Vísir - 22.10.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 22.10.1953, Blaðsíða 5
Fimmtudaginxr 22. október 1953. VÍSIR SMITH : • r CtíHH Lcigubifreiðin, eða stöðvarbíllinn, eins og tamara er að nefua þetta farartæki, er löngu orðinn svo fastur liður í daglegu lífi Reykvíkinga, að við getum tæplega hugsað okkur þenna bæ án þeirra. Stöðvarbíllinn er heldur ekki bundinn við tilteknar hátekjustéttir þjóðfélagsins, heldur mun vandfundinn sá maður í bænum, sem ekki hefur einhverntíma orðið að „taka sér bíl“ einhvern spöl. Af er sú tíð, er örfáir menn höfðu umráð yfir vagni, sem þeir Ieigðu mönnum í „lengri eða skemmri ferðir“, heldur er þetta löngu bráðnauðsynlegt farartæki, sem oft verður að grípa til. Þegar ungur, prúðbúinn menntaskólapiltur ætlar með „döm- wma sína“ á dansleik, hringir hann vitanlega á bíl, því að ekki dugar að láta ballskóna eða síða kjólinn óhreinkast, — eða ef rnaður þarf að flýta sér niður að skipi með farangur sinn, Iieim- sækja kunningja sinn í Teigunum og hefur nauman tíma, er hringt á bíl, og innan stundar ekur hann í hlaðið. Stöðvarbílstjórastéttin er orðin allfjölmenn, hefur sín eigin samtök eins og aðrar atvinnustéttir, skrifstofu, stöðvar, ýmist í miðbænum cða úthverfum, og verulegur fjöldi manns á afkomu sína undir því, hvort bæjarbúar nota leigubíla eða ekki. Mér skildist, að hér í bænum séu um 400—500 stöðvarbílar, og jbarafleiðandi jafnmargir eða nokkru fleiri menn, sem lifa á því að aka þeim. Stöðvarbílstjórar hljóta að verða miklir mannþekkjarar, ef þeir yfirleitt gera sér far um slíkt. Þeir aka alls konar fólki í alls konar ásigkomulagi um bæinn, virðulegum borgurum, grénjandi fylliröftum, feimnu kvenfólki, ósvífnum strákum, — þeir aka okkur öllum, sem byggjum þennan bæ, og verður því ugglaust margs áskynja, sem fer fram hjá flestum öðrum.. Það leiðir af sjálfu sér, að bílstjórastéttin er ekki ýkja gömui sem slík. Saga bílanna er ekki svo löng, að stéttin sé jafn gömul «g gróin og t. d. ýmsar liandverksstéttir. Þó eru til menn innan hennar, sem Iifað hafa á akstri bifreiða í 35 ár og meira til, en í dag verður spjallað við einn elzta starfandi stöðvarbílstjóra hæjarins, Magnús Ólafsson, sem ekur R-392 hjá BSR. Magnús Ólajsson sýnir mér svo enn með Jónasi að Reykjum ökuskírteini sitt. Það er númer í Krýsúvík, og vieð honnm er 78, dagsett 30. júlí 1918. Raun- hann samtals í 5 úr. Hjá Jónasi verulega hefur hann elcið ári hajöi hann ýmsan starfa, vann betur, svo að hann hejur stund- ; að fjármennsku, en var auk þess að þessa atvinnu í 36 ár, og bjargmaður, en juglatekja var er því með elztu mönnum í Jónasi drjúgur búhnykkur. — stétt sinni. | Magnús sótti bjargsigið oft fast Hann er fœddur hinn 20. ágúst t og telfdi bókstaflega á tœpasta áriö 1888 að Úlfljótsvatni í ( vað i Krýsuvíkurbjargi, en eftir- Ingibjargar glannalegt, en tókst þó vel, en ekki sást til mín ofan frá, og engin tíðindi bárust frá mér upp á bjargið. Strákurinn, sem uppi var, hélt að eg hefði hrap- að, og hljóp í ofboði heim á bæ að segja frá.