Vísir - 08.01.1954, Page 4

Vísir - 08.01.1954, Page 4
vism Föstudaginn 8. janúar 1954; á' I t irxsxn D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónssoru Skrifstofur: Ingdlísstrseti I. % Útgefandi: BLAÐAÚTGAFAN VlSIH HJ1. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Simi 1660 (fimtn Linur), Lausasala 21 kxóna. Félagsprentsmiðjan h.f. Já, mikill er sá mitnur. TT'yrir allmörgum árum komst ungur krati svo að orði, að það væri mikill munur á stjórn Hafnarfjarðar og Reykjavíkur- bæjar, því að á fyrrnefnda staðnum hefði verið reist ráðhús, meðan hinn hefði látið sér nægja náðhús. Hefur þetta síðan veriS viðkvæðið hjá krötum — einkum hinum yngri og ógætn- ari — svo sem segja má, að þeir hafi fengið náðhús á heilann að nokkru leyti. Og hvernig er svo þetta mikla ráðhús Hafnfirðinga? Það er fyrst ög fremst skemmtistaður, kvikmyndahús, og mun það vera meginhluti þess. En í þessu máli er það þó ekkert atriði, hvort Hafnfirðingar hafi reist ráðhús eða ekki. Það skiptir meira máli fyrir hinn óbreytta borgara, hvað þeir hafa gert á öðrum sviðum. Hvernig er til dæmis með göturnar þar syðra? Og hvernig er með ýmsa þjónustu þar syðra? Það væri fróð- legí að fá að vita eitthvað um það. Margt fleira mætti telja, sem sýnir hin ágætu stjórn krata í Hafnarfirði, og væntanlega gerir Alþýðublaðið það á næstunni. Það ætti að vera véí : ;ár í þeim efnum, en greinilegast mun þó dómur almennings þar syðra yfir verkum ráðamannanna birtast í lok þessa mánaðar, þegar gengið verður að kjörborðinu. Þá mun það sjást, að þeir sem gerzt þekkja til stjórnarinnar á bænum, munu telja hana bezt komna í höndum annarra manna en kratanna. VIÐBJA VlSjS,: . ✓ Ti Breytt utanríkissterna í saa- ræmi við niðarstöður Nixons. Mikihægi nýrrar herna5arlegar Íri5unar. Reykjavík hefur verið sá bær landsins, þar sem framfarir Ev Heim kominn úr ferðalagi sínu til Asíulanda réð Nixon varaforseti Bandaríkjanna frá því, að viðurkenna koinn.ún- istastjórnina í Kína. Þegar Nixon, varaforseti Bandaríkjanna, kom heim úr heimsferðalagi sínu, flutti hann tveggja klukkustunda ræðu á fundi öryggisráðs Bandarikj- anna, og hefur því verið haldið leyndu af opinberri hálfu, er hann þar hélt fram, en fullyrt að ráðið hafi tekið tiilögum I hans vel, og að Eisenhower for- ' seti myndi hafa þær mjög til | hliðsjónar er hann semdi ræðu þá, sem hann nú hefur flutt á þjóðþingi Bandarikjanna, er kom saman til fyrsta fundar síns á þessu ári í gær, a. m. k. við samningu kafla er varða utann'kisstefnu stjórnar hans. ,,Hálfmána“-samtök. Nixon er sagður hafa stung- ið upp á ,,hálfmána“-hernaðar- samtökum, þ. e. samtökum landa sem mynda ,,hálfmána“, er fyllir upp í hringinn kringum veldi kommúnista í Kína og rópu. Hernaðarsérfræðingar hafa verið mestar og örastar, af því að bærinn hefur búið svo J ráðsins eru hugmyndinni hlynt- að borgurunum, að þeir hafa notið frjálsræðis til að vinna fyrirjir, en þróunin á hernaðarsvið- inu færist í það horf í grund- vallaratriðum. að megináherzla verði lögð á loft- og kjarnorku- varnii’. Gerður yrði sáttmáli hálfmána-landanna í líkingu ðiv NA-sáttmálánn, en löndin eru þessi: Tyrkland, Iran, Pak- istan, Indókína, Formosa og Japan. sig og bæjarfélagið. Það er öruggasta tryggingin fyrir því, að það sé gert, sem mest er um vert, og því Ieitar fólkið fyrst og fremst til Reykjavíkur, þrátt fyrir áróður andstöðuflokka Sjálf- stæoisflokksins. ■ Nefni þeir éæmi þaðan. Hlutleysi Indlands. Blaðið Newsweek telur, að Nixon hafi mælt með hernaðar- "JL’ ommúnistar hafa verið einráðir í einu bæjarfélagi á landina um nokkur undanfarin ár. Þeir hafa haft völdin í Nes- kaupstað í Norðfírði, og getað hagað stjórninni þar að geðþótta sínum, án þess að þm’fa að ráðgast um það við nokkurn flokk, hvemig ráða bæri fram úr vandamálum, sgm að hafa steðjað. Það mætti ætla, að kommúnistar héldu því mjög á löft, hvernig þeim hefur farizt stjórnin þarna úr. hendi, og gerðu til, fe£rr aðstoð við Pakistan, til dæmis samanburð á henni og stjórn ,,íhaldsins“ hér í Reykja- ! niótvægis við hlutleysisstefnu vík, sem hefur verið með mestu endamum, ef Þjóðviljinn hefur Nehrus í Indlandi. Nixon er ekki verið að skrökva upp á síðkastið og ævinlega, þegar hann | saSöur hafa komið heim sann- hefur skrifað um stjórn bæjarmálanna hér. En því hefur ekki fær®ur um> til grundvallar verið að heilsa, að þetta „þjóðlega" blað leyfði saulílsvörtum j hliitl^féiásÖtíhu Indlands lægi ^___^ ^___________ _ _______ almúganum að kynnast sældinni í Neskaupstað. j su skoðun Nehrus> að índland j>etta er su þróun á sviði utan- Það eru nú ekki nema um það bil þrjár vikur til kosninga,! gæti aðeins haft áhrifayald í xíEismála Bandaríkjanna, sem svo að það er ekki seinna vænna fyrir kommúnista og málgagn Kinaj að hin >,kommúnistiska .Nixon ta.ldi mestár vonir bundn þeirra að reka af sér slyðruorðið. Þess vegna er nú skor- í J^sia . hefði veika aðstöðu og ar að á þá, að láta hendur standa fram ur ermum í þessu efnl,; væri óvopnúð^- • Nixon er sagð, Nixon er saggur hafa. vikið og skýra almenningi hér sem gerst frá því, sem Norðfirðingar ur hafa lát^ 1 liós ha skoðun;; nokkuð að breyttri afstöðu hafa ;újmfram. aðra landsmenn- vegna’ stjórnar kommúnista. Indokína. Nixon er sagður hafa Iýst þeirri skoðun sinni, að ef Indo- kína glataðist vegna sigurs lcommúnista, mundi Thailand, Malakkaskagi og mestöll Suð- austur-Asía fara sömu leið. Og þá mundi Japan gefast upp fyr- ir kommúnistum, þar sem meg- inhluti japanskra viðskipta er við þessi lönd. Vandamálið er bæði hernaðarlegt og sálfræði- legt. Nixon hafði eftir háttsett- um varnarmálaembættismanni, er hann var í Indokína: ,,I hvert skipti, sem þeir í franska þinginu tala um að semja við kommúnista, missum við 10 af hverjum 100 þeiira Vietnam-manna, sem við töld- um okkur geta treyst“. -— Nix- on er og sagður þeirrar skoð- unar, að ógurlegt sleifarlag hefði ríkt við skipulag og æf- ingu innborinna manna, sem stafaði af því að Frakkar krefð- ust þess að allir undirforingjar væru franskir, en Frakkar gætu ekki sigrast á þessum erfiðleik- um, nema þeir færu að treysta Vietnam-mönnum. Afrika. Nixon er einnig sagður hafa rætt Aríku og talið horfurnar varhugaverðar sumstaðar, í Suður-Afríku, Rhodesiu, og starfsmenn utanríkisþjónustu Indlands vinni