Vísir - 08.01.1954, Síða 1

Vísir - 08.01.1954, Síða 1
44. árg. Föstudaginn 8. janúar 1954 tbl. ijon a biíreiö og af eldi í gær. í gær var slökkviliðið í Reykjavik tvívegis kvatt á vett- vang vegna íkviknunar og hlauzt af töluvert tjón í bæði skiptin. Klukkan um eitt eftir hádeg- ið í g'ser kviknaði í fólksbifreið- inni R-669, þar sem hún stóð móts við Vesturgötu 17 hér í bænum. Hafði kviknað í vélar- húsi bílsins og urðu allmiklar skemmdir á honuni, enda þótt eldurinn yrði fljótlega slökkt- ur. Slökkviliðið var svo aftur kvatt á vettvang klukkan að ganga 10 í gærkveldi að Hraun- teig 23. Þar hafði timbri verið hlaðið upp til þurrkunar, en þurrkað við hita rafmagnsplötu. Samkvæmt frásögn slökkvi- liðsins hafði timbrið dottið of- an á rafplötuna og' þannig kviknað í því. Tjón varð þarna töluvert, en þó öllu meira af völdurn reyks og' vatns heldur en af eldi. í fyrradag' var slökkviliðið tvívegis beðið aðstoðar, annað "Um 200 fleiri ~ árekstrar en 1952. Bifreiðaárekstrar, sem bók- færðir hafa verið hjá Rannsókn arlögreglunni í Reykjavík urðu 1170 á árinu sem Ieið. Þess skal þó getið að ekki eru öll kurl komin til grafar enn, ef að venju lætur, því jafnan hefur nokkur fjöldi á- rekstra verið tilkynntur eftir áramót, enda þótt þeir hafi átt sér stað fyrir áramótin. Má því áætla árekstrafjöldann allt aðj 1190 og er það 200 árekstrumj fleira en í hitteðfyrra, bví þá i urðu þeir 988 talsins. I skiptið að húsi við Breiðholts- veg, en í hitt skiptið að Skúla- götu, en á hvorugum staðnum var um teljandi eld að ræða og ekkert tjón. í nótt sendi slökkviliðið bíla upp að íteykjalundi vegna elds- voða þar og er skýrt frá honum á öðrum stað í blaðinu í dag. OlíuframSelðsian Olíuffamleiðsla V.-Þýzka- lands er hraðvaxandi og komst árið sem leið upji í 2 miííjónir Iesta. Stefnt er að því, að landið verði sjálfu sér nóg um olíu, en þegar hefur tekizt að spara mikinn dollaragjaldeyri vegna hinnar auknu framleiðslu. 1550 börn fæddisst í fæðingarderldmní s9. ár. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir hefur fengið frá Fæðingardeild Landspítalans fæddust 1550 böm í stofn- uninni árið sem leið. Fæ'ðingar voru samtals 1529 og þar af 21 tvíbura- fæðing. — Voru fæðingar nokkru færri en árið áður. Fleiri drengir fæddust en stúlkur. ® Sex brezkir þingmenn, 3 úr íhaldsflokknum og 3 úr Jafnaðarmannaflokknum, ferðast um Kenya næstu 4 vikur. Fam ókunmEgan í herbergi stmi. Slslslvs íyi’BE* ssaiÉitais Hafnarfjörð. í fyrrakvöld kom maður nokkur á lögreglustöðina og sagði sínar farir ekki sléttar. Hafði hann þá rétt áður far- ið inn í kjallaraherþergi í húsi sínu og komið þar að ókunn- ugurn manni, sem hann vissi engin deili á, og átti ekki þar að vera. Kvaðst húsráðandi hafa slegið til mannsins og feæi't hann í andlitið, en þá hafi aS- komumaður hypjað sig út og lagt á flótta. Tók húsráðandi þá eftir að búið var að róta miklu til í herberginu og aute þess var herbargMykillim horfinn. Taldi húsrátancfc því rét a& kæra málið tii lögnígl- ■ unnar. Tllrann til bílþjófnaðar. í fyrrakvöld var lögreglu»ni tilkynnt um mann, sem haíði verið að reyna að komast inn í öifreiðar hér í bænum. Lögregl an handtók manninn og var hann þá með stórt skrúfjárn og kveikjuhamar úr bifreið. Varð fyrír bíl. í gærmorgun kærði maður vfir því til lögreglunnar, að er hann hafi komið hjólríðandi á hringtorgið við íþróttavallar- liornið, hafi bifreið ekið á sig, fellt sig' í götuna og meitt sig. Kvartaði hann undan sársauka í öxl, en auk þess laskaðist reið hjólið. Bifreiðin hélt áfram án þess að skipta sér af mannin- um. Bílslys við Straum. Laust eftir hádeigið í geer kom bifreiðarstjóri á lögreglu- varðetofuna og skýiífc frá því að hann hefði þá réót áður ek-: íð slasaðri konu á Landstepítai- ann. Hafði kún verið ierþegi í bíl manns síns, en bíllinn lenti í árekstri við líkbíl úr Hafiaar- firði. Báðir bílarmir skemmd- ust nokkuð og líklega líkvagn- inn öllu meira, þvi hann kast- aðist út af veginum og niður fyrir 4—5 metra háa vegbrún. Meiðsli konunnar voru ekki talin alvarleg. Olvun við akstur. í nótt handtók, lögregían mann sem var ölvaður við akstur