml. geri aðvart í síma 80166. (624 RAUÐBRÚNT bestikk tap- aðist í gær á leiðinni Selja- vegur, Túngata ofan að Iðn- skóia. Skilvís finnandi skili j því á Seljaveeg 23 eða hringi! í síma 2875. —• Fundarlaun. I LÍTIÐ skrifsíofuherbergi óskást í miðbænum nú þegar eða 1. október. — Tilboð, merkt: „Skrifstofuherbergi — 331“ sendist afgr. Vísis. VERKFRÆÐINGUR ósk- ar eftir góðu foretofuher- bergi sem næst miðbænum, með aðgangi að baði og helzt síma. Tilboð, merkt: „1. okt- óber —- 341“ óskast send afgreiðslu Vísis fyrir laug- ardag. (578 2ja—4ra HERBERGJA íbúð óskast. •—- Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 6316 á.skrif- stofutíma og 5744 eftir hann. (581 TVÖ samliggjandi her- bergi til leigu á Hverfisgötu 16A. ■ (619 ÍBÍJÐ, 2—3 herbergi og eldhús, helzt í vesturbænum, óskast til leigu strax eða 1. október. Get lánað síma. Fyrirframgreiðsla. Fullorðin hjón í heimili. Sími 81059. (620 HERBERGI óskast, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 2198. (000 2 LJOSMÆÐUE sem vinna á fæðingardeildinni vantar 2 herbergi og eldhús eða eldhúsaðgang. Uppl. í síma 3905 milli kl. 4—6 í dag. (610 3 STÚLKUR óska eftir herbergi nálægt miðbænum. Uppl. í síma 6497, milli kl. 4—6. — (612 TVEIR skólapiltar geta fengið herbergi og fæði á sama stað í vetur. Hverfis- gata 16 A. (567 HERBERGI, með eldunar- plássi, óskast fyrir fullorðna konu. Uppl. í síma 4414. (632 m REGLUSÖM kona með barn vill taka að sér heimili. Vist kæmi til greina. Uppl. í síma 81158. (603 STÚLKA óskast til hús- verka. Tvennt fullorðið í heimili. Öll þægindi. Gott herbergi. Uppl. í síma 4218. (628 R. Suneuatti' TARZAIM STÚLKA óskast á sVeita- heimili í nágrenni Reykja- víkur um styttri eða lengri tíma. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 1619. (544 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. STARFSSTÚLKUR og vökukonur geta fengið at- vinnu á Kleppsspítalanum. Uppl. í síma 2319. (599 HREIN GERNIN G ASTÖÐN. Sími 2173 — hefir ávallt vana og liðlega menn til hreingerninga. — Fljót af- gréiðsla. (632 RAFLAGNIR og VIÐGERÐÍR á raflögnum. Gerum við Straujárn og önnur heimilistæki. R aftækjaverzlunin Ljós eg Hiti h.f. Ijausavegi 79. —- Sími 5184. ■ y f/ff//ý. BARNARIMLARUM til sölu á Skarphéðinsgötu 10. (616 LÍTIÐ notuð þvottavél til sölu með tækifærisverði. —- Uppl. í ísma 3632. (626 TIL SÖLU hjónarúm, snyrtiborð með spegli, tvö náttborð; ennf remur tré- smíðaverkfæri ýmiskonar. Uppl. í síma 81779. (633 GOTT kvenreiðhjól til sölu. Uppl. á Frakkastíg 7. MALVERK. — LISTA- VERK. — Tökum á móti listaverkum fyrir næsta uppboð. Seljum ennfremur gamlar, fágætar bækur. — Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar, Austur- stræti 12. Sími 3715, opið 2—4. (613 KVENREIÐHJOL, ný- legt, til sölu á Drápuhlíð 29, I. hæð. Ennfremur nýr ame- rískur kjóll nr. 16 og götu- skór, frekar stórt númer. — HÚSMÆÐUR! Reynið Teol þvottalög. Teol fer sigurför um heiminn. (630 SUNÐURDREGIÐ barna- rúm og tvíhólfaður skápur til sölu. Skúlágötu 70, I. hæð. (615 SVEFNHERBERGIS- HÚSGÖGN til sölu. Uppl. í síma 7692. (606 VANDAÐUR þýzkur körfubarnavagn til sölu á Hverfisgötu 106 A, kl. 6—10 í kvöld. VÖNDUÐ, sænsk prjóna- vél til sölu. Uppl. gefur Jón Agnars. Sími 2422. (607 NÝLEG barnakeira til sölu. Brekkustíg 7. (609 GÓÐ gasvél til sölu. Sími 82260. (611 TIL SOLU tveir djúpir stólar og dívan á Laugavegi 77 B. (622 VEL með farin barna- kerra til sölu á Tryggvagötu 6, efstu hæð. — Sími 80952. (623 ANAMAÐKAR fást á Laugarnesvegi 40. Sími 1274. (618 ÓNOTUÐ smokingföt, á fremur lítinn mann, til sölu fyrir hálfvirði; einnig yfir- frakki og jakkaföt. — Sími 2526. (000 HEIMILISVÉLAR. — Hverskónar viðgerðir og við- hald. Sími 1820. (435 ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 80818. (536 DfVANAR, allar stærðir. fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fL Fomsalan, Grettisgötu 31. — Simi 3562._____________079 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á graíreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 8126 m „Þetta er ekki leiðin heim“, hvísl- aði Doria. „Nei“ anzaði Tarzan. „Þú værir ekki óhplt þar, eftir handtöku föður þíhs.“ Tarzan mælti: „Við förum með þig á öruggan stað, til góðra og á- reiðanlegra vina“. Þau komu nú að götuhorni. Hátt- bundið fótatak heyrðist úr næstu götu. Tarzan benti þeim að bíða og hvíslaði: „Þetta sr varðflokkur á eftirlitsferð11.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.