Vísir - 08.01.1954, Side 2

Vísir - 08.01.1954, Side 2
2 VÍSIK Föstudaginn 8. janúar 195Í fVWWWUVVWtjVVftWWWW Minnisbiað almennings. Föstudagur, 8. janúar, — 8. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 19.50. Ljósatími biíreiða og ánnarra ökutækja er kl. 15.20—9.50. Naeturlæknir er í slysavarðstofunni. Sími 5030. NæturvÖrður er í Lyfjabúðinni Iðunni. — Sími 1911. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jóhs. 3. 31—36. Hann kom frá himni. Happdrætti Háskóla íslands bendir á, að viðskiptamenn hafi forgangsrétt á númerum sínum til laugardags (morg- uns). Eftir þann tíma áskilur happdrættið sér rétt til að selja þá öðrum. Útvarpið í kvöld: 20.20 Lestur fornrita: Njáls saga; VIII (Einar Ól. Sveinsson . prófessor). 20.50 Tónleikar: Symfóníuhljómsveitin leikur; Josef Felzmann stjórnar. 21.15 Dagskrá frá Akureyri: Frá Völsungum; — samfelld dag- skrá (Árni Kristjánsson mennta skólakennari tók saman). 21.45 Frá útlöndum (Jón Magnússon fréttastjóri). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Útvarps- sagan: „Halla“ eftir Jón Trausta; XVIII. (Helgi Hjörv- ar). 22.35 Dans- og dsegurlög: Nýjar djassplötur til kl. 23.00. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kL 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum . og fimmtudögum. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.30—19.00 og 20.00 22.00 alla vika daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. WWWVWWIWVWUWlAVWWWtflrtWWWWWVWWVHftlVV wwuv dnrfwvvwvwv-'-wvv WWWVU ^^ ^ ^ ^VJVWW.VV wwvw ■www %ÍWWW JL JBLM JL JL if þ g g kTWVWWl fcM/írri M WVW^UVUV^A WWWM i¥i2'l/Vl/r /wwvuvwvwv wwvwv* / wwwwwwy www * wvwwwww www% /uvvwwwvw ^wwyvvwvivwwuv|jvvv^vw^vwwwiwwwywwwii ^vvvvv».vwwwuwwvwwsftn/v\AA/wwv^-vsAntvv%w^v BÆJAR Slysavarnafélagi íslands barst í gær 1 þús. kr. gjöf frá Símoni Jónssyni í Vík í Mýrdal. Gaf hann fjárhæð þessa á 82. afmælisdegi sínum (6. jan.) til minningar um konu sína, Guð- rúnu Guðmundsdóttur (fædd 5.2. 1859, dáin 6.4. 1938). — Slysavamafélagið hefur beðið Vísi að færa gefandanum inni- legustu þakkir fyrir gjöfina. Málarinn, 4. tbl. 3. árg., hefir Vísi bor- izt. Þetta er, eins og kunnugt er, málgagn Málarameistarafélags Reykjavíkur, og flytur því að sjálfsögðu einkum efni, sem snerta stéttina og hagsmunamál hennar. Blaðið er vel úr garði gert að efni til og margt læsi- legt í því. í blaðstjórn eru þeir Jökull Pétursson, Halldór Magnússon og Sæmundur Sig- urðsson, en ritstjóri er Jökull Pétursson. Þjóðleikliúsið sýnir „Pilt og stúlku“ í kvöld, og er uppselt á þá sýningu, eins og þær, sem þegar hafa farið fram. tfwMgœtanr, 2099 . Lárétt: 1 Sleip, 3 samlag, 5 fjöldi, 6 spil, 7 vafaatriði, 8 dæld, 9 beisk, 10 húsdýr, 12 tónn, 13 egypzkur fornkonung- ur, 14 ávöxtur, 15 osamstæðir. 16 hæð. Lóðrétt: 1 HelgistaðUr, 2 snemma, 3 sálds, 4 höfuðföt, 5 menningar, 6 lærði, 8 ódugleg, 9 biblíunafn, 11 sár, 12 sötra, 14 sveit. Lausn á krossgátu nr. 2098. Lárétt: 1 Hóa, 3 la, 5 rök, 6 lof, 7 OM, 8 köst, 9 ben, 10 ,meyr, 12 ha, 13 err, 14 rór, 15 .LN, 16 pál. Lóðréít: 1 Hom, 2 ók, 3 los, 4 aftrar, 5 Rornmel, 6 lön, 8 ker, 9-byr, 11 ern, 12 hól, 14 rá. Leikfélag Reykjavíkur sýnir „Menn og mýs“, eftir John Steinbeck í kvöld. Skattstofan áminnLr atvinnurekendur um að skila skýrslum um tekjur starfsfólks síns fyrir 10. þ. m. Skal launaskýrslum skilað í tvíriti. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss fór frá Antwerpen í fyrradag til Bremen, Hamborg-’ ar, Rotterdam og Reykjavíkur. Goðafoss er í Ventspiels í Lett- landi, fer þaðan til Helsingfors, Hamborgar, Rotterdam, Ant- werpen og Hull. Gullfoss fer frá Leith í dag til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík í fyrradag til New York. Reykja- foss fór frá Siglufirði í fyrra- dag til ísafjaxðar. Selfoss fór frá Hamborg í fyrradag til Leith og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 27. f. m. til Prinee Edward Island, Norfolk og New York. Tungufoss er í Helsingfors, fer þaðan til Kotka/ Hull og Reykjavíkur. Vatna- jökull fór frá New York 29. f. m. til Reykjavíkur. Skip SÍS: Hvassafell lestar í Helsingfors. Arnarfell kom við í Cap Verde-eyjum 6. þ. m. Tók þar olíu. Jökulfell er í -.Boulogne. Dísarfell fór frá Leith 5. þ. m, til Reykjavíkur. Bláfeíl fór frá Norðfirði 6. þ. m. áleiðis til Finnlands. Ríkisskip: Heklk er á Vsst- fjörðum á suðurleið. Esja er á Austfjörðunv á’ suðurleið. Herðubreið kom til Rvk. í gærlcvöldi frá Áustfjörðum. Skjaidbreið er á Skagafirði á leíð til Akureyrar.: Þyrill er í Rvk. Skaftfellingur fer frá Rvk. í dag til Vestm.eyja. Eauði kross íslands hafði í gær veitt viðtöku kr. 5730.00 tii fólksins á Heiði og talsverðu af fatnaði. Veðrið. í morgun var yfirleitt hæg- viðri um land allt, en hiti mestur 3 stig og mest frost 8 stig. Veður á nokkrum stöðum kl. 8: Reykjavík, logn, .0(stig. Stykikshólmur N % tí. 'Gdítar- viti SSA 2, 3. Blönduós A 1, -4-2: Akureyri N 1, -4-1. Grírns- staðir, logn, -4-5. Raufarhöfn N 3, 8. Dalatangi NA 4, 1. Horn í Hornafirði NV 3, 2. Stórhöfði í Vestm.eyjum N 2, 1. Þing- vellir, logn, -4-3. Keflavíkur- flugvöllur N 2. Veðurhorfur. Faxaflói: Breytileg átt og víð- ast bjartviðri til fyrramáls, en þykknar þá upp með vaxandi sunnan átt. Togarar. Skúli Magnússon kom af veiðum í mórgun. Jón Þorláks- son fer á veiðar í dag. Slétt- bakur kom í gær og íer í slipp. Geir er kominn úr slipp. Höfnin. ÞyriU og Herðubreið komu utan af landi í gær. Margt á sama stað LAUCAVEG 10 SIMI 33S7 KAIJPHOI.UIM er miðstöð verðbréfaskipí- Sími 1710. anna. Pappírspokaprðin h.f. \Vitastig 3 Allsk. pappirspokarl DAGLEGA NtTT! kjö-tfars. fiskfars o. m. fl. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Ðilkasvið, rjúpur, liangi- kjöt, saltkjöt, folaldabuff, buff og gtillach. Kjötverzlun jj Hjalta Lýðssonar S Hofsvállagötu 16, sími 2373 í Sauðahangikjöí, úrvals í dilkasvið og- allskonar álegg. liangikjöt, reykt bjúgu, [> nauíabiífi' ög nautaliakk. ‘i Verzlunin Krónan | Mavahíiö 25. Sími 80733. «! Bacon og egg'. s Búrfell jj Skjaldborg, sími 82750. J; Nautakjöt, dilkakjöt j, oglifur. jjj Verzlun i Axels Sígurgeírssonar \ Barmahlíð 8, sími 7709. ^ Háteigsvegi 20, sími 6817. !