bifreiðar. Bill Mangum, sem býr í fjallafylkinu Utah í Bandaríkjunum, sækist mjög eftir að skjóta hirti og önnur dýr með svipaðan hornabúnað. Heldur hann homunum til haga, og sést hér með nokku r þeirra. iiljónatjón af völdum elds- voða að Reykjalundi í nótt. Tveir skáiar brunnu tii ösku með nukium verðmætum a! framieiðsluvörum, véium þvotti o. fi. Um 35.000 á kjörskrá hér. Samkvæmt upplýsingum, sem Yísir hefm- fengið fró Manntalsskrifstofunni eru 36.825 nöfn á kjörskrá til bæjarstjórnarkosninga eins og hún liggur nú fyrir, en eftir er að draga frá þó, sem eru með athugasemd á kjör- skrá, þ. e. þcir, sem verða 21 árs á fyrmefndum tima, nöfn þeirra sem dánir eru o. s. frv. Þegar bæjarstjórnarkosn- ingar fóra fram síðast eða 29. janúar 1950 voru gildir kjósendur 33.163 eða þegar buið var að draga frá. Ekki mun ólíklegt, að gildir kjós- endur verði nú 35.000 eða vel það, eða að aukning- in verði un 2000 frá í kosn- ingunmm ’50, en vitanlega myndi aukningin hafa reynst enn meiri, ef einmitt á þess- mm túeiii. hefði ekki verið um talsverða fóUc.sfIutninga að ratða úr bæiiKm, aðalloga í Kópavogshrepp, og slangue- í Seltj'artoameshrepp og suð- tsr með sgó. S.-Airaerikiii. Jarðhræringa hefur orðið vart í Kolombíu í S.-Ameríku við og við undanfama tíu daga. Hafa rnargir menn meiðzt af völdum landskjálftanna, en ekki er vitað, að neinn hafi farizt. Tjón hefur orðið' rrákið á mannvirkjum. Mikill eldsvoði varð í vinnu- og birgðaskálum Sambands ís- lenzkra berklasjúklinga að Reykjalundi í nótt og varð sam- bandið fyrir gífurlegu tjóni. Tveir skálar brunnu alveg til ösku. Var í öðrum þeirra ný- tízku þvottahús og var þar geymdur svo til allur þvottur vinnuheimilisins, en hinn skál- inn var birgðaskemma og þar brunnu birgðir af söluvörum fyrir allt að 1 milljón króna verðmæti. Auk þess va«- þar geymt mikið af þurru timbri. Eldurinn mun hafa kviknað um eða eftir kl. 4 í nótt. Maður sem um það leyti var að fara á vakt í dælustöð hitaveitunnar og átti leið framhjá skálunum varð þó einskis var. En rétt á eftir vöknuðu tveir menn, sitt í hvoru húsi, við reyk, og bjó annar þeirra í bragganum, sem eldurinn kom upp í. Var hann eini íbúinn í skálanum. Flýtti hann sér á fætur og bjargaði því helzta af munum sínum út, en á svo til sömu stund urðu skálarnir alelda og varð ekki við naitt ráðí®. __ Slökkviliðið var fengið héð- an úr. Reykjavík, en á staðnum er mjög *rfitt með vath. Bragg- árnir sjálfir eir* mjög. eldfimir, enda klæddir að itiman með tré- texi, en að utan með tjöru- pappa. FuðrajSi þetta upp svo til á svipstundu og auk þess var mikið af því, sem í skái- unum var geymt, eldfimmt, einkum í öðrum þeirra og bætti það okki úr skák. í öðrum bragganum hafði ekki alls fyrir löngu verið inn- réttað þvottahús með dýrum og fullkomnum v«Ium og .tækji.iin. Þar var og geymdur nær allur ! þvotur 'Og lin, hveir.t og ó- hreint sem vinnuheimilið átti og er missir þess einn út af fyrir sig gífurlegt tjón, auk vélanna og útbúnaðarins sem er mjög dýrmætt. Talið er, að eldur- inn hafi komið upp í þessum skála. í hinum skálanum voru ýms- ar birgðir geymdar m. a. timb- ur, mikið af vinnuvettlingum og allar dýrmsetustu plastik- framleiðsluvörur vinnuheimil- , isins. Við lauslega áætlun í ' morgun var tjónið á brunnum söluvarningi metið á hartaær eina milljón króna. I Skálarnir voru brunnir til ösku kl. 8 í morgun. Hreinasta mildi var þó að eldsvoðinn varð ekki ■ ennþá stórkostlegri, því ef veðurstaðan hefði verið vestlæg og nokkur vindur að ráði, hefði verið óhugsanlegt að bjarga skálasamstæðunni, sem er byggð rétt hjá bröggunum tveimur er brunnu. Var það eitt út af fyrir sig lán í óláni hvað veðrið var lygnt og gott í nótt. í stuttu viðtali við Þórð Bene Framh. á 2. síðu. St. Framtíðin gaf Stúkan Framtfðin senái öll— uni börnum, sem dvelja á Kumbaravogi, myndarlegar jólagjafir. Leikföngin voru að sjálf- sögðu ákaflega vel þegin af börmuium, en þarna var m.á. um að ræða bíla, bækur, spil o.g fleira, allt góðar gjafir. Fcr- ráðamenn Kumbaravogs hafa beðið Vísi fyrir -kærar þakkir til geíéndanna.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.