Vísir - 04.09.1953, Page 8

Vísir - 04.09.1953, Page 8
Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá biaðið ókeypis tii mánaðamóta. — Sími 1660. VÍSIR er ddýrasta blaðið og þó bað fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gcrist áskrifendur. Föstudaginn 4. september 1953 Fjármáiastjdrn bæjaríns örugg og traust. Kommíunsstar í gerfi sparseminnar, esn hafa þó alltaf andæft spamaðarviðleitni meirihlutans. tórbruni í Sæ túni í gæ| Reikningar Reykjavíkurbæj- ar voru til umræðu á fundi bæj arstjórnar í gær, og voru þeir samþykkjtir, en kommúnistar þurftu að verða sér til skammar samkvæmt venju, þá rætt er am hagsýni og sparnað í rekstri bæjarins. Einkum var það Guðmund- ur Vigfússon, sem þurfti að láta ljós sitt skína, og fór hann vandlætingarorðum um fjár- málaástand bæjarins. Kom hann fram í margnotuðu gerfi sparnaðarmannsins, en Gunnar Thoroddsen borgarstjóri tætti jafnharðan af honum hina hald- litlu flík. Borgarstjóri benti á, að árin 1947—49 hafi útgjöld bæjar- ins orðið talsvert undir áætlun, en hin síðari ár farið lít.illega fram úr áætlun, enda hafði gengisbreytingin veruleg ihrif í þá átt. En jafnframt hefur eignaaukningin numið tugum milljóna, og á síðastliðnu ári hvorki meira né minna en rúml. 35 millj. króna. Bærinn hefur gengizt fyrir margvíslegum framkvæmdum hin síðustu ár, sem vitanléga hafa kostað mik ið fé. í húsnæðismálunum má t. d. minnast Bústaðavegshúsanna og smáíbúðahverfisins. Á mörg- um sviðum hafa verið gerðar umbætur í sparnaðarátt, svo sem á rekstri áhaldahússins og strætisvagnanna, en þá börð- Eins og skýrt var frá í nokkr um hluta upplags Vísis í gær, stórskemmdist Netagerðin Höfðavík við Sætún af eldi í gær. , Eldurinn mun hafa komið bæjaisjóðs sízt meiri en víðast upp í þurrksal netagerðarinnar, hvar annars staðar á landinu sem er í miðju húsinu. Magn- ust kommúnistar gegn þeim af alefli, en nú tala þeir um sparn- að. Borgarstjóri leiddi rök að því, að fjármálastjórn bæjarins er traust, og umframgreiðslur eða hjá ríkissjóði. Hitt er sönnu nær, að komm- únistar hafa jafnan risið upp og andmælt hverri sparnaðarvið- leitni bæjarstjórnarmeirihlut- ans, þótt þeir nú kyrji sparnað- arsöng, en allir vita, að þessi framkoma þeirra er aðeins ó- merkileg sýndarmennska. Áfengisframleiðsla Svía fer minnkandi. St.hólmi. — Framleiðsla á- fengis í Svíþjóð — með 50% styrkleika að meðaltali — varð minni á framleiðsluárinu 1951 •—52 en áður. Alls voru framleiddir á því ári 154 milljónir lítra, en hafði verið 168,8 milljónir lítra árið áður. Framleiðsla vína drógst einnig saman — minnkaði úr 460 þús. lítrum í 430 þús. (SIP). Færeyingar brugga bragðgóðan bjór. Khöfn (AP). — Mönnum smakkast vel bjórinn, sem bruggaður er í Færeyjura. Nýlega fór fram bragðgæða- próf á ýmsum bjórtegundum ér í borg, og fór svo, að éinna beztur þótti bjór, sem bruggað- ur er í Klakksvík. aðist hann mjög fljótt, og má heita að þessi hluti hússins hafi verið alelda, er slökkviliðið kom á vettvang. Þurfti slökkviliðið að nota flest tæki sín, dælur, bíla og stiga, með því að eldur- inn komst brátt í þakhæðir vestur- og suðurálmu hússins. Urðu slökkviliðsmenn að rjúfa plötur af álmum hússins til þess að komast að eldinum, og mun slökkvistarfið hafa tek- ið yfir þrjár stundir. Tjón mun hafa orðið mjög mikið, skiptir sjálfsagt milljónum, en þarna voru geymdar nokkur hundruð síldarnætur og önnur net, svo og efni til netagerðar. Mikill mannfjöldi safnaðist á brunastaðinn, enda lagði mik- inn mökk af hinu brennandi húsi, en logana bar um tíma hátt og sáust víða áð. Fjölbreyttar kafaareUsýningar hefjast í næsta mántiði. Sjóisiannadagsráð hefir tryggt sér ágæta skemmtikrafta, utan lantís og innan. Framhald Sogsvirkjunar í þann veginn að hefjast. Ráðgcrt að kostnaður verði sem næst 100 millj. kr. Vísir hefur frétt, að Sjó- mannadagsráð