þessu, en svo kom eg röltandi heim, og hafði þá tínt um 1500 egg. Auk bjargsigsins annaðist eg alla flutninga frá bænum til Hafn arfjarðar og Reykjavíkur, og hafði þá oft 8 hesta í lest. litizt á þá bíla, sem til boða. hafa verið. En það er geysidýrt- að aka gömlum bíl. Tekjur mín- ar fara að verulegu leyti í við- hald. Að vísu fékk eg nýjan. mótor, en það er sama. Þetta. er óhemju peningur. Nú þai-f eg: bráðum að kosta miklu upp á. „boddíið“. Annars eru þeir fleiri, sem hafa svipaða sögu að- segja hjá BSR. menmrmr. Grafningi, sonur Magnúsdóttir og Ólafs Þor- steinssonar, sem þar voru hjú. Foreidrar hans fluttust til Reykjavíkur, er Magnús var 2ja ára eða svo. Hér í bœnum bjuggu þau um eins árs skeið eða svo í Brekkholti, steinbœ bak við Brœðraborg í vesturbænum. Síðan jluttu þau að Lœlcjarbotn- um, sem nú heitir Lögberg, og þar elst Magnús itpp til 10 ára uldurs. . Var bjargsig ckki erlioari Þá skilja foreldrar Magnúsar vinna en bílaakstur? cg haga forlögin því svo til, aö Eg byrja samtalið við Magn- tekjan var líka góð, því að oft kovi það fyrir, að hann hafði meðferðis heim að Reykjum 2—3 þúsund egg, og var það ekki ónýt viðbót við það, sem sauð- féð gaf af sér. ' □ En nú er mál til komið, að Magnús segi sjálfur frá, enda hefur ævi hans verið viðburða- rík og störf hans margvísleg. hann flyzt með föður sínum að Þormóðsdal i Mosjellssveit. Ævi hans líður síðan við þær annir og umstang, sem einkenndu líf islenzkra sveitakralcka. Hann fermdist hjá síra Ólafi Stephen- sen í Lágafellskirkju, ög liann minnist þess enn meö nokkurri skelfingu, að hann Jcunfii ékki stakt orð er hann gekk til spurn- inga hjá presti i fyrsta sinn. Þó man hann það, að það kovi ekki oftar fyrir, og enn er.þetta honum í barnsminni. Samvizku- semin. sem jafnan viröist hafa einkennt starf Magnúsar. var þá þegar snar þáttuf i eðli hans. Sro flyzt hann að Suður- Reykjum i Mosfellssveit og ger- ist- vinnumaður hjá Jónasi Magnússyni, bónda þar, en flyzt ús með þessari „gáfulegu" spurningu, og hann brosir og svarar: Ojú, — eg býst við því. Annars vandist maður bjargsigi fljótlega eins ög öðru, þegar maður var ungur og ó- slitinn. Oft hefi eg þó hugsað til þess, að þetta var. í rauninni ekkert annað en fífldirfska og gapaháttur. Þarna skreið mað- ur stundum á mjóum syllum til þess að safna eggjunum, en fyrir neðan gein 15—20 faðma dýpið. Eg hafði venjulegá strák með mér, sem dró upp eggin, en ýmist kornst eg upp sjálfur eða vár dreginn upp á vað. Eg man', að eitf sinn fór es í helþ Sjóróðrar og garnahreinsun. En eg hafði fleira fyrir stafni, því að um vertíðina réri eg frá Grindavik eða úr Garðinum á opnum bátum. Formenn voi-u þeh- Guðmundur á Hópi og Þoi'leifur Þorsteinsson frá Búð- um, sem oft var kallaður Leif- ur heppni, enda var hann harð- ur og farsæll sjósóknari. Síðan fluttist eg til Reykjavíkur, — það hefur líklega verið árið 1908 eða 1909. Fyrst var eg hjá Garðari Gíslasyni við garna- hreinsun í sláturhúsi hans, Skjaldborg'. Þá var eg líka ann- að