« Miktar framkvæntdlr vð opn- berar byggingar hér á s. I. ári. ! b^ggingn er m. a. li|táltLrnnar» kvennasknli, siækknn Laiad*- wpiútlaniy kirkja, meniaiaskáli og kemtaraskáfli. «aFlASKJÓI.I 5 • SfMl 82243 Kaypl guff og siifur Gísíi Emarsson héraðsdórtislögmaður Laugavegi 20 B. Sími 82631. ampcp Raflagnir — Viðgerðir Rafteiknirigar . Þingholtsstræti 2 Í. Sími 81 556. Alm. Fasteignasaiaa ; LáRasfarlseœi ?{‘ Verðbréíakanp Austurstræti 12. Sími 7324 Á vegum hins opinbera hafa byggingaframkvæmdir verið með nókkuð áþekku móti árið sem lelð eins og næsta ár á undan. Af byggingaframkvæmdum hér í Reykjavík, sem unnar eru á vegum þess opinbera, má sér- staklega geta bygginga sem nú eru í undirbúningi á Lánd- spítalalóðinni. En þar hefur verið byrjað á byggingu Hjúkr- unarkvennaskólans. Er búið að ganga frá undirstöðum, kjall- aragólfi og búið að steypa kjall- arann að nökkru leyti upp. Þá hefur verið gert ráð fyrir verulegi'i stækkun Landspítal- ans. Eru uppdrættir að mestu leyti fullgerðir og búið að grafa fyrir nokkurum hluta bygging- arinnar. Af öðrurn stórbyggingum, sem hér eru ýmist í smíðum eða í undirbúningi rná nefna Hall- grímskirkju á Skólavörðuholt- inu og hafa undirstÖður hennar þegar verið 'steyptar. E'nnfrem- ur má nefna bæði Ménntaskóla- og kennaraskólabyggingu og er gröftur hafinn að þeirri fyrr- nefndu, en unnið að uppdrátt- um Kennaraskólans um þessar mundir. Loks má svo nefna viðbygg- ingu við Landssímastöðína við AuktufyöU■ jsem: nú. ef komiii undir þak og viðbyggingu við ríkisprentsmiðjuna Gutenberg, sem þegar er lokið. Samkvæiht yfirliti frá húsa- meisara rikisins um bygginga- framkvæmdir á vegum hins opinbera s. 1. ár er getið urn sjúkrahússbyggingar og aðrar hliðstæðar byggingar bteði á PiníndtT vita ®ð ffœf.æn fglgt hringnnum fri ilGUBÞÖR, íiafa&rgtræil ‘4 Marpar gerðír fyririíggjar.tit Akureyri, í Hveragerði og Kópa vogi. Unnið hefur verið að prestsseturshúsum á sex stöðum á landinu og tveimur kirkju- byggingum utan Reykjavíkur. Ennfremur hefur veiið unnið að heimavistarhúsi Mennta- skólans á Akureyri, gagnfræða- skóla á Siglufirði, elliheimili í Hafnarfirði, póst- og símahúsi á Sauðárkrók, símstöð á Egils- stöðum, útvarpshúsi í Eyjafirði, allmörgum sundlaugum víðs- vegar um land, fimm bamaskól- um í þorpum og sveitum og loks að nokkurum íbúðarhúsum enmbættismanna og starfs- manna ríkisins. Ennfremur hafa verið gerðir uppdrættir og unnið að vérkamannahúsum víða um land svo sem oft áður. Eldsvoðinn Framh. af 1. slðu. diktssön, framkvæmdarstjóra SÍBS í morgun sagði hann að væri enga grein hægt að gera tjónið vseri gífurlegt, og enn sér um hve mikið það væri. -7- Var ýmislegt gevmt í skálum þessum, auk þéss Sem að fraíh- án er ságt, einkum Smádót ým- islegt og þess vegna væri í fljótu bragði ékki úimt að gera sér grein fyrir hve tjónið væri mikið. 'J > . : 1 < ■ •. . 1 ...... - Jáfnftamt sagðj jÞórður að forr’áðamenn SÍBS og fólkið áð Reykjalundi hefði frá Öndverðu verið óttaslegið um eldsvoða í þessum illa gerðu og eldfimu skálum, og nú hefði ógæfan dunið, yfir einmitt þegar menn ýorú byrjaðir að. eygja betri og varanlegri liúsakynni og voru farnir að vona að geta yf- irgefið þessl innan stundar. Beztu úrin hjá Bartels Lækjartorgs Sími 6419

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.