muni gangast fyrir kabarettsýningum á þessu hausti, svo sem verið hefur undanfarið. Hefur blaðið af þessu tilefni snúið sér til Einars Jónssonar, sem sér um framkvæmdir í þessu sambandi og leitað frétta. Kabarettsýningarnar munu hefjast í byrjun næsta mánaðar, og verða með svipuðu sniði og undanfarið. Þær fara fram í Áusturbæjarbíó, og hefir Einar Jónsson þegar tryggt sér ágæta skemmtikrafta, innlenda og er- lenda. Liggur mikil vinna i þessu, og hefir hann m. a. farið utan þessara erinda. Er vænt- anlegur hingað 12 manna flokkur Þjóðverja, Englendinga og Dana. Meðal skemmtiatriða að þessu sinni verður bráðsnjall api af „sjimpansa“-tegund, sem leikur Olíuleiðslur til að iétta flutninga. London (AP). — A.-Banda- lagið ætlar að leggja olíupípur frá höfnum til Nato-flugvalla. Verða leiðslurnar nálægt því 3000 km., en áætlaður kostnað- ur yfir 100 millj. dollara Eftir pípunum verður flutt eldsneyti handa þrýstiloftsflugvélum til flugvalla í Frakklandi, Vestur- Þýzkalandi, Hollandi og víðar. M. a. er gert ráð fyrir slikum olíuleiðslum yfir Frakkland til Vestur-Þýzkalands. ýmsar listir, gengur meðal annars á strengdri línu, þýtur um sviðið á hlaupahjóli og sitt- hvað fleira kann hann fyrir sér. Reyndist miklum erfiðleikujn erfiðleikum bundið að fá apann hingað vegna þess, að vátrygg- ingarfélög hafa ótrú á því, að apar kunni við sig í íslenzku loftslagi, — hér hljóti að vera full-kalt fyrir þessa frum- skógabúa. Af fjöllistamönnum, seni hingað koma á vegum Sjó- mannadagsráðs má nefna tvo ítali, sem nefna sig Oswinos, en þeir sýna furðulega fótleik- fimi. Þá má nefna ríkisfangslaus- an kúreka, sem hendir ýmsum bitvopnum að kvenmanni, svo sem öxum og. hnífum, en hann mun ekki leika listir sínar á barnasýningum. Þá koma hingað gamlir kunn- ingjar, ti’úðarnir Nico og Alex, sem urðu mjög vinsælir hér síðast, ennfremur þýzkt dans- par, Collings, sem rífur utan af sér fötin í dansinum, þó án þess að valda hneyksli og með ým- islegu látbragði. Ennfremur ur kemur fram á kabarettinum 7 ára undi-abarn, sem leikur af spilld á „sýlófón“. Loks má nefna fjöllista- manninn Spike Adams, sem m. a. stendur á sópskafti á einum fingri. Sjóinannadagsráð hefur einnig tryggt sér nýja krafta íslenzka, dansfólk og söngv- i ara. Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri lýsti því yfir á bæjar- stjórnarfundi í gær, að virkjun Efra-Sogs væri ráðgerð á næstu árum og myndu byrjunarfram- kvæmdir geta hafizt þegar á næsta ári. í ræðu sem boi’garstjóri hélt á fundinum í gær skýrði hann frá því að rafoi’ka sú sem bær- inn og annað orkusvæði Sogs- ins fengi, næmi nú samtals 27 þús. kw. þegar írafossvirkjun- in bætist við, væntanlega í Met í aðsókn og leiksýning- um á síðasta starfsári LR. Sýningar urðu alls 115 — áhorfendur um 30 þús. Leikárið í fyrra var nxetár hjá Leikfélagi Reykjavíkur, bæði að því er snertir sýninga- fjölda og aðsókn. Upplýsingar um þetta komu fram á aðalfundi L.R., sem haldinn var í sumar. Brynjólfur Jóhannesson var .endurkjörinn förmaður, Jón Leós var kosinn gjaldkeri og Steindór Hjör- leifsson ritari. í leikritavals- nefnd með stjórninni voru þeir kjörnir Þorsteinn Ö. Stephen- sen og Lárus Sigui’björnsson. Starfsemi félagsins á leikár- inu var með lang-fjörugasta móti, og urðu sýningar fleii’i en uokkru sirnii í sögu félagsins, eða samtals 115. Viðfangsefni á árinu voi’u fjögur: Æyintýri á gönguför, I efni þess. hinn vinsæli söngvaleikur Ho- strups, sem fluttur var samtals 50 sinnum, við forkunnar góðar undirtektir. Gamanleikurinn Góðir eiginmenn sofa heima var sýndur 41 sinn, Vesaling- ar Hugos 15 sinnum, og óperan Miðillinn og ballettinn Ólafur Liljurós 9 sinnum. Aðsókn var yfirleitt mjög góð, og má gera ráð fyrir, að um 30 þúsund manns hafi sótt sýningar félagsins á leikárinu. Fjárhagur félagsins batnaði að mun á ái’inu. Sýningar