þar gegn hags- munum véstrænu þjóðanna, eins og um alla Asíu. Komm- únistar hafi auga á Afríku og séu byrjaðir að draga saman lið sitt. Eftir því sem auðlindir heims gangi meir til þurrðar því mikilvægari verði Afrika. Kommúnistar, sagði hann, skipuleggja fjórðung aldar fram í tímann, en Bandaríkja- menn um leið og voði nálgast. Nú er orðin sú breyting á, að farið er að miða við komandi tíma, og Eisenhower og Dulles eru þegar komnir út á þá braut. Beifan itm fiskverÖiS. við ! fyrir Bandaríkin, en ekki á ótta j við hvað kynni að reita Nehru til reiði. Þrátt fyrir blaðafregnir um |að heíur gerzt helzt í deilu sjómarma á bátaflotanum útvegsmenn, að aðilar hafa talið heppilegast að leita tii)hið gagnslæða heldur vikuritið sá.ttasemjara rikisins og biðja hann urn að reyna að finna lausn j þvi fram að ayar tilraunir tii á miðklíðarefninu. Mun hann þegar hafa farið að kynna sérjþess aö ’ taka kommúnistiskt alla malavoxtu,; og leggja síðan fram tillögur sínar í samrærni Kíná) meðan það fylgir árásar- vit *:iað' | stefnu, inn í Sameimiðu þjóð- Ekld verður annað sagt en að það er ekki seinna vænna, áð]irnar) beri að stöðva með öllum leitað só til hans, því að svo mikið virðast bera á milli, og þeirjþeim meðulum, sem Bándarík- fundir, sem haldnir hafa verið af deiluaðilum hafa sýnt, að svo mikill ágreiningur er, að vonlítið eða vonlaust var um samkomu- lag, án. þess. að þriðji aðili skærist í málið. Er vafamál, hvort ekki hefði átt að hafa samráð við sáttasemjara frá. upphafi viðiæðnanna, til þess að hann hefði tóm til að „setja sig inn í málið”, eins og sagt er, því að hér er um svo þýðingarrnikið og að ýmsu leyti flókið mál, að það tekur tíma að átta sig a iað stefnu Bandaríkjanna ætti , Rússa> en hér má geta þess, að að byggja á Því> sem bezt væri horfur eru taldar batnandi um áramótin vegna samkomulags- ins um Berlínarráðstéfnu; után- ríkisráðherra Fjórveldanna. og nú seinast vegna þess, að Rússa.r hafa fallist á að ræða kjarn- orkutillögur Eisenhowers for- séta, sem Nixon kvað hafa verið vel tekið svo að segja um allan heim, en harín sagði, að þói! Rússar væru reiðubúnir til að tala, væri engin trygging fyrir því, að þeir ynnu ekki skemmd- arverk á áætluninni á laun. in ráða yfir. Hann á að hafa sagt, að Formosa væri rneira en hernaðarlegt virki, — hún væri samkomustaður til sam- starfs og sóknar fyrir 13 mill- jónir Kínverja, sem búa er- lendis, — Kínverja, sem taka öllum Sú)S ícQ ðum og semja síðan tillögur til málamiðlunar, sem mikilvægan þátt í innanríkis- líklegt er, að nái fram að ganga. ] málum margra Asíulanda. Við- Það má gera ráð fyrir, ag senn farí að ’gefa á -sjóinn, Qg urkenning á hinu rauða Kína glatast þá mikil.verðmæti, ef ,ekk-i v.erður hægt að senda bátai^a yrði í yeyndinni, inrjþmpn þqss- úí þegar í stað. Var það því glapræði, að ekki skýJdí leitað, ara 13 miííjóna kínverja i hinn fyrr til sáttasemjara að þessu sinni. | kommúnis.liska Jreim.. Hin nýja stefna Bandarikjastjórnar er víð- tækari en sú fyrri, og miðast við allan hnöttinn, én ekki ein stalía heimshluta, og er í því sambandi minnst á .skyndi- heimsókn Radfords