Vísir - 08.01.1954, Síða 6

Vísir - 08.01.1954, Síða 6
6 VISIR Föstudaginn 8. janúar 1954 og listastarfi Kristmanns Guð- j mundssonar, sem alla daga mun talinn verða í fámennum hópi mestu skálda þessarar þjóðar fyrr og síðar. Þar með er ekki sagt að allar hans bækur séu jafngóðar eða falli í geð séx- hverjum lesenda, enda er slíkt óhugsandi um nokkurn lista- mann, sízt meðan þeir eru sjálfir ofar moldu. Eg vil nota þetta tækifæri' til þess að óska skáldinu tii hamingju með afrek þess, bæði þau sem þegar eru unnin, en ekki síður hin, sem eru í vænd- um. Guðmundur Daníelsson. HANSA H.F. Laugaveg 105. Sími 81525. M.s. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn 19. jan. til Færeyja og Reykjavíkur. Tilkynningar. um flutning ósk- ast sendar sem fyrst til skrif- stofu Sameinaða i Kaupmanna- höfn. Frá Beykjavík, fer skipið 26. janúar til Færeyja og Kaup- mannahafnar. Farþegar eru beðnir að imileysa farseðla sem fyrst. Tilkynnmgar um flutning óskast. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen - Erlenrtur Pétursson - BÉZTABAÚGWSAtVKi RIKISINS til Snæfellsnesshafna og Flat- eyjar liinn 14. þ.m. Tekið a móti flutningi árdegis á morgun og á mánudag. „Skaftfeilingur" fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka daglega. SUNDMOT ÁRMANNS verður haldið fimmtudagimi 4. febrúar í Sundhöll Reykja- víkur, í tilefni af 65 ára af- mæli félagsins. Keppt verður í þessum greinum: 50 m skriðsundi. karla, 50 m flugsundi karla, 200 m bringusundi karla (Bikarsund), 100 m baksundi karla, 100 m bringusundi kvenna, 100 m skriðsundi drengja, 50 m bringusundi drengja, 50 m. bringusundi telpa, 4~50 m fjórsundi karla. Undanrásir fara fram þriðjudaginn 2. febrúar í þeim greinum, sem þátttaka verður mikil. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist Pétri Kristjánssyni fyrir 26. jan- úar. — Stjómin. (100 BRIDGEFÉLAG R.VÍKUR: Sveitakeppni í öllum flokk- um hefst um næstu helgi. Þátttaka tilkynnist í Skáta- heimilinu á sunnudaginn kl. 2—6. Öllum heímil þátttaka gegn greiðslu árs- og þátt- tökugjalds. —r Stjómin. (000 UNGUIÍ, algjörlega reglu samur klarinetnemandi i Tónlistarskólanum óskar eftir herbergi á hitaveitu- svæðinu nú þegar. Einhver fyrirframgreiðsla sjálfsögð. Góð umgengni. Uppl. í síma 4758 kl. 5—7 í dag. (99 ROSKIN kona, sem vildi líta eftir börnúm 1—2var í ( viku, getur fengið léigt her- j bergi á hitaveitusvæðinu frá 15. janúar. Regiusemi áskil- in. Uppl. í síma 2052. (102 TIL LEIGU loftherbergi. Uppl. í síma 81172, eftir kl. 6 i dag (á morgun eftir há- degi) eða Eskihlíð 14, III. hæð t. v. (103 KARLMANN vantar her- bergi í austurbænum. Uppl. í síma 82860, til kl. 7 í kvöld. (107 KENNSLA. Enska, danska. Telí aftur nemendur. Áherzla á tal og stíla. Kristín Óla- dóttir, Bergsstaðastræti 9 B. Sími 4263. (27 A GAMLARSKVOLD tap- aðist gyllt hálsfesti. Vinsani- legast skilist í Lönguhlíð 21, 1. h. t. v. (90 GYLLTUR eyrnalokkur fannst innarlega á Láuga- vegi. Uppl. Laugaveg 72. — (98 AFTURLUGT af bíl tap- aðist í gærkvöldi. — Sími 82407. (82 GLERAUGU hafa tapazt á Laugavegi. Vinsamlega skilist í Bókaverzlun Sigfús- ar Eymundssonar. (93 RAUÐ barnabomsa hefir tapazt. Vinamlega skihst á Grettisgötu 37. (101 6. Þ. M. tapaðist svartur kettlingur með hvita bringu, lappir og blesu á nefi. Finn- andi vinsaml. hringi í síma 4393, Reynimel 46. (104 FUNDIZT hefir karl- manns stálarmbandsúr á Snorrabraut, Uppl. í síma 6330.