slagið á vélbátnum Heru, sem var í förum fyrir Garðar um Faxaflóa, til Vestfjarða og' víðar. Eitt haustið fór eg aust- ur í Vík á vegum Ólafs Hvann- dals til þess að kenna mönnum garnahreinsun. Svo datt mér í hug að verða vélamaður á skipi, og tók mig til og sótti mótornámskeið hjá Jessen vestur í Sjómannaskóla, árið 1916. Tók eg' mótorpróf, og sagði Jessen mér, að eg myndi ekki þurfa neitt bílpróf eftir að hafa verið á mótornám- skeiðinu. Þetta reyndist þó ekki alls kostar rétt, því að bílpróf varð eg að taka síðar. Þú munt vera með clztu bílstjórum hér, er ekki svo? Jú, það er alveg rétt. Eg hefi stundað akstur síðan árið 1917, en skírteinið fékk eg ekki fyrr en árið eftir, veg'na mis- skilnmgs þess, sem eg nefndi áðan. Við lærðum á bíl sam- tímis Magnús Skaftfeld, Magn- ús Bjarnason, báðir st.arfandi bílstjórar þann dag í dag, Jón Ólafsson hjá bílaeftirlitinu, Bjarni hjá Páli Stefánssyni og fleiri. Hefði eg tekið prófið strax, væri mitt skírteini vafa- laust með 10 fyrstu, sem út ars hefi eg verið bílstjóri síðan ; í ágúst 1917. Eg byrjaði að keyra White-vörubíl hjá Garð- ari. Það var hálfs annars tonns bíll, vandaður eftir því, sem þá gerðist. Þennan bíl keyi'ði eg hér um bil tvö ár húslausan. Þá var oft kalt, máttu trúa. Svo fékk eg framrúðu á hann og' strigaþak, og var það strax mikill munur. En áður en það gerðist ók eg einu sinni austur i Flóa að sækja hey handa hest- um, sem átti að flytja út. Á,^vern‘g likar þér leiðinni var frost og bylur. Þá, farþegana? fékk eg mann til þess að standa) er nn Þannig gerðui, að^ á brettinu hjá mér og skýlajeg er léttlyndur og kátur, mér, annars sá varla út úr aug- , skiPfi mér ekki af söng og um. Stundum segi eg í gamni glensL Þó hefur Það komið fyr- við unga starfsbræður mína:,ir’ eg hefi orfiifí að flytja. „Þið eruð bara aumingjar. Þið menn beint á lögreglustöðina. hefðuð ekki litið við því, sem;Þá eru Þ*ð veniulega drukknir við urðum að hafa, gömlu menn> sem neita að grelða far~ ! gjaldið, eða eru að þvarga um j einhverja vitleysu. Eg get ekki ; staðið í svoleiðis pexi. Annars Ikemur ýmislegt fyrir á langri leið. Helzt vii eg, að maður þurfi aldrei að skipta sér neitt af farþégunum, og oftast er það svo. Éh fyrir geta komið atvik, sem néyðá mann til þess að skipta sér, af hlutum, sem mann annars varðar ekkert um. Einu sinni ók eg hjónum, sem rifust svo heiftarlega, að eiginmaður- inn bai’ði konu sína, en þau höfðu farið út úr bílnum. Mað- urinn kom upp í bílinn og sagði mér að sækja konu sína út £ mýri. Eg hélt nú ekki, og sagði, að það stæði honum nær. Hins vegar vildi eg ekki skilja kon- una eftir þarna, og sótti hana og bai' hana upp í bílinn. Svo var ekið af stað, en á Öskju- hlíðinni ætlaði maðurinn að' fara að berja konu sína á nýjan leik. Þá. sagði eg „pass“, opnaði bílinn og rak manninn út, en ók konunni heim. Svona lagáb'' er ósköp leiðinlegt. Margir unglingar virðast nú hafa of mikið fé milli handa. Oft kemur fyrir, að unglingar, sem hafa betta 800—1400 krónur á viku suður á velli, eiga ekki fyrir farinu suður eftir um helgina. Allt er í'arið í vitleysu. Margt af þessu fólki virðist ekki hafa hugboð um verðgildi peninga, og af þessu leiðir alls konar ósvinna. Fékk bíl í braski. Eg' var hjá Garðari þangað til hann seldi White-bilinn kaup,- félaginu Volabúi í Flóa. Þá fékk eg' mér bíl sjálfur, það var líka White. Hann kostaði mig um 5—6 þúsund krónur í reiðu fé, en eg braskaði svolítið til að fá hann. Þetta var geypifé í þann tíð. Þá kom fyrir, að benzínið kostaði krónu lítrinn og einn hjólbai’ði 500 krónur, og þú getur nærri, að þetta var mikið fé þá, miðað við annað verð- gildi peninganna. Síðan lækk- aði þetta. Svo var eg aðallega með Chevroletta og síðast Fargo, og var á Vörubílastöð íslands. Eg var í alls konar flutningum, aðallega fiski hjá Kvöldúlfi, kolum og öllu, sem til féll. Oft var þetta fjarska erfitt. Eg man t. d. eftir því, að einu sinni sprakk 13 sinnum hjá mér á smáspotta, frá vega- mótum við Ingólfsfjall að Kög- ! unarhóli. Þá var eg líka orðinn | lím- og bótalaus. Eg var með vörubíla til ársins 1942. ^ Hvernig stóð á því að þú gerðist fólksbílstjóri? Það var eiginlega tilviljun. Svo stóð á, að eg sótti um vöru- bíl, en fékk ekki. Hins vegar var mér tjáð, að auðveldara myndi að veita mér leyfi fyrir fólksbíl. Eg tók þessu, og fékk fólksbíl árið 1942. Síðan hefi ég stundað leigubílaakstur alls tíð. Satt að segja kunni eg betu1 við vörubílkeyrsluna. vegns þess, að henni fylgdu ekki eins miklar vökur, en þær eru ekki heppilegar fyrir mann þegar maður er tekinn að reskjast, — eg er enginn unglingur lengur eins og þú veizt. Annars er e; á gömlum bíl, „módel 1941“. Hefi ekki getað fengið bíl, serr eg vil eiga, en mér er ekki sama, voru gefin hér á landi. En ann- hvað eg kéýri. Mér hefur ekki M*- ■ (u .> Þú hefur ekki lent í neinu alvarlegu, er það? Nei, eg hefi alltaf farið vai - lega og verið heppinn. AldreL neitt komið fyrir mig, sem teljandi er. Bretti hefur beygl- azt og svoleiðis, en hjá þv£ verður ek-ki komizt eins og um- ferðin er orðin. Þó kom það- fyrir mig fyrir mörgum árum. þ^gar eg ók vörubíl, að trippi 1-ftjóp með bílnum í myrkri vestur í Kaplaskjólið og rakst einn hjólkoppurinn á afturfót þess og brotnaði hann. Eg sá aldrei trippið í myrkrinu og;átti enga sök á slysinu, en, af þessu varð Hæstaróttarmál,. sem eg- vann. Annars hefur aldrei orðið neitt slys hjá mér í þessi 36 ár. Eg hefi alltaf verið hófs- mður á vín, verið reglumaður,. án þess þó að vera stúlcumaður. Þó finnst mér, að tvímælalaust ætl.i að vera opin vínbúð til kl. 11.30 á kvöldin, þá myndi leyni- vínsalan alvev hverfa úr stétt- inni og annars staðar. □ Nú líður að lokum þessa þátt- ar. Af framanskráðu sést að í bjarginu, sem mig oft hafði fýst að fara í, en aldrei fyrr Magnús Ólafsson er með elztu starfandi stöðvarbílstjórum Magnús Ólafsson er bílstjóri af órðið af. Þetta var næsta' landsins, — hann. fékk ökuskírteini sitt árið 1918. j gamla, trausta skólanum. Af

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.