flotáfori- ingja, yfirmanns hins samein- aða foringjaráðs Bandaríkjanna, Bergmáli lrcfur borizt bréf frá „Gesti“, þarsem rætt er um óvið- kunnanlega óreglu í boði rikis- stjórnárinnar á nýársdag. Um þetta hefur yerið skrifað áður, on ] ég gct ckkerl séð að því, að birta I eftirfarandi bréf ,,Gests“ Hann segir svo um „fylliri og fyllirafta“ í móttöku rikisstjórnarinnar á ní- j ársdag: „Það er greinilegt að ekki ] tjóar lcngur að bjóða landanum upp á ótakmarkaðan aðgang að I nýársmóttöku ríkisstjórnarinnar, | eins og þó liefur mátt fram að þessu. I Þar var vín að fá. j En nú þegar stjórnarvöld hafa hindrað allar löglcgar veitingar á viðeigandi stöðum leita vín- neytendur liangað, sem áfengi er látið flæða lijá hehlri mönnum. Verður nú að sjálfsögðu að taka upp þann sið, er móttökur eiga að fara fram, að senda boðskort þeim, sem ætlað er að sýni sig, en ekki opna allar gáttir fýrir götulýð. Það sýndi sig á nýárs- dag, þvi þá telja kunnugir, að salarkynni stjórnarinnar í Tjarn- argötu hafi að nokkru leyti fyllst af rorrandi drykkjulýð, sem ella enginn kannast við, jafnvel ung- um slánuni, sem ýmist komu eða fórti fullir, sér og öðrum til skammmar og skapraunar. Ekki í fyrsta skipti. Þess liáttar hefur og gætt upp á síðkastið í móttökum á þess- um stað, svo sem 17. júni s.l. Þessu má ekki frám fara.“-Þannig mælir „Gestur" og hefur nokknð til síns máls. Auðvitað skapast þetta Iciða 'ástand fyrir það, að Iivergi er nú orðið hægt að fá áfengi með löglegu móti á hátið- isdögum, en myndi varla koma fií ella. Aftur á móti er ég ekki sam- mála „Gcsti“, er liann telur rétt að útiloka nienn frá salarkynn- um sjórnarinnar á nýársdag og Jeyfa aðeins þeim, er liátíðlega lrchir vcrið boðið, að óska 'stjórn- inni lieiíla á komandi ári. Gætu þá margir ágætir orðið utan gátta, scm sómdu sér vel við móttökuna á nýársdag. Þjéifnaðir barna. Það cr sannarlegá raunaleg skýrsla rannsóknarlögreglunnar um vaxandi afbrot barna i bæn- um. Samkvæmt upplýsingum lög- reglunnar hafa margir unglingar allt ofaii í 10 ára aldur, og jat'n- vel yngri vcrið teknir fyrir þjófn aði eða linupl. Miinu afbrot unglinga sjáldan liafa verið mciri en nú í haust, en þá bar líka mjög á linupli í verzlunum. Að visu hafa þjófnaðir ávallt farið i vöxt í desembermánuði en sjaldán verið jafn alvai’legt ástandið og nú. Það raunalega við þéssa þjófnaði er, að um lirein börn er að ræða, sem völd eru að þeini. Og sagt er að það ,séu bæði stiilk- ur og drengir, sem stundi þessa þokkalegú iðju. Virðist vera eití- hvað bogið við uppeldi bessara barna, því eiiguni þárf að segja að néyðin ýaldi afbrötahiieigð- inni. Þessum ungíingitm verðVir ekki refsað fyrir afbrot sín ';i anrian liátt, en senda þá á liæli, sem sérsaklega eru ætluð til upp- eldis vandræðabörnum. Það er brýn nauðsyn að leiða þessa unglinga inn á réttar brautir á ný. — kr. til Kóreu og Formosu, og að tvö herfylki bandarísk verða flutt frá Kóreu, sem sýnir breytta tilhögun að því er varð- ar staðsetningu herstyrks Bamdaríkjamanna v 49 löndum, en það Stendur nftur í sambandi við breytta hertæknilega þróun.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.