______________(106 ARMBAND. Sl. miðvíku- dag' tapaðist rautt armband. Finnandi vinsaml. hringi í síma 4829. (105 ARMBANDSUR (karl- manns) tapaðist sl. þriðju- dag frá Laugarásvegi að Lækjartorgi, Vinsamlega hringíð í gima 6646 eða 2164. (108 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja tryggingar h.f. Sími 7601 FJÓRA vana línumenn og tvo vana sjómenn vantar n bát í Ólafsvík. Uppl. í síma 7418. (96 TVO menn vantar á línu- bát í Reykjavík. Uppl. í síma 81128. (95 MAÐUR, liðlega fertugur, óskar eftir léttri innivinnu. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: ,,Létt starf — 163“, fyrir helgi. (97 ÞVOTTAVÉLAR. Hvers- konar viðgerðir og viðhald. Sími 1820. (750 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. ÖNNUMST skattafram- töl. Málflutningsskrifstofa Guðlaugs Einarssonar og Einars Gunnars Einarsson- ar, Aðalstræti 18 (Uppsalir). Sími 82740. (47 VIÐGERÐIR á heimilis- vélum g mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 DR. JURIS Hafþór Guð- mundsson: Málflutningsstörf og lögfræðileg aðstoð. — Laugavegi 27. — Simi 7601. BÓKHALÐ, framtöl og ársuppgjör. Guðni Guðna- son og ólafur BjÖrnsson, Uppsölum, Aðalstræti 18. — Símar 1308, 82230, 82275. — (467 NÝR varalitur fannst á Freyjugötunni aðfangadags- kvöld. — Uppl. í síma 4075. (111 RADÍÓFÓNN og dívan til sölu. Uppl. í síma 5568, milli kl. 8—9 í kvöld. (109 VIL KAUPA vandaðan plötuspilara. — Uppl. í síma 3664. (110 TIL SÖLU ný amerísk telpukápa á 10—II ára. —- Uppl. í síma 7973. (91 ATHUGIÐ! Manchettu- skyrtur, nærfatnaður karla, telpubuxur, barnapeysur, prjónasilki, nærfatnaður kvenna, sokkar og ýmsar smávörur. Karlmannahatta- búðin, Hafnarstræti 18. (93 TÆKIFÆRISGJAFIE: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, mélverk og saumað- ar myndii'. — Setjuin upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. KAUPUM vel með farin karlmannaíöt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31.-- Sími 3562.____________079 HÚSMÆÐUK: Þegar þer kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis aö efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft“, þaS ó- dýrasta og bezta. — Fæst í hverri búð. Chemia h.f. — BOLTAR, Skrúfur, Rær, V-reimar, Reimaskifur. Allskonar verkfæri o. fl. Verzl. Vald. Poulsen h.f. Klapparst. 29. Sími 3024. PLÖTUR a graftreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. LJÓSASAMSTÆÐUR Á JÓLATRÉ. Ljósaperur fluorstrengur, fluorlampar, hentugir í eld- hús eða verzlanir og vinnu- stæði, flaststrengur 2X1-5, 2X3.5 og fleiri tegundir. Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum, Hoover-þvottavélar, Hoover-ryksugur og ágætar þýzkar hrærivélar. Raf tæk j a vcrzlunin LJÓS & HITI Ii.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. Nú tökuin við niður búðir okkar, En Óli var ekki alveg laus úr Svo stigu ræningjarnir á bak, og Tarzan, sem nú stillti sér upp fyrir hrópaði Rnmbul, og höldum til' hellis klípunni. Við tökum þennan rnann- röðuou sér á efíír vagni óla óheppna. framan þá, og bannaði þeirn halda okkar í fjöllunum. garm með okkur, sagði Rambul. En þeir höfðu ekki gert ráð íyrir leiðar sinnar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.