L.R. hefjast í októ- ber að venju, og er undirbún- ingur að þeim þegar hafinn, en ekki unnt á þessu stigi málsins að greina frá fyrsta viðfangs- næsta mánuði kemst orkan upp í 56 þús. kw. Núvei’andi raforkuþörf á orkusvæði Sogsins er talin vera 41 þús. kw„ en rafmagnsnotk- unin og orkuþörfin fer ört vax- andi, auk þess sem áburðar- verksmiðjan notar mikið raf- magn þegar hún tekur til starfa. Telur box’garstjóri að á næstu 4 árum, eða til ársloka 1957 verði rafoi’kuþörfin komin upp í 57 þús. kw, eða nokkru meiri en oi’ka sú, sem við höfum yfir að ráða. Virkjunin í Efra-Sogi, sem nú er fyrirhuguð, á að geta bætt við 26 þús. kw. oi’ku. Var þeg- ar hafinn nauðsynlegur undir- búningur að þessari virkjun fyr ir tveimur árum og síðan hef- ur hvers konar rannsóknum, borunum, jarðfi’æðiathugunum, landmælingum, mælingum á dýpi og fjöruboi’ði Þingvalla- vatns o. fl. vei’ið haldið áfraip. Hefur Berdal verkfræðingi, er verið hefur ráðunautur um vii’kj un Sogsins frá upphafi, verið falið að gei’a frumáætlun að þessari virkjun. Hefur hann þegar lagt fram tillögur sínar, en endanlegar tillögur og áætl- anir eru væntanlegar í haust. Gert er ráð fyrir að virkjun- arkostnaðurinn fari ekki fram úr 100 millj. kr. og hafa ýmsar leiðir til fjáröflunar þegar ver- ið athugaðar. Seinna er gert ráð fyi’ir að bæta við vél í írafossstöðina, og annarri í Ljósafossstöðina og framleiðir Sogið þá fullvirkjað um 95 þúsund kw. Orkusvæði Sogsvirkjunarinn ar nær nú frá Kjalarnesi og allt Skoðaðar kofarústir Fjalla-Eyvindar. Rústirnar ilia farnar og lítið um mmjar. Gísli Gestssou aðstoðarmað- ur þjóðminjavarðar er nýkom- inn úr óbyggðaleiðangri, þar sem hann m. a. rannsakaði bæli Fjalla-Evindar sunnan Hofs- jökuls. Gísli fór við 12. mann í þenna leiðangur og var fyrst haldið til Veiðivatna og staðið þar við í tvo daga. Við Tungnaá var rannsakað útilegumannabæli, sem þar hafði fundizt í helli einum ekki alls fyi’ir löngu og áður var búið að rannsaka nokkuð, en ekki til hlítar fyrr en nú. Frá Veiðivötnum var farið í Eyvindarver sunnan Hofsjökuls og dvalið þar einn dag við upp- gröft og rannsókn á kofa Fjalla-Eyvindar, sem hefði ver- ið illa farin, enda hefur hreysið verið byggt í mýrarslakka og mjög erfitt að gera ítarlegar athuganir, t. d. á gólfskán, vegna bleytunnar sem þar er. Lítilsháttar fanst þai’na af bein- um, bæði hrossabeinum, kinda- og fuglabeinum. Annai’s voi’u minjarnar full litlai’, bæði bein og gólfskán til þess að ætla að Eyvindur hafi dvalið lengi í köfanum. Hx-eysið hefm’ verið austur í Rangárvallasýslu, en þegar Sogið er fullvirkjað er gert ráð fyrir að oi’kusvæðið nái einnig um Vestur-Skafta- fellssýslu og til Vestmannaeyja. sára lítið, aðeins rösklega íúm- stærð, eða um tveggja metra langt og lítið yfir einn metra á breidd. Þar var Ey- vindur tekinn. Frá Eyvindai’veri hélt leið- angurinn að annai’ri kofarúst Fjalla-Eyvindar, sem er að Innra-Hreysi. Þar handsömuðu byggðamenn Eyvind árið 1772 og fluttu til byggða. Var hann þá nýfluttur x kofann, enda sá- ust fáar minjar fi’á vei’u hans þar. Þó sást að kofagólfið hafði verið tyrft. Kofinn var að veru- legu leyti hruniim og t. d. vant- aði einn vegginn alveg, en hugsanlegt er að byggðamenn hafi rifið hann. Fyrir bragðið sézt ekki hversu breiður kofinn hefur verið, en hann mun hafa vei’ið um 2ja metra langur. Leiðangursfarar fóru í Jök- uldal úr Innri-Hreysi og héldu þar kyi'ru fyrir einn dag, síðan var haldið norður í Bái’ðardal og um byggðir vestur í Húxia- vatnssýslu. Þaðan var farið sxxður Auðkúluheiði á Hvera- velli og skoðaðar lauslega kofa- í'ústir Eyvindar þar. Ekki voru rústirnar rannsalcaðar neitt, en það kvaðst Gísli sjá að allir kofa Eyvindar myndu hafa ver- ið mjög litlir xxmmáls. Ferðin í heild gekk eins vel oa' bezt